Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 3
Mánudagur 9. júní 19©9 Mánudagsblaðið 3 Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur mun fara fram 8. apríl ril 31. júlí n.k. sem hér segir: Mánudaginn 9. júní R- 6001 til R- 6151 Þriðjudaginn 10. — R- 6151 — R- 6300 Miðvikudaginn 11. — R- 6301 — R- 6450 Fimmtudaginn 12. — R- 6451 — R 6600 Föstudaginn 13. — R- 6601 — R- 6750 Mánudaginn 16, — ..... R- 6751 — R- 6900 Miðvikudaginn 18. — R- 6901 — R- 7050 Fimmtudaginn 19. — ...... R- 7051 — R- 7200 Föstudaginn 20. — R- 7201 — R- 7350 Mánudaginn 23. — R- 7351 ’ —- R- 7500 Þriðjudaginn 24. — R- 7501 — R- 7650 Miðvikudaginn 25 — R- 7651 — R- 7800 Fimmtudagirtn 26. — R- 7801 — R- 7950 Föstudaginn 27. — R- 7951 — R- 8100 Mánudaginn 30. — R- 8101 — R- 8250 Þriðjudaginn 1. júlí R- 8251 — R- 8400 Miðvikudaginn 2. —- R- 8401 — R- 8550 Fimmtudaginn 3. — R- 8551 — R- 8700 Föstudaginn 4. —- R- 8701 — R- 8850 Mánudaginn 7. — R- 8851 — R- 8000 Þriðjudaginn S. — R- 9001 — ■ R- 9150 Miðvikudaginn 9. — .... . R-9151 ■ — R- 9300 Fimmtudaginn 10. — R- 9301 — R- 9450 Föstudaginn 11. — R- 9451 — R- 9600 Mánudaginn 14. — R- 9601 — R- 9750 Þriðjudaginn 15. — ..... R- 9751 — R- 9900 Miðvikudaginn 16. — ...... R- 9901 — R-10050 Fimmtudaginn 17 — R-100051 — R-10200 Fösrudaginn 17. — R-10201 — R-10350 Mánudaginn 21. — R-10351 — R-10500 Þriðjudaginn 22. — R-10501 — R-10650 Miðvikudaginn 23. — R-10651 — R-10800 Fimmtudaginn 24. —- R-10801 — R-10950 Föstudaginn 25. — R-10951 — R-11100 Mánudaginn 28. — R-11101 — R-11250 Þriðjudaginn 29. — R-11251 — R-11400 Miðvikudaginn 30. — R-11401 — R-11550 Fimintudaginn 31. — R-11551 — R-11700 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-11701 til R-24000 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til bif- rciðaeftirlitsins, Borgartúni 7 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 9.00 til 16.30 nema mánudaga til kl. 18.00, (einnig í hádeginu). Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna legja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1969 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifrciðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisút- varpsins fyrir árið 1969. Ennfremur ber að framvísa vott- orði frá viðurkenndu viögerðarverkstæði um að ljós bifreið- arinnar hafi verið stillt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 28. marz 1969. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Sumaráætlun Flugfé. Islands Fyrir nokkru gekk sum- aráædun Flugfélags íslands innan- lands í gildi. Sumaráætlunin er í stórurn dráttum svipuð og í fyrra- sumar. Ferðir frá Reykjavík verða fJognar með Friendship skrúfu- þotum beint til eins áætlunarstað- ar í ferð að undanteknum ferðum til Fagurhólsmýrar, sem eru sam- einaðar Hornafjarðarflugi. Eins og áður verður Douglas DC-3 flugvél staðsett á Akureyri og flýgur það- an til ísafjarðar, Þósshafnar, Rauf- arhafnar og Egiisstaða. Ferðum fjölgar nú í áföngum og þegar áætlunin hefur að fullu gengið í gildi verða ferðir frá Reykjavík, sem hér segir: Til Akureyrar verða. þrjár ferð- ir á dag. Til Vestmannaeyja verða þrjár ferðir þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga en tvær ferðir mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og, sunnudaga. Til ísafjarðar verð- ur flogið á hverjum degi. Til Eg- ilsstaða verða ferðir alla daga. Tii Patreksfjarðar verða ferðir á mánu- dögum, miðvikudögum og föstu- dögum. Til Sauðárkróks verða flug- ferðir alla virka daga, til Húsavík- ur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, til Hornafjarðar þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga og til Fagurhólsmýrar fimmtudaga og sunnudaga. Milli Akureyrar og ísafjarðar verður flogið á miðvikudögum og sunnu- dögum, miHi Akureyrar, Þórshafn- ar og Raufarhafnar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum og miili Akureyrar og Egilsstaða á þriðjudögum, fiinmtudögum og sunnudögum. í sambandi við áætlunarflug til hinna ýmsu flugvalla hefur verið komið á bílferðum til nærliggj- andi staða. í sambandi við flug til Patreksfjarðar eru bílferðir til Tálknafjarðar og Bíldudals. Frá ísa- fjarðarflugvelli eru ferðir til Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bol- ungavíkur og Hnífsdals. Frá Sauð- árkróki eru bílferðir til Siglufjarð- ar. Frá Akureyrir til Dalvíkttr, Ól- afsfjarðar og til Mývatns. í sam- bandi við flug til Þórshafnar eru biiferðir til Vopnafjarðar. Egils- staðaflugvöllur er mikil samgöngu- miðstöð. í sambandi við flug þang- að eru bílferðir til Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Stöðvarfjarðar og Breið- dalsvíkur. í sambandi við flug til Hornafjarðar eru bílferðir til Djúpavogs. — (Frá F.Í.). Bl ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Einstaklingsferðir Höfum á bdðstólúnrop skjguleggjúm eihstoklingsferSir úm ollan heim. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Örugg ferðaþjónusta: Áídrei dýrari enoftóáýrari en annors staðar. IBRII ferðirnar sem fólkið velnr AR IFARARBRODDI > • V. Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem byggir eyland og vill vera sjálfstæð, en að eiga skip, til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Reynslan hefur sýnt, að þegar íslendingar misstu skip sín, misstu þeir einnig sjálfstæði sitt. Góðar samgöngur eru lífæð framleiðslu og frjálsrar verzlunar. Eimskipafélagið er þjóðarfyrirtæki, hlutafé þess er um 41.500.000.00 krónur og hluthafar nálega 11.200 Þeir sem æskja þess að kaupa hlutabréf félagsins, góðfúslega snúi sér til aðalskrifstofunnar í Reykjavík eða umboðsmanna félagsins úti á landi. H.P. EIMSKIPAPÉLAG ÍSLANDS _______________________________________)

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.