Tíminn - 14.07.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 14.07.1977, Qupperneq 19
Fimmtudagur 14. júlf 1977 19 flokksstarfið Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Þjórsórdalur — Sögualdabær Reykjavik um Hellisheiöi til Selfoss um Skeið, upp GnUpverja- hrepp aö Arnesi, Þjórsárdalur — Gaukshöfði, Bringur, Sandár- tunga aö Hjálparfossi — Þjóöveldisbærinn skoöaður, aö Stöövarhúsinu við Búrfell og inn aö Stöng. Ekin sama leið til baka að Skálholti, síöan aö Laugarvatni, yfir Lyngdalsheiöi, aö Þingvöllum, síöan yfir Mosfellsheiöi til Reykjavikur. Aætlaður brottfarar- og komutímar kl. 7.30-20.30. Hafið samband viö skrifstofuna að Rauöarárstig 18, simi 24480, sem fyrst. Feröanefnd Norður-Þingeyjarsýsla Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda fundi i Noröur-Þingeyjarsýslu sem hér segir: Miövikudaginn 20. júli kl. 21.00 á Raufarhöfn. Fimmtudaginn 21. júli kl. 21.00 á Þórshöfn. Föstudaginn 22. júli kl. 21.00 á Kópaskeri. Laugardaginn 23. júli kl. 21.00 i Skúlagarði. Aðrir fundir i kjördæminu veröa auglýstir siöar. O Einsdæmi boröi, veröi tekin á dagskrá. Já- yrði átta borgarfulltrúa nægir þvi ekki. Samt sem áöur kvaö forseti, sem þá var Albert Guö- mundsson, upp þann úrskurö, aö tillagan heföi veriö tekin á dagskrá! Þvi næst gaf forseti Björgvin Guömundssyni oröiö, en að lok- inni ræðu hans, var forseta bent á þaö, aö honum hefðu oröiö á mistök. Vildi forseti þá endur- taka atkvæöagreiösluna, en var jafnskjótt bent á það, aö slikt væri út i hött. Þá lýsti-forseti yfir þvi, aö hann neyddist til aö breyta hinum ranga úrskuröi sinum, þannig aö hin umdeilda tillaga yröi tekin út af dagskrá! Borgarfulltrúar Framsóknar- flokksins mótmæltu harölega þessum vinnubrögöum, ef vinnubrög' skyldi kalla. Töldu þeir forseía ekki hafa haft heimild til aö breyta fyrri úr- skuröi sinum upp á sitt ein- dæmi, eftir aö nokkur timi heföi veriö liöinnfrá þvi úrskuröurinn var kveöinn upp. Sá, sem þetta ritar, hefur kynnt sé nokkuð fundarsköp og fundarstörf sveitarstjórna. Þvi langar hann aö leggja orö I belg, þessu viðvikjandi, en þaö, sem fram kemur hér á eftir, skrifast eingöngu á hans reikning. Þaö er eflaust rétt, sem fram kom hjá Daviö Oddssyni i fyrr- greindum borgarstjórnarfundi, aö borgarstjórn hefur gengiö of langtiþviefniaötaka einstakar tillögur á dagskrá, sem ekki hafa veriö lagöar fram fyrr en á fundi borgarstjórnar. Það á að vera meginreglan aö allar til- lögur liggi fyrir, nokkru áöur en fundur hefst, svo að borgarfull- trúar hafi tima til aö kynna sér tillögurnar, viöa að sér gögnum, er snerta þær, og loks mynda sér skoöun á þeim. Þaö er þvi i sjálfu sér ekkert, sem mælirá mótiþviaö neita aö taka ákveöna tillögu á dagskrí. Hitt era aftur á móti ámælisvert aö gera það i eitt einasta skipti, en láta þaö annars vera. Slikt er borgarstjóm til litils sóma. Sömuleiðis er þaö til litils sóma aö velja til forsetastarfa i borgarstjórn menn, sem ekki