Tíminn - 15.07.1977, Page 13

Tíminn - 15.07.1977, Page 13
Föstudagur 15.. júll 1977 13 Horft niöur Bankastræti. Steinhúsiö á miöri mynd stendur enn og viö Austurstræti sér I gafl Landsbankans. Tjarnargatan. Fremst er hús Jóns Helgasonar biskups. þess nokkrum ljósmyndum. „Árbækur Reykjavikur l786-i936”voru einnig gefnar út, en Jón haföi unniö þær úr ýms- um heimildasöfnum. Loksersvoaötelja „Þeir sem settu svip á bæinn”, sem voru endurminningar Jóns frá æsku- dögum hans I Reykjavfk. Um þaö bil, sem Jón Helgason veröur liötækur myndlistar- maöur, er byrjaö aö taka ljós- myndir hér á landi. Þessi teg- und myndlistar er þvi kannski einhvers konar tímaskekkja i sjálfu sér, þ.e.a.s. ef frá eru taldar myndir, sem unnar eru upp úr heimildum. Þó er þaö svo, aö i mörgum þessara mynda er talsveröur fengur, umfram hiö margum- rædda minjagildi. Viö efumst i sjálfu sér ekki um nákvæmni hins gamla biskups, sem eins og Jón Hrói, taldi inn giröingarstaurana samvizkusamlega i málverkin og kom þeim öllum fyrir. 1 myndunum er visst lifsmark lika, sem gerir þær verömætari en þurrar byggingaskýrslur og brúnar ljósmyndir aldarinnar sem leiö. Allt er þetta þó gott saman. Vel fer á þvi lika aö sýna myndir hans I skemmu meö gamalli eimreiö, sem notuö var viö hafnargeröina I Reykjavik. Jón er lika traustur á sporinu i myndlistinni, traustur eins og eimreiö á teinum, og djúp saga er i svipnum. Jónas Guömundsson Cr sýningarsal. Tfmamyndir GE. t SKRIFBORÐA- SAMSTÆÐAN MARGIR LITIR MJÖG HAGSTÆTT VERÐ *. 1 1 1 GÖNGUTJÖLD Þyngd frd 1,4 kg JÖKLATJÖLD 2|a, 3|a, 4ra, 5 og 6 manna tjöld Nýtt á markaðinum I §c Ný uppbygging á s krifborðasamstæðu sem gefur ýmsa möguleika við staðsetningu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.