Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.04.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 1. aprll 1977 krossgata dagsins 2456 Lárétt 1) Hljóöfæris 5) Tunna 7) Fersk 9) íláta 11) Vond 13) Nafars 14) Tæp 16) Keyr 17) Fiskur 19) Linnir. Lóörétt 1) Hitunartækið 2) Lita 3) Leiða 4) Opa 6) Skemmir 8) . Flauta 10) Akæra 12) Gutlreið 15) Formaður 18)Nútið. Ráðning á gátu No. 2455. Lárétt I) Nykurs5) (Jra7) Nú 9) Glas II) Aða 13) LXV 14) Rits 16) LI 17) Lesin 19) Haförn. Lóörétt 1) Nánari 2) Kú 3) Urg 4) Rall 6) Ösvinn 8) Úði 10) Axlir 12' Atla 15) Sef. 18) Sö. Innkaupa- stjórar Höfum fengið mikið úrval af nýtízku FESTUAA frá Vestur-Þýzkalandi í fallegum gjafaumbúðum H.A. TULINIUS heildverzlun, símar 11451 og 14523. Rukkunarhéftin Blaðburðarfólk Tímans er vinsamlega beðið að sækja rukkunarheftin á afgreiðslu blaðsins. Innilega þakka ég þeim sem glöddu mig með heimsóknum gjöfum og skeytum ásextiu ára afmælinu 26. marzs.l. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Andrésdóttir. f+ Elskuleg eiginkona, fósturmóðir og tengdamóöir okkar Hermina Gisladóttir, ljósmóöir frá Bildudal, Barmahlíð37, andaðist i Landakotsspitala 31. marz. Einar Sigmundsson, Alfreö Eymundsson, Þorsteinn Einarsson, Unnur ólafsdóttir, Haiidóra Hálfdánardóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Jóhönnu Stefánsdóttur frá Raufarhöfn. Sigriöur og Björn önundarson og fjölskylda. Föstudagur 1. april 1977 stofnun félagsins. Þátttaka er mjög góð, 75% af þeim sem rétt hafa til inngöngu, hafa gengið 1 félagiö. Markmið félagsins er að efla kynningu og samstöðu félagskvenna. Þar sem félagið er mjög ungt og skortir fjármagn, ætla „Eldliljur” aö halda köku- basar laugardaginn 2. april kl. 2 e.h. i félagsheimili stúdenta við Hringbraut. A boðstólum verða ljúffengar heima- bakaðar kökur á góöu verði. - ■ ■ Ll Kvikmynd og fyrirlestur I Heilsugæzía MtR-salnum á laugardag Laugardaginn 2. april kl. 14.00 sýnum við kvikmyndina Siglingar’ ^ eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 1. april til 7. april er i Borgar apóteki og Reykjavikur apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Lsug£rd3g °8 sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeiid alia daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- hifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Biíanatilkynningár Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. ^imabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Páskar, 5 dagar. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli I góðu upphituðu húsi, sund- laug, ölkelda. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. Snæfellsjökull, Helgrind- ur, Búðahraun, Arnarstapi, Lóndrangar, Dritvik o.m.fl. Kvöldvökur, myndasýningar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — (Jtivist. Fyrirlestur i MÍR-salnum i kvöld. 1 kvöld kl. 20.30 flytur V.K. Popof prófessor við Vináttu- háskólann i Moskvu fyrir- lestur um efnið „Soveákir lifs- hættir og sósialiskt lýðræði” i MlR-salnum að Laugavegi 178. MÍR-félagar eru hvattir til að fjölmenna. lokinni, kl. 16.30 flytur V.K. Popof prófessor fyrirlestur. — öllum er heimill aðgangur að fyrirlestri og kvikmynda- sýningu. — Frá MÍR. Kökubasar: Kvenstúdentafé- lag Islands heldur kökubasar að H allveiga rstöðum sunnu- daginn 3. april kl. 3. — Stjórnin. Fáskrúðsfiröingar. Skemmti- kvöld verður haldið i Domus Medica I kvöld 1. april kl. 21. Til skemmtunar verður: Bingó og dans. Mætum vel— Stjórnin. SIMAR. 