Tíminn - 11.11.1977, Side 1
I
l
i-yrir
vörubíla
^+i ir+i i-
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu-
drif
Hluti Blldudalsflotans viö bryggju
mm,*-
: : : ? ■■
■zm
Hitaveita Þorlákshafnar:
Aldraöur sjómaöur lir
Grindavik, Magnús Magnds-
son, og kona hans, Helga As-
mundsdóttir, voru fyrstu vist-
mennirnir sem komu i hina
nýju Hrafnistu Hafnfiröinga.
Hér sjást þau hjón meö for-
stööukonunni, Sigriöi Jóns-
dóttur. — Tímamynd: GE.
Sjá bls.4
Sólin er aö þvi komin að ganga undir, og húmiö leggst yfir. Þegar
kvöldiö er kyrrt og niilt, verður fólk draumlynt. — Tfmamynd:
Róbert.
GV-Reykjavik i gærmorgun voru
samþy kktar i Framkvæmda-
stofnun tillögur um fyrirgreiðslu
og hagræöingu til uppbyggingar
og eflingar atvinnulifs á Bildudal.
Að sögn Tómasar Arnasonar for-
stjóra Framkvæmdastofnunar
felst samþykktin I þvi aö veitt
verði fé til þess aö ljúka frysti-
húsinu að öllu leyti, þannig aö öllu
verði haganlega fyrir komið og aö
fyrirtækiö geti boriö sig i rekstri.
Lánvcitingin er gerö meö þeim
skilyrðum þó, að lagt verði fé til
fyrirtækisins að heiman. Einnig
voru gerðar samþykktir til trygg-
ingar áframhaldandi rekstri út-
gerðarinnar á Bfldudal.
Törn miðvikudagsins um
130 þús. síldartunnur
GV-ReykjavIk. Nú eru 40 hring-
nótabátar búnir meö kvótann
sem er 200tonn. Aö sögn Jóns B.
Jónssonar fulltrúa I sjávarút-
vegsráöuneytinu eru margir I
viöbót sem eru aö veröa búnir
aö fylla kvótann, en Jóni haföi
ekki borizt siöustu aflatölur I
gær. 83 hringnótabátar fengu
ekkileyfitilsildveiöa.en þaö er
ljóst aö átta bátar nota þaö
ekki. 1 sildarsöltunarstöðvunum
er nú mikil söltun f gangi og aö
sögn Gunnar Flóvenz fram-
kvæmdastjóra I Siidarútvegs-
nefnd mun veröa saltað i um 130
þús. tunnur eftir þá miklu törn f
sildveiðinni sem var i fyrradag.
Gunnar haföi frétt af þvi aö I
fyrrinótt heföu fengizt um 3 þús.
tunnur ireknet, en I gær var siö-
asti dagurinn sem reknetabát-
um var leyfilegt aö vera á sild-
veiöum.
Sfldin austur i Lónsbugtinni er
stór, en mögur. 90% aflans sem
barst á land i Þorlákshöfn i gær
fór 11. f lokk og i Vestmannaeyj-
um var 80% stórsild. 1 gær lönd-
uöu fjórir bátar 2500 tunnum i
Þorlákshöfn. Tveir bátar biöu i
höfninni eftir löndun þvf ekki
var pláss i söltunarstöövunum.
A Höfn i Hornafiröi var l gær
landaö 2000 tunnum og var siö-
asta lögn reknetabátanna frá
Hornafiröi nú i nótt. Hæsti bátur
á vertiðinni er Freyr meö 5200
tunnur. Af aflanum sem barst á
land i gær fóru 1600 tunnur i
söltun. trtlit var fyrir brælu á
miöunum I nótt.
1 Vestmannaeyjum var I gær
landaö um tvö þúsund tunnum
og i Grindavik var landaö 1000
tunnum. A þessum stööum var
von á bátum i nótt.
áþ-Reykjavik t febrúar sföast-
liðnum var boraö eftir heitu vatni
I landi Bakka I ölfusi. Boraö var
niöur á 886 metra dýpi og var hol-
an fóöruö niöur á 204 metra.
Arangur borananna var góöur, og
er það mat sérfræöinga Orku-
stofnunar aö þar megi fá 25 sek-
úndulitra af 125 gráöa heitu vatni.
Þetta magn nægir fyllilega fyrir
Þorlákshöfn. Nú er búiö aö gera
kosnaðaráætlun fyrir hitaveit-
una, og hljóðar hún uppá 336
milljónir króna, þegar búiö er aö
draga frá aðflutningsgjöld bor-
holubúnaðar og dælustööva. Ef á-
kvörðun verður tekin um aö hefj-
ast handa má gera ráö fyrir aö
framkvæmdir geti hafizt af fullu
kappi næstkomandi vor.
Fyrirkomulag veitunnar yröi
væntanlega þannig, aö vatniö,
sem er sjálfrennandi verður látiö
sjóða, en við það er hægt að ná úr
þvi brennisteinsvetninu og PH
gildið hækkar. Þar með yrði tær-
ingarhætta stálsins mun minni.
Væntanlega yrði dælustöð við
borholuna og siðan færi vatnið
eftir 10.8 kilómetra langri að-
veituæð til Þorlákshafnar. Miö-
lunargeymir yrði reistur i þorp-
inu og einnig yrði sett upp dælu-
stöð. í áætlunum hefur verið gert
ráð fyrir einföldu dreifikefi i Þor-
lákshöfn, og búast má við að for-
hitari veröi settur á neyzluvatns-
kerfi ibúðarhúsa.
A næstunni er ráðgert aö fram-
kvæma tilraunir við borholuna til
þess að fá fram nánari upplýsing-
ar um gæði vatnsins. Þær veröa
undir stjórn sérfræðinga frá
Orkustofnun og Rannsóknastofn-
un iðnaðarins. Kannað veröur
nánar vatnsrennsli og þrýsti-
sveiflur i holunni og tæringar-
hætta. Einnig verður sett upp litið
ofnakerfi, þar sem verður könnuð
tæring i ofnunum og útfelling I
vatninu.
Innan skamms mun hrepps-
nefnd ölfushrepps taka ákvörðun
um það hvenær ráðizt veröur I
þessa framkvæmd. Ekki er fylli-
lega búið að ganga frá teikning-
um i sambandi við hitaveituna, en
hönnun veitunnar hafa Verk-
fræðistofa Suðurlands á Selfossi
og Verkfræðistofa Guðmundar G.
Þórarinssonar annazt i samein-
ingu. Ef ákvörðun um hitaveituna
verður tekin fljótlega, þá ætti að
vera unnt að hefja framkvæmdir
á næsta vorú.
— verði ákvörðun tekin fljótlega
Heildarkostnaöur viö hitaveitu á Þorlákshöfn er áætlaöur 336 milljónir króna.
Gunnar.
— Timamynd:
Fjárveiting til .
eflingar atvinnu-
lífi á Bíldudal
Framkvæmdir
hafizt næsta vor