Mánudagsblaðið - 13.12.1948, Blaðsíða 3
| .■ í-fii ■tidttt: Xi ' ifi.
Mámidagur 13. desembar 1948:
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
MÁNUDAGSÞANKA
Jóns Reykvíkings
Manndráp í
auglj'singaskyni
Þegar Einar Benediktsson
leit yfir Ásbyrgi nokkru fyr-
ir aldamótin þótti honum
sem þar mundi harla gott
vígi, ef farið væri með ófriði
á hendur landsmönnum.
„Þyrði hér nokkur að herja,
hefðum við eitthvað að 1
verja“
spyr Einar.
Síðan hefur
essomum, að mótspyma okk
ar gegn Bretum hefði haft
nokkra raimverulega þýð-
ingu, það er helzt á honum
að skilja að það hefði verið
mjög góð auglýsing fyrir
sjálfstæðisvilja okkar, ef við
hefðum látið drepa talsvert
af mönnum okkar. Það eru
manndráp í auglýsinga-
skyni, sem vaka fyrir próf-
essornum.
Svo bágborin auglýsing
hernaðarlist-i sem prófessorinn er fyrir
inni fleygt svo mjög fram,
að Ásbyrgi væri ekki nein
hindrun. Það hefur einhvern
veginn komizt inn í okkur,
að ísland sé ákaflega torsótt
óvinaher, og mjög gott til
varnar á landi hér. Þetta er
alveg öfugt. I nútímahernaði
mundi ísland vera tiltölu-
lega. auðunnið og miklu auð-
unnara en t. d. Noregur, og
var þó ekki lengi verið að
taka hann herskildi í síðustu
styrjöld með ekki mjög
miklu liði gegn talsverðri
mótspyrnu.
Próf. dr. Guðbrandur Jóns
son telur í síðasta Mánudags
blaði, að við íslendingar
hefðum átt að taka með
vopnum á móti Bretum, þá
er þeir hernámu landið, og
ekki hefði verið Aundi að
ráða niðurlögum þeirra, sem
þá stigu hér á land. „Argur
er sá sem ekki verst“, segir
Guöbrandur. I þessu sam-
bandi dettur mér í hug ann-
ar íslenzkur maður, bæði dr.
og prófessor, sem skrifaði
bók um það, hvernig ætti að
koma í veg fyrir styrjaldir.
Helsta tillaga hans var, að
sú aiþjóðaregla skyldi s'ett
að þeir stjórnmálamenn, sem
væru oddvitar ófriðarlanda,
skyldu fyrstir manna ganga
fram í fremstu víglínu í
fyrsta bardaganum. Taldi
tillögumaðurinn, að pólitík-
usar væru yfirleitt svo hug-
'lausir, að ekkert mundi
verða úr bardögum, ef þeim
væri skipað fyrst til víga og
á hættustaði, eins og Davið
konungur hafði það við Uria
forðum. Nú má meira en vel
vera, að ekki verði langt,
þar til her gengur að nýju
hér á land í nýjum ófriði.
Það er meira en líklegt, að
próf. Guðbrandur verði þá
á lífi; og verði svo, sem mað
ur vonar og ekki vonar, væri
sjálfsagt, að hann yrði í
landið, meðan hann er lif-
lega líf fyrri ára þurfti skáld-
skaparins við, eins og þegar
krydd er sett í bragðlítinn
mat. Nú er hð daglega sjálft
orðið svo ótrúlegt, að ekki
þarf lengur á kryddi skáld-
skaparins að halda. Auglýs-
ingar skömmtunarstjórans og
allt skömmtunarmiðafargan-
ið er svo ótrúlegur reyfari,
að skáldskap er ofaukið á
landi hér, meðan völ er á
slíku.
Mærin Aidinblóö,
biskupinn og
Vilmimdur
Vilmundur landlæknir er
mikill rithöfundur. Fyrir
nokkru ritaði hann um fóst-
andi, væri það bó enn verra, i ». , » , .
, lureyðmgar. Það var merki-
ef þjóðin yrði nokkurn tíma
svo aum, að hún teldi sér
hag í að flagga með honum I."
dauðum.
Hinn nýi
skálpskapur
Það er ekki mjög langt
síðan að bókaútgáfa var
ekki meiri en svo á landi
hér, að hægðarldikur var
fyrir áhugamenn að komast
yfir megnið af því, sem
gefið var út til lestrar fyr-
ír almenning. Útkoma
nýrrar bókar vakti þá jafnan
mikla athygli. Mér er í minni
t. d., þegar sögur Jóns
Trausta og Einars Hjörleifs-
sonar voru að koma út, eða
bvæði Einars Benediktssonar
og fleiri skálda. Það eru víst
ein 30—40 ár síðan. Þá mátti
heyra manna á milli á götum
úti eða á samkomustöðum,
hávært tal um þessar bækur.
