Mánudagsblaðið - 13.12.1948, Side 8
I!ii !i l'l
Rússar aðvara
Skandinava
Rússneska stjórnarblaðið Iz-
vestia, hefur nýlega varað
skandinavisku löndin við „að
leggja drög að skandinaviskri
blökk“.
Segir blaðið að slík samtök
séu hluti af bandarískum ráða-
gerðum um að koma þeim í
Vestur-Evrópu bandalagið.
„Sagan hefur sýnt fram á
hve hættulegt það fyrir hinar
smáu þjóðir Evrópu að samein-
ast yfirgangsstefnu vestrænu
auðvaldsríkjanna", segir blað-
ið.
Ekki stríðs-
glæpamaður
Dr. Claude Dornier, hinn
frægu Do—17 tveggja hreyfla
andi, hefur verið sýknaður af
öllum kærum um að hafa verið
stríðsglæpamaður.
T Dornier framleiddi hinar
jfrægu Do-—17 tvegja hreyfla
Bprengjuflugvélar, sem gerðu
anikinn usla í liði Bandamanna.
Rétturinn úrskurðaði að þó
að Dornier hafi gengið i flokk
nazista 1940, þá hafi hann að-
allega helgað sig framleiðslu
farþegaf lugvéla.
Harold Stassen
Stassen gerði sér miklar vonir
um að verða forsetaefni Repu-
blikana. Forráðamönnum flokks
ins þótti hann of frjálslyndur,
enda fór svo, að hann dró sig í
hlé.
Rok og moldryk
í Reykjavík
Allhvasst var i gær um land
allt nema á suðausturlandi.
Fyrir norðan og á Vestfjörð-
um náði vindhæðin allt að 9
vindstigum.
I Reykjavík voru yfirleitt
um 9 vindstig en komst þó upp
í 10 stig i hviðum. Tveggja
stiga frost var hér í gær og ill-
fært um götur vegna moldryks.
'Bandarískar myndir eru flokk
aðar í A, B og C-flokk og var
vanalega farið eftir gæðum
myndarinnar. Nú mun slíku
hætt og í stað þess eru mynd-
imar flokkaðar eftir fegurð og
vinsœldum aðalleikenda, án til-
lits til hæfileika þeirra.
„Skuggi fortíðarinnar“ er
eitt öruggasta dæmi um þessa
nýju flokkun, enda er Robert
Taylor í aðalhlutverki og er það
vist merki um gott „box-
©f£icé“. Taylor hefur ekki til
þessa vrrið álitinn neitt geni
á sviði leiklistarinnar og þó
hefur hann nú um áraskeið
flotið á fegurð sinni í heimi
kvikmyndanna. Þessi mynd
fjp.llp.v um alkunnugt efni (sál-
c. kvalir) og ástir, hættur, pcn-
ihgr. - og þvílíkt fylla þau bil
sen’. Taylor ekki notar til þess
að gretta sig af sálarkvölum
etr. skarnmast við konuna sína.
arine Hepbutrn, lcikur kon-
-uira með sínu þrautleiðinlega
acsenti og hreyfingum.
Rcbert Mitchun, gerir sitt
'b'izta til þcss að gcra myndina
ciuhvers virði.en bæói sést hann
r.i'.tof sjaldan og svo er hlut-
verk hans leiðinlegt.
fyndni, enda er myndin skemmti
leg frá byrjun til enda. Gary
Grant, Roland Young, Con-
stance Bennet, Alan Mowbrey
og allir aðrir í myndinni hjálp-
ast til að gera þetta að beztu
gamanmynd sem hér hefur sezt
lengi. Meira af sliku.
