Mánudagsblaðið - 13.09.1971, Side 4
4
Mánudagsblaðið
Mánudagur 13. september 1971
Síml ritstjómar: 13496. — Auglýsingasimi: 13496
Verð i lausasölu kt. 25,00. — Áskriftir ekki teknar.
Prentsmiðja Þjóðviljans
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: AGNAR BOGASON
Hvert er stef nt ?
Þær eru dálítið áhugaverðar frásagnir blaðanna um æsku-
lýðinn hér og næturathafnir hans um helgar. Börn frá ferm-
ingaraldri upp undir 16—18 ára aldur eru tekin drukkin á göt-
unum og utan við skemmtistaði borgarinnar svo tugum skiptir,
viku eftir viku, og eru það bæði stúlkur og piltar. Foreldrarnir
virðast, að sögn blaðanna, alveg agndofa yfir þessum ósköp-
um þegar þeim er gert að sækja afkvæmi sín á lögreglustöð-
ina eða í fangageymslur lögreglunnar.
í rauninni er þetta alls ekkert undrunarefni. Velferðarþjóð-
félagið í misskildri góðsemi, er að ala upp einstakt ræflaþjóð-
félag, sem eftir á að hefna sín meira og betur en nokkur
venjulega óáran, slys eða náttúruhamfarir. Islenzk æska nýt-
ur þess nú, að henni er bannað að taka til hendi uns hún hefur
náð vissum árafjölda, og þá aðeins undir eftirliti. Þetta er
ein af þeim samþykktum, sem menn á borð við Benedikt
Gröndal og flokks hans, með drjúgum stuðningi kommúnista,
sem þetta gera undir yfirskyni manngæzku en raunverulega
til að ná fylgi almennings. Báðum þessum flokkum eða for-
ustumönnum þeirra má þakka, að um götur Reykjavíkur eigra
atvinnulausir unglingar, sem ekkert hafa fyrir stafni allt sum-
arið, hunzkast í skóla á haustum og liggja uppi á foreldrum
sínum heimtandi fé og klæði, eins og þeim væri kippt upp af
götunni. Allsnægtarsjónarmiðið er orðið eins þjóðhættulegt
á Islandi, eins og það er að verða i eiturlöndum eins og
Danmörku og Svíþjóð, svínastíum Evrópu.
Einstaklingar, venjulega mislukkað fólk, er tekið að hrópa
u'm barnaþrælkun, vinsælt slagorð og tilheyrandi fornum tíma
með öllu óþekktum. Þessi hróp falla í góðan jarðveg hjá vel-
meinandi mönnum og konum, sem ekki gera sér grein fyrir
þeirri hættu sem iðjuleysi barna á þessum aldri leiðir af sér.
Það er þess vegna alveg óþarfi og reyndar ekki annað en
hræsni, að þykkjast vera undrandi, hneykslaður eða reyna
að skeila skuldinni á einhver annarleg öfl i þjóðfélaginu. Sökin
er hjá því kerfi, sem íslenzkir kratar hafa leitt yfir þjóðina í
endalausu, taumlausu og ábyrgðarlausu snobbi sínu við al-
þýðu. Þetta eru kenningar frá Norðurlöndum, kenningar, sem
þessar þjóðir eru komnar í vandræði með og hafa nú beðið
óbætanlegt tjón af. Hvert sem litlð er, má sjá sömu upplausn-
ina, takmarkalausa eiturlyfjanautn, lítilsvirðingu fyrir lögum og
reglum, kynóramenntun, áfengisneyzlu og svo vaxandi glæpi
af öllum tegundum. Leitast er við að koma öllu yfir á ríkið,
uppeldi barna, gæzluheimili, tvistrun heimila og öllum eðlileg-
um samskiptum þjóðlífsins.
Ævintýramenn íslenzkra stjórnmála hafa þrifizt á þessu
undanfarna áratugi. Sömu mennirnir, sem sjálfir hafa sölsað
undir sig embætti og bitlinga, lifað eins og afætur á þjóðfélag-
inu án þess að hafa látið nokkum skapaðan hlut jákvæðan í
staðinn.
Það er lítill sómi að þessu liði og eflaust á maður að verða
samdauna öllu þessu, láta sig engu skipta hvert rekur. Það
er stefnan í dag hjá þeim herrum, sem stjórna eða sitja á
þingi. Það þarf ekki að fara langt til að sjá hvernig þetta endar
þegar þegninn er orðin skynlaus, hugsunarlaus skepna, sem
æsir sig út af hundalögum, hórumálum og möguleikunum á
Mailorcaferðum vor og haust,
En að því kemur, að harðsnúnir menn komast með öllu að
völdum hér, menn, sem ekki sleppa völdunum þegar þau eru
komin í hendur þeim. Og þá er ekki lengur miskun. Þá grípur
það við sér sem reið honum Dubcek okkar að fullu þegar
hann hleypti sólargeisla inn í lokað land, gleðisnautt land og
hamingjulaust land. Kannske íslendingar séu bezt búnir undlr
þá lifnaðarhætti?
