Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. april 1977 9 Vanræksla á viðhaldi og endurnýjun íbúðarhúsa alvarleg sóun á verðmætum „Norska húsift” i Stykkishólmi er meft eiztu húsum á landinu. Þetta hús er gott dæmi um nifturniftslu verftmætra bygginga og ómenningarlega umgengni um timhurhús hér á landi, en jafn- framt sýnishorn gófts árangurs af endurnýjun húsa. Myndin sýn- ir ástand hússins áftur en þaft var endurnýjaft og fært til upprunalegs horfs. Ingvar Gislason og Tómas Árnason flytja frumvarp til laga nm stefnubreytingn á lánum til ibúðarhúsa Hér má sjá „Norska húsift” IStykkishómi eftir aft þaft var endur- nýjaft, Húsift er byggt upp úr 1820. Er ekki kominn timi til aft reikna út þjóðhagslegan skafta af vanhirftu og skeytingarleysi I sambandi vift viðhald gamalla húsa? spyrja fiutningsmenn I greinargerft meft tiilögu sinni til þingsályktunar, þar sem þeir leggja til aft fé veröi lánað til þessara verkefna. Gert er ráö fyrir veigamiklum breytingum á starfsemi Bygg- ingarsjóös rikisins I frumvarpi til laga, sem Ingvar Gfslason og Tómas Amasón hafa lagt fram á Alþingi. Nú er aöalhlutverk sjóösins aö lána til nýsmiöi ibúöarhúsnæöis, en ef frum- varpiö veröur aö lögum yröu lánveitingar til endurnýjunar á gömlu húsnæöi svo og til kaupa á gömlu húsnæöi meöal frum- verkefna sjóösins, enda veröi þessar lánveitingar til þess aö stuöla aö sem hagkvæmastri nýtingu þessa gamla húsnæöis. 1 greinargerö meö frumvarp- inu segja flutníngsmenn m.a.: „Hér er vissulega um mikla stefnubreytingu aö ræöa, en eigi aö slöur timabæra og þjóö- félagslega æskilega. Aö dómi flm. er löngu kominn tími til aö taka upp þá stefnu aö lánveit- ingar til húsnæöismála stuöli jafntaö þvi aö auka endingu og notagildi eldra húsnæöiseins og aö smiöa nýjar ibúöir, sem auö- vitaö hlýtur aö halda áfram aö sinum hluta. Um áratugaskeiö hefur þaö veriö rfkjandi siöur hér á landi aö láta hús og heil bæjarhverfi drabbast niöur fyr- iralls kyns vanhiröu. bessi van- hiröa stafar af skilningsleysi á alþingi þjóöfélagslegu gildiþess aö fara vel meö mannvirki ásamt oftrú á nýjungar og nýsmlöi auk til- finningaleysis fyrir menningar- verömætum og heildarsvip um- hverfis. Merki þessarar van- hiröu og skilningsskorts blasa viöa viö sjónum manna. Erfitt er aö meta, hversu mikil verö- mæti hafa fariö I súginn á slö- ustu áratugum fyrir tilverknaö vanhiröustefnunnar, en há mun sú upphæö vera. I þessu sam- bandi skal þó tekiö fram, aö ekki er réttmætt aö skella skuldinni meö öllu á eigendur gamalla húsa. Meginsökin hvil- ir á þjóöfélaginu I heild, al- mennum viöhorfum I húsnæöis- málum, opinberri lánapólitík og skattastefnu svo og þróun byggingariönaöarins. Þá ráöa og eigi litlu þau viöhorf I skipu- lagsmálum, sem lengi hafa mátt sin mikils. Vanhiröustefn- an er ekki sér-Islenskt fyrir- bæri. Hennar hefur gætt viöa um heim, en óviöa eru merki hennar jafn-áberandi og hér á landi”. Viðhorf i húsafriðun ,,A siöustu árum hefur gætt viöhorfsbreytinga I þessum efn- um, bæöi hér á landi og annars staöar. Aö vissu leyti hefur átt sér staö vakning I byggingar- verndarmálum I heiminum m.a. fyrir ötula