Tíminn - 14.07.1977, Side 2
2
Fimmtudagur 14. júll 1977
F j ölmennt í
kvennaskólann
MO-Sveinsstööum. — Þaö hefur
margt gesta komiö hingaö á gisti-
heimiliö i Kvennaskólanum á
Blönduósi I sumar, sagöi Sigur-
laug Eggerz i samtali viö blaöiö
nýlega. Algengt er aö hingaö
komi sömu gestirnir á.r eftir ár
auk þess sem slfellt eru nýir aö
bætast viö.
Sigurlaug hefur rekiö sumar-
gistiheimili I kvennaskólanum
um margra ára skeið. bar geta
gestir fengiö næturgistingu og
allar venjulegar máltiöir. 6
tveggja til fjögurra manna her-
bergi eru i skólanum og auk þess
er unnt að fá þar svefnpokapláss.
Sumargistiheimiliö var opnað i
júnl og veröur opið fram i
september.
Verkað
í vothey
Heyskapur er viöast hvar hafinn af fullum krafti
á landinu, en þessar myndir tók Magnús ólafs-
son, Sveinsstööum I Húnavatnssýslu nýlega. A
annarri myndinni sést þar sem veriö er aö blása
heyi inn I hlööu og á hinni sést, þar sem veriö er
aö troöa heyiö, sem er mjög mikilvægt viö vot-
heysverkunina, þvl troöa veröur heyiö vel til
þess aö ná lofti úr þvi. Dráttarvél er notuö til
þessa verks.
íslenzk réttarvernd:
Happdrættið fjármagn-
ar lögfræðiþjónustuna
ÞINGEYRI:
Byggingu nýja hafnar-
garðsins er að ljúka
ATH-Reykjavik. — Þörfin á
hafnarbótum var vægast sagt
brýn, þvi aö togarinn hefur oröiö
fyrir skemmdum I höfninni fyrir
einar 24 milljónir, sagöi Jónas
Ólafsson, sveitarstjóri á Þing-
eyri, i samtali viö Tlmann I gær.
— Mest skemmdist togarinn eitt
sinn þegar þurfti aö taka hann frá
bryggju eftir aö hvessti. Þessi
skip taka á sig þaö mikinn vind,
aö ákaflega erfitt er aö ná þeim
frá ef hvessir snögglega.
Þessa dagana er veriö aö ljúka
viö að steypa kant á nýja hafnar-
garðinn á Þingeyri, en eftir er aö
fylla upp rauf i honum, en þar
eiga aö koma vatns- og raflagnir.
A næstunni veröur hafizt handa
við aö dýpka höfnina, og mun
dýpkunarskipið Hákur annast
þaö verk. Geröi Jónas ólafsson
ráö fyrir aö allri vinnu við höfn-
ina, fyrir utan dýpkunina, yröi
iokið um næstkomandi mánaöa--
mót.
— Viö höföum aöeins viölegu-
pláss fyrir eitt stórt skip, sagöi
Jónas, en nú geta þrjú skip kom-
izt fyrir i höfninni, þar sem gamla
bryggjan veröur einnig endurnýj-
uö.Alls er gert ráö fyrir aö vinna
fyrir 60 til 70 milljónir á þessu ári,
en á næsta ári veröur steypt þekja
á bryggjuna.
Atvinnuástand er gott á Þing-
eyri, en fyrir utan togarann
Framnes, eru gerðir út tveir stór-
ir bátar. Annar þeirra er á linu,
en hinn á netum. Þá eru nokkrar
Kópavogs-
lögreglan
fær radar
KEJ-Reykjavik — ökumenn,
sem mikiö liggur á.mega nú fara
aö gæta sin I umdæmi Kópavogs-
lögreglunnar. Aö sögn varöstjóra
eru þeir nú eftir langa biö aö fá
radar til hraöamælinga I fyrsta
sinn, og veröur hann tekinn I
notkun á næstu dögum.
trillur geröar út frá staðnum.
