Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.01.1966, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 24.01.1966, Qupperneq 1
t 18. árgangur Mánudagur 24. janúar 1966 3. tölublað' Jjl&é fyrir alla Siötíu og fimm þúsund „land- ráðamenn" á Suðvesturlandi? — Fáránlegar upplýsingar og dylgjur um þjóðina — Sjálfskjpaðir en fylgislausir „siðferðismenn" — íslenzka þjóðin og NATO — Ótti gerviskáldanna — Styrjöldin við hundana — Það er undarlegt, að hægt skuli að halda úti í Reykjavík tvehn blöðuin, sem nærfellt ciga ekki önnur baráttumál en abbast út í veru sjóliða frá einni af bandalagsþjóðunum, sem við erum í með fullu samþykki yfirgnæfandi meirihluta landsmanna. I>að er eWd aðeins, sem vel væri skiljanlegt, að sjóliðum þessurn sé allt fundið til foráttu, se'm þeir gera persónulega þ.e. þau sárafáu skipti sem þeir hafa Ient I slagsmálum'á skemmtistöðum eða duflað við léttlyndar kvenhetjur okkar, heldur má lieita að ekk- ert sé rétt, sem þeir gera eða ætla. Staðreynd er að við erum í vestrænu varnarbandalagi, og engum nema nokkrum öfga- mönnum dottið í hug svokallað hlutleysi eða að segjast í lið með austantjaldsmönnum. 1 samræmi við þessa staðreynd er hamazt gegn því að heryfir- völdin geri nauðsynlegar ráð- stafanir til að tryggja varnir ofekar. Þessu hamra andstæð- ingar ( vamarsáttmálans á ár eftir ár og „ljóstra upp leynd- armálum“ sem hið opinbera virðist ekkert mark taka á. Þessar heimskulegu ásakanir Uim algjört undirbúningsleysi ef til átaka kemur er álíka og að segja knattspyrnuliði að binda fyrir augu sér þegar leik- ur hefst. SJÓNV ARPIÐ Þessi blöð sem kalla sig fyr- irsvarsmemi meginhluta þjóð- arinnar, hafa síðustu misseri Vinsælustu og eftirsóttustu skemmtikraftar unga fólksins í heiminum I dag eru hlniri brezku „The Beatles“ og ýmis afsprengi þeirra, svo sem „The Rolling Stones“ o. fl. Á fslandi ekki síður en ann- ar staðar eiga skemmtikiraftar þessir marga aðdáendur, enþar sem þjóðin er fámenn er okkur um megn að minnsta kosti í dag, að kaupa 2 áðurnefndar hljómsveitir til landsins, því þær kosta óheyrilegt fé. Samhliða þessum hljómsveit- um eru margar svipaðar að gæð um ef ekki betri margar hverj- ar, og eru þá oft skæðir keppi- nautar hinna. Einn. af þessum skæðu keppi nautum Beatles og Rolling Stones er brezk, heimsþekkt hljómsveit sem ncfnist Hollies, en meðlimir eru 5 ungir Bretar, er væntanleg hingað til lands- ins nú um mánaðamótin jan. -febr. til hljómleikahalds í Há- skólabíói. Kannað hefur verið lítillega hvaða hljómsveitir af þessu djöflazt út í sjónvarp hersins, kallað það menningarsnautt og hættulegt þjóðinni. Á þessa skoðun tókst að telja 60 manns- sem margir voru komnir að fót um fram fyrir elli sakir en aðrir kommar og auðvitað línu- dansarar, en lestina ráku svo hálfmenntaður strákalýður, bók menntasnobbar, og allskyns sjálfskipaðir siðferðislampar þjóðarinnar. Þessu fólki dettur blákalt í hug að reyna að full- vissa þjóðina, sem hersetin var af um 80 þúsund brezkum og bandarískum hermönnum’ á stríðsárunum, um að þetta sjón varpskríli, merkilegt eða ó- merkilegt, sé að láta þjóðina týna tungu og öllum sínum einkennum. Þjóðin hefur á vissan hátt svarað þessari firru með því að nú er um 60 þúsund manns sem horfa á sjónvarp þegar svo ber við. Fullyrða má, að tagi muni vera vinsælastar hér- Iendis, og kom í ljós að Hollies eru meðal {æirra allira vinsæl- ustu, og þótti því ráðlegt að fá þá til að koma hingað. Vegna mikilla anna þeirra fé laga verður dvöl þeirra stutt hér og hljómleikarnir því ekki margir, svo ekki eæ víst að all- ir aðdáendur þeirra verði sér úti um miða. Hljómleikarnir verða haldnir sem fyrr segir í Háskólabíói dagana 31. janúar og 1. febrú- ar n. k. kl. 7 og 11.15. Ásamt Hollies munu koma fram á hljómleikunum íslenzk- ar beat-hljó'msveitir, en ekki hefur endanlega verið ákveðið