kunna betri skil á fundar- sköpum borgarstjórnar en raun ber vitni. Þaö á ekki aö koma fyrir, aö forseti kveöi upp alrangan úrskurö, enda er hæpið, aö hann geti breytt honum upp á sitt eindæmi aö nokkrum tima liönum. -ET löndum sem sjálf eru mikil ferða mannalönd og segir þaö sina sögu. Og eins og viö öll veröum vör viö kemur hingaö fjöldinn all- ur af puttalingum. Sagöi Ludvig að þaö væri viss sálfræöi aö taka þessu fólki vel og amast ekki viö þvi á meöan þaö geröi ekkert á okkar hlut. Oftast væri þetta ungt, friskt fólk, kannski ekkert mjög rikt, en ætti sinn tilverurétt. Ef við tökum þvi vel er ekkert lik- legra en þaö komi hingaö aftur þegar þaö verðureldra og feröast þá á rikmannlegri visu. Þaö er lika ekki siöur en aörir góöir máls varar okkar erlendis, sé þvi vel tekiö. Feröamálaráð hefur nú með alla landkynningarstarfsemi á vægum rikisins aö gera, og sagöi ferðamálastjóri aö þaö kostaöi sitt, en hefði lika ábata i för meö sér. Ekki aðeins kynnum við feröamönnum okkar sérstæöa land heldur kynnum við vörur þess jafnframt og tilvist okkar meðal þjóöanna. Ot er kominn á vegum Feröamálaráös landkynn- ingarbæklingur og annar veglegri væntanlegur. Einnig hefur I sam- vinnu við Flugleiöir veriö gerö landkynningarkvikmynd sem dreift verður út um allan heim. O Úlfljótsvatn mest sniöin við hæfi allra aldurs- hóþa, og væntir hún þess að fólk skemmti sér á hátiðinni án áfengis. Aðgöngumiði aö hátiöinni kostar kr. 5000.- og er hann jafn- framt getraunaseðill, þar sem vinningur er fólksbifreiö af Austin Mini gerð. Þá fá börn innan 12 ára ókeypis inn á hátið- ina i fylgd með foreldrum. Skipulagðar ferðir veröa á há- tiðina frá Reykjavik, Keflavik, Akranesi og Borgarnesi — og tek- izt hefur samkomulag viö Flug- leiöir um 20% afslátt fyrir móts- gesti utan af landi. 260 manna hópur skáta mun vinna á hátiðinni endurgjalds- laust. O Fararstjórar Jóhannssyni hafi veriö sagt upp störfum. Stjórn FRl leyfir sér aö benda á, aö þeir ólafur og Stefán föru ekkitil Kaupmanna- hafnar sem landsliðsþjálfarar. FRt hefur ekki haft landsliðs- þjálfara árum saman. Stefna stjórnarinnar undanfarna ára- tugi hefur verið sú, aö skipta landsliðsferðum á milli þeirra þjálfara, er starfa hjá þeim fé- lögum, sem eiga fulltrúa I landsliðinu. Hin raunverulega þjálfun landsliösins er I höndum félagsþjálfaranna. Stjórn FRt vill taka skýrt fram, aö starf þeirra Ólafs og Stefáns f Kaup- mannahöfn var með ágætum, svo og annarra þjálfara, sem fariö hafa með landsliöinu I slik- ar ferðir áöur. Þjálfarar vinna vissulega erfitt og vanþakklátt starf, eins og aörir forystumenn Iþróttahreyfingarinnar. Segja verður frá þvi hér, aö öörum þjálfaranum, sem var meö landsliðinu I Kaupmannahöfn, Ólafi Unnsteinssyni var boðiö aö fara meö þremur ungum og efnilegum tugþrautarmönnum á Norðurlandamót I Sviþjóö um næstu helgi, en hann afþakkaði þaö. Þvi er haldið fram I áður- nefndri grein, að FRt verölauni sjálfboðaliöa