Tíminn - 15.07.1977, Page 5

Tíminn - 15.07.1977, Page 5
Föstudagur 15.. júli 1977 5 á víðavangi Um samningana Vilhjálmur Hjálmarsson ritar I slöasta tölublaö Austra, blaös Framsöknarmanna i Austfiröingafjóröungi, grein sem hann nefnir: Aö geröum samningum. t greininni segir Vilhjálmur um vinnubrögöin viö samningana: „Lengi var setiö viö samningaboröiö aö vanda. Skopteiknarar sýndu liösodda undir kóngurlóarvef, ryk- fallna. öörum þræöi valda þessum seinagangi úrelt vinnulag, gamiar heföir sem ekki viröast skynsamlegar. A hinn bóginn kemur tii gerö samninga, margslungin og beinlmis flókin. öröugt getur veriðaö breyta hvoru tveggja, þótt flestir viðurkenni þörfina. Löngum hefur sú oröið raunin aö aimennir kjarasamningar hafi þá fyrst tekizt þegar alls- lierjarverkfall hefur staöiö drjúga hriö og lamað ailt at- vinnu- og athafnalif f landinu, öllum til tjóns.” Þá fjallar Vilhjálmur um yfirvinnubanniö og segir: „En þetta bann hefur haft viðtækari verkanir. Flestir munu á eitt sáttir um aö yfir- vinna hafi á síöari árum veriö unnin langt úr hófi. Dæmi: Gamla v er tiöa r f or m iö krafðist nær ótakmarkaörar yfirvinnu i hrotunum. Stööug vinna fiskvinnsiustööva meö næga hráefnisöflun er allt annars eölis. Menn mun greina á um áhrif yfirvinnu- bannsins á nýgeröa kjara- samninga. Menn björguðust betur án yfirvinnu en ætlað var. En án efa: Yfirvinnu- banniö hefur vakiö menn til aukinnar umhugsunar um stööu mannsog framleiðslu.” Um launajöfnunarstefnuna segir Vilhjáimur: „Ýmsir studdu þessa stefnu og voru ekki sizt afgerandi yfirlýsingar formanns Fram- sóknarflokksins og stjórnar Sambands islenzkra sam- vinnuféiaga. Ekki veröur ann- aö séö en verulega hafi miöaö i þá átt viö endanlega samninga. Verður þaö ekki sagt um ýmsa aöra samnings- gerö siöustu missera.” Um stööu þessara mála andspænis rikisvaldinu segir Vilhjálmur: „Samningsaöilar sneru sér til ríkisstjórnarinnar sem aö ósk þeirra beitir sér fyrir all- veigamiklum aögeröum. Menn eru ekki á eitt sáttir hvort slikt sé yfir höfuö æski- legt. En þetta er orðin hefö hér og viöar. Verulegur hluti aö- geröa rikisvaldsins felst i Vilhjálmur skattaiækkun og auknum út- gjöldum rikissjóös. Slikar ráöstafanir hljóta aö segja til sin á öörum sviðum rikisbú- skaparins. Fyrir nokkrum misserum uröu tslendingar aö mæta stórversnandi viö- skiptakjörum og kaupmáttur launa þvarr. Nú hafa viö- skiptakjör batnaö og i nýgerö- um samningum var ákveðin launahækkun, sem i nálægum löndum yröi talin mjög mikil — óvarleg. Kaupmáttur launa hækkar þannig mjög og von- andi tekst aö tryggja stööug- leika hans. Þetta hefur þó oft reynzt öröugt og er þá höfö i huga reynsla þjóðarinnar frá fyrri kjarasamningum.” Loks segir Vilhjálmur: „Ekki fer milli mála aö slðustu kjarasamningar eru eftirtektarveröir: Þaö var samiö án alls- herjarverkfalls. Hver hefur tapaö á þvi? Reynt er aö jafna launin og þaö tekst aö nokkru. Þaö er nýtt. Það er unnt — og æskilegt aö draga nokkuö úr yfirvinnu. Óvissa um varanleik kaup- máttaraukningar er litlu minni en áöur. Er ekki orðið óhjákvæmilegt aö undir- byggja aögeröir i kjaramálum á „faglegri” hátt og meö lengri fyrirvara en tiökazt hefur til þessa?” JS Ný rit frá rannsóknarstofn- un byggingariðnaðarins Kás-Reykjavik. 