Tíminn - 06.04.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 06.04.1977, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 6. aprll 1977. 23 flokksstarfið Árnesingar Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélags Arnessýslu verð- ur haldinn að Flúöum siðasta vetrardag miðvikudaginn 20. aprfl. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblað Kjósarsýslu býður velunnurum sínum upp á hagstæðar ferðir til Costa del Sol, Kanarieyja, Irlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferða I sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin. Félagsmólaskóli FUF Reykjavík Þriðjudagur 5. april kl. 20. Ræöumennska. Miðvikudagur 6. aprfl kl. 20. Ræðumennska. Fimmtudagur 7. april (skirdagur) kl. 14. Hringborðsumræður. Leiðbeinandi veröur Sveinn Grétar Jónsson. „ Framsóknarfólk Suðurnesjum Fundur veröur haldinn i Framsóknarhúsinu laugardaginn 16. aprfl n.k. og hefst kl. 15. Gestur fundarins verður ólafur Jóhannesson, formaður Fram- sóknarflokksins, og mun hann ræða stjórnmálaviöhorfið. Fundarstjóri verður Birgir Guðnason. Framsóknarfólk fjöl- mennið stundvislega. Framsóknarfélögin i Keflavik Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnað iferð okkar til Vlnarborgar 21. mai. Upplýsingar f skrifstofunni Rauðarárstig 18, sími 24480. Islenzkar þjóð- sögur á ensku Iceland Review hefur nýlega gefið út úrval islenzkra þjóð- sagna I enskri þýðingu. Eru þær i þremur bindum og hefur prófessor Alan Boucher valið og þýtt allar sögurnar. Eru bækur þessar i flokki ICELAND REVIEW LIBRARY. Þetta saf n er flokkaö eftir eðli sagnanna og bera bækurnar þrjár eftirfarandi heiti: GHOSTS, WITCHCRAFT AND THE OTHER WORLD, ELVES, TROLLS AND Akranes og nógrenni Innlend og erlend sófa- sett. Margar gerðir. Verð frá kr. 171.000 Til fermingargjafa: Skatthol, kommóður, skrifborð með plötu- geymslu, skrifborðs- stólar o. fl. 10% staðgreiðslu af- sláttur. Húsgagnaverzlunin STOFAN Stekkjarholti 10, Sími 93-1970 ELEMENTAL BEINGS, ADVENTURES, OUTLAWS AND PAST EVENTS. Alan Boucher er prófessor i ensku viö Háskóla íslands og hefur samhliða kennslustörfum skrifað fjölmargar skáldsögur — og unniö að þýðingum is- lenzkra verka á ensku undan- farin ár. I formála þessarar nýju útgáfu segist hann vonast til að úrval þetta veiti lesendum gott sýnishorn hins bezta úr is- lenzkum þjóðsögum. Hann segir ennfremur,aðþótttækniöld hafi breytt mörgu á tslandi — þá þurfi ekki að kafa langt undir yfirboröið til að komast að raun um að viðhorfin hafi ekki breytzt mjög mikiö — og þeim, sem kynnast vilji íslendingum samtiðarinnar sé ekki hægt að ráða neitt betra en að lesa hinar litriku þjóðsögur landsins. Áhugasamur drengur á 14. ári óskar eftir starfi í sveit í sumar. Getur byrjað um 20. maí. Upplýsingar í síma (91) 6-62-72. Fjórði hluti ullar- innar fór for- görðum JH-Reykjavik. — Trúlega hafa aðeins 74% þeirrar ullar, sem óx á sauöfé landsmanna árin 1970-1974, komið til skila I vinnslustöðvar. Frá þessu skýrði Stefán Aðalsteinsson bú- fjárfræðingur ierindi, sem hann flutti á ársfundi búvörudeildar S.I.S. Stefán taldi, að þetta mætti færa I betra horf með hækkuðu verði á gæðaull. Að sjálfsögðu er óviöunandi, að verulegur hluti ullarinnar fari forgörðum á sama tima og ullariðnaöur er orðinn veigamikil atvinnugrein I mörgum byggðarlögum og út- flutningur ullarvarnings gildur þáttur I gjaldeyrisöflun okkar. Stefán skýrði einnig frá þvi, hvaða árangri væri unnt að ná með hreinræktun á stofni meö einlita ull, jafnframt hvernig takast mætti að auka þá ull, sem fæst af hverri kind. Nefndi hann dæmium þetta. Loks gerðihann grein fyrir helztu atriðum i sambandi við fyrirhugað skipu- lag á ullarmati. Agnar Tryggvason, fram- kvæmdastjóri búvörudeildar, talaði á þessum fundi meðal annars um ullarsölumál og lét þess getið, að verulegrar sam- keppni um ullina gætti nú af hálfu innlendra verksmiðja, sem framleiða ullarvarning. í framhaldi af þessu má geta þess, að búvörudeild og véla- deild S.I.S. fengu hingað til lands, I samráði viö Búnaðarfé- lag Islands, rúningsmeistara frá Wales, og hélt hann tvö námskeið i Borgarfirði, eitt I Skagafirðiog eitt á Austurlandi. Kenndi hann þar nýjustu vinnu- brögð við rúningu, og var að þvi stefnt, að þátttakendur, sem urðu alls þrjátiu og fjórir, gætu ' tekiö að sér leiðsögn á þessu sviöi. Allar Liverpool og Domus opnar til kl. 7 i kvöld og milli kl. 9 og 12 á laugadag. Mjólkurbúðir KRON aö Dunhaga 18, Álfhólsvegi 32 Kópv., og Hliöarvegi 29 Kópav. veröa opnar til kl. 6 í kvöld og milli kl. 9 og 12 á laugardag. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Matvörubúðir KRON eru opnar til kl. 8 i kvöld og frá kl. 9 til 12 á laugardag. ætlar þú út í kvöld? Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yíir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eða horfa á lífið. I Klúbbnum er að finna marga sali með ólíkum brag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næði eða hringiðu fjörsins eftir smekk,-eöa sitt á hvaö eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.