Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.09.1971, Síða 8

Mánudagsblaðið - 13.09.1971, Síða 8
úr EIND ÍANNAÐ Dauðaslys takk — Nýtt leikhús? — Herferð bregst — Ástæð- an — Sofandi þjóð — Lögregluhúmor — Sjónvarpið og ís- lenzkir skemmtikraftar. ÞÁ ER Kristmundur J. Sigurðsson varðstjóri búinn að finna út af hugviti sínu, að gatnamót Kringlumýrarbrautar og Háa- leitisbrautar séu ekki annað en slysagildra, sem aldrei verður annað uns búið er að koma þar upp umferðarljósum. Þetta bentum við á hér í blaðinu fyrir nokkrum vikum, tvisvar, en auðvitað vissu sérfræðingarnir betur og hafa ,,aflað“ sér nokkurra árekstra og limlestinga síðan. Kannske er þó örugg- ast að bíða eftir dauðaslysi. Þau virðast einna mest afger- andi I öryggismálunum samanber þegar kona var loksins drepin á horni Hringbrautar og Birkimels, en þar urðu áður óteljandi árekstrar og lögreglan lét fylla skarðið, öem tengdi akbrautirnar, einu slysi of seint. •------------------- „SKRlPALEIKURINN við Skólavörðustíg — í óteljandi þátt- um" gæti vel verið auglýsing frá fangavörðunum í svokölluðu tugthúsi þar. Borgarbúar og reyndar landsmenn allir eru farn- ir að hlæja að þessum „útbrotum" úr fangageymslunni, þvi raunverulega er ekki um neinar sniðugar aðgerðiir af hendi fanganna að ræða, því þeir bara ganga út. Gamanið hefst þegar vegfarendur sjá fangaverði á harðaspretti um miðborg- ina að leita að þessum gæzludýrum sínum, sem eru eins og strokuhross um alla borgina. Hvenær verður næsta frum- sýning? •------------------- ÞAÐ ER alltaf dálítið spaugilegt, þegar herferðir hefjast með því, að fyrsta orustan tapast. Máske er það máltækið „fall er fararheill" sem stilað er upp á, en þó þykir mönnum það dálítið undravert, að þegar herferðin gegn slysum hófst í siðustu viku, þá urðu aldrei fleiri slys en einmitt eftir að ein eftirtektarverðasta auglýsing sem enn hefur komið frá umferðarnefnd birtist í dagblöðunum. Að venju er leitað af- sakana, en aldrei hinna réttu orsaka, og er hart undir að búa, að umferðarnefnd, sem stóð sig prýðilega þ. e. árangurinn af aðvörunum um umferðarhelgarnar í sumar, skuli ekki reyna að leita að kjarna umferðar-ómenningarinnar hér I borg ann- arsstaðar en hjá drukknum bílstjórum, aukinni umferð og skort á umferðarljósum. Allt eru þetta orsakir og gildar or- sakir, en staðreyndin er hins vegar ökukennsluhættir og frá- munalegt eftirlitsleysi í umferðinni, mannfæð götulögregl- unnar og of fáir patról-bílar og bifhjól. •------------------- MIKIÐ SEFUR sú þjóð, ef ekki einn einasti maður vaknar hvort heldur á björtum degi eða á nóttu, þegar skothríð dynur á járnsíður skurðgröfu, brýtur rúður, tætir sundur vatnskassa og veldur öðrum skemmdum. Einhverjir hljóta að hafa orðið varir við þessi verk í Vatnsskarði og raunar er skylda þeirra að upplýsa lögregluna um allt það sem þeir vita um málið. Svona menn, ef upp um þá kemst, hafa auðvitað misst byssu- leyfi æfilangt, en þá verður að auglýsa rækilega, svo afreks- verk þeirra verði þjóðinni alkunn. EN TIL ER húmor í sambandi við lögregluna þótt ekki sé það hér á landi. [ Tékkóslóvakíu er ríkislögregla, auk venjulegrar gæzlulögreglu í borgum. Eftir innrásina var algengt að ríkis- lögreglan bankaði hart á dyr borgara á nóttum og hafði þá burtu með sér svo ekki spurðist til þeirra aftur. Löngu eftir innrásina var