Tíminn - 24.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.08.1977, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 24. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2560. Lárétt lLand. 6Flugu. 7 Þýfis. 9 Spé. llSuöaustur. 12Hvilt. 13 Stía. 15 Niðursett. 16 Mánuður. 18 Máninn. Lóðrétt 1 Söfnun. 2 Skessa. 3 Þræll. 4 OFug röð. 5 Eins bókstafir. 8 Blöskrar. 10 Eins. 14 Skelfing. 15 Stóra stofu. 17 Ogiftur. Ráðning á gátu No. 2559 Lárétt 1 Rostung. 6 Kám. 7 Gró. 9 LLL. 11 Ná 12 ID. 13 Iða. 15 Æöi. 16 Pál. 18 Griðung. Lóðrétt 1 Riging 2 Skó. 3 Tá. 4 Uml 5 Gelding. 8 Ráð. 10 Liö. 14 Api. 15 Ælu. 17 Aö. 1 2. i 4 5 ■ ■ 7 Q lo // I mm a G (S ■ (7 ■ 1? Sjávarútvegsráðuneytið 22. ágúst 1977 Rækjuveiðar Kækjuveiðar i Arnarfiröi, tsafjarðardjúpi, Húnaflb og Axarfirði hefjast i október n.k. Umsóknir um veiðileyfi verða að berast ráðuneytinu fyrir 15. september n.k. Umsóknir sem berast siðar, verða ekki teknar til greina. 1 umsóknum skal tilgreina nafn skipstjóra, nafn báts og einkennisstafi og ennfremur skipaskrárnúmer. Reglusöm stúlka óskast á litið sveitaheimili i vetur. VETUHÚ Upplýsingar hjá ráðningarstofu land- búnaðarins, simi 1-92-00. íþróttafélagið Gerpla auglýsir Innritun i fimleika 22. ágúst til 3. sept. milli 13-15 i sima 4-33-35. Félagar ath. að láta skrá ykkur strax vegna skorts á húsnæði til æfinga á skrif- stofu U.M.S.K. Álfhólsvegi 32. Fimleikar fyrir alla aldursflokka. Áhaldafimleikar — nútimafimleikar Jass — ballett, Drambolinstökk — Slökun, Kvennaflokkar — karlaflokkar. Fimleikafélagið I.G.K. f+ " Konan min Júliana Björnsdóttir Háaleitisbraut 26 andaðist i Borgarspitalanum 19. ágúst. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. ágúst kl. 10,30. Baldur Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fósturmóður minnar Valgerðar Matthiasdóttur frá Háholti Guðmundur Guðnason í dag Miðvikudagur 24. september 1977 (------—--------------- Heilsugæzla V_________ . _________, Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna til 19. til 25. ágúst er i Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. — Tannlæknavakt _______________________ Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. -----------------------■N Lögregla og slökkvilið _______________________, Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ------------------- Bilanatilkynningar _______________________, Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubiianir . Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bfianavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. --------------—--------\ Félagslíf SIMAR. 1 1 79 8 og 19533. Miðvikudagur 24.8 kl. 08.00 Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksveg.Gist I tjöldum. 25. ág. 4ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Gist I húsum. Föstudagur 26. 8. kl. 20.00. Þórsmörk. Gist I húsum. Landmannalaugar. Gist i húsum. Hveravellir — Kerlingarfjöll. Siðasta ferð. Gist i húsum. Hitardalur — Smjörhnúkar — Tröllakirkja. Gist i tjöldum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3, — Ferðafélag tsiands. Föstud. 26/8. kl. 20. 1. Aðalbláberjaferð til Húsa- vikur. Einnig gengnar Tjörnesfjörur. Svefnpokagist- ing. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. 2. Laxárgljúfur, Leirárgljúf- ur, Hrunakrókur. Tunglskins- ganga að Gullfossi að austan. Tjöld. Fararstjri: Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi: 14606. Útivist. r > Minningarkort .________________________, Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum viö Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15-17 (3-5) simi 18156. Upplýsingar um minningar- spjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 24698. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi ll.simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bóka- búö Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Ljósmæðrafé-' lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, FæðingardeildLand- Spitalans, Fæöingarheímili Reykjavikur, Mæörabúðinni.j Verzl. Holt, Skólavörðustlg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hj$ ljósmæðrum vlðs vegar um landið. „Minningarsafn um Jón Sig- urðsson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- ins”. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firöi. r ' Söfn og sýningar - _____________ Asgrimssafn Bergstaöa - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Kjarvalsstaðir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aöra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokað. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h: Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sun nudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. i júni verður lestrarsalurinn opinn mánud,- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokaö i júli. i ágúst verður opið eins og i júni. í september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiðsla -i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Iiofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla —• Skólabókasafn simi 32975. Lokaö frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Blístaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. hljóðvarp Miövikudagur 24. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les þýöingu sína á sögunni „Kondu aftur, Jenný litla” eftir Margaretu Strömstedt — sögulok (8) Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hel- mut Walcha leikur á orgel Prelúdiu og fúgu i G-dúr og Fantasiu og fúgu I c-moll eftir Johann Sebastian Bach / Ljóðakórinn syngur sálmalög: Guðmundur Gislsson leikur á orgel og stjl. Morguntónleikar kl. 11.00: Musica Viva-trióið i Pittsburgh leikur Trió i g- moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó eftir Weber / Koeckert-kvartettinn leikur Strengjakvartett I B-dúr op. 130 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Vi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.