Tíminn - 11.11.1977, Side 10

Tíminn - 11.11.1977, Side 10
10 Föstudagur 11. nóvember 1977 Magnús Kjartansson: Staf- setning- arvilla varðar refsingu Magniis Kjartansson (Abl) hefur lagt fyrir sameinað Al- þingi breytingartillögu við þingsályktunartillögu um is- lenzka stafsetningu. Sú þings- ályktunartillaga er flutt af 11 þingmönnum úr öllum þing- flokkum og felur I sér endurupp- töku zetunnar i brcyttri mynd. Breytingartillaga Magntlsar Kjartanssonar hljóöar svo: „Aftan við tillögugreinina bætist: Settar skulu fastar reglur um aö rita skuli æ og #e samkvæmt uppruna og framburöi sem tiök- aöist hérlendis fram á 13du öld. 1 staöinn fyrir bókstafinn ö skal rita q og » samkvæmt sömu reglum um uppruna og fornan framburð. I staö þessaö einhafa bókstaf- inn k, skal rita c, k eöa q, sam- kvæmt reglum sem læröustu málvlsindamenn finna um notk- un þessara bókstafa I elstu handritum íslenzkum. Sett skal löggjöf sem banni mönnum aö rita islenzkt mál nema þeir beiti rétt öllum regl- um islenzkra stjórnvalda um stafsetningu og greinarmerkja- skipan. Skulu brot á reglum um stafsetningu og greinarmerkja- skipan varöa refsingu og há- marksrefsingu beitt ef menn rita ekki y, z, æ,oe , q og ársam- kvæmt settum reglum. Skipuð skal nefnd hinna lærö- ustu hljóöfræöinga til þess að setja reglur um breytingar á framburöi Islendinga, svo aö hann veröi sem likastur fram- buröi landnámsmanna, og nefn- ist þær reglur samræmdur framburöur forn. Siöan skal gerötiuára áætlun um aö kenna þjóðinni þennan framburö, en aö þeim tima liðnum skal beitt refsingum, ef talfærin möta önnur hljóö en reglurnar mæla fyrir um. Skulu þingmenn vera brautryöjendur um þessar breytingarog menn gerðir þing- rækir eftir 1980 ef þeir nota ekki samræmdan framburö fornan innan þings og utan. Eftir þann tima skal enginn fá aö bjóöa sig fram tilþings nema hann stand- ist framburöarpróf aö mati hinna læröustu hljóöfræðinga”. Jón Skaftason: „Aukinn réttur kjósandans” i 4 Umræður uröu allnokkr- ar á Alþingi um frumvarp Jóns Skafta- sona r til breytingar á kosningalög- um þess efnis aö kjörlisti veröi settur upp i stafrófsröö og kjósendur raði frambjóöendum i sætaröö listans eftir eigin höföi. Jón Skaftason (F) mælti fyrir frum- varpinu sl. miðvikudag og sagöi þá að hann teldi nauðsynlegt nti aö hrökkva eöa stökkva um fram- kvæmdir til breytinga á kosn- ingalögum. Hann minnti á aö samtimis og ástandiö væri orðiö óviöunandi í öllum þessum mál- um hefði stjórnarskrárnefnd sti, sem skipuö var áriö 1962, skilaö afar litlum niðurstööum og engra stórværilegra tillagna væri frá henni aö vænta svo vitaö væri. Þá fjallaöi Jón um ýmsar stjórnarskrárbreytingar fyrri ára og breytingar á kosningalögum og sagði þær ekki til eftirbreytni, enda oftast byggöar á stundar- hagsmunum eöa sem þáttur i viö- leitni stjórnarandstööu tilaö fella starfandi rikisstjórn. Hitt væri ljóst, sagði Jón, að ástand þessara mála væri aö verða óviöunandi nú og minnti á að viö siöustu alþingiskosningar hafi kjósendur i Reykjavik og Reykjaneskjördæmi haft fjórum