Þær voru algengt umræðu-
efni í samkvæmum manna
af öllum stéttum. Nú er
þetta breytt.'Það er ekki oft,
sem þessháttar tal heyi’ist.
En ef slíkt 'ber við, er það
ihelzt um bækur, þar sem
höfundurinn hefur :haft sig
allan við að ganga fram af
lesandanum í ófögrum lýs-
ingum, allra helzt þó, ef sá
grunur leikur á, að með þess-
um lýsingum sé átt við
þekkta menn, átt við náung-
ann, því að það er alltaf lík-
legt til vinsælda, ef náung-
inn lendir milli tanna fólks-
ins. Atómstöð Kiljans og tal-
ið um hana er skýrt dæmi
þessa.
í því Nóa-flóði bókanna,
sem nú skellur yfir,' stendur
eiginlega ekkert upp úr —
ekkert, sem vekur umtal á
borð við það, sem áður var.
broddi fylkingar. Slíkur of- Eftir því sem bókunum f jölg-
urhiigi sem hann er á rit\*dl I ar, er minna talað um þær.
inum, ætti- þó að sóma sér í stað þess snýst talið um
enn betur á vígvellinum. Og nýjustu auglýsingar skömmt-
éf prófessorinn setti upp loö < unarstjórans. Ritverk Elísar
leg grein. Landlæknirinn
talþi, að nú væru fóstureyð-
ingar orðnar áberandi þáttur
í þjóðlífinu. Þess sæjust víða
menjar. Bókmenntirnar
bæru þess arna ljósan vott.
Þar væri ritað um fóstur-
eyðingar eins og hver önnur
algeng fyrinbæri. í Atóm-
stöðinni er faðir ungrar
stúlkur, barnshafandi, lát-
inn drasla henni heim eft-
ir aðgerð, sem hann hefur
útvegað henni hjá lækni, sem
eyðir fóstrum. Vilmundur
bendir á Kirkjublað biskups-
ins, sem hefði birt grein um
Atómstöðina, þar sem sér-
staklega var gumað af því.
hve mikil væri list skáldsins
Kiljans í útmálun mærinnar
Aldinblóð við Uglu vinkonu
sína útaf eyðingu fósturs hjá
Aldinblóð. •
Nú var yfirvöldunum nóg
boðið. Þau litu á Vilmund.
Hann brá á sig rússnesku
glotti og sagði bara: Þarna
sjáið þið!
Og yfirvöldin fóru á stúf-
ana og fyrirskipuðu rann-
sókn. Skörulegur fulltrúi
sakadómara fékk rannsókn-
i iria í hendur. Hann kallaði
biskup fyrir sig á Fríkirkju-
veg. Aðspurður um hvort
hann hefði dáðst að kaflan-
um í Atómsprengjunni um
fóstureyðingu hjá mærinni
Aldinblóð í grein í Kirkju-
blaðinu, svaraði biskup, .að
hann ihefði enga slíka grein
skrifað, það hefði biskupsrit-
arinn gert. Síðan er sagt, að
ritarinn væri kallaður fyrir.
Biskupsritarinn setti höfuðið
undir sig og svaraði því ein-
beittlega, að hann hefði alls
ekki verið að dást að útmál-
un mærinnar Aldinblóð á
fóstureyðingimni sjálfri, held
ur hefði hann dáðst að sam-
tali mærinnar Aldinblóðs og
Uglu eftir fóstureyðinguna.
Ritarinn vék frá.
Síðan var Kiljan kallaður
Frú Pamela Mason, kona
James, hefur nú alið honum
stúlkubarn sem á að heita
Portland, í höfuð Portland
Hoffia konu Fred Allen. Dana
Andrews, Teresea Wright og
David Ni-aven leika öll saman
í myndinni „The broad arrow“.
... 'Joan Fontaine er nú á spj t-
ala í Chicago.með tinhverskon-
ar ofnæmi. . . Clark Gab’e
dvaldi nokkra daga með Iria
Bynum og mömmu hennar og
má búast við einhverjum tíð-
indum úr þeirri átt . .. Blood
on the moon“ er nýjasta mynd
Bob Mitchun, eiturvindlinga-
reykjara og gerir mikla lukku í
San Francisco og New York. . .
