Tíminn - 08.10.1977, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 8. október 1977
K
Wímnm
Ingólfur Daviðsson:
brunnurinn i djúpri lægö — og
annar flokkur barna horföi hug-
fanginn á hann. Rétt hjá er
nafniö Hellisgeröi fagurlega
letraö meö hvitum og fjölu-
bláum nálablómum (Alyssum).
Þeir eru hugkvæmir í Hellis-
geröi. Blómskrúöiö er mikiö
þarna á mörgum stööum. Sjald-
gæf planta hér — garöahorten-
sia —hallar sér upp aö kletti og
ber hvit blóm. Hún hefur vaxiö
þar í mörg ár. Margir þekkja
hortensiu sem gróöurhúsa- og
stofublóm en þetta er útijurt,
sem flestir sig og klifrar meö
heftirótum, en getur lika
myndaö breiöan runna ef hún
nær ekki i neitt til aö klifra upp
eftir. Hún er talsvert trékennd.
Ætti að reyna þessa garða- eöa
klifurhortensiu vlðar. Ýms fá-
gæt tré vaxa i Hellisgeröi og var
hæö nokkurra trjáa þar mæld
fyrir 10 árum, en auövitaö hafa
mörg hækkað slöan. Haustiö
1966 var beyki I Hellisgeröi 4,40
m. hestakastania nærri 6 m,
gráösp tæpir 9 m, blæösp nær 4
m, reyniviður sá hæsti tæpir 9 m
og sitkagreni nær 10 m. Eik er
lika i' garöinum, en runnakennd,
vantarsjálfsagthita. Beykiö viö
Miöbæjarskólann I Reykjavik
vex lika sem runni ekki nema
um mannhæöarhátt og mun þó
vera gamalt.
A Suöureyri i Súgandafiröi
blómgaöist hestakastania I
sumar.
Aö Reykjavikurvegi 4 I
Hafnarfiröi er hlaöinn hallandi
grjótveggur og allmörg blóm
gróöursett i holur milli stein-
anna. Fer prýðilega á þvi.
Raunar mættu blómin vera
fleiri — og verða þaö kannske
meö tímanum. Oft er fyrst lát-
inn leir i botn holanna, svo aö
mold tolli og hripi ekki niöur.
Bezt er auövitaö aö gróðursetja
um leiöog veggurinn er hlaöinn
ef þess er kostur eöa a.m.k.
hlaða vegginn meö þaö i huga aö
siöar veröi gróöursett i hann —
og skilja eftir eöa hanna holur
hæfilegar fyrir blóm. Svipaða
veggi eöa hallandi steinhæöir
gefur aö lita i Reykjavik og viö-
ar.
Jurtir sem þarna eru gróöur-
settar, verða að geta þolaö
þurrk á sumrin. Eru ýmsar
steinhæöajurtir heppilegar t.d.
ýmsar tegundir steinbrjóta og
hnoöra (Saxifraga og Sedum)
o.s.frv.
A myndinni er dálitil fura i
forgrunni. Einstakarf jallafurur
o.fl. furutegundir fara vel I gras
flöt og ætti aö rækta þær viöar i
göröum en enn er gert. Fjalla-
furan er fremur lágvaxin og
breiöir oft úr sér sem runni.
Limgeröi (lifandi veggir) eiga
mjög vaxandi fylgi aö fagna og
er þaö vel. En runnatoppar eru
Hka athyglisveröir sjá mynd.
Þeir eru lagaöir meö klippingu,
geta orðiö kúlulaga eöa
strendir, súlulaga o.s.frv. Stóra
toppa af þessu tagi má sjá i ein-
staka garöi — og þá venjulegast
geitatopp eöa ribs.
Hér gefur aö lita litla en lag-
lega toppa eö kúlur, tegundin er
fjallaribs. Þetta er á Laufásveg
25, Reykjavik. Þiö ættuö að
reyna viö eitthvaö svipaö aö
sumri.
A horni Túngötu, Suðurgötu 4,
stendur mikilfenglegur hlynur
viö sérkennilega fagurt hús.
Hlynur veröur föngulegt tré i
góöum göröum en hann er oft
seinn á sér og kelur á unga
aldri. Tileru 9-lí m háir hlynir i
Reykjavik t.d. viö Laufásveg.
Strætófarþegar (er nota t.d.
vagn nr. 6) sjá oft stóran krónu-
mikinn hlyn á horni Vonar
strætisog Suöurgötu. Lauf hlyns
likist talsvert stórum sóleyjar-
blööum — eöa ribsblööum.
