Tíminn - 15.07.1977, Page 9

Tíminn - 15.07.1977, Page 9
Föstudagur 15.. júli 1977 9 GrÓð Gestur Guðfinnsson: HUNDRAÐ SKOPKVÆÐI. 116. bls. Letur. h.f. 1977. Einhver leiöinlegasta árátta manna er aö vera alltaf aö vitna i sjálfa sig. Þaö er blátt áfram ömurlegt, þegar menn geta varla flutt ræöustúf eöa hripaö greinarkorn, án þess aö vera si og æ aö vitna i eitthvaö, sem þeir hafa sagt eöa skrifaö sjálfir — einhvern tíma. Ég held ég veröi þó aö ganga i flokk þessara þrautleiöinlegu manna og hefja þetta greinar- korn á þvi aö vitna til annarrar greinar, sem ég skrifaöi i Tim- ann um miöjan nóvember siöastliöinn. Hún fjallaöi um ný- útkomna ljóöabók eftir Gest Guöfinnsson. Sú bók heitir Undir þvi fjalli. Þar lét ég I ljós undrun yfir þvi hve litiö bæri á gamankvæöum eöa hreinum skopkveölingum i bókinni, og einhvers staöar siöast i greinar- korninu bar ég fram þá ósk, — aö visu undir rós, aö þvi er mig minnir —aö Undir þvi fjalli yröi ekki siöasta ljóöabók Gests Guöfinnssonar. Þetta hefur nú oröiö. Gestur Guöfinnsson hefur gert þaö sem vinir og velunnarar ljóöa hans höföu lengi vænzt. Hann hefur safnaö saman og sent frá sér i bók úrval þeirra ljóöa, sem birt- ust I Alþýöublaöinu um hart nær tiu ára skeiö, undir dulnefninu Lómur. öngvum gat dulizt, aö þau væru eins manns verk, svo sterk voru höfundareinkennin og flestir sem eitthvaö þekktu til, þóttust vita, aö sá maöur væri Gestur Guöfinnsson blaöa- maöur. Þö gerist ekki oft hér I „tára- dalnum,” aö óskir manna ræt- ast eins fljótt og vel og hér varö raunin á, og sizt datt mér i hug aö ég yröi farinn aö lesa skop- kvæöi Gests á b ók, áöur en áriö yröi liöiö frá þvi ég bar fram hina frómu ósk i siöasta nóvem- bermánuöi. Þvi skulu Gesti nú fluttar hinar beztu þakkir fyrir framtakiö, — framtak, sem reyndar sýnist ekki hafa veriö vanþörf á, ef Drottinn ætlar nú aö demba á okkur eínu sólar- leysissumrinu enn, eftir allt sem á undan var gengiö. Meö þessari bók hefur okkur þó veriö réttur einn „sólskinsblettur i heiöi”, og sá hefur þaö til sins ágætis, aö hann er hægt aö taka meö sér i sumarfriiö, gripa til hans, þegar henta þykir og komast I sólskinsskap viö lesturinn, þótt úti hrannist óveöursský á himni. Þessi kvæöi eru I raun og veru blaöamennska. Þau eru bein- linis ort handa tilteknu dagblaöi og birtust þar reglulega um ára- bil. Og þau fjalla um dægurmál, stóra og smáa atburöi llöandi stundar. Ætla mætti þvi aö þau þyldu illa geymslu. Atburöir gleymast meö tlmanum, og þar meö tilefni kvæöisins. Viö þaö missa slík kvæöi oftast eitthvaö af gildi sinu. Ég held þvi, aö höf- undur heföi átt aö birta örlitla skýringargrein meö smáu letri fyrir framan hvert kvæöi. Oft heföi sjálfsagt dugaö ein lina eöa svo. Til dæmis: A þingi Noröurlandaráös mælti menntamálaráönerra íslands á islenzku. Eöa: A Búnaöarþingi var rætt um...o.s.frv. Gott held ég heföi lika veriö ef höfundur heföi prentaö neöan viö hvert kvæöi daginn og ártaliö, þegar ljóöiö birtist I Alþýöublaöinu. Meö þvi heföi þeim veriö gert hægara um vik, sem vilja og hafa aöstööu til aö fletta upp i blööum frá þeim tima, þegar til- tekiö kvæöi var ort, og finna þar tilefni þess, og jafnvel hinir, sem ekki eiga sliks kost, muna betur gamla atburöi, þegar þeir sjá á sama staö kvæöiö og dag- setninguna. Nöfn kvæöanna bjarga hér aö visu miklu, þvi aö þau eru yfirleitt alltaf þannig valin. Og ef dagsetning og ártal heföu fylgt, heföi oröiö aö þvi sending enginn sé sannur húmoristi, sem ekki kann aö gera grin aö sjálfum sér. Sjálfsagt er þetta rétt, og ekki væri Gestur Guö- finnsson svo gamansamur maöur sem raun er á, ef hann ætti þaö ekki til aö skopast aö sér og sinni eigin stétt, blaöa- mönnunum. Þaö mun hafa veriö þegar mest var rætt um blaöa- mannaskóla hér um áriö, sem Lómur karlinn sendi frá sér kvæöi I blaöi sinu, þar sem þetta erindi stendur 1 miöiö, en tvö önnur álika, sitt til hvorrar handar: Og þaö er auövitaö margföld minnkun og vömm aö misþyrma tungunni I blaö- anna fúkyröaspjalli og einum og sérhverjum óaf- máanleg skömm ef ærumeiöingin stendur I röngu falli. Og þegar bandarisk rann- sóknarstofnun kemst