bankað harkalega á dyr í húsi gamallar konu, sem gætti þess, meðan húsráðendur voru fjarri. Kon- unni varð afar bilt við, skalf og nötraði en vissi sig þó ekki hafa framið neitt gegn ríkinu. Samt fór hún loksins til dyra, en létti nokkuð er hún sá mann í einkennisbúningi götulögregl- unnar, sem sagði aðeins: — „Það er engin hætta á ferðum. Ég vildi aðeins tilkynna yður, að það er kviknað í húsinu yðar". ÞAÐ ER undarlegt, að ekki skuli meira gert að því að nota íslenzka skemmtikrafta í sjónvarpinu eins og t. d. Ólaf Gauk og félaga, Ragnar Bjarna o. s. frv. í stað þess að sækja þessa óhemju lélegu skemmtikrafta tii Norðurlandanna. Okkar menn og konur eru miklu betri, falla betur í smekk almennings og (slendingar eiga heimtingu á, að sjonvarpið nýti þá enn betur en láti afgangsruslinu skandinaviska lönd og leið. Hverjir eru það, sem hljóta að græða á þessu rusli. Er kommission líka búin að festa rætur í sjónvarpsefnisvalinu? Lífvörður Nixons glæpa- maður — Hneyksli í USA Fyrir þremiur áruan var syni auðugs bamkastjóra rænt í Los Angeles. Krafizt var 25 miljóna króna í lausnargjald. Faðir hans greiddi þetta verð og fékk son sinn aftur heilan á húfi, en þótt heill her lögregiluþjóna og 30 sérhæfðir menn frá FBI leituöu að barnsræningjamum, hvarf hann sporlaust. Svo voru gerð- air skipulagðar árásir á stór- verzlanir og bíla, sem fluttu peninga, og lögreglunni tókst ekiki að upplýsa neina þeirra. Hún hélt því fram að bak við alla þessa glæpi stæði snjail skipuleggjandi. Ronajld Lee Mill- er, persónulegur lífvörður Nix- ons forseta, elsliaði munað og fagrar konur. Gríman féll af hinum snjalla skipuleggjanda fyi’ir framan kviðdóm í Los Ang- eles. Einn aðstoðarmanna hans hafði s-vikið hann . . . Lúxus og duknklæði Lögregluþjónn, sem stjórnaði húsrannsókn í lúxusvillu Ron- Það liggur við að maður sé orðánn hræddur við aö storifa greinarkom um kvitomyndir, — ein'kum og þó sér í lagi eftir að hafa skoðað fjöldagagnrýni Morg’unblaðsdns, sem m,innir m'ann fremur á .sjtoýrsilugerð. um mjólkurafköst búpeniiigs, én' umiságnir um kvikmynidir. En sleppum þvi. Aö hvatningu ýmissira - manna og kvenna laigöi ég leiði : mína á dö'gunum í Tónabíó til að skoða myndina Mazuirki á rúm- stokknum, dansika fimlu umör- lög og ástir satolauss kennaravið dansfcan „lýðhástoóla". Þetta er bókuð dönsk gamanmynd og Freisting á dönsku alds Lee MilRer, S'agði réttinum svo frá: „Þegar við komum inn i íbúð hans í einu fínasta út- hverfi Los Angeles, urðum víð svo þrumtu lostnir að við mátt- um vart mæla orð af vörum. A öllum veggjum héngu ekta mál- verk og listmunir. I innbyggðum skápum voru meir en hundrað hárkollur í öllum litum, og ekfla vantaði fölsk skegg og föt af öllu tagi. Það vantaðd jafnvel ekki einkennisbúninga leigubíl- stjóra og herforingja í flughem- um. Ef dulargervið á að vera gott þarf einnig að breyta and- litinu, og þarna voru gerviör af ýmsu tagi i litlum svörtum leðurtöskum. — Ronald Lee Miller var meistari í dulargervum, — sagði hinn opiniberi saksóknari, — og þeim mun hættulegri. Urawliaí glæpaferils Glæpaferill hans hófst aðfara- r.