Tíminn - 10.05.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.05.1977, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 10. mai 1977 !is 2483. Lárétt l)Svikari6)Skemmdi 10) Komast 11) Samtenging 12) Ctlim 15) Andvarp Lóörétt 2) Vökvi 3) Máttur 4) Dýr 5) Sigrlöur 7) Krot 8) Eins 9) Ull 13) Viröi 14) Stök. Ráöning á gátu No. 2482 Lárétt 1) Kelda 6) Lækninn 10) A1 11) Oa 12) Stampar 15) Hiröi Lóörétt 2) Eik 3) Dái 4) Alasa 5) Snara 7) Ælt 8) Nám 9) Nóa 13) Ami 14) Peö Húsavík Húsið Héðinsbraut 1 á Húsavik er til sölu. — Húsið er tvær hæðir, ris og kjallari (grunnflötur er 84 ferm). Upplýsingar gefur Haraldur Gislason i sima (96) 4-14-44 og (96) 4-13-22. Móöir okkar Guðrún Petrea Jónsdóttir frá Sauölauksdal veröur jarðsungin frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 11. mai kl. 13.30 Börnin Faöir okkar, bróöir og mágur Þórarinn B. Ólafsson Mánagötu 24 andaöist 7. þ.m. Fyrir hönd barna hans og tengdabarna, Kristján B. Þórarinsson, Kristlaug ólafsdóttir, Valdimar Guöjónsson. Þökkum auðsýnda samúö, tryggö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins Magnúsar G. Waage Asgaröi 61. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs deildar A-7 Borgarspitalans fyrir veitta hjúkrun. Einnig hjartans þakkir til barna, tengdabarna og barnabarna fyrir ómetanlega hjálp og umhyggju. Guö blessi ykkur öll. Jóhanna S. Waagc. Innilegar þakkirfyrir auösýnda samúö viö fráfall og útför eiginkonu minnar, fósturmóður og tengdamóöur Herminu Gisladóttur Ijósmóöur, Barmahlfö 37. Einar Sigmundsson, Þorsteinn Einarsson, llalldóra Hálfdánardóttir, Alfreð Eymundsson, Unnur ólafsdóttir. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför hjónanna Mariu Sigurðardóttur og Sigurðar Tómassonar. Tómas B. Sigurösson, Edda Emilsdóttir, Daöi Sigurösson, Margrct Siguröardóttir, Einar Einarsson, Inga Sigrún Sigurðardóttir, Jan Sandberg, Helga Siguröardóttir, Vilmundur R. ólafsson. Ingibjörg Daðadóttir, Sigurður Magnússon, Arni Tómasson, ólafur Steinsson, og aðrir vandamenn. í dag Þriðjudagur 10. mai 1977 Heilsugæzla; v______ - Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, slmi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: KI. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavlk vikuna 6. mai til 21. mal er I Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Fjallkonur halda fund fimmtudaginn 12. mal kl. 8,301 Fellahelli. Spilað veröur bingó og rætt um ferðalagiö. Mætiö allar á slöasta fund vetrarins. Stjórnin. SIMAR. 11798 og 19533. Gönguferðirnar á Esju I tilefni 50 ára afmælis félagsins veröa þannig: 2. ferö Laugardagur 14. mai kl. 13.00. 3. ferö Fimmtudagur 19. mal kl. 13.00. 4. ferö Laugardagur 21. mai kl. 13.00. 5. ferö Sunnudagur 22. mal kl. 13.00. 6. ferö Laugardagur 28. mal kl. 13.00. 7. ferö Mánudagur 30. mai kl. 13.00. 8. Laugardagur 4. júni kl. 13.00. 9. ferö Laugardagur 11. júni kl. 13.00. 10. ferö Sunnudagur 12. júnl kl. 13.00. Mætiö vel allir velkomnir. Feröafélag Islands. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ------------------------ Lögreglá og slökkvilið V _ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bil'anatilkynningar - ■ Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur veröur I kvöld kl. 8,301 Skipholti 70. Stjórnin. Kvenfélagiö Seltjörn: Vor- fundur I félagsheimilinu miö- vikudagin 11. mai kl. 20,30. Kynntir veröa grillréttir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Gesta- fundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 12. mai kl. 20,30. Mætum allar. Stjórnin. Esjuganga Gengiö veröur á Kerhóla- kamb. Göngunni veröur hagaö þannig aö allir geti tekiö þátt I henni, bæöi ungir og gamlir, léttir á fæti og aörir, sem vilja fara sér hægt. Farið veröur frá Umferöar- miöstööinni kl. 13.00. Einnig er hægt aö koma I hópinn viö Mó- gilsá. Fargjald frá Umferöar- miöstööinni er kr. 800,- þátt- tökugjaldiö innifaliö. Aörir göngumenn greiöa kr. 100.- I upphafi göngunnar og fá þátt- tökuskjaliö I staöinn. Börn I fylgd meö fullorðnum fá frltt. H vltasunnuferðir: 1. Snæfellsnes, 4 dagar, gist á Lýsuhóli. Fararstj. Tryggvi Halldórsson o.fl. 2. Húsafell, og nágr., 4 dagar og 3 d.. Fararstj. Þorleifur Guömundsson Jón I. Bjarna- son o.fl. 3. Vestmannaeyjar,4 dagar og 3 d. Fararstj. Asbjörn Svein- bjarnarson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606. tltivist St. Goergs Gildi Reykjavlk: Hatlöarfundur I tilefni St. Georgs dagsins I Safnaöar- heimili Neskirkju, þriöjudag- inn 10. mai kl. 20.30. Fjöl- mennið og takiö meö ykkur gesti. Allir Gildás-vinir vel- komnir. Stjórnin. Héraösmenn — muniö vor- fagnaöinn Domus Medica laugardaginn 14. maikl. 20.30. Minningarkort- Minningarkort kapellusjóös séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stööum, Skartgripaverzlun E-mail Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraöhreinsun t^usturbæjar Hlíöarvegi 2*,' Kópavogi, Þórður Stefánsson . Vik I Mýrdal og séra Sigurjón* Einarsson Kirkubæjar-f .klaustri,- y Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stööum: Bókabúö Braga, Laugaveg 26. Amatör- vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guömundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- uröur Waage, sími 34527. Magnús Þórarinsson, slmi 37407. Stefán Bjarnason, slmi 37392. Sigurður Þorsteinsson, slmi 13747. (Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé-, ’garöi og I Reykjavlk I verzl. Hof Þingholtsstræti. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — CTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ ASUNNUDÖGUM. ADALSAFN —. LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,sími 27029. Opnunar- timar 1. sept.-31. mal, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BOSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. * kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, sími 36814. Mánud.-- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, slmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimuro 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABÍLAR — BÆKISTÖÐ í BÚSTAÐASAFNI, simi 36270. Viökomustaöir bókabílanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. - kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAII Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl við Norðurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Klcppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00-9.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.