Lueille Ball h-efur neitað að
húfu sína og gengi til strand - Guðmundssopar eru nú álíka ’-fyrír 'og hánn spurður, hvað
ar í síðhempu eins og Einar hlgengt umtalsefni, -þegar
sjór, má vel vera nð óvi^’r^ menn hittast, eins og „Sam-
ir féllu fyrir sjóninni einni býli“ Kvarans eða Vogar
saman. jEinars Benediktssonar • voru,
Aimars. sýnist það naum-.þegar þær birtust. Þetta er-
hano hefði fyrir sér í kafl-
anum um fóstureyðingar í
Atómstöðinni. Kiljan sagðist
vera skáld og hafa ekkert
fyrir sér, ekkert sérstakt,
lpgá getað vakað fyrir ppóf- sjálfsagt eðUlégt. -Hið .dag.-,;sagði • . hanh,- hefði. aðeins
Sttót hár er uú mest í sízku —
en unga stúllian á myndinni
virðist sóma sér vel, þó að hún
sé „gamaldags",
leika í þremur stórum stykkj-
um á Broadway vegna þess að
hún vill ekki vera of langt frá
bónda sínum Desi Arnaz, hijóm
sveitarstjóra ... Louella O.
Parson yfirslúðursöguberi Int-
ernational news service, h-efur
nú kallað Rex Harrison og konu
hans „barnaleg" vegna þess að
þau vilja vera útaf fyrir sig og
ekki fá nöfn sín í blöðin þó
þau skemmti sér saman. Ekki
furðar oss — Louella yrði fá-
tæklingur ef ekki væru til
.kjaftasögur ... Allar líkur
benda til þess að Cary Grant og
Betsy Drake giftist í Heidel-
berg í vetur ... Keenan Wyhn,
ekur þessa daganna um götur
Hollywood með EveljTi Delvin
og er sagður mjög ástfanginn.
.. . Anne Baxter og Richard
Widmark leika aðalhlutverkin
í myndinni „Sweet Poison“
sem byrjað verður bráðlega á.
. . . Charles- Boyer er á förum
til Parísar til þess að leika í
myndinni „Red gloves“ og lík-
ur benda til þesz að Jed Harris
stjónii henni... Bing Crosby er
uppáhaldsstjarna Bandarikja-
þegna árið 194S en næstir hon-
um ganga Ingrid Bergman,
Cary Cooper, Glaudette Col-
! bert, Clark Gable, Loretta
Young o. s. frv.
Merle Oberon og Hannah
| Williams vii’ðast skemmta sér
vel þessa dagana á nætur-
klúbbum Hollywood ... íbúar
þorpsins Helena í Montana ætla
nú að gera heimiii Gary Cooper
og Myrnu Loy að „heilögum“
stöðum þar sem afrek þessarra
tveggja heimskunnu persóna
verða geymd um aldur og ævi.
... Þeir cru nú ekki neinir
smáidiótar þar ... Heyrzt hef-
ur að Jane Russel hafi nú alveg
þvertekiC fýrir að sýna meiri
„leggja-list“ íkvikmjmdum sín-
um. Nú ku stúlkukindin ætla
að fara að leika ... Á. ekki að
hlífa leikhúsgestum við n-einu?
Clárk Gablc er kaliaður „kon*
ungurinn" í Ilollj’wood, - af ein-
hverjum ástæuum ... Ekki get
ur það verið leiksins vegna ...
Alan Ladd, s-em kvikmynda-
gagnrýnandi Tímans kallar
hinn ameríska Gunnar frá Hlíð
arenda, gerir voða lukku í
London.
ísienzklr j 1 ier-buggar ætla
ekki að verða amerískum
brsðrum sínum eitirbátar í
að brúka slang — ef þeir sjá
hjálbeinótta stúlku á götunni
þá segja þeir sín á milli:
„Laglega er hún SKODA
þessi.“
I nýrri mynd
heyrt talað -um fóstureyðing-
ar, rétt lauslegan orðasveim
og síðan ekki meir.
Nú breikkaði brosið á Vil-
mundi. Og það breikkaði þó
mest, -þegar það hafðist upp
úr krafsinu, að læknir nokk-
ur var skikkaður með úr-
skurði yfirvalds til þess' að
segja allt, sem hann vissi um
fóstureyðingar. En læknir-
inn hafði ihorið fyrir sig
þagnarskyldu sína sem lækn-
is; sá úrskurður er nú sagð-
ur kominn fyrir æðra rétt,
víst hæstarétt. Svona kóme-
Nelson Eddy og Jeanette Mc
díur eru settar á svið í okk- Donald munu bráðiega leikr
ar landi mitt í htnni svört-
ustu alvöru. (
sanrnn í nýrri söngva- og
dansmyiui.