Margar sveitakonur láta sér
mjög annt um blómagarö
heimilisins. Sumar þekkja
fjölda garöjurtai og eru stöðugt
aö útvega nýjar, gera tilraunir,
sá fræi, gróöursetja; græðlinga
o.s.frv. A myndinni tekur ein
slik Anna á Stóru-Hámundar-
stöðum — sér hvild I garöinum
og vekur áhuga barnabarns sins
á blómunum. Þarna dafnar
fjöldi tegunda og er þó snjó-
þungt og sumar mun styttra og
svalara en inni á Akureyri. Viö
hinn langa Eyjafjörö eru i raun
og veru mörg veðráttuhólf eöa
belti. Mestu umskiptin eru lík-
lega viö Hillur sem ganga i
bergstöllum fram af Kötlufjalli
og alveg út i sjó, rétt utan viö
Fagraskóg og ekki langt frá
hinni nú á nýallmjög umtöluðu
Hjalteyri. Þaö er miklu snjólétt-
ara innan viö Hillur en utan.
önnur umskipti eru á Reiöholti
spöl utan við Mööruvelli i Hör-
gárdal en frammi i Hörgárdal
er oft sólskin þótt suddi eöa hriö
sé úti á Árskógsströnd og
Svarfaðardal A vorin er gróður
á Akureyri og frammi I megin-
sveit Eyjafjaröar oft 2-3 vikum
fyrr á feröinrii en t.d. úti á Dal-
vik.
Blómaker eru nú allmjög i
tizku, margvislegrar gerðar:
Leirpottar, gamlir grautarpott-
ar katlar fornir, koppar,
stampar, kútar, ferköntuö ker
úrtré,gamlirdunkar,sem tekiö
er ofan af, gamlar blikkfötur
eins og i gróðurhúsum, steypt
ker og plastker ýmislega löguö
og af mörgum stærðum o.s.frv.
Myndin sýnir allmörg plast-
ker(blómaskálar), sem er
myndarlega raöaö á og við
breiðar tröppur og inngang aö
Drápuhliö 36 Reykjavik. Þaö er
hægt aö rækta margt I alls kon-
ar ilátum og litil ker er hægt aö
færa aö vild.
Gotter aö hafa sand og möl á
botninum á stórum flátum og
einnig litlum ef ekki er gat á
botninum fyrir frárennsli.
Blómaker er hægt að hafa á
veggsvölum og úti i garöi og á
torgum, þar sem sæmilega
skjólgott er, og gróöursetja i
þau lágvaxin harögerð blóm og
smárunna eða hrislur. Ýms
Islenzk blóm þrifast vel I kerun-
um og margar steinhæðajurtir,
ásamtharðgeröum sumarblóm-
um. Hægt erað skipta um blóm i
kerunum á sumrin, svo að alltaf
séu þar jurtir I blóma.
Þegar sumarblómin eru fallin
standa kerin auð og eyöileg
eftir. Setja þá sumir þau inn til
vetrargeymslu, en aðrir prýða
þau t.d. meö þvi aö setja i þau
eöa leggja ofan á sigrænar
greinar — furu greni, sýpris eöa
annaö þess háttar.
Þegar verulega fer aö fijósa
er hægt aö skýla viökvæmum
jurtum meö mosa og greinum.
Gott aö moka mold upp aö
rósunum. Bezt er aö stönglar
fjölærra jurta eöa a.m.k. neöri
hluti þeirra fái aö standa yfir
veturinn til hliföar rótinni. Til
bóta er aö refta yfir ungar
greni-, furu- og lerkihríslur,
bæöi til skjóls og gegn ágangi.
Sumir hvolfa gisnum kút eöa
tunnu yfir litlu hrislurnar, aörir
nota gisin strigaskýli.
Stundum ber talsvert á sól-
bruna á ungum barrtrjám og
jafnvel stærri hrislum á vorin.
Barrnálarnar verða brúnar.
Mest ber á þessu móti sól. Or-
sökin er venjulega sú aö ræt
urnar ná ekki i nægilegt vatn
þegar jörö er frosin og sólin
skin. Trjánum iskugganum liö-
ur þá betur.
Um þetta leyti er talsvert af
grænmetiá boröum, enda hollur
matur. Sumir telja ab
trefjarnar i þvi og grófu korni
séu mjög til heilsubótar, örvi
meltinguna og sé jafnvel vörn
við sumum sjúkdómum. Nýlega
Blómaker, málmskraut o.fl. Drápuhliö 36 Reykjavik (19/7 1977)
Hellisgeröi i Hafnarfiröi er
meö fegurstu skrúögöröum
landsins og áreiöanlega sá sér-
kennilegasti, þaö gerir hrauniö.
Mold hefur veriö ekið i ýmsa
hraunbollana skjólið er gott og
gróskan mikil. Það er heitt
undir hömrunum.
Fjölmennt var i garðinum,
þegarundirritaöur lagöi þangað
Börn I Hellisgeröi Ilafnarfiröi (26/8.1977)
Aö Reykjavfkurvegi 4 Hafnarfiröi (26/81977)
leiö sina 26. ágúst. Hópur barna
snæddi nestiö sitt á grasflöt
undir hávöxnum trjám meö
dökkan hraunvegg aö baki.
Neðar suðaði og skvetti gos-
GENGIÐ UM GARE