„Ofjarl Bófanna“ er með
.betri hrossaóperum sem hér
hafa verið sýndar. John Wayne
og Ward Bond, virðast orðnir
ómissandi í slíkum myndum,
enda virðast þeir una sér vel á
hrossum. Ella Raines potar dá-
litlu sex-appíli í myndina og
skammbyssuskotin gera sitt til
þess að halda mönnum vak-
andi. Þeir sem fara til Hafnar-
fjarðar eiga kost á að sjá nokk-
uð sem kallað er „Sigur að lok-
um“ með Buster Krabbe, sem
er eitt það alversta sem hér hef-
ur sézt. Saxofón-kóngurinn ger
ir sitt til þess að sanna að all-
ir negrar eru ekki frændur
Louis Armstrong eða Duke
Ellingtons, enda er myndin með
endemum lélsg. Blámanna-
hljómsveitir njóta sín yfirleitt
! ckki i kvikmvndum, vegna þess
i
I að kvikmyndaframleiðendur
! vilja heldur gott show — en
Topper, er dæmi upp á það j góða jazz-músik.
fcezta sem til er í amerískri ,
A. B.
'Það skeður og
það skeði í
henni Reykjavík
Landsmálafélagið Vörður
hélt skemmtifund í Sjálfstæð-
ishúsinu síðastliðinn fimmtu-
dag. Blandaðir Ávextir var að-
aiskemmtiatriðið og kynnti
Haraldur Á. Sigurðsson. Hús-
fyllir var og virtust allir sam-
huga um að skemmta sér. Mið-
ar voru ókeypis, en menn sýndu
félagsskírteini sitt við afhend-
ingu þeirra. Þessar kvöidvökur
eru ágæt hugmynd því löngum
hefur verið kvartað yfir því
hve aðgöngumiðar eru óhæfi-
lega dýrir með tilliti til þess að
menn fá ekkert fyrir þá annað
en borð til þess að sitja við og
þó bregður út af því. Vonandi
hefur Vörður fleiri slíkar
skemmtanir, og önnur félög
ættu að taka upp hið sama.
Myndlistarsýningin stendur
nú yfir í sýningarskálanum við
Freyjugötu. Flestir eru kunn-
ugir þessum verkum, og taka
Septem.ber-mennirnir aðallega
þátt í þeim. Nokkur ný verk
eru þarna eftir unga abstrakt-
málara og sum ágæt t. d. verk
Jóh. Jóhannesarsonar, en önnur
þvílík afskræmi að ómögulegt
er að nokkur telji þau til lista.
Svavar Guðnason, sýnir þaraa
nokkur skökk strik i ýmsum
litum — en vafamál mun það
hvort slíkt sé gert í alvöru.
Kjartan Guðjónsson er ágætur
teiknari — en þessi síðustu af-
rek hans eru lítt skiljanleg.
Valtýr Pétursson sýndi nokk-
ur ágæt verk á síðustu Septem-
bersýningunni, en nú hefur hon
um hnignað því hann er kom-
inn á flösku og glas-stigið —
þessa æfagömlu fyrirmynd sem
allir hafa málað. Þessir andlegu
timburmenn hljóta að vera
voðalegir. c £
Illa gengur fæðingin. Nýj-
asta sagan sem gengur um
nýju fæðingardeildina en sú að
fest hafi verið kaup á nýtízku
sótthreinsunarvélum. En þegar
vélaraar komu til landsins voru
þær svo fyrirferðamiklar að þær
komust ekki í bygg'inguna. Er
oss fortalið að það hafi þurft
að gera nokkurskonar „keisara-
skurð“ á byggingunni til þess
að koma þeim inn. Og við selj-
um þetta ekki dýrara en við
keyptum það — eins og Vísir
segir.
RæSast Mars-
hall og Kai ^
Shek við?
Nú eru taldar nokkrar líkur
á því að Marshall, utanríkisráð-
herra Bandaríkjahna, muni
ræða við Shiang Kai Sb:k um
ástandið í Kína.
Flestir stjórnmálamenn telja
að aðstaða kinversku stjórnar-
innar sé vonlaus. I gær bárust
fréttir um að herir kommúnista
hefðu náð á sitt vald hernaða-
lega mikilsverðum járnbrautar-
stöðvum á leiðinni til Nanking.
u N tssat I
Föstudaginn 10. des, birtir
Þjóðviljinn á fremstu síðu frétt
undir fyrirsögninni: „Það er
bara venjulegt negramorð“ ...
og á eftir fer lýsing á svart-
asta blett amerísk þjóðlífs þ.
e. a. s. negramorðunum í Suð-
urríkjunum.
