Mánudagsblaðið - 19.12.1966, Page 6
Mamiðognr 19. desember 1966
Mánudagsblaðið
SÍGILDAR SOGUR
IDUNNAR
Víðkunnar úrvalssögur, sem um árafuga skeið hafa
verið vinsælasfa lestrarefni fólks á öllum aldri og eru
alveg sérstaklega heppilegt lestrarefni handa stálp-
uðum unglingum. — Eftirtaldar sögur eru komnar úf:
BEN HÚR
L.Wallace
KOFI TÓMASAR
FRÆNDA
H.B.Stowe
ÍVAR HLÚIÁRN
W.Scott
SKYTTURNAR 1-3
A. Dumas
BÓRNIN í
NYSKOGUM
E Marryat
BASKERVILLE
i'jc a'ij ;iL
A.Conan Doyle
GRANT SKIPSTJÓRI
J.Verne
Tvœr bœkur í þessum flokki eru nýkomnar úfs
KYNJALYFIÐ, spennandi og skemmtileg saga eftir Sír Walter
Scott, höfund sögunnar ívar Hlúiárn.
FANGINN í ZENDA, hin margeftirspurða, hörkuspennandi saga
eftir Sir Anthony Hope.
Ofantaldar bækur fásf allar enn. Þær kosfa kr. 135,00-195,00 hver bók
án söíuskatfs, flesfar kr. 150,00-165,00. Við sendum burðargjaldsfríif
gegn póstkröfu um la’nd allf. Seljum einnig gegn afborgunum.
IÐUNN Skeggjágöfu 1 - Símar 12923 og 19156
'tláéiS
Kostar 19 krónur
jraQjji
Bl&ÓJyrv allt
Vetrsráætím Fkgfékgsms
Vetraráætlun Flugfélags Is-
lands á flugleiðum milli landa
og innan lands gekk í gildi í
dag, 1. nóvember.
Ferðum flugvélanna verður í
vetur hagað sem hér segir:
MiMMandaflug
Til Kaupmannahafnar verður
flogið á mánudögum, þriðju-
dögum, miðvikudögum, föstu-
dögum, laugardögum og sunnu-
dögum. Til Glasgow verður
flogið á mánudögum, miðviku-
dögum og laugardögum. Lund-
únaferðir verða á þriðjudögum
og föstudögum. Flugferðir til
Færeyja verða á þriðjudögum,
til Osló á föstudögum og til
Bergen á þriðjudögum.
Frá Kaupmannahöfn verða
ferðir á mánudögum, þriðjudög
um, miðvikudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum. Frá Osló á laugardög-
um, frá Ðjörgvin og Færeyjum
á miðvikudögum.
Þar seni Visountflugvélin
„Gullfaxi" verður nú seld,
verða allar millilandaferðir fé-
lagsins í vetur flognar með
Cloudmaster flugvélum og
Friendship skrúfuþotum.
Inmaailandsflug
illi Reykjavíkur og Akureyr-
ar verða tvær ferðir á dag alla
virka daga og ein ferð á sunnu
dögum.
Til Vestmannaeyja verða 2
ferðir á dag á mánudögum,
þriðjudögum, fimmtudögum,
föstudögum og laugardögum,
en ein ferð á miðvikudögum og
sunnudögum.
Til Isafjarðar verður flogið
alla virka daga.
Milli Egilsstaða og Reykja-
vífcur verður flogið alla virka
daga og milli Akureyrar og
Egilsstaða á miðvikudögum og
föstudogum.
Milli Reykjavíkur og Húsa-
víkur verður flogið á þriðju-
dögum, fimmtudögum og laug-
ardögum o gmilli Húsavíkur og
Þórshafnar á laugardögum.
Til Homafjarðar verður flog
ið á mánudögum, miðvikudög-
um og föstudögum, og milli
Hornafjarðar og Fagurhólsmýr
ar á miðvikudögum. Til Pat-
reksfjarðar verðr flogið á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Til Sauðárkróks verður flog-
ið mánudaga, fimmtudaga og
laugardaga.
Til Þórshafnar á miðviku-
dögum og laugardögum og til
Kópaskers á miðvikudögum.
Til Fagurhólsmýrar verðurflog
ið á miðvikudögum.
Til flugs á innanlandsleiðum
mun Flugfélagið nota tvær
Frinendphip skrúfuþotur og 3
Douglas DC-3 flugvélar.
BfSfeÐðir í sambandi
við flwgferðir innanlands
Flugfélag Islands hefir á-
samt aðilum á viðkomandi stöð
um, unnið að skipulagningu á-
æt.lunarbílferða í sambandi við
flugið. Þannig eru bílferðir frá
ísafirði til Bolungarvíkur, Flat
eyrar, Súðavíkur, Suðureyrar
og Þingeyrar. Frá Patreksfirði
til Bíldudals og Tálknafjarðar.
Frá Akureyri til Dalvíkur og
Grenivíkur.
1 sambandi við flug til Sauð
árkróks eru ferðir til Siglu-
fjarðar og Hofsóss. Þangað til
flugferðir hefjast til hins nýja
flugvallar á Raufarhöfn verða
bilferðir þangað í sambandi við
flug til Kópaskers. I sambandi
við flug til Egilsstaðaflugvall-
ar eru ferðir til Seyðisfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Stöðvarfjarðar og
Fáskrúðsfj arðar.
JNýtt verð
Kr. 300,00 daggjald
og 2,50 á ekinn km.
ÞER
wm
LEIK
BÍLALEIGAN
Rauðarársfíg 31
sími 22-0-22
Japönsku kertin
Kökuefnin tilreidd í
hrærivélina
Bökunarvörur
Avextir niðursoðnir
Frosting tertukrem
\
Smákökur, Formkökur
■i
Jólaávextir