hverjar þær verða. Forsala aðgöngumiða hefst næstu daga í Háskólabíói. Meðlimir hljómsveitarinnar eru: Graham Nash (rythm gui- tar og söngvari) Allan Clarke (aðalsöngvari hljómsveitarinn- ar) Tony Hicks (sólóguitar og söngvari) Eric Haydock (bassi) Bobby Elliot (trommuleikari). þessi hópur margfaldist ef sjón varpsstöðin næði til annarra landshluta en hún gerir. Blöð þessi gera ekki annað en velja þeim nöfn, sem vilja fylgja vestrænni samvinnu. Kalla þeir iþá ýmist hernámsleppa, land- sölumenn eða bara landráða- menn. Þá er dálaglegt ástand hjá þjóðinni ef nú búa hér 75 þúsund landráðamenn og lepp- inni. En samt fullyrða þessi ar — bara á suðvesturströnd- blöð, að þjóðinni sé haldið í kreppu hernámg og yfirgangs þeirrar þjóðar af sambands- þjóðum okkar, sem hér hefur valizt til að dvelja. KVENFÓLK OG ATVINNUVEGIR Ekki stendur svo á fyrirsögn unum. Nú kveður svo rammt að, að búið er að ráðgera, sam- kvæmt „áreiðanlegum upplýs- ingum“, að leggja alla atvinnu vegi Islendinga í rúst. Þessar leyni-„upplýsingar“ gefur það blaðið, sem byggir tilveru sína á veru NATO-liðs hér á landi, ella vopnin slegin úr höndum þess. Vinsælustu málefnin, sem þau hafa komið upp með að eigin dónji, er svo umgengni íslenzíkra kvenna og sjóliða. Satt, það er leiðinlegt ef um unglinga ræðir og hvert þjóð- félag, austan eða vestan tjalds hefur ætíð átt við slíkan vanda að búa. IIVALFJARÐAR- HUNDARNIR Það mun mál sanngjarnra manna að varnarliðsmenn hafi komið almennt mjög kurteis- lega fram í umgengni við okk- ur, þótt vitanlega hafi stöku sinnum orðið árekstrar. En and stæðingar NATO við þessi góðu blöð, hafa þó aldrei orðið sér til jafn háborinnar og broslegr ar skammar en þegar þeir réð- ust gegn siðferði hundkvikind- Menn muna eflaust óreiðu þá sem sífllt hrjáði fríhöfnina á Keflavíkurvelli. Á síðasta vori var forstjóranum gefið „frí“ frá störfum, en fulltrúi úr utanríkisráðuneytinu, Jóhannes Sölvason, fenginn til að rétta við og endurskipuleggja rekst- urinn. Það er mál manna, sem til þekkja, að þarna hafi Jóhann- es unnið þrekvirki á ótrúlega anna, sem voru í eigu varnar- liðsmanna í Hvalfirði. Það^ er ein kempulegasta orusta, sem enn hefur verið háð, en hvutt- arnir svöruðu ekki, jafnvel þó stórar fyrirsagnir blaðanna æptu hástöfum út af því að seppar gerðust djarftækir til sauðkinda Hvalfjarðarbænda. Kom reyndar í ljós, að hunda greyin voru af íslenzkum ætt- um og mun þeim hafa verið ljóst að forfeður þeirra um allar aldir hefðu abbazt í garð sauðfjár án þess að blaðamál yrði. Það er ekki lítil bíræfni fyrir flokk og blað, sem ekki á neinn þingmann á eigin spýtur, þótt það kenni sig við stjórnmál, skuli telja sig forsvarsmenn þjóðarinnar þegar augljóst er hver hugur landsmanna er. Það er enginn vandi að tína upp mislukkaða listamenn, öfgafulla rithöfunda, sem sjá að erlent efni dregur úr áhuga á eigin framleiðslu, til að básúna um „vilja þjóðarinnar“. Circa 75 þúsund manns horfa á þetta menningarsnauða sjónvarp. Þeim passar eflaust nafnið land ráðamenn að dómi þessara skrif finna. Sannleikurinn er sá, að engir eru gegn sambandi okk- ar við vestrænar þjóðir nema kommar og fylgifiskar þeirra. Einangrunarkenndin er að hverfa, en andstæðingar þessa vamarbandalags skilja nú æ betur, að því meira, sem þjóðin kynnist vestrænni menningu úr Evr9pu og víðar, þá minnkar áhuginn á því eindæma rusli, sem borið er hér á borð í nafni menningar. Þeir em bara hrædd ir, ósköp skiljanlegt fyrirbrigði, en engu að síður er þetta hin óumflýjanlega þróun um heim allan. Islenzka þjóðin er og hef ur sannað að hún'er nógu sterk til að þola að umgangast aðr- ar þjóðir. skömmum tíma, svo að nú telst reksturinn til fyrirmyndar og hagur fyrirtækisins með mikl- um blóma. En pólitíkin verður að hafa sinn gang, og nú hefur það ó- trúlega frétzt, að forstjórinn „í fríinu“ skuli taka við