Eg hef sjálfur verið í Suður-
ríkjunum og veit vel að slíkir
hlutir ské þar. Hitt veit ég líka
að bandarískir þegnar fyrirlíta
þessi morð og fordæma Ku
Klux Klan félagsskapinn, sem
að þeim stendur. Það er ekkert
því til fyrirstöðu að Þjóðviljinn
birti slíkar fréttir því sannleik-
urinn er bezt sagður, en blaðið
hefði getað minnzt á hvar það
fékk þessa frétt. Hún var prent
uð í ameríska blaðinu Time,
sem hefur um 14 milljónir les-
enda á viku, og greinin var birt
með djúpri fyrirlitningu á þeim
sem að verkinu stóðu.
Dr. Víkverja
Diagnoserar
„... konu sem gekk með ó-
læknandi sjúkdóm, af þvílíkri
snilld, að sjaldan hefur annað
eins sést.“ (Víkverji 9. des.).
Það er líka hægt að
nota þá
„Einnig ó&kast gagnfræðing-
ur með kunnáttu í ensku til
sendisveinastarfa o. fl.“ (Aug-
lýsing í Vísi 10. des.).
★
Reykvíkingar voru súrir á
svipinn 5 siðustu viku og ekki
að ástæðulausu. Jólin voru óð-
fluga að nálgast og því fylgdi
það að öll blöðin fylltust af
auglýsingum. Nú er hinn sanni
bjargræðistími blaðanna —1
auglýsingar fyrir jólin. Fram-
kvæmdastjórar blaðanna gengu
um með glsðibros á vör og sum
ir svo langt gengu þeir að skij^t
Nýr hattur
w
Ef nokkuð breytist meira en ís-
lenzlta veðráttan — þá eru það
hattar, og hárgreiðsla kven-
fólksins.
ast á gamanyrðum við blaða-
mennina sjálfa. Ritstj. voru
heldur brúnaþungir — ágætum
áróðursgreinum varð að
,,brenna“ vegna auglýsinganna
og í smærri blöðunum var les-
málið að mestu leyti á útsíð-
unum. Daglegu dálkunum var
„bremsað" eftir þörf og Stark-
aður Gamli í Timanum sást nú
ekki nema með höppum og
glöppum. Sá eini sem alltaf hélt
velli var Vikverji Morgunbl.,
enda er það mestlestni dálkur-
inn. Hannes á Hominu féll úr
dag og dag og brandarar Lofts-
Guðmundssonar í Brotnum
Pennum, birtust aðeins við og
við. Átta-síðu blöðin voru oft
sex síður af auglýsingum,
Spuraingin hlaut að vakna.
Hvað má bjóða lesendum
í þessum efnum ? Hefur rit-
stjómin engar skyldur gagn-
vart lesendum ? Staðreyndin
var sú að dagblöðin gátu ekki
borið sig fjárhagslega án aug-
lýsinga. En var þetta ekki nokk
uð langt gengið? Undir helgina
voru margir farnir að bölva.
upphátt á götunum og víða
heyrðust bæjarbúar tauta:
„Ekkert nema helvitis auglýs-
ingar.“
Eitt lítið viðtal
við lítinn fugl
Eitt skemmtilegasta ,,viðtal“,
sem birtzt hefur í íslenzkum
blöðum birtist í Morgunblaðinu
í gær. Viðtalið er við bréfdúfu,
sem tekið hefur miklu ástfóstri
við skipverja eins togarans
okkar. Sigurður Bjarnason frá
Vigur spyr dúfuna ýmissa
skemmtilegra spurainga, en einn
skipverja leggur henni orð í
munn.
Svona blaðamennska er afar
vinsæl erl. því að þótt efnið
sé ekki veigamikið, þá er ein-
hver léttur blær yfir því, sem
kitlar fínni tilfinningar mann-
kindarinnar — hvað harð-
brjsta sem við þykjumst, vera.
Meira af slíku, Sigurður, við
héldum að Mbl. ætti þetta ekki
til.
Bifreiðafram-
leiðsla U.S.A.
eykst
Bifreiðaframleiðsla fer
ört vaxandi í Bandaríkjunum
Kanada og voru í síðustu vil
jfframleiddir 125,156 bílar
ýmsum tegunum.
Þessar tölur eru talsv«
hærri en fyrir stríð og er bú
við að þær eigi enn eftir
hækka.