Á Þingeyri eru i byggingu sex
leigulbúðir á vegum hreppsins.
Þrjár veröa tilbúnar i lok þessa
mánaðar, en hinar eiga aö vera
fokheldar i haust. Litiö er um þaö
aö einstaklingar standi I Ibúöar-
húsabyggingum. Hins vegar er
skortur á húsnæöi á Þingeyri. Þar
vinnur nú fjöldinn allur af aö-
komufólki og hefur það verið
nokkrum erfiöleikum bundiö aö
koma þvi fyrir. Nokkuö af þessu
aðkomufólki eru iönaöarmenn,
sem vinna viö byggingu nýs
barnaskóla.
Kás-Reykjavík. Allt siöan
islenzk réttarvernd tók til
starfa árið 1975, hefur
mikill f jöldi fólks leitað til
félagsins með vandamál
sin og notfært sér lögfræði-
þjónustu þess.
Markmið tslenzkrar réttar-
verndar er aö berjast fyrir mann-
réttindum og veita þeim réttar-
vernd, sem órétti eru beittir, m.a.
meö þvi að veita einstaklingum,
jafnt börnum sem fullorönum,
siðferðislega og fjárhagslega aö-
stoö til þess að ná rétti sinum og
hafa milligöngu um lögfræðilega
fyrirgreiöslu. Einnig beitir fé-
lagið sér fyrir endurbótum á
lögum, reglugeröum svo og
starfsháttum opinberra aöila. Þá
vinnur félagiö að þvi aö af-
greiðslu dómsmála veröi hraöaö,
svo einstaklingar skaðist ekki af
oeðlilega langri málsmeöferö og
einnig berst félagiö fyrir þvi aö
koma á fullnægjandi upplýsinga-
skyldu stjórnvalda.
Til að fjármagna starfsemi fé-
lagsins — og þá aöallega lög-
fræðiþjónustuna — var hrundiö af
staö hrappdrætti. Dregiö veröur i
happdrætti tsl. réttarverndar
þann 18. júli n.k. Margir glæsi-
legir vinningar eru I boði, þ.á.m.
utanlandsferð fyrir tvo eftir eigin
vali aö andvirði 200 þús. kr., vöru-
úttekt ir og margt fleira.
Happdrættismiöar fást enn á
skrifstofu félagsins i Miöbæjar-
skólanum I Reykjavik, en hún er
opin kl. 16-19 þriöjudaga og föstu-
daga. Einnig má hringja i sima
22035 og er þá hægt aö koma
miöum til þeirra sem styrkja
vilja félagiö. Sölubörn sem áhuga
kunna aö hafa, fá mjög góö sölu-
laun.
Lögmaður félagsins hefur veriö
Þorsteinn Sveinsson, en formaður
er dr. Bragi Jósefsson.
Sönn
eftir-
mynd
segja Norðmenn
KEJ-Reykjavik. — „tsland er
eina landiö i veröldinni sem á
alvöru vikingabæ. Bærinn er aö
öllu leyti sönn eftirmynd slikra
fornaldarbæja”, segir I norska
blaöinu Nationen um
þjóöveldisbæ islendinga. Kemur
þar fram aö norskur byggingar-
verkfræðingur, Paul Rönningen,
hafi átt drjúgan þátt i þjóðveldis-
bænum, þar sem hann hafi fundiö
út hvaða verkfæri bæri að nota
við smiðina til að ná verklagi
þjóðveldismanna. Segir blaðið, að
húsið hafi allt verið byggt með
slikum verkfærum, 1000 ára
gömlum. I blaðinu segir siðan
nánar frá byggingu þjóðveldis-
bæjarins.