\
I
I
I
KAKALI skrifar:
í HREINSKILNI
I
\
*
\
\
\
!
I
!
Þaö er mikið um „arf“
þessa dagana og erfingjamir
eru auðvitað nýja ríkisstjóim-
in, sem hefur verið einstak-
lega heppin við lát Jóhanns
Hafsteins og kunnimgja hans.
Til þessa hefur þó ekki kom
iö til illinda út af arfinum,
því að enn er úr nógu aö
moða, og til þessa hafa erf-
ingjamir skipt þessu nokk-
urnveginn „rétt“ á milii sín.
En eins og oft vill verða,
þá fær einn erfdmginn stund-
um öllu meira en hinir. Ekki
dregur þetta þó alltaf til ill-
inda og fer oftar en ekki eft-
ir styrk og karlmennsku að-
alaxtflans, sem í þessu ’ál
felli er Magnús Kjartansson
róðherra. Ekki verður því
neitað, að hann hefur þegar
hlotið bróðurpartinn af ver-
aldJegu gósi hinna látnu og
nýtt sér það allvel, eins og
oft vill verða hjá þeim, sem
kunna góð skil á eignum og
meta verðmætin ekki svo
mjög eftir ytra útliti, heldur
eftir hinum innri gæðurn.
Einn merkasti arfur Magn-
úsar er Adda Bára veður-
fræðingur, sem nú er orðinn
aðstoðarráðherra númer eitt,
einskonar einkaritari, huggari
og tilbeiðslukona Magnúsar.
Vakir hún yfir sálu hans, og
ræður móttökum, hlúir að
honum með blíðuorðum og
kjassi þegar kaldir starmar
næða um pólitíska velferð
hans og óvinir skjóta á hann
fúkyrðum. Kemur Magnúsi
það einkar vel að hafa mjúk-
ar hendur sem fara blíðlega
um andlega hnökra hans og
róa tættar taugar. Til þess,
að ekki verði ófögnuður af
stuðningsmönnum hans, eins
og þegar ræksnismennin hylltu.
hann í hópi amerískna þing-
manna, hefur ráðherrann tek
ið í þjónustu sína öikutseki
eitt amerískt dollaragrín, sem
fyrir skömmu var í eigu varn
arliðsmanna, auk þess se’n
hann gerír nú skör að því sC
læra að aka bifreið, því bif-
reiðar eru að öllu jöfnu eLis
konar ríkisverðlaun þegar
ráðherrar hætta í embætti.
Hailldór Sigurðsson hefur og
tekið sér aðstoðarráðherra, en
þar virðist þó, sem arfurinn
sé öllu réttlætanlegri en arf-
ur Maignúsar. Jónas Jónssom,
aðstoðarráðherra Halldórs er
sérfræð'inigiur I húmannsfræð-
um og vel menntur maður í
því fagi, sem aðalráðherrann
þarf á hjálp að halda og má
Halldór allvel við una þenn-
an arf frá Jóhanni heitnum
Halldór þarf ekki, eins og
Magnúsi, að gjalda neinar
skuldir til flokksmanna eða
gæðinga og verður þvídrjúg-
um meira úr arfinum heldur
en Magnúsl, frá sjónarmiði
hins raunhœfa verðmætis arfs-
ins.
Það hefur verið hljótt um
minnsta erfingjann, Hannihai
okkar, enda eru þar völdin
minnst og Hannibal kominn j
hlutvsrk einskon>ar útarfa, sem
fær lítt annað en beinin smá,
sem hrjóta aif borðum oðal-
arfanna. Síðan Hannibal komst
í stólinn sinn hefur hann ekki
talað mikið en látdð viku-
málgagn sitt og þá Bjarna og
ritstjórana þar tala fyrir munn
flokksins. Því er ekki að neita,
að þessir litlu strákar þykja
afsbiptir í flestu, þótt Maigmis
Torfj hafi reynt að hlúa að
þeim eftir fremsta megni. —
kennaraemibætti hér, skóla-
stjóri þar, o.s.frv., þokkaleg-
ar skipanir, en þó ekkd öllu
meira.
,Arfurinn mikli"
- Höfukrfi
Kjartansson —
— Bíllinn gljá-
fægði — Kven-
hylli og kjörori
— Heppni Halí-
dórs — Þögull
Hanuibal _ Að
horga kynlífið
Frárnar reknar
utan — Fefað
í röng fótspor —
En utan allra þeirra ver-
aldlegu muna, sem þessir
ungu ráðherrar hafa eignast
eftir lát Jóhanns og félaga
hans, þá eru þó ýmsir mögu-
leikar enn eftir, sem þeir hafa
skjótt komdð auga á. Straxog
nýja stjómi ntók við, þásikip-
aöi Magnús í leyni neifnd,
sem rannsaka átti til Mýtar
öll þau „göt“ í heimildum,
sem fyrri stjórn lét eftir sig.
