Tíminn - 10.05.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 10.05.1977, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 10. mal 1977 23 flokksstarfið Hvergerðingar Aöalfundur Framsóknarfélags Hverageröis og nágrennis veröur haldinn miövikudaginn 11. mai kl. 21. i kaffistofu Ullarþvotta- stöövarinnar. A fundinn koma Þórarinn Sigurjónsson alþingis- maður og Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Fram- sóknarflokksins. Stjórnin Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Bingó-fundurinn veröur fimmtudaginn 12. mal aö Hallveigar- stöðum kl. 20.00. Aöalvinningur: Farmiði til sólarlanda. Fjölmenniö. Stjórnin Vínarborg 21. maí Farseðlar i Vinarferðina 21. mai eru tilbúnir til afhendingar á skrifstofu Framsóknarfélaganna i Reykjavik Rauöarárstig 18. Simi 24480. Reykjavík Framsóknarfélögin 1 Reykjavik halda almennan fund aö Hótel Sögu, Atthagasal, mánudaginn 16. mai kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfiö viö þinglok. Ræðumenn Olafur Jóhannesson, dóms- og viðskiptamálaráö- herra og Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélögin I Reykjavik. Norðlendingar — Norðurlandaferð K.F.N.E. efnir til 15 daga hópférðar um Norðurlönd 13. júni nk. Upplýsingar og ferðaáætlun hjá eftirtöldum mönnum: Aðalbjörn Gunnlaugsson, Lundi, N-Þing. Guðmundur Bjarnason, Húsavik Indriöi Ketilsson, Fjalli, S.-Þing. Guðmundur Magnússon, Akureyri. Hilmar Danielsson, Dalvik. Grikkland 15 daga ferð. Brottför 7. júni. Hagstætt verð. KjördæmisráðFramsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra. Þingmólafundir f Vestfjarðakjördæmi hafa veriö ákveðnir eins og hér segir á vegum þingmanna Fram- sóknarflokksins: 1. Isafirði, Uppsölum — fimmtudaginn 12. mai ki. 21.00 2. Flateyri — föstudaginn 13. mai kl. 21.00 3. Bolungarvik — laugardaginn 14. mai kl. 21.00 4. Suðureyri — sunnudaginn 15. mai kl. 16. 5. Súöavik — sunnudaginn 15. mai kl. 21.00 6. Þingeyri — mánudaginn 16. mai kl. 21.00 7. Bildudal — þriöjudaginn 17. mai kl. 21.00 8. Tálknafirði — miövikudaginn 18. mai kl. 21.00 9. Patreksfiröi — fimmtudaginn 19. mai kl. 14.00 Þingmenn Framsóknarflokksins, Steingrlmur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson og 1. varaþingmaður Ólafur Þórðarson munu mæta á fundunum samkvæmt nánari auglýsingu slðar. Allir velkomnir. Fleiri fundir verða auglýstir slðar. Þingmenn Framsóknarflokksins. rekur þaö með svipuðu sniði og áöur var. Ég kynntist Guðfinnu og Magnúsi ekki fyrr en um þaö leyti sem ég tengdist þessu fólki, og voru þau þá setzt að á Seltjarnar- nesi. Nokkru eftir aö konan mln dó og ég var fluttur alfariö til Reykjavlkur og setztur að á Hagamelnum og orðinn nábúi mágkonu minnar, urðu kynni okkar enn nánari. Guðfinna og Magnús voru þá búin að koma sér ágætlega fyrir I nýjum húsakynn- um I Mávahllð við Hagamel. Þá urðum viö, ég og dóttir mln lítil, tlðir gestir hjá þeim hjónum. Þá þurfti ég oft að leita til þeirra 1 ýmsum vanda, sem þau leystu ávallt meö hlýhug og góöum ráö- um. Þaö, sem einkenndi mest heimili þeirra hjóna, var fölskva- laus glaöværö og mikil gestrisni, þar sem öllum var boðiö inn og alltaf voru miklar og góðar veitingar á boðstólum. Magnús Frímann var með fróöari mönn- um, sem ég hef kynnzt, sllesandi þegar tóm var til og bókakostur- inn alltaf að aukast. Magnús gaf sér nokkurn tíma til ritstarfa, en ekki vannst honum tlmi til að ganga frá nema einni bók, „Skammdegisgestir”, sem út kom áriö 1950. Bæði höföu þau hjón ákveðnar skoðanir á mönn- um og málefnum og ekki ávallt „sammála síöasta ræöumanni”, en hreinskilni þeirra og græsku- laus klmni geröi það aö verkum, að alltaf urðu vinir þeirra fleiri er tlmar liðu. Má I þvl sambandi nefna Þórberg Þórðarson rit- höfund, einn af mörgum, sem voru þar tíðir gestir. Guðfinna missti mann sinn þann 14. marz 1975. Magnús var fæddur 2. júní 1891 og var hann að mestu óvinnufær slðustu árin. Hann andaöist á Hrafnistu og hafði þá dvalið þar nokkra mán- uöi. Sfðustu árin dvaldi Guðfinna ein I húsi slnu og hélt sinni reisn og skörungsskap eins og áður fyrr. Hún dvaldi aðeins hálfan mánuö I sjúkrahúsi, en þar andaöist hún aðfaranótt 1. mai. Ég kom tvisvar til hennar á þess- um tlma og var hún þá vel mál- hress og mundi vel alla hluti. Þaö var auöheyrt að hún geröi sér þá fullljóst að stutt var að leiöarlok- um. Blessuö sé minning hennar. Magnús Sveinsson. Q Ú tvegsmenn netabátum af sömu stærð, er grunnprósentan nú 28,2% og kröfurnar eru að hún verði 30,4% 15. þ.m. og 32,5% 15. mai 1978. Grunnprósentan hjá minni skuttogurunum er nú 28,8- 29,7%. Krafa sjómanna er að hún veröi 32,9-33,0% þann 15. þ.m. og 34,5-35,5% 15. mal 1978. Þá kveður á um breytt kauptryggingartimabil l kröf- um sjómannanna og segir, að á öllum veiðum skulu kaup- tryggingatlmabil vera einn mánuöur og miðast við mánaðamót. Þó skal uppgjör á skuttogurum undir 500 br,- lestum vera eftir hverja veiöi- för. 1 gildandi kjarasamningi, eru kauptryggingatimabilin þrjú, eöa þessi: Frá 1. janúar- 15. mai. Frá 16. mal-15. september.' Frá 16. septem- ber-31. desember. Þá eru ýmsar tillögur um breytingar á tryggingum sjó- manna i kröfunum. Aðal- breytingin þar, er að trygging skipverja skuli gilda á meðan hann tekur út samnings- bundna eða lögboöna frídaga, en i gildandi samningum, gild- ir slik trygging ekki meðan skipverji er i samningsbundnu frii eða tekur út sina lög- bundnu fridaga. I tillögum Sjómannasam- bandsins og Farmanna- og fiskimannasambandsins um breytingar á gildandi samningum fyrir togara yfir 500 brl. segir m.a., að mánaöarkaup og aðrir kaup- liöir taki þeim breytingum sem um semst i hinum al- mennu samningum ASI og at- vinnurekenda fyrir fólk i fisk- vinnu svo og komi sú hækkun á orlofsprósentu sem um semst. Tilkynning til söluskattsg reiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir april mánuð er 15. mai. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 10. mai 1977. 1 hr'i y:1 : m .m !■ Staða yfirverkstjóra I garðyrkju fyrir austurhverfi borgarinnar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. ' Upplýsingar um starfið veitir garðyrkjustjóri, Skúla- túni 2, 5. hæð. Gatnamálastjórinn i Reykjavik J garðyrkjudeild. v;ír <Í'S: m m S*r<: : ;-i ~ wjy' ■*' 4 * i’i* í*.i * - .i :j.v • • . » Fró Menntaskólanum ó ísafirði Þeir sem hyggja á nám i skólanum vetur- inn 1977-78 er bent á að frestur til að sækja um skólavist rennur út 1. júni. Eyðublöð fást á skrifstofu skólans og i menntamálaráðuneytinu. Skólastjóri. Takið þátt í mótun stefnunnar Gerist félagar í Framsóknarfélögunum í Reykjavik! Undirritaður óskar að gerast félagi í: I | Framsóknarfélagi Reykjavíkur I | Félagi ungra Framsóknarmanna _| Félagi Framsóknarkvenna Reykjavík,------------------ 1977 Nafn------------------------------------ Heimili-----------------------------Sími Fæðingardagur og ár--------------------- Staða----------------------------------- Vinnustaður/sími------------------------ Nafnnúmer------------------------------- Eiginhandar undirskrift:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.