1 vor hafa komiö út nokkur rit á vegum Rann- sóknarstofnunar byggingariðnað- arins. Kennir þar margra grasa, og er þaö von stofnunarinnar aö þessi rit megi gegna miklu upp- lýsingarhlutverki og koma i góöar þarfir fyrir byggingar- iönaöinn i landinu. Fyrst má þar nefna „Stein- steyputækni”, eftir danskan höfund, þýtt af Baldri Jónssyni og Helga Hálfdánarsyni og hagrætt af Haraldi Asgeirssyni. Þá er þaö ritiö „Viöloöun i oliumöl og mal- biki”, eftir Asbjörn Jóhannesson, en það er kostað af Vegagerö rikisins og Gatnadeild Reykja- vikurborgar. 1 þriöja lagi er þaö „Trévirki” eftir Edgar Guö- mundsson, en þaö veitir mjög fjölþættr upplýsingar um timbur og timburnotkun. Loks hafa verið gefin út tvö rit i samvinnú viö aörar stofnanir. „Tæknimat húsa”, eftir Edgar Guðmundsson, er þaö byggt á eðlisreyndum húshluta, og gefiö út i samvinnu viö Húsnæöismála- stofnun rikisins. Þá er það „Fast- eignamat fjölbýlishúsa”, en það rit er unniö i sameiningu af Rann- sóknarstofnun byggingariönaöar- ins, Fasteignamati rikisins og Verkfræöistofu Helga Sigvalda- sonar h.f. Hestaþing á Snæfellsnesi KEJ-Stykkishólmi. — Gróska er nú i hestamennsku á Snæfells- nesi. Fariö hefur veriö i tvær þriggja daga feröir, aöra um Snæfellsnes, en hin á hesta- mannamót Dalamanna sem hald- ið var að Nesodda i Höröudal. t dalaferðina fór hópur Grund- firðinga og Hólmara, en i Snæ- fellsnesferöina fóru Ólsarar og einnig slógust nokkrir bændur með i þá ferð. Hestaþing Snæfellings veröur laugardaginn 23. júli aö Kaldár- melum, en þar er skeiövöllur félagsins. Mikil tilhlökkun er nú I Snæfellingum aö leiöa saman hesta sina og fá úr þvi skorið hverjir eigi beztu góðhestana. Einnig munu þeir leggja fram góðan hóp hlaupahesta og vekr- inga, og vona aö menn úr öörum nærliggjandi sýslum komi og etji kapp við þá. Þátttöku skal til- kynna i sima 8392 fyrir þriöjudag 19. júli. Þá veröur nú i fyrsta sinn keppt um knapabikarinn sem frú Arný Guömundsdóttir gaf félag- inu. Þrir efstu hestarnir i hverri grein fá verölaunapeninga sem Guömundur Björnsson hefur smiöað fyrir félagið. Landsþing Junior Chamber 103 luku Bláskóga skokkinu í ár gébé-Reykjavik. — Héraössam- bandiö Skarphéöinn á Seifossi hélt i sjötta skipti hiö svokallaöa Bláskógaskokk 3. júii s.l. Skokkuð var svipuö leið og undanfarin ár, en nokkru styttri eöa liölega tiu og hálfur kilómetri I staö fimmt- án áöur. Keppt var I tiu flokkum aiis, fimm aldursflokkum kvenna og fimm aldursflokkum karla. Fyrsti maöur I hver jum aldurs- flokki hlaut farandbikar aö launum, en um þaö hefur verið keppt frá upphafi, auk þess veitti húsgagnaverzlunin Bláskógar þrem fyrstu i hverjum flokki sérstök verðlaun, og afhenti full- trúi fyrirtækisins þau aö skokkinu loknu. Eitt hundrað og þrir þátttak- endur luku Bláskógaskokkinu aö þessu sinni, þrátt fyrir leiöinda- veöur og rigningu. Elztur þeirra var Páll Hallbjörnsson, 79 ára gamall, en hann hefur veriö elztur þátttakenda