Mánudagsblaðið - 13.09.1971, Page 6
6
Mánudagsblaðið
Mánudagur 13. september 1971
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Vikan 12. — 18. september
8.25 Tuesday Night At The
Movies Aunti Mame
11.10 Dick Cavett
Sunnudagut
1.00 This is the Life
1.30 The Big Picture
2.00 Game Of The Week —
Braves vs. Cubs
4.15 Wishbone Incident — 71
Cotton Bowl
5.15 Heroes & Heroin
6.05 Gende Ben
6.30 Dead or Alive
7.00 The World Report
7.15 Sacred Heart
7.45 Animal World
8.00 Ed Sullivan
9.00 Wild Wild West
9.50 Glenn Campbell
11.05 News Brief
11.05 Northern Lights Playhouse
Beach Blanket Bingo
Mánudagur
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Barbara McNair
4.55 TV Schedule
5.00 Underwater
5.30 Bulletin Board
5.35 Theater 8 — Pajama Party
7.00 The World Report
7.30 Bill Cosby
8.00 High Chaparral
9.00Hawaii 5—0
10.00 Johnny Cash
ll.OOFina) Edition
11.10 Tonight Show
Þriðjudagur
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Sesame Street
5.05 TVSchedule
5.10 Favorite Martian
5.35 Bulletin Board
5.40 On Campus
6.10 Don Knotts
7.00 The World Report
7.30 Room 222
8.00 A Moveable Scene
10.45 Bill Cosby Special
11.40 Reflection
11.45 Final Edition Newes
11.55 World Bantamweight
Championship
Miðvikudagur
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Dick Tracy
4.20 As It Happened
4.45 Dobbie Gillis
5.10 TV Schedule
5.15 Green Acres
5.40 Bulletin Board
5.45 Theater 8 — The Nylon
Noose
7.00 The World Report
7.30 Daniel Boone
8.30 Doris Day
9.00 Dean Martin
10.00 Burke'r Law
10.55 Reflection
11.00 Final Edition
Fimmtudagur
4.00 Emily's Afternoon
4.10 Dick Tracy
4.15 TV Schedule
4.20 Perry Mason
5.15 Bulletin Board
5.20 Theater 8 — Beach Blancket
Bingo
7.00 The World Report
7.30 Family Affair
8.00 Northern Currents
8.30 The Detectives
9.00 Andy Williams
10.00 Gunsmoke
L0.55 Reflection
11.00 FinaJ Edition
11.10 Northern Lights Playhouse
PFFFTT
Föstudagur
4.00 Emily’s Afternoon
4.10 Bill Anderson
4.30 Bulletin Board
4.35 Theater 8 — Auntj Mame
7.00 The World Report
7.30 My Three Sons
8.00 Laugh-ln
9.00 American Wilderness
10.00 Flip Wilson
11.10 Northern Ligths Piayhouse
Philo Vance’s Secret Mission
Night Light Theater
Pajama Party
Laugardagur
10.30 Captain Kangaroo
11.15 Childrin’s Theater
12.15 Cartoon Carnival
1.00 Hawaii Calls
1.30 RoUer Games
2.25 Pro Bowlers Tour
3.20 CBS Golf Classic
4.10 Lost In Space
5.05 Hee Haw
6.00 Billy Walker’s County
Carnival
6.30 Coronado 9
7.00 The World Report
7.15 Reed on Drugs
8.00 Carol Burnett
9.00 Turned on Crisis
10.00 The Defenders
10.55 Chaplain’s Corner
11.00 NewsBrief
11.05 Northern Lights Playhouse
The Nylon Noose
Ur sögu lands og /ýðs
SKRYTLUR
Framhald af 2. síðu.
fór sína leið heim að Kinerri.
Skömmu síðar hvarf fjósamaður
á Knerri, lagsmaður Bjairnar, og
fannst hann hvergi.
Vinnukona var á Knerri, sem
Steinunn hét, hún þjónaði Birni
og giftist honum. Um þetta leyti
dó Ormur ríki, en Guðmundur
sonur hans bjó . eftir hann á
Knerri og varð ríkur í héraði.
