Tíminn - 24.05.1977, Page 14
14
Þriðjudagur 24. mai 1977.
krossgáta dagsins
2492.
Lárétt
1) Borg 6) Samþykkja 10)
Tímabil 11) Þröng 12)
Skriftarkúnst 15) Fjárhiröir.
Lóörétt
2) Veik 3) Þoka 4) Heila 5)
Henda 7) Maöur 8) Álit 9)
Hrúga 13) Auö 14) Vond.
Ráöning á gátu No. 2491
Lárétt
1) Raula 6) Leistar 10) Ær 11)
Rá 12) Snúöugt 15) Baröa.
Lóörétt
2) Afi 3) Lit 4) Glæst) 5) Gráti
7) Ern 8) Séö 9) Arg 13) Úöa
14) Urö.
> 2 3 m
■ W
" wrm
a 12 TT
■k ■ i
Kennarar
Tvo kennara vantar að grunnskóla Þor-
lákshafnar.
Æskilegt væri að annar þeirra gæti kennt
stúlkum leikfimi og hinn piltum handa-
vinnu.
Upplýsingar gefa formaður skólanefndar i
sima 99-3632 og skólastjóri i sima 99-3638.
Skólanefnd.
Frá Skálholtsskóla
i Skálholti starfar lýðháskóli er veitir al-
menna fræðslu eftir frjálsu vali til undir-
búnings frekara námi og ýmsum störfum.
Nú er hafin innritun nemenda skólaársins
1977-1978. Nánari upplýsingar er að fá á
skrifstofu rektors, simi um Aratungu.
Skálholtsskóli.
f +-------------------------------------
Eiginkona min
Magnea Guðrún Böðvarsdóttir
andaðist i Borgarspitalanum 22. mai.
Jarðarförin auglýsi siðar
Jónas Þorvaldsson.
Konan min
Ilagnheiður Hákonardóttir
frá Reykjarfirði
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. maí
kl. 13.30.
Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og barna-
barnabarna,
Salvar ólafsson.
Móðir okkar og tengdamóöir
Þórhildur Hannesdóttir
frá Sumarliðabæ
Alfaskeiði 56. Hafnarfirði
verður jarösungin frá Þjóðkirkjunni Hafnarfirði miöviku-
daginn 25. maikl. 2e.h. Þeim sem vilja minnast hennar er
r vinsamlega bent á liknarstofnanir.
Hannes Kjarnason,
Margrét Bjarnadóttir,
Helga Bjarnadóttir,
Ingi A. Bjarnason,
Brynja Bjarnadóttir,
og tengdabörn.
í dag
ÞRIÐJUDAGUR 24. mai 1977
Heilsugæzíct
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
I.æknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 20. til 26. mai er i
Laugavegs apóteki og Holts
apóteki. Það apotek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna veröur i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
-
Lögregla og slökkvilið
Vw______ __________________
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
/■■■■ . 1
Biíanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir . Kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf j
Hvildarvikan aö Flúðum 3.-10.
júni nk. Mæðrastyrksnefnd
minnir efnalitlar eldri konur,
sem hug hafa á að sækja um
dvöl i hvildarviku hennar að
Flúöum dagana 3.-10. júni nk.,
að hafa samband viö skrif-
stofu nefndarinnar aö Njáls-
götu 3. Hún er opin þriöjudaga
og föstudaga kl. 2-4. Þær, sem
ekki eiga heimangengt, geta
hringt á sama tima i sima
14349, á kvöldin og um helgar
má hringja i sima 73307.
Na'ttúrulækningafélag
Rey kjavikur.
Umræðufundur i matstofunni
að Laugavegi 20 b, fimmtu-
daginn 26. mai kl. 20:30. Sagt
frá ráöstefnu um neyzluvenjur
og heilsufar. Almennar um-
ræður um félagsmál.
Fréttatilkynning
Mánudagsdeild A.A. samtak-
anna flytur alla starfsemi sina
úr Tjarnargötu 3c i safnaöar-
heimili Langholtskirkju.
Deildin veröur rekin áfram
sem opin deild. Erum til viötals
milli kl. 8-9 á mánudögum,
fundir kl. 9.
Muniö i safnaöarheimili Lang-
holtskirkju frá og meö 2. mai
1977.
Mánudagsdeild A.A.
HHIHUt
fsuwis
01DUG01U 3
SÍMAR. 1 179 8 og 19533.
26.-30. maí. kl. 08.
Snæfellsnes — Dalir — Baröa-
strönd — Látrabjarg.
Skoöaðir fegurstu og mark-
verðustu staöir á þessari leið,
m.a. Látrabjarg, sem er eitt
af athyglisverðustu fugla-
björgum veraldar. Gott er aö
hafa sjónauka meöferöis.
Fararstjóri Jón A. Gissurar-
son.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni öldugötu 3.
Hvftasunnuferöir 27. —30. mai
kl. 20
Þórsmörk
Snæfellsnes
Mýrdalur
Gist i húsum i öllum ferðum.
Ferðafélag tslands.
'
Minningarkort
Minningarkort Sambands
dyraverndunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stööum:
i Reykjavik:
Versl. Helga Einarssonár,
Skólavörðustig 4, Versl. Bella,
Laugavegi 99 Bókaversl. Ingi-
bjargar Einarsdóttur, Klepps-
vegi 150.
I Kópavogi:
Bókabúöin Veda, Hamraborg
5
i Hafnarfirði:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31
á Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhannsson-
ar, Hafnarstræti 107.
Minningarsjöld Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stööunl:
Verzl. Helga Einarssonar,
Skólavörðustig 4. Verzl. Bella,
Laugavegi 99. Bókabúðin
Veda, Kópavogi og bókabúö
Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Minningarkort Ljósmæörafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, FæðingardeildLand-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúöinni,,
Verzl. Holt, Skólavöröustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
Minningarspjöld Félags ein-
stæöra foreldra fást I Bókabúö
Lárusar Blöndal i Vesturvéri
og á skrifstofu félagsins I
Traöarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
iimmtudaga kl. 10-14.
Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnár fást á ef.tir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgagna verzlun
Guðmundar, Skeifunni 15.
-
Söfn og sýningar
V------------------------
Borgarbúkasafn
Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á
sun nudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur Þing
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-
18, til 31. mai. i júni verður
lestrarsalurinn opinn mánud.-
föstud. kl. 9-22, lokað á
laugard. og sunnud. Lokaö i
júli. i ágúst verður opið eins
og i júni. i september verður
opið eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta viö
fatlaða og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
að i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokað frá 1. mai-31. ágúst.
Bústaðasafn— BUstaðakirkju,
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
að á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bilarnir starfa ekki i júli.
hljóðvarp
Þriðjudagur
24. mai
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigurður Gunnarsson
endar lestur þýöingar sinn-
ar á sögunni „Sumri á fjöll-
um” eftir Knut Hauge (25).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Hin gömlu
kynni kl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammerhljómsveitin i
Munchen leikur Hljómsveit-
artrió op. 1 nr. 2 I A-dúr eftir
Stamitz: Carl Grovin stj./
Gerda Schimmel og
Kammerhljómsveitin i
Berlin leika Hörpukonsert i
B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Hand-
el: Herbert Haarth stj./
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur skosk þjóðlög i út-
setningu Haydns. Karl Eng-
el Helmut Heller, Irmgard
Poppen og Auréle Nicolet
leika með á pianó, fiðlu,
selló og flautu / Hátiöar-
hljómsveitin i Bath leikur
Hljómsveitarsvitu nr. 4 I
dúr eftir Bach: Yehudi
Menuhin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.