frá upphafi. — Það var trimmnefnd HSK sem sá um framkvæmd skokksins aö Sumartónleikar í SkáUioltskirkju Eins og undanfarin sumur verður frá miöjum júll fram I miðjan ágúst efnt til sumartón- leika um hverja helgi í Skálholts- kirkju. Tónleikar þessir, sem eru Bygg töu skíða- togbraut fyrir ágóðann ÞJ-Húsavik. — Aö Laugum er starfrækt sumargistihús, og er þar gistirými fyrir allt aö eitt hundraö næturgesti. Borðsalur er fyrir allt aö 150 manns. Á staön- um er elzta yfirbyggöa sundlaug á tslandi og er hún opin daglega fyrir hótelgesti. Sumargistihúsiö er starfrækt á vegum Héraösskól- ans aö Laugum og rennur ágóöinn af rekstri þess til ýmissa þarfa skólans, sem rikið leggur ekki fé til. Sklöatogbraut, sem búiö er aö setja upp I vesturhlíö Reykjadals gegnt Laugum, var aö verulegu leyti greidd meö ágóöa af rekstri suma rgistihússins. fremur stuttir og án hlés, eru á laugardögum og sunnudögum kl. 16. Aögangur að tónleikunum er ókeypis. Aö venju verður á þessum sögufræga stað aö mestu flutt tónlist frá 16., 17. og 18. öld, má þar nefna einleiks- ög samleiks- verk fyrir blokkflautu, þver- flautu, gitar, lútu og sembal auk söngverka. Flytjendur á sumar- tónleikunum verða alls fimm: Camilla Söderberg flokkflautu- leikari, Manuela Wiesler þverflautuleik- ari, Snorri örn Snorrason er leika mun á lútu oggjítar, Helga Ingólfsdóttir semballeikari og Hubert Seelow tenorsöngvari. Fyrstu tónleikarnir á „Sumar- tónleikum I Skálholtskirkju 1977”, veröa um næstu helgi. Þá mun Manuela Wiesler leika einleiks- verk á þverflautu. Á efnisskrá hennar sem samanstendur af barokk-og nútlmatónlist eru verk eftir H. Tomasi, J. Rivier, C.P.E. Bach, J. Ibert og F. Mortensen. vanda. Úrslití aldursflokkum, þ.e. þeir fyrstu I hverjum flokki, voru sem hér segir: Drengir 13 ára og yngri: Jón Ólafsson. Stúlkur 13 ára og yngri: Guðrún Arnadóttir. Drengir 14 og 15 ára: Magnús Haraldsson. Stúlkur 14 og 15 ára: Helga Sighvatsdóttir. Drengir 16- 18 ára: Sigurður Haraldsson. Stúlkur 16-18 ára: Anna Haralds- dóttir. Karlar 19-34 ára: Einar Guðmundsson. Konur 19-34 ára: Birna Grimsdóttir. Karlar 35 ára og eldri: Siguröur Lárusson. Konur 35 ára og eldri: Lilja Þor- leifsdóttir. ATH-Reykjavik. Fyrir skömmu var sextánda landsþing Junior Chamber á tslandi haldið á Laug- arvatni. Þingiö var haldiö af J.C. á Selfossi, og var þaö stærsta, sem J.C. samtökin hér á landi hafa haldiö til þessa, meö um 300 þátttakendum viðsvegar aö af landinu. Þingiö var sérstaklega helgaö iðnþróun og af þvf tilefni komu til þingsins fulltrúar frá Islenzkri iönkynningu. Undir stjórn fulltrú- anna var starfaö I umræöuhópum um framleiðsluiönað, byggingar- iðnað, þjónustuiönað, stóriöju og nýiðnað. A þinginu fór fram kjör til stjórnar J.C. á tslandi 1977 til 1978 og var landsforseti kjörinn Fylkir Agústsson skrifstofustjóri frá tsafiröi. Til leigu — Hentug I lóóir Vanur maöur ^ Simar 75143 — 32101 a ue TANINGA HUSGOGN Ný gerð af svefnsófum, borðum og stólum á Skeifu-verði og -skilmálum RGARDI SÍMI16975 SMIDJUVEGI6 SÍMI44544

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.