aö þeirri niöurstööu, aö blaöamenn séu meöal þeirra stétta, þar sem menn eldást heldur ilía og veröa gjarna skammlifir, þá kemst Gestur Guöfinnsson aö þvi aö þeir deyi „jafnvel bæöi fyrr og oftar” en aörir menn (og mun þar eiga viö fleiri en eina tegund „dauöa”). Og aö lokum spyr skáldiö, hvort nokkur kjósi aö deyja fyrir TtMANN, og hefur oröiö „timann” allt meö upp- hafsstöfum, — blásaklaus aö vanda, — þvi aö deyja fyrir tim- ann þýöir auövitaö fyrst og fremst aö deyja of fljótt, en i leiöinni er okkur, Timamönnum skorin hin laglegasta sneiö. Hér erum viö einmitt komin aö einum stærsta kostinum á gamansemi Gests Guöfinnsson- ar. Hún er svo græskulaus, aö fáir munu veröa til þess aö reiö- ast henni eöa fyrtast. Margt veröur Gesti aö yrkis- efni, eins og eölilegt er, þar sem hann tók aö sér aö yrkja „um daglegt lif og viöburöi”, svo enn meiri stuöningur viö minni lesendanna. Hinu má ekkiheldurgleyma aö mörg þessara ljoöa þurfa alls ekki neinna skýringa viö. Þaö þarf til dæmis ekki mikiö hug- myndaflug til þess aö skilja, aö i eftirfarandi visu er átt viö hressilegt fylliri I Reykjavik á þjóöhátiöardegi Islendinga: Vel tókst meö sautjánda aö vanda. Þótt veörinu séum viö háöir var borgin meö myndarbrag. En seint fóru sumir I háttinn og sungu .allt aö þvi gáöir: Heyr mitt ljúfasta lag. Tilbúnir undir tréverk tóku þeir á sig náöir eftir indælisdag. Gestur Guöfinnsson bókmenntir Þeir sem einhvern tlma hafa heyrt nefnda timburmenn, vita sjálfsagt hvaö skáldiö á viö, þegar þaö segir, aö menn hafi veriö „tilbúnir undir tréverk”, þegar þeir fóru aö hátta. Ýmsum leiöist þaö háttalag, sem margir iöka, aö láta segja frá afmælinu sinu i útvarpi eöa blööum, og taka fram um leiö, aö þeir séu „aö heiman.” Þetta hefur auövitaö ekki fariö fram- hjá manni meö skopskyn Gests Guöfinnssonar. Hann yrkir kvæöi sem heitir Afmælis- kveöja. Þaö hefst á þessum lin- um: TIu ára er hann Tryggur minn og trúr er smalahundurinn oft fór hann meö mér inn á fjöil óö og synti yfir jökulföll... Þar næst er hundinum sungiö maklegt lof, svo sem vera ber, en kvæöiö endar þannig: Og tikhollur þótti hann Trygg- ur minn til I fjöriö og gleöskapinn enda er geltiö meö glæsibrag og göfugrar ættar hans hjarta- lag Hann veröur aö heiman I dag. Þetta er öldungis ljómandi kveðskapur. Hér er ekki þörf á skýringum, og þetta úreldist ekki heldur, á meöan Islending- ar halda þeim siö semfyrr var efndur, og mörgum þykir heldur leiöur. Vitur maöur hefur sagt, aö sem hann segir sjálfur I eftir- mála. — Þaö liggur þvi i hlutar- ins eöli, aö á fátt eitt er hægt aö drepa i stuttri blaðaumsögn. Yrkisefnin þurfa ekki alltaf aö vera mikilfengleg til þess aö úr veröi gott kvæöi. Skáldiö getur veriö á leiö til vinnu sinnar meö strætisvagni snemma morguns, þegar: A Flóanum er koppalogn og Engey oröin græn og úti á Sundum damla tveir á skel. A leiöinni I vagninum les ég ■ morgunbæn um litilræöi sem mér kæmi vel. Já sllkur morgunn er milljón króna viröi, og meira aö segja danskra króna. Og skáldiö skynjar umhverfi sitt ef til vill örlitiö á annan hátt en aörir menn: 1 stafalogni og sólskini ströndin speglar sig á stuttpilsi meö útitekna kinn Hér skal staðar numiö. Þaö er alltaf hálfgerö limlesting á kvæöum aö búta þau níöur I til- vitnanir. Hafi Gestur Guöfinnsson þökk fyrir aö gangast opinberlega viö Lómi, sem var fyrir iöngu oröinn góökunningi okkar, sem lesum islenzk dagblöð að staö- aldri. Þaö var reyndar óliklegt annaö en aö einhver gengist viö Lómi, fyrr eöa siöar, enda er þaö snáöi, sem enginn „faöir” þarf aö skammast sin fyrir. —VS. SUAAARHÚS SUAAARHÚSA- VIÐ SUNDABORG Sýnum föstudag, laugardag, sunnu- dag og mánudag frá kl. 2 til 7 alla þessa daga Húsin eru tilbúin til flutnings og íbúðar! VERIÐ VELKOMIN! Gísli Jónsson & Co hf Sundaborg — Klettagöröum 11 — Sími 86644 Staða aðalbókara við sýslumannsembætti Skaftafellssýslu, Vik i Mýrdal, er laus til umsóknar frá 1. september 1977. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist sýslumanni Skaftafellssýslu fyrir 15. ágúst 1977. Sýslumaður Skaftafellssýslu. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.