Hann byggði Birni fóstbróður
sínum Axlarland. Bærinn í öxl
hafði áður staðið fyrir utan hól-
ana, en Björn færði hann með
leyfi Guðmundar ofan og heim
fyrir þá, þar reisti Björn bú
með Steinunni konu sinnþ sem
verið hafð þjónusta hans á
Knerri; þeim farnaðist vel; fátt
hafði hann hjúa, en hélt þau vel.
Það þótti mönnum furðu gegna,
hversu marga hesta Björn átti, og
fór þá suma að gruna, að þeir
myndu misjafnlega fengnir, og
sá kvittur kom upp, að hann
myrti menn til fjár.
Eitt sinn sendi rítour maður
nokkur, sem Bjöm hét, tvo
Kakali
Framhald af 4. síðu.
að fljóta með, enda ríkiskass-
inn góður kúnni.
En þó er öllum sárast með
hann Magnús okkar. Hann
hlýtur að vera hinn mesti
þurftarmaður. Héimtar kon-
una með til úttanda og læt-
ur ekki þar staðar numið, —
heldur skreytir hann skrif-
stofu sína á heimavelli með
spánýjum aðstoðarráðherra. —
Þar er sannarlega aliraveðra
von.
Því ekkí vera snjall og
slóttugur eins og hann Lúð-
vík? Hann prjálar ekki upp-
hátt, cn hann, eins og marg-
ir útfarnir pólitíkusar skipar
á laun. — Haukur Björnsson
er ekki aðstoðarráðherra, ekki
ráðunautur í viðskiptum —
hann er viðskiptamálaráðu-
neytið.
— Góða ferð.
vinnumenn sína vestur undir
Jökul til róðra og fól nafna sín-
um í öxl þá til umsjónar. En
þegar þeir komu að öxl ogBjörn
sá, að þeir voru vel útbúnir og
höfðu væng hesta, bauð hann
i þeim með sér út í fjós. Þar var
myrkt, en þó sér annar þeirra
glampa á eitthvað í hendinmi á
Birni; ber hann honum þá þeg-
ar kveðju húsbónda síns. Þegar
Björn vissi hvaðan þeir voru, tók
hann þeim vel, veitti þeim bezta
beina og útvegað þeim góð skip-
rúm á Stapa. En það grunaði
þá lagsmenn, að öðruvísi hefði
farið. ef Björn hefði ekki nógu
snemma vitað, hvaðan' þeirvoru.
Sagt hefur það verið að gest-
ur einn norðlénzkur gisti hjá
Birni, og var honuim um kvöldið
vísað til rúms frammi í skála-
húsi í bænum. Þegar hann var
lagztur fyrir, varð honum það
þá fyrir, að hann þreifaði undir
rúmið og fann þar marnn dauð-
an. Við það varð honum ákaflega
bilt, en tók það ráð, að hann
lagði hinn dauða upp í rúmið og
breiddi rúmfötin yifir; en sjálf-
ur lagðst hann undir rúmið, þar
sem dauði maðurinn lá áður.
Þegar eftir var þriðjungur næt-
ur hér um bil, komu þau Björn
og kona hans í skálann. Hafði
Björn öxi í hendi og lagði gegn-
um þann, seim í rúminu lá, því
hann ætlaði að það væri gestur-
inn, og skyldi hanin ekki frá tíð-
indum segja. Kona Bjarnar segir:
„Því eru svo lítil eða engin fjör-
brot hans?‘‘ Björn svarar: „Ihon-
um krimti; dæstur var hann;en
ósleitilega til lagt, kerling. „Við
það fóru þau til baðstofu. En
þ-gar lýsti af degi, forðaði gest-
urinn sér úr bænum og komst
við það heill undan.
— (Framhald).