1 1 79 8 og 19533. Laugardagur 2. aprfl kl. 13.00 Gönguferð: Sléttahlið — Búr- fellsgjá —Búrfell — Kaldársel. Létt og hæg ganga. Farar- stjóri: Gestur Guðfinsnson. Sunnudagur 3. aprfl. Kl. 10.30. Gengið frá Hvera- dölum um Lágaskarð að Rauf arhólshelli, litiö inn i hellinn I lok göngunnar. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhsnesson. Kl. 13.00 Stóra Reykjafeii og nágrenni. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson, Feröafélag tslands. Páskaferöir: 5 dagar 7.-11. april kl. 08.00.1. Landmanna- laugar: Gengið á skiðum frá Sigöldu m/farangurinn. 2. Þórsmörk: gönguferðir bæöi langar og stuttar. 3. öræfa- sveit — Hornafjörður: Gist I upphituðum húsum. Nánari uppl. á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Húnvetningafélagiö heldur kökubasar laugar- daginn 2. april að Laufásvegi 25 (gengið inn frá Þing- holtsstræti). Stjórnin. Ljósmæðrafélag tslands held- ur kökubasar á Hallveigar- stöðum laugardaginn 2. april kl. 15. Skila má kökum á sama stað eftir kl. 10 á laugardag. Skaftfellingafélagið verður með sfðasta spilakvöld sitt á vetrinum föstudaginn 1. april i Hreyfiishúsinu við Grensás- veg. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 4. april i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Kvikmyndasýning og fl. Rætt verður um spilakvöldið, sem haldið verður á Hótel Esju föstudaginn 15. april. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. I kvöld kl. 21 flytur Sigvaldi Hjálmarsson erindi: „Leyndardómur þagnar”. Stúkan Dögun. Siðasti þátturinn um Tarot- spilin veröur næstkomandi miðvikudag kl. 20:30. — Stúkan Baldur. Eldliljur er nýstofnaö félag eiginkvenna brunavarða á Slökkvistöð Reykjavikur. Félagið var stofnað 13. febrúar siðastliðinn, á afmælisdegi Brunavarða- félagsReykjavikur. Kosin var 7 manna stjórn, formaður er Theodóra Sveinsdóttir, sem jafnframt hafði frumkvæöi að Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Jökulfellfór29.marz frá Gloucester til Reykjavikur. Disarfell losar i Stettin. Fer þaðan á morgun til Heröya og íslands. Helgafell er i Heröya. Fer þaðan 5. april til Akureyr- ar. Mælifell fer i dag frá Heröya til Akureyrar. Skafta- fell er I Svendborg. Fer þaðan til Larvik og íslands. Hvassa- fell fer I dag frá Rotterdam til Hull og Reykjavikur. Stapafell lestar lýsi á Austfjörðum. Fer á morgun frá Hornafirði til Weaste. Litlafell kemur til Reykjavikur i dag. Fer þaðan I kvöld til Vestfjarðahafna. Vesturland er i Cork. Fer það- an væntanlega 7. april til Hornafjarðar. Eldvlk losar á Blönduósi. Fer þaðan til Þing- eyrar og Borgarness. Susan Silvana losar á Fáskrúðsfirði. Fer þaðan i kvöld til Húsavik- ur og Skagafjarðarhafna. Ann Sandved fór frá Sousse 27. þ.m. til Akureyrar. Björke- sund lestar i Svendborg 4. april. Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir : Sýningu Baltasar á Kjarvalsstöðum lýkur á sunnudagskvöld. Kirkjan Laugarneskirkja: Helgistund á föstu kl. 20.30 i kvöld. Pislarsagan, passlusálmar, orgelleikur. — Sóknarprestur. Neskirkja: Föstuguðsþjón- usta kl. 8,30IkvölcTSéra Frank M. Halldórsson. Attræöur er I dag 1. april, Guðmundur Matthiasson frá Óspaksstöðum til heimilis að Langholtsvegi 160. Guðmundur verður að heiman I dag. hljóðvarp Föstudagur 1. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við virinuna: .Tónleikar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.