sinnum minni áhrif á skipan al- þingis en kjósendur minnsta kjör- dæmis á landinu, viö næstu kosn- ingar veröi áhrifin fimm sinnum minni. Kvaöst hann þó álita að sanngjarnt og eölilegra væri aö kjósendur i dreifbýli heföu eitt- hvaö þyngra atkvæöisvægi, slikt yröi aö vera innan skynsamlegra og fastra marka. Þá geröi Jón aö umtalsefni aö óþægilega erfitt væri aö koma fram leiöréttingum á þeim mál- um er varöa kjix-dæmisskipanina þar sem ákvæöi þar um væru öll bundin i lögum. Boöaöi Jón aö hann, ásamt öðrum þingmönnum Reykjaneskjördæmis, hygöist flytja á þingi frumvarp til laga- breytingar á reglum um úthlutun uppbótaþingsæta þess efnis, aö ekki veröi sætum úthlutaö eftir hlutfallstölum heldur atkvæöis- magni á bak við hvern þingmann. Sagöi Jón aö viö siöustu kosning- ar hefðu slikar reglur til út- reiknings leitttil þess aö uppbóta- þingmennirnir heföu flestir kom- iö frá þéttbýlissvæðinu en engin röskum oröiö á þingmannaf jölda flokkanna. Þá fjallaöi Jón nánar um frum- varpsitt til breytinga á kosninga- lögum, sem hann sagöi ljóst i meginatriöum og ekki þarfnast mikilla skýringa. Höfuökosti frumvarpsins, ef samþykkt yröi, talsi hann vera: ,,a) Lýöræöið ykist meö auknum rétti kjósenda til þess aö velja þingmenn og áhugi almennings á stjórnmálastarfi glæddist vænt- anlega við þaö. b) Með þvi fyrirkomulagi, sem frv. gerir ráö fyrir, yröi komizt næst kostum persónubundinna kosninga án þess aö taka upp ein- menningskjördæmi, sem illa henta hér sökum fámennis. c) Þingkosningar og prófkjör i raun færu fram samtimis”. Benedikt Gröndal (A) talaði næstur og þakkaöi flutnings- mannifyrir að hreyfa mál- inu, taldi timabært aö breyta kosn- ingalögum en sagðist hafa fyrir- vara á samþykki á þeirri leið er flutningsmaður hefði valiö i frumvarpinu. Sagði hann að hægt væri að fara margar aörar leiðir, m.a. þá aö flokkarnir rööuöu sjálfir niöur mönnum á listana en kjósandi mætti siöan breyta þeirri rööun aö eigin vild, og til þess yröi tekiö fullt tillit. Ólafur Jó- hannesson ( F ) lýsti ánægju sinni yfir þeim áhuga sem nú væri greini- lega rikjandi á aö færa kosningafyrirkomulag- ið til réttlátari vegar. Hins vegar sagði hann að slikar breytingar væru vandasamt verk, og þó oft væri flýtir nauösynlegur teldi hann þö að vandvirkni ætti að hafa forgang I þessum efnum. Þaö væri ekki'alltaf hlaupið að þvi að finna kerfi sem bæði væri réttláttog menn gætu oröið sam- mála um, og teldi hann vafasamt aö þaö kerfi heföi fundizt þar sem frumvarp þetta væri. Ef þaö yröi aö lögum sagði Ólafur, held ég að betra sé að heita Benedikt en Vil- mundur. Þeir gætu orðiö illa úti sem aftarlega eru i stafrófinu. Þá sagöist Ólafur telja aö flutn- ingsmanni frumvarpsins væri ljóst hverjir annmarkar væru á þvi, en vildi meö flutningi þess hreyfa málinu og vekja menn til umhugsunar. Fjallaöi Ólafur siöan um aörar leiðir semhægtværi að fara, m.a. að lögbjóöa prófkosningar og setja reglur um framkvæmd þess i kosningalög. Slika leiö taldi hann strax hentugri en starfrófs- raðaöan kjörlista. Hann benti þá á, aö fram