Vatnsdalsá
Vatnsdalsá er sem kunnugt er
ein af helztu laxveiðiám i Húna-
vatnssýslu. Meginupptök henn-
ar eru á Auökúlu- og Grims-
tunguheiöi, nánar tiltekiö i For-
sæludalskvlslum. Sú helzta
þeirra og jafnframt sú lengsta,
er Strangakvisl. Upptök hennar
eru suður undir Krókshrauni á
Stórasandi. t hana fellur fjöldi
lækja og kvisla, svo sem öldu-
móðuhvlsl m. Þjófakvísl, Hest-
lækur, Miðkvisl og Fellakvisl m.
Kólkukvisl. Eftir það nefnist áin
Vatnsdalsá. A leiö hennar til
byggða falla I hana nokkrir læk-
ir og koma þeir helztu þeirra úr
Refkelsvatni, Galtarvatni,
Þórarinsvatni og Svinavatni á
Grimstunguheiöi.
Laxveiöin hófst I Vatnsdalsá
þann 15. júnl s.l. Mánudags-
kvöldiö 11. júli s.l. var búiö aö
veiöa 113 laxa og er þaö mun
betri veiði en á sama tíma I
fyrrasumar.
Aöalveiöin það sem af er
sumri hefur veriö I Hnausa-
streng og Hólakvörn og var þaö
ekki fyrr en I siöustu viku aö lax
fór að veiöast frammi I Vatns-
dalnum.
Viðidalsá
Um rúmlega þrjú hundruö
laxar eru komnir á land úr VIÖi-
dalsá. Er þaö betri veiði en þar
hefur fengizt um árabil. Aöfara-
nótt siöasta laugardags rigndi
mikiö i Húnaþingi og var mjög
góð veiöi i ánni um síöustu helgi
og flestir laxveiðimenn, sem I
ána hafa komið I sumar, hafa
orðið vel varir.
veiðihornið
Major J.A. Cooper frá Bretlandi, hefur stundað veiðar I Vatnsdalsá
I fjöldamörg ár. Hér á hann fjölmarga vini, og I landhelgisdeilu okk-
ar viö Breta um árið stóð hann dyggilega meö málstaö okkar og
lagði okkur lið eftir þvl sem hann gat. — Hér heldur hann á myndar-
legum laxi, sem hann veiddi I Vatnsdalsá um siöustu helgi, og er
kampakátur yfir veiðinni eins og vera ber. Tímamynd: Magnús
Ólafsson
Sem dæmi um veiðina má
nefna að fyrir nokkru siðan voru
átta Finnar þar aö veiöum, og
eftir fjóra daga höföu þeir feng-
ið hvorki meira né minna en
niutlu laxa!
Þverá i
Borgarfirði (Kjarrá)
— A þriðjudagskvöldið höföu
alls veiðzt 740 laxar á efri hluta
Þverár I Borgarfirði, Kjarrá.
Þetta er mun betri veiði en I
fyrrasumar og til viömiöunar
skal þess getiö, að á laugardag-
inn var, 9. júli, höföu veiözt 689
laxar, en sama dag I fyrrasum-
ar voru þeir aöeins 434, sem
veiözt höföu I Kjarrá. — Þetta er
yfirleitt mjög vænn lax, og þaö
var fyrst I slöustu viku sem vart
varð við smálaxinn, sem þó er
mjög eölilegt á þessum árstlma,
sagöi Sigmar Björnsson, en
hann er einn af leigutökum
Kjarrár.
A föstudaginn var tóku sex
Bandarikjamenn viö veiöi I
ánni, en þar er veitt á sex stang-
ir. Þeir veiða eingöngu á flugu
og til marks um hina góöu veiöi
skal þess getiö, aö I gær höföu
þeir fengið um sjötiu laxa á
þessum dögum, sem telja verö-
ur afburða gott.
Mikil úrkoma var viö ána um
siðustu helgi og á sunnudag lá
við að óveiöandi væri i henni.
Vatnið hefur veriö skolaö i henni
siðan fyrir helgi, en það virðist
þó ekki mikiö há veiðiskapnum,
éins og framangreint gefur til
kynna.
— gébé —