Hundahald
Framhald af 1. síðu
Hitt er svo annað mál, að vegna
vitundar almennings um bæði log
og reglugerðir um bann við hunda-
haldi, liefur að sjálfsögðu verið
látið undir höfuð Ieggjast að starf-
rækja þjónustu fyrir hunda, svo
sem hundabaðhús, hundaspítala,
hundadagheimili að ótöldum
hundasýningum og jafnvel hunda-
'fatabúðum, o. fl. Þetta hefur skort
tilfinnanlega og gagnvart þessum
skorti hafa hundaeigendur staðið
varnarlitlir, en þó gert sitt bezta
til að bæta úr honum þó á óskipu-
legan hátt sé!
Væri nauðsynlegri, fullkominni
hundaþjónusm komið á fót, væri
ekki minnsta hætta á sullaveiki í
hundum a. m. k. ekki í bæjum, en
að vörnum gegn henni var lögun-
um stefnt. Með því að beita reglu-
gerðum skv. þeim, er verið að kom-
ast billega en ósæmilega og óhugn-
anlega frá óneitanlegum vandamál-
um, sem auðvelt er þó að leysa á
annan og geðslegri hátt.
Röng hugtök
Hundaeigendur hafa nokkuð rætt
hugsanlegar varnir, og m. a. höfðað
til mannréttinda og einstaldings-
frelsis og jafnvel í því sambandi
Sameinuðu þjóðanna. Það gerir
hver það, sem hann hefur trú á.
Hins vegar eru hugtök eins og
mannréttindi og frelsi einstaklings-
ins notuð í tíma og ótíma. Enda
þótt þau nú nokkuð almennt feng-
ið vissa skilgreiningu, hefur mis-
munandi túlkun þeirra löngum
einmitt staðið í vegi fyrir marg-
víslegum endurbótum til almenn-
ingsheilla t. d. einmitt almennrar
heilsugæzlu, bólusetningar, mennt-
unar, bættra vinnuskilyrða o. fl.
með lagaboði.
Ég skal aldrej aftur vera með
þessum manni, sagði lagleg ung
stúlka, við vinkonu sína. Veiztu,
ég held bara að hann sé giftur, því
í gærkveldi þegar ég sat á hnjám
hans, var hann eins og utan við sig
og fékk mér úrið sitt að leika mér
að.
— 'k —
„Hvað er eiginlega að?"
„Ó, maðurinn minn er svo utan
við sig. Eftir morgunverð skilur
hann drykkjupeninga eftir á borð-
inu, og þegar ég rétti honum hatt-
inn hans, þá gaf hann mér aftur
dry kk jupeninga".
„Nú jæja, ég sé ekki, að þetta sé
neitt til að hafa áhyggjur út af.
Þetta er bara ávani hja^’honum
„Það er einmitt það, sem ég hef
áhyggjur út af, því að þegar ég
hjálpaði honum í frakkann, þá tók
Svar víð getrann
Terry sagðist hafa verið á skrifstofunni allt kvöldið, en
samt vissi hann, að dyrnar á bókaherberginu höfðu verið
læstar, staðreynd, sem hann gæti ekki mögulega hafa vitað,
nema hr.fa eitthvað vitað um glæpinn.
hann yfir um mig og kyssti mig".
EnskuskóH barnanna
Kennsla i hinum vinsæla ENSKUSKÓLA BARN-
ANNA hefst um mánaðamót'in. — í skólann eru
tekin börn á aldrinum 9-13 ára. Unglingar 14-16
ára fá talþjálfun í sérstökum deildum. Hefur
kennsla þessi gefið mjög góða raun. Kenna ensk-
ir kennarar við deildirnar og tala alltaf ENSKU
í tímunum. Venjast börnin þannig á það frá
upphafí að tala enskuna rétt og að hlusta á enskt
talmál.
I vetur munum við gera tilraun með kennslu
bama á aldrinum 5-9 ára. Sérstök deild verður
starfrækt fyrir börn se’m kunna ensku og þurfa
að halda enskunni við.
DANSKA verður kennd á sama hátt og ENSKAN,
svo og önnur mál, ef næg þátttaka fæst.
Innritun kl. 1-7 e.h. í síma 1000 4.
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4.
— Með litprentuðu sniðörkinni og hár-
nákvæmu sniðunum!
— Útbreiddasta tízku- og handavinnublað
Evrópu!