Tíminn - 05.07.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.07.1977, Blaðsíða 4
4 Þri&judagur 5. júli 1977 verólækkun á "HtMTíMtn hjólbörðum - ótrúlegt tilbod, sem enginn ætti ad hafna - pantió strax Siguröur Sigurösson Sænskur styrkur til íslenzks námsmanns — til námsdvalar við Stokkhólmsháskóla gébé Reykjavik — Háskólaáriö 1977-1978 veitir Stokkhólmshá- skóii islenzkum stúdent eöa kandldat styrk aö upphæö fimmtán þúsund sænskar krón- ur. Styrkurinn er veittur til námsdvalar viö háskólann I Stokkhólmi, en er ekki bundinn viö sérstaka grein eöa áfanga i námi. Viö háskólann i Stokkhólmi eru þessar deildir: Lagadeild, heimspekideild, félagsvisinda- deild og stæröfræöi- og náttúru- vlsindadeild. Umsóknir um styrk þennan, ásamt námsvottoröum skal senda Háskóla tslands fyrir 25. júli 1977. Hótel Varmahlíð AS-Mælifelli — Hóteliö I Varma- hllö, sem starfrækt hefur veriö I áratugi i sömu húsakynnum, hefur nú fært út kvlarnar meö breyttri og bættri aöstööu yfir sumarmánuöina og fram I september. Hefur hótelstjórinn, Asbjörg Jóhannesdóttir frá Kú- skerpi, tekiö á leigu mikiö og nýtizkulegt húsnæöi I grunn- skólanum i Varmahllöog er þar rúm fyrir 40 næturgesti i her- bergjum auk mikils svefnpoka- piáss. Veitingar eru framreidd- ar I borösal hins nýja skóla en auk þess er kaffisala aö degin- Höfn í Hornafirði Hús til sölu Húseignin Garðsbrún 1 er til sölu. Upplýsingar gefur Gunnar Hermannsson i sima (97 ) 8325 eftir kl. 19. um I gamla hóteiinu. Minna má á aö góö sundlaug er hiö næsta sumarhótelinu og aö Björn Steinbjörnsson frá Hafsteinsstööum rekur hesta- leigu á staönum. Gestamóttaka og feröamannaþjónusta er þvi hin bezta i Varmahliö, en auk þessa rekur Hallur Jónasson greiöasölu I Fjallaskálanum og Kaupfélag Skagfiröinga i verzlunarhúsi sinu Kvenfélags- konur álykta vörubifreióastjórar ATH-Reykjavik. Fyrir skömmu var tólfti aöalfundur Kvenfé- lagasambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu haldinn aö Lindartungu I Kolbeinsstaöa- hreppi. Fundurinn fagnaöi framkominni vakningu ungs fólks gegn reykingum og sendi frá sér eftirfarandi áskorun: „Aöalfundur K.S.H. aö Linðar- tungu skorar hér meö á allar is- lenzkar konur aö vinna af alefli aö þvi, aö börn og unglingar fái andúö á tóbaks- og áfengis- neyzlu.” Kristjana Hannesdóttir var gerð aö heiöursfélaga sam- bandsins, en hún er ein af stofn- endum þess og hefur setiö I stjórn frá upphafi. Sumarsýning Norr Á aðveita ferðamön: í íslenzka Sumarsýning Norræna hússins 1977 var opnuð laugardaginn 2. júll kl. 16:00. Þar sýna þrlr Is- lenzkir listmálarar verk sin I boöi Norræna hússins: Jóhann Briem, Sigurður Sigurösson og Steinþór Framhjólamynstur 1100 x 20/16 - 56.300 1000 x 20/14 - 52.600 900 x 20/14 -47.700 825 x 20/12 -36.600 JÖFUR HF. Afturhjólamynstur 1100 x 20/16 - 57 800 1000 x 20/14 - 54.500 900 x 20/14 - 49.200 825 x 20/14 - 39.600 AUÐBREKKU 44-46 - KOPAVOGI - SÍMI 42600 Jóhann Briem I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.