Urðu menn Maignúsar þar
skjótir til verks, enda er ár-
angurinn að koma fram, þótt
enn séu ekfei upp komin ðll
þau brögð, sem þaðan er að
vænta. Bdtlingamöguleikar eru
eins og fyrr segir, margir og
oft hefur kommum blætt i
augum að sjá Gylfa og Bene-
dikt Gröndial „taka yfir“heil-
ar stofnanir eins og Trygg-
ingamar og útvarpið, skipa
þar gæðinga sína, sem siðan
er útilokað að koma úr em-
bættum. Þá var oft haft á
orði, fyrir feosningar, að færi
svo að sigur fengizt, þá yrö>
svo eftirminnilega gramsað í
þessum nýfengnu möguleikum,
að munað yrði. Og það varð.
Til þessa hefur Maignúsvart
mátt sinna störfum fj'rirönn-
um við að skipa nefndir „til
að kanna“ málin og hefur þar
verið einlit hjörð. sem nú
skipar nefnda- og embættis-
störf að forgöngu Magnúsar.
Morgunblaðið hefur talið upp
þessiar nefndir oig segir þar
sannarlega að þær hafi verið
fllestar óþarfar, en hinarþörfu
skipaðar algjörlega gagns-
lausu fólki og gæðingum.
Þaö einkennileiga er, að nú-
verandi ríkisstjórn virðist
gera allt þetta í skjóli heim-
ilda frá tíð fyrrj stjómar. —
Þetta hljómar frá mínum bæi-
ardyrum ansi spanskt. Það
kom nefnilega oft fyrir í hita
kosningabaráttunnar að komm-
únistar og stjómarandstæðing-
ar almennt, lofuðu og kröfð-
ust þess að bruðl- og eyðslu-
stefnu stjómar Jóbanns yrð,
útrýmt með öfflu og takaætti
upp aðra siði og háttu, spam-
að og bagsýni. Allt hljómaði
þetta undur fallega.
En cfckur er þó spum; —
hvers vegna hafa allar þessar
heimildír, þessi arfur frá fyrri
stjóm, verið dregnar fram ;
dagsljósið nú, þegar vitað var
að fyrri stjórn, bölvuð sem
hún var, hafði að mestu hætt
að nýta sér þessar heimildir
og jafnvel alveg hætt við
sumar þeirra?
íslendingar vilja t.d. fá að
vita af hverju okkur er gert
að greiða fyrir heilbrigt ög ef-
laust skemmtilegt og Iýtalaust
kynlíf ráðherra okkar. Það
1 dregur enginn í efa, að ráð-
herrafrúrnar eru seiðandi og
freistandi konur, konur eins
og þær gerast beztar. En því
mega þær eða þeir ekki leggja
á sig eilitlar fómir fyrir
þjóðina? Af hverju verðaþær
blessaðar húsmæðurnar, að
vera að flækjast með eigin
mönnunum á erlenda fundi,
þurfa að fara i sjoppur, kaupa
föt, sækja cocktailboð og
taka í hendur þjóðhöfðingja,
þegar uppvaskið bíður heima
og þvotturinn óunninn í kjall-
aranum? Það er talið ærið
starf fyrir hvern meðalráð-
herra að hlaupa til útlanda
og koma í veg fyrir óstjórn
I alþjóðamálum, þótt ekki sé
verið að draga blessaðar ráð-
herradúfurnar inn í þennan
flæking. Ráðherrarnir okkar,
eru á sinn hátt eins og i-
þróttamenn, kvöldið fyrir
keppni. Þeim ætti að vera
fyrirmunaður allur munaður,
einkum sá, sem dregur úr
þeirra líkamsþrótt og veikir
þá andlega — og hverjir verða
frekar til þess að þreyta okk-
ar liðsmenn á erlendum vett-
vangi nema „blessaðar" litlu
dúfurnar, sem þeir hafa búið
hamingjusamlega með á
hcimavelli í áratugi? Og allt
þetta verðum við Islendingar
að greiða beinhörðum pen-
ingum. Sú var tíðin, að flug-
félögin buðu eiginkonum ráö-
herra einstaka sinnum að
hoppa með út fyrir pollinn,
þegar vélarnar voru tómar, en
ekki grciddu þau gistingu eða
uppihald — bara buðu þeim
Framhald á 6. síðu.
I
I
I
I
í
I
*
I
I
I
í
k.
*
í
\
\
\
\
\
\
\
\
\
\
!
!
I
!
!
I
k.
\
\
\
I