Mánudagsblaðið - 12.01.1970, Síða 6
6
Mánudagsblaðið
Mánudagur 12. janúar 1970
Vinningarnir tvöfaldast
Geysileg fjölgun verður á vinningum og á nú þriðjungur
þjóðarinnar möguleika á að fá vinning á árinu 1970. Heildar
fjárhæð vinninga hækkar úr 120.960.000,00 krónum, í 241.-
920.000,00 krónur — tvö hundruð fjörutíu og eina milljón
níu hundruð og tuttugu þúsund krónur, eða nærri fjórðung
milljarðs.
4 milljónir hæsti möguleikinn
Þar sem flokkarnir verða nú f jórir f jórfaldast hæsti vinnings-
möguleikinn og verður nú hægt að vinna fjórar milljónir í
einum drætti ef maður á sama númerið í öllum f jórum flokk-
unum.
Nú geta allir eignast heilmiða
Gefnir verða út tveir nýir flokkar. Hætt verður útgáfu hálf-
miða og aðeins heilmiðar til sölu. Með þessari breytingu er
orðið við óskum þeirra f jölmörgu, sem hafa verið að reyna að
reyna að breyta hálfmiðum sínum í heilmiða. Einnig verður
nú hægt að sinna hinni stöðugu eftirspurn eftir röðum, sem
hafa verið ófáanlegar undanfarin ár. Þeim viðskiptavinum
liappdrættisins, og þá sérstaklega félögum og starfsmanna-
hópum, sem óska að kaupa raðir, skal bent á að draga ekki
að panta þær hjá næsta umboðsmanni.
Verð miðanna er óbreytt
Verð heilmiðans verður óbreytt
120,00 krónur á mánuði.
4>r r*r>I föf'rt
GAMLA VINNINGASKRÁIN
NÝJA VINNINGASKRÁIN
22
24
3.506
5.688
20.710
Aukavi
4 y
.^2.000.000 kr.
"000. —
800 —
000 —
4 vinningar á 1.000.000 kr.
44 —
- 500.000 — .
48 100.000
7.012 —
11.376 —
41.420 —'
Aukavinningar:
8 vinningar á
88 —
60.000
10.000 —
5.000 —
2.000 —
50.000 kr.
10.000 —
4.000.000 kr.
22.000.000 —
4.800.000 —
70.120.000 —
56.880.000 • -
82.840.000 —
400.000 —
880.000 —
241.920.000 —
Forkaupsréttur til 31. desember
Þeir, sem áttu heilmiða á síðasta ári og hafa áhuga á að eign-
ast heilmiða af sama númeri í nýju flokkunum, eiga for-
kaupsrétt á þeim til 31. desember, að öðru leyti eiga við-
skiptavinir happdrættisins forkaupsrétt á miðum sínum til
5. janúar.
Aðalumboðið Tjarnargötu 4
Umboðin í Bankastræti 11 (Jón St. Arnórsson) og Austur-
stræti 18 (Eymundssonarkjallaranum, umboð Guðrúnar Ól-
afsdóttur) munu hætta nú um áramótin. Verða þau flutt í
nýtt Aðalumboð, sem verður til húsa í Tjarnargötu 4 (götu-
hæð), símar 25665 — 25666.
Góðfúslega endurnýið tímanlega til að forðast biðraðir seinustu dagana
GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI LANDSINS — HVER HEFUR EFNI A AÐ VERA EKKI MEÐ?
HAPPÐRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAAHS
VJVWWW