meÖ sparki, og er þá trúlega átt við þá Ólaf og Stefán. Slikt finnst stjórn FRt furöuleg skoðun, hún álitur sig vera að verðlauna þjálfarana með þvi að gefa þeim kost á að fara i ferðir með landsliðinu og öðrum úrvalsflokkum, og aö sem flestum þeirra sé gefinn kostur á slikum ferðum. Það er rétt, sem skýrt er frá I greininni, að 5 menn skipa fararstjórn landsliðsins til Finnlands. Einn af þessum mönnum er þjálfari, Guðmund- ur Þórarinsson, annar sjúkra- þjálfari, Halldór Matthíasson, og hinir þrlr sjá um önnur störí* viðvikjandi þessum 36 manna hóp. Fararstjórnin veröur I hörkuvinnu allan timann, sem ferðin stendur yfir. Aö lokum finnst stjórn FRt það einkennilegt, að landsliðs- fólk, sem sagt er að sé óánægt með þá ákvörðun, að velja aö- eins einn þjálfara I þessar ferð- ir, skuli ekki færa það I tal við stjórnarmenn. Stjórnin reynir ávallt aö taka fullt tillit til iþróttamannanna, sé þess nokk- ur kostur. Þaö er þó ekki þar með sagt, að þeir eigi að taka algerlega við stjórninni. Meö þökk fyrir birtinguna. Stjórn Frjálsiþróttasambands tslands. Leiðrétting JS-Reykjavík. Sunnudaginn 10 þ.m. birtist hér I blaöinu fregn af svo nefndri ,,Lófót-linu”, en hún hefur um skeiö verið notuö i Eyjafiröi. Missagt var i fréttinni að Matthias Einarsson heföi veriö frumkvöðull aö notkun „Lófót-linunnar” hérlendis, en átti aö vera Matthias Jónsson I Garði. Leiðréttist það hér meö. Auk þess venjulega fullri búð af nýjum húsgögnum á Skeifu-verði og Skeifu-skilmálum bjóðum við ný og notuð húsgögn í ÓDÝRA HORNINU á sérstaklega lágu verði — t.d.: áður kr.nú kr. Sófasett 6 sæta, pluss 250.000 175.000 Djúpir stólar 49.500 30.320 Djúpir stólar 40.000 26.100 Sófar, 3ja sæta 97.000 78.570 Sófi, 2ja sæta 37.900 30.320 Borðstofusett, notað 45.000 Borðstofuborð sem nýtt 14.500 6 sæta sófasett, notað 75.000 Hábaksstóll 78.000 60.000 Sófaborð, notað 40.000 2ja sæta sófi og þrir stólar úr furu 155.171 124.137 2ja sæta sófi, 1 stóll og borð, notað 45.000 Eins og þú sérð — ekkert verð! Slpi&n m KJÖRGARfíl SÍMI 16975 W ÚA. m vL,' "'ÍA 'i-A: ■7i$ iV Fjölbrautarskólinn Breiðholti Athygli skal vakin á þvi að umsóknar- frestur um kennarastörf við skólann rennur út laugardaginn 16. júll. Sérstaklega vantar kennara i tungumál, raungreinar, viöskiptagreinar svo og i iðnfræðslu: málmiðnir, raf- iðnir og tréiðnir. Skólameistari er til viðtals I skólanum viö Austurberg fram til föstudags 15. júli frá kl. 9-12. Einnig hefur veriö auglýst til umsóknar starf námsráðgjafa viö skólann. Skólameistari. k i i .L'. g V-.j Skólastjóra vantar að Þinghólsskóla i Kópavogi næsta skólaár. Umsóknir sendist skólaskrifstofu Kópa- vogs Digranesvegi 10, simi 4-18-63 fyrir 20. júli n.k. Nánari upplýsingar i skólaskrifstofunni ef óskað er. Skólafulltrúi. Óskilahestar 2 jarpskjóttir, 1 brúnskjóttur, ómarkaðir en járnaðir. Upplýsingar að Grænhóli i ölfusi, simi (99)41-11. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.