forustu Evrópuráös- ins. Upphaf þessarar vakningar er aö rekja til áhuga manna á þvi aö bjarga frá glötun bygg- ingarverðmætum, sem höföu ótvlrætt menningar- og sögu- gildi. Hefur mikiö áunnist á þvi sviöi og fer sú starfsemi vax- andi viöa um lönd, einkum I Evrópu. Þótt varla veröi sagt, aö islendingar hafi staöiö fremstir þjóöa I bygginga- verndarmálum, ber þó aö geta þess aö ýmsir einstaklingar hafa unnið merkilegt starf á þvi sviði. Má telja Matthias Þóröar- son þjóöminjavörö (d. 1961) helsta frumkvööul bygginga- verndar hér á landi. Hús- friðunarkafli þjóöminjalaga frá 1969 er merkur áfangi I þessu máli og stofnun Húsfriöunar- sjóös 1975 hefur auöveldað til muna skipulega bygginga- vernd. En hlutverk Húsfriöunarsjóös ernokkuö einskoröaöog fjárráö hans takmörkuö, svo aö hann getur aöeins látiö sig varöa dæmi sem telja má aö hafi sér- staka sögulega eöa bygginga- listarlega þýöingu. tJtilokaö er aö sjóöurinn geti sinnt þvl aö lána fé til viðhalds og endur- gerðar gamalla ibúöarhúsa Nauösynlegt er aö bregöast skjótt við og taka af allan frek- ari vafa um framtiö þessarar skemmtilegu spildu I hjarta Reykjavikur, segir m.a. I grein- argerö meö tillögu til þings- ályktunar, um verndun Bern- höftstorfu, sem alþingismenn- irnir Ellert B. Schram, Ingvar Gislason, Magnús T. ólafsson, almennt, hversu æskilegt sem það væri, enda var honum aldrei ætlaö svo viötækt verk- efni.” Ný stefna i lánamálum og skipulagi „Eins og getiö var um fyrr I grg., hefur oröiö vakning i byggingarverndarmálum á siöustu árum. Hvati þessarar vakningar er viljinn til þess aö bjarga einstökum bygginga- verðmætum frá tortimingu. En upp úr þessari hreyfingu hefur siöan sprottiö önnur hreyfing, sem vissulega er hinni i öllu eðlisskyld, en miklu vfötækari að markmiði og gildi. Samkvæmt hinum nýju viöhorf- um er þaö ekki aöalatriöiö aö vernda og endurllfga eitt og eítt mannvirki, heldur heil byggöa- hverfi, hús viö hús. Röksemdir fyrir þessari stefnu eru margvlslegar. Sjónarmiö umhverfisverndar og sögulegrar helgi ráða miklu, enþjóöhagsleg sjónarmiö mega sin engu minna. Hægteraö sýna fram á að viöhald og endurgerð gamalla húsa og bæjarhverfa borgar sig betur en nýsmiöi og sifelld útþensla bæja og borga. Niöurnlðsla ibúöarhúsa vegna aldurs er I raun og veru mjög al- varleg sóun verðmæta og byggö á alröngu mati á þvi hvort borg- ar sig betur viöhald eöa ný- smiöi. 1 heimi tækni og f jármála hefur riktsú stefna aö ekki svari kostnaöi aö gera viö þaö, sem gamalt væri og úr sér gengið, lánastofnanir hafa mjög ýtt undir þessa stefnu, einnig lög- gjöf um húsnæöismál, svo og skattalög. Margt bendir til aö viöhorf manna I ýmsum löndum séu aö Eövarö Sigurösson og Gylfi Þ. Gislason hafa lagt fram á Al- þingi. I greinargeröinni er vitnaö til þess, aö tvö hús I torfunni eyöi- lögöust i bruna nýlega og nauö- synlegt sé aö stuöla að þvi að þau veröi endurbyggö. Þaö veröim.a.gert meö þvi aö rlkis- stjórnin ákveöi, aö ekki veröi breytast I afstööunni til þessara mála. Þvi fer fjarri, aö litiö sé á þessa sameiningu bygginga- og umhverfisverndar sem sérvisku fárra manna eöa dægurflugu i höföi einhverra „menningar- vita”. Taka má sem dæmi aö dagana 21.