Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.12.1966, Síða 4

Mánudagsblaðið - 19.12.1966, Síða 4
Mánudagsblaðið Mánudagur 19. desember 1986 Biaó fyru alla Kemui út á mánudögum. Verð kr. 10.00 i iausasölu. Askrifenda- gjald fcr. 325,00. Simi ritstjórnar: 13496 og 13975. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Auglýsingasími 13496. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Auglýsing um takmörkuri á umf erð í Reykja- vík 12.-24. desember 1966 Ákveðið hefur verið að gera eftirfarandi ráðstafanir vegua mikillar umferðar á tímabilinu 12. til 24. des- ember n.k. 1. Einstefnuakstur: 1. Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs. 2. Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu. 3. 1 Naustunum frá Hafnarstræti til Tryggva- götu. 4. Pósthússtraeti frá Tryggvagötu til suðurs. n. Hægri beygja bönnurn: 1. Úr Tryggvagötu í Kalkofnsveg. 2. Úr Snorrabraut í Laugaveg 3. Úr Snorrabraut í Njálsgötu. ni. Bifreiðastöðubann: Á Skólvörðustíg, norðan megin götunnar, frá Týsgötu að Njarðargötu. Á Týsgötu, austan megin götunnar, frá Skóla- vörðustíg að Þórsgötu. IV. Bifreiðastöður takmarkaðar við x/2 klst.: 1. Á eyjunum í Snorrabraut frá Hverfisgötu að Njálsgötu. 2. Á Frakkastíg mili Lindargötu og Hverfisgötu. 3. Á Klapparstíg frá Lindargötu að Hverfis- götu og frá Grettisgötu að Njálsgötu. 4. Á Garðastræti norðan Túngötu. Þessi takmörkxm gildir á almennum verzlunartíma frá mánudeginum 12. desember til hádegis laugardaginn 24. desember n.k. Frekari takmarkanir en hér eru ákveðnar verða settar um bifreiðastöður á Njálsgötu, Laugavegi, Bankastræti, Aðalstræti og Austurstræti, ef þörf krefur. V. Ökukennsla í miðborginni er bönnuð milli Snorrabraut- ar og Garðastrætis á framangreindu timabili. VI. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti laugardaginn 17. desember kl. 20.00 til 23.00 og föstudaginn 23. desember kl. 20.00 til 24.00. Ennfremur verður sams konar umferðartakmörkun á Laugavegi frá Snorrabraut og Bankastæti á sama tíma, ef ástæðu þykja til. vn. Athygli skal vakin á takmörkun á umferð vörubif- reiða, sem eru 1 smálest að burðarmagni, og fólkebif- reiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna. um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Aðal- stræti. Sú takmörkun gildir frá kl. 13.00 þar til al- mennum verzlunartíma lýkur alla virka daga, nema föstudaginn 23. og laugardaginn 24. desember, en þá gildir bannið frá kl. 10.00. Ennfremur er ferming o'g afferming bönnuð á sömu götum á sama tíma. Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir forðL óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru, og að þeir leggj ! bifreiðum sínum vel og gæti vandlega að trufla ekki eða tefja umferð. Þeim tilmælum er bein til gangandi vegfarenda að þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi ' settum reglum og stuðli með því að öruggari og skipulegri umferð. Lögreglustjórinn í Reykjavík 10. desember 1966, Sigurjón Sigurðsson. SEMENTS- VERK- SMIÐJA RlKISINS Sementssala og afgreiðsla fer fram á Akranesi virka daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h., nema laugar- daga kl. 8—12. í Reykjavík virka daga ki. 8 f.h. til kl. 5 e.h. og til kl. 6 e.h. á föstudögum, á laugardökum kl. 8 til kl. 11,20 f.h. « SALA 0G AFGREIÐSLA í REYKJAVÍK Við Kalkoínsveg, sími 22200. VERKSMIÐJA AKRANESI Sími 1555. KAUPMENN! 4v KAUPFELOG! □ HÖFUM ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI □ MIKIÐ OG FALLEGT ÚRVAL AF □ ALLSKONAR VEFNAÐARVÖRU □ FRÁ HEIMSÞEKKTUM □ FRAMLEIÐENDUM. KR. ÞORVALDSSON & CO. HEILDVERZLUN Grettisgötti 6 — Sími 24730 og 24478. 1

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.