ótt annars apríl 1967, þegar hann rændi syni bankastjórans í vissulega gamanmynd, meira að segja góö gaimianmynd. Auð- vitað spyr maður ekfci að því hvað „djarft“ er í dönskum myndum, en það eru kynfæra og samf'airasiýningar, ásamt ým- iskonar bragðibætandi efnium aukreitis og þama liggja Danir sannarlega ektod í því, þó að ekki sé - um listaveiik að ræða. Danir eru húmoristar aö eðlis- fari, eina þjóðin a£ svokölluð- um norrænum stofni, sem eiga það orð skilið', enda er landið áfast meginlandinu, en hvorid útnes né eyja. Klámið danska, pomógrafían, þessd eindæma úr- flutningsvarai þeirra og þjóðar- sport, gengur að vísu oftar en ekki of langt og er ennfremur oftast smekikdaust með afbrigð- um; hér fara þeir ektoi milliveg- inn — allsberar stúilkur, brjóst- in bústim, auignaskot að „limi“ karlmanns í baði o.s.frv., en svo vel tekst þeim að hailda við gam- anseminni og skapa noktour bráðfyndin atriði, að með tilliti til klámsins og meðferðar Dana á því almennt, þá verðum við að fyrirgefa þeim í þetta skiptið. Efnið er eins „dansikt“ eins og það er vendilega sto'lið frá Ameríkönum, sem auðvitað hafa eldrei þorað að sýna það, sem Danimir leika sér að. Kennar- inn, Oile Sölholt, er aðalhlutvenk- ið og vissulega gerir leikarinn því ákjósanleg skil, skopinu og sakleysinu sikemmtilega blandað saman og replikumar velsamd- ar og sagðar fram. Kvennailiðið, bæði nalkið og klætt lætiuir vdssu- lega ekiki sitt eftir liggja, en þó er rektorsfrúin þar langsamlega eftirtektarverðust, þótt heldur mistakizt x mazúrkanum, sem er, af hennar hálfflu bæði of stirðleg- Framhald á 5. síSu. Ronald Lee Miller einbýlishúsi hans í Beverly Hills, og lét hann síðan lausan gegn 25 miljóna króna lausnargjaldi. Þótt öll lögregla Kaliforníu- ríkis og 30 sérfræðingar frá FBI gerðu mjög uirufangsmikla leit — gekk allt eins og ræninginn hafði áætlað. Saksóknairinn út- skýrði það á þennan hátt: „Mill- er notað'i eina af sínum þús- und grímum við barnsránið og var í dulargervi tustousala. Og hverjum gat dottið í hug aðþessi tuskusali væri í raun og veru stairfsmaður í alrítoislög'reglunnl,í, — Það var líka furðulegt, sagði dónaarinn, — að ránin skyldu jafnan vera framin þegar mest var af peningum á. þeim stað sem rændur var. Rétf tímasetning Ekkert þessu líkt hafði áður gerzt. Það var ráðizt á bíla, sem fluttu peninga. Peninga- skápair í stórverzlunum voru sprengdir upp, einmitt á þeim tínaa þegar sérstaiklega mikið íé var í þeimi. Það var ráðizt á póstbíla og þeiir voru rændir og samkvæmt vitnisburði sjónar- votta var ektoi hægt að sjáann- að en menn úr póstþjönustunni hefðu sjálfir verið að verki. Og aiftur og aftur var brotizt inn í þekktar stói-verzlanir í Los Ang- eles og mörgum öðrum borgum , . . „Gamall kunningi" Þessu hélt áfram þangað til í febrúarbyrjun 1970. Yfirmaður leynilögreglunnar í Alhambra (Kaliforníu) vissi það ek'ki þann dag að hann ætti mikla frama- von í vændum. Lögreglan haifði þá handtekið Jim nokkurn Po- arson við innbrot í stórverzlun í bonginni. Búðarmaður einn hafði þekkl hann, því að hann hafði keypt af honum notaðan bíl. Pearson var þá þegar eins og sagt er „gamall kunningi lögreglunnar'1. Jafnvel lö'gregluforinginn Jam-es Harton, þekikti hann. Hann hafði látið handtaka hann þrisvar á árdnu, vegna smiásvindls, minni háttar búðarþjófnaða, vanskila og yfirhilmingar. „Smáglæpon" í auigum lö'greglunnar var Pearson „smág!læpon“, sem hafði oift hlotið refsingu, en var vairla fær um að fremja meiri háttar Framhald á 5. síðu. Myndin í Tónabíói

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.