—23. okt. 1976 var haldin I Bár (Bari) á Italiu ráö- stefna i boöi itölsku rikis- stjórnarinnar. Til ráöstefnunn- ar var boöiö þeim ráöherrum i rikisstjórnum Evrópulanda, sem fara meö skipulagsmál, enda var þar rætt um skipulags- mál borga. Meðal ályktana ráö- stefnunnar var sú, aö þaö skyldi vera grundvallaratriöi i skipu- íagsmálum aö viöhalda gömlum ibúðarhverfum og taka upp opinbera ráöstefnu, sem geröi kleift að endurnýja gömul hús. Var lagt til, aö lána skyldi út á endurnýjun húsa hlutfallslega jafnmikiö og til nýbygginga. Er vert aö leggja áherslu á, aö þetta er tillaga ráðherrafundar reist stjórnarráöshús á þessum stað. Þess vegna er þessi tillaga til þingsályktunar flutt, en þar er skoraö á rikisstjórnina aö hverfa frá þeirri ákvöröun aö reisa skuli stjórnarráösbygg- ingu á spildunni viö Banka- stræti, Skólastræti og Amt- mannsstig. Þaö mun hafa veriö i tilefni 50 á vegum Evrópuráösins. Fleira mætti um þetta segja. Athuganir, sem geröar hafa verið i Frakklandi, benda til aö uppbygging gamalla húsa sé hagkvæmari en nýsmiöi. Þjóöverjar eru farnir aö veita lán og styrki til endurnýjunar húsa, og er búist viö aö sú starf- semi eigi eftir aö vaxa mjög mikið. t Bretlandi er þaö nú fastmótuö stefna i húsnæöis- málum aö vinna aö endumýjun húsa og húsahverfa i áföngum i staö þess aö útrýma þeim sem heilsuspillandi eins og tiökast hefur. Þess má einnig geta, aö meðal verkefna Evrópuráös á næstu árum er aö gera hlut- lægan samanburð á kostnaö við nýsmiöi og enduruppbyggingu ibúöarhúsa. Má sjá af þvi, sem hér hefur verið rakið, aö breyting sú, sem lögö er til i þessu frv., á fullan rétt á sér.” ára afmælis islenzks stjórnar- ráös, áriö 1954, sem tekin var á- kvöröun um byggingu nýs stjtírnarráðshúss á lóö rikis- sjóös milli Bankastrætis og Amtmannsstigs. Til fram- kvæmda hefur ekki komiö, en gerðar hafa veriö teikningar af fyrirhugaðri byggingu á um- ræddum staö og þær kynntar. Þingsályktunartillaga um verndun Bernhöftstorfu Lionsklúbburinn Muninn hjálpar FEF Um þessa helgi eöa á laugardag og sunnudag munu félagar I Li- onsklúbbnum Muninn ganga I hús i Kópavogi og bjóða til sölu happ- drættismiða Félags einstæðra foreldra en ágóöi af þessu happ- drættirennur til breytinga og lag- færinga á húsi félagsins aö Skeljanesi 6. En jafnframt lag- færingunni veröur húsinu breytt þannig að geröar veröa 6 litlar I- búðareiningar. t þessu húsi er hugmyndin aö starfrækja neyöarheimili fyrir einstæöa foreldra með börn, um stundarsakir eöa þar til rætist úr fyrir þeim. Sá tími sem fólkiö verður I húsnæöinu mun veröa notaður til þess að hjálpa þvi til að standa á eigin fótum — bjarga sér. Ennfremur er hugsaö fyrir að geta hjálpaö einstæöum stúlk- um i námi, meö barn á framfæri, þar til þær hafa lokiö náminu og nokkurn tíma lengur þar til úr rætist. Margir Kópavogsbúar eru i þessu félagi — og með því aö kaupa happdrættismiða af félög- um úr Lionsklúbbnum Muninn, styðja Kópavogsbúar sina eigin meöbræöur. Meöal vinninga er litasjónvarp — dregið verður 6. apríl n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.