aftur þrátt fyrir það sem á undan er gengið. En hann er krati, og það er á við mörg tonn af niannkostum á vogarskálinni. rr THEHOLUES II Kom reglu á fríhafnarreksturinn — Var látinn hætta!!! Enn bregst hitaveitan Gamli bærinn verst úti — Kerfið orðiS úrelt. Það bregst ekki frekar en venjulega síðari árin: Um leið og kólnar í veðri „klikkar“ hitaveitan a.m.k. víða í „gamla bænum“ þar sem allt kerfið er bæði bilað og úrelt. I s.l. viku sátu marg- ir borgarbúar skjálfandi í íbúðum sínum og vonuðu að frostið hyrfi, aðrir kveiktu á upphitunartækjum, en húsmæður sötruðu sjóðandi kaffi. SJCKDÓMAR Hitaveitan hefur ekki' veri,ð almælt vinsæl í þessum kulda- köstum. 1 fyrra vom ýmsir sjúkdómar barna beinlínis rakt ir til óstandsins á hitaveitunni og hinn eilífi kuldi í sumum í- búðarhúsum er orsök allskyns kvefpesta og eftirkasta þeirra. ÞARFNAST ENDURSKOÐUNAR Sannanlegt er að nauðsyn er að endurskoða allt hitaveitu- kerfið í eldri húsum, yngja það upp og endurbæta á ýmsan hátt. Yfirvöld hitaveitunnar hafa löngum kastað allri sök á hægt rennsli, óþarfa eyðslu og aðrar auðfundnar ástæður, sem læknast mundu bráðlega, en staðreyndin er sú, að engin lækning fæst og kuldinn er sá sami. AFSAKANIR EKKI LENGUR GILDAR Það verður gaman að vita hversu hitaveitustjórnin ætlar að afsaka eða skýra þetta á- stand ár eftir ár og hlífast jafn framt við að gera nokkrar gagn legar ráðstafanir. Borgarbúar eiga heimtingu á almennilegri hitalögn, því ekki hefur staðið á því, að skipa þeim að rífa burtu olíukyndingartækin um leið og hitaveitan fæst. Það er vissulega tímabær krafa á hend ur borgaryfirvöldunum að þau hlutist til um að þessu ástandi verði umsvifalaust kippt í lag. Jæja — vonandi esr þetta síðasta myndin sem við þurfum að birta af hinni alrælndu Ohristine Keeler. I s.I. viku tilkynnti hún að hún væri skilin og ólétt eftir þriggja mánaða hjónaband. Hitt og þetta — Lyndon B. Johnson Réssnesk steik — Sjónvarp o. fl. Eins og kunnugt er, þá er veldi Johnsons forseta aldrei meira en nú í Bandaríkjunum. Gera mótstöðumenn hans all- mikið. skop að því, hversu mik- ill Johnson þykist vera, og telja, að honum finnist sér nálega ekkert ófært, eins og öðrum manni, er uppi var fyrir all- löngu. Sýnum við hér tvö dæmi um sögur þessar: Johnson forseti og forseta- frúin eru stödd úti 1 skógi. Johnson snýr sér að frúnni og segir: „Eru lífverðirnir okkar nokkursstaðar nálæg- ir?“ „Nei, elskan“. „En eru nokkrir ljósmynd- arar sjáanlegir, góða mfn?“ „Nei, elskan“. „Jæja, þá skulum við aftur ★ reyna að ganga á vatninu“. Otfararstjóri einn kom til forsetans í Hvíta húsinu. og bauð honum legstað ,,á bezta stað“ og kostar aðeins 50 þús- und dollara, allt innifalið. „Þetta er alltof • há upp- hæð“ svaraði Johnson, „gerðu þér bara Ijóst. að ég þarfn- ast hans aðeins í þrjá daga“ #r' Bob Hope sagði nýlega: Þeir hafa allt annað sjón- varpskerfi í Rússlandi. Þar skoðar fólkið ekki sjónvarpið — sjónvarpið skoðar það. .★ 1 stórveizlu í Leningrad tók einn af háttsettu gestunum eftir því, að biti af hjólbarða var í kjötkássunni, sem fram var reidd. Hann var köminn á fremsta hlumn með að kvarta, þegar hann tók eftir ríkislögreglumanni, sem hvessti á hann augun, og tókst að setja upp gleðisvip um leið og hann sagði: ,,Nú sjáið þið, allt gengur eftir bjarsýnustu áætlunum okkar. Við höfum verið við völd hér í aðeins 35 ár, og nú þegar er bílh'nn farinn að gegna hlutverki hestsins“. ★ Sópari nokkur í stórri verk- smiðju var mcrgun einn 10 mínútum of seinn í vinnuna. Verkstíórinn brást hinn reið- asti við og spurði: „Hvað gerðu þeir í. hernum, þegar þú varst 10 mínútum of seinn á morgnaoa?“ ,,1 hvert skipti, sem ég kom of seint“, svaraði sóparinn, „stóðu þeir allir á fætur í einu, heilsuðu að hermanna- sið og sogðu: góðan daginn ofursti“.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.