Tíminn - 07.10.1977, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 7. október 1977
1 sumar var fyrsti verkalýös-
skóli i Grænlandi vfgöur I
JúUanehaab og tveimur dögum
siöar hófst þar fyrsta trúnaöar-
mannanámskeiöiö. Auk þess
sem skólanum er ætlaö aö veita
forystumönnum og trúnaöar-
mönnum verkalýösfélaga
fræösiu er lýtur aö starfssviöi
þeirra, veröur þetta venjulegur
alþýöuskóli, þar sem ungir
Grænlendingar geta stundaö
nám.
Þaö er kona, Súsó Heinrich aö
nafni sem veita mun skólanum
forstöðu ásamt manni sinum,
Tom Jensen.
Um þessar mundir stendur
grænlenzka alþýöusambandiö i
samningum um kaup og kjör
um 6.300 manna. Þegar er gert
samkomulag alþýöusambands-
ins og danska rikisins um skipt-
ingu fólks eftir þvi hvort þaö er
iönlært eöa ekki, stundar
sjúkrahússtörf ogþarfram eftir
götunum.
ódak ólsen forseti alþýöu-
sambandsins segir, aö launa-
hækkun sú sem fariö er fram á
nemi allt að 50%, og séu þær
kröfur studdar því aö verðbólga
hefur veriö afarmikil á Græn-
landi og nauðsynjavarningur
hækkar óðfluga i veröi. Tima-
kaup venjulegra verkamanna
hefur verið um fimm hundruð
krónur, en viö þaö bætast nokk-
ur fríðindi og ágóðaálag svo aö i
reynd hafa grænlenzkir verka-
menn fengið um sex krónur og
iðnaðarmenn um 770-800 krón-
ur. Til alþýöusambandsins
borgarhversemiþvier,um tvö
hundruð og sjötiu krónur á
mánuöi.
Atvinnuhorfur á Grænlandi
eru fjarri þvi að vera góöar.
Arið 1976 voru 600 atvinnu-
leysingjar á Grænlandi, og voru
þaö 5,3% af öllu fólki á vinnu-
aldri. En þó tekur fyrst i hnúk-
ana ef litiö er til framtiðarinnar.
Grænlandsmálaráðuneytiö
spáir þvi að árið 1980 verði þrjú
þúsund atvinnulaus og 4.500 árið
1985, svo fremiekki veröi gripið
til róttækra ráöstafana til þess
að glæða atvinnu i landinu.
Ekki bætir þaö úr skák að
afarmargt atvinnuleysingjanna
er ungt fólk sem er aö komast á
vinnualdur og aö á sér meðal
annars þau rök aö 40% Græn-
lendinga eru undirfimmtán ára
aldri. í öðru lagi kemur hér til
aö á seinni árum hafa dönsk
yfirvöld lagt ofurkapp á aö
leggjaieyði fámenn byggöarlög
og safna fólkinu saman í nokkra
fjölmenna kaupstaði. Þar eru
fólki aftur á móti flestar bjargir
bannaðar aö sjá sér farborða á
eigin spýtur, þvi að atvinnu-
rekstri, sem veitt getur öllu
þessu unga fólki viðtöku, verður
ekki komiö upp af einstakling-
um.
Enginn veit hvernig fram úr
þessu verður ráðið. Þó hefur
verið sett á laggirnar stofnun
með þátttöku alþýðusambands-
ins er stuðla skal að aukinní at-
vinnu og stofnun nýrra atvinnu-
Meira en 40% Grænlendinga er innan fimmtán ára aldurs og atvinnuleysi unglinga I hinum fjöl-
mennari bæjum vex hröðum skrefum.
Geigvænlegt
atvinnuleysi
ungs fólks á
Grænlandi
fyrirtækja. A danska þinginu er
einnig unnið að tillögum um
aukin fjárframlög til atvinnu-
bóta á Grænlandi. Loks eru von-
ir bundnar viö iðnnámsskdla
sem nýstofnaöir eru i Holsteins-
borg og Godthaab. En hversu
rösklega verður gengið til verks
og hvort þessar eöa aðrar ráð-
stafanir eiga eftir að valda
straumhvörfum er annað mál.
Eitt er vi'st: Grænlendingar
gerastmjög óþreyjufullir, og sú
óþreyja mun stóraukast, ef
unga fólkinu sem litið sem ekk-
ert fær að starfa fjölgar til
muna á komandi árum.
Vfsla nýja skólans I Julianehaab.Skólastjórinn, Súsó Heinrich
ásamt Henrik Lund bæjarstjóra og fulltrúa frá dönsku verka-
lýðssam tökunu m.
Fisksölur
fyrir 154
milljónir
KEJ-Reykjavik — Tólf skip hafa
nú seltfisk erlendis á þessu hausti
og öll i Þýzkalandi nema eitt I
Belgiu. Aö sögn Agústar Einars-
sonar hjá Líú er nú búið aö selja
1235 tonn samtals fyrir tæpar 154
milljónir sl. króna. Hæsta meðal-
skiptaverð tilþessa hefur Snæfugl
SU fengið eða kr. 163,20.
Vetrarstarf
Skáksam-
bands Aust-
urlands
Vetrarstarf Skáksambands Aust-
urlands er að hefjast um þessar
mundir. Meðal annars er á '&ag-
skrá:
1. Skákmót Austurlands fer fram
I grunnskólanum á Egilsstöð-
um 15. og 16. október og hefst
taflið kl. 10 báða dagana.
2. Skáksambandið mun senda
unglinga til keppni i Islands-
móti 20 ára og yngri sem hefst i
Reykjavik 21. október.
3. Hraðskákmót Austurlands
verður haldið i Valhöll á Eski-
firði sunnudaginn 30. október
og hefst kl. 4 e.h.
4. Aðalfundur Skáksambands
Austurlands verður haldinn i
Valhöll á Eskifirði sunnudag-
inn 30. október og hefst kl. 2 e.h.
Gáfu sex
milljónir
tilbygg-
ingar nýs
eUiheimiHs
GS-lsafirði. í gær afhentu hjónin
Mari'a Jónsdóttir frá Kirkjubæ og
Baldvin Þóröarson bæjarráði Isa-
fjarðar sex milljón króna ávisun
sem gjöf til byggingar nýs elli-
heimilis á Isafirði. Hjónin eru nú
vistmenn á Elliheimili Isa-
fjarðar, en áður bjuggu þau aö
Tangagötu 8. Þá var I gær undir-
ritaður verksamningur viö Kubb
h/f um byggingu ibúöa fyrir aldr-
aöa á Isafiröi. Verkið hefst næst-
komandi föstudag.
Séra Benedikt (Sigurður Karlsson) stundar matjurtagarð sinn og fleira
I tómstundum.
,,Blessað barnalán”
sýnt á miðnætur-
sýningum
Sýningar eru nú að hefjast á ný
á leiknum „Blessað barnalán”
eftir Kjartan Ragnarsson.
Leikurinn var sýndur átján sinn-
um I Iðnó í fyrra ávallt fyrir fullu
húsi. Vegna aösóknarinnar var
ákveöiö að flytja leikinn i' Austur-
bæjarbió, og verður hann sýndur
þar á miðnætursýningum næstu
laugardagskvöld.
Gamanleikurinn „Blessað
barnalán” gerist i þorpi úti á
landi. Einn helzti menningarviti
staðarins, fjallkona i 50 ár,
máttarstólpi félagslifsins og
trúarlifsins tekur sér fyrir hendur
að sannfæra börn sin um tilvist
framhaldslifsins og nýtur til þess
aðstoðar framámanna i bænum.
Höfundurinn hefur kallað leikinn
ærslaleik, en atburöarásin flækist
fyrir ýmisskonar misskilning.
Margrét ólafsdóttir hefur nú
tekið við hlutverki Þorgerðar
kerlingar af Herdisi Þorvalds-
dóttur. Börn hennar leika Guðrún
áþ-Rvik. Maðurinn, sem lézt I bil-
slysinu I Svlnahrauni f fyrradag,
hét Agnar Bragi Aðalsteinsson, til
heimilis að Rauðalæk 41 i Reykja-
Ásmundsdóttir, Sofffa Jakobs-
dóttir, Valgeröur Dan, Asdls
Skúladóttir og Steindór Hjörleifs-
son.
Höfundur er sjálfur leikstjóri
sýningarinnar, leikmynd gerði
Björn Björnsson. Miðnætur-
sýningar Leikfélagsins I Austur-
bæjarbiói hafa notiö mikilla vin-
sælda enda hafa þar jafnan veriö
á ferðinni leikir af léttara taginu.
vík. Agnar var fæddur 21. janúar
1928. Hann lætur eftir sig eigin-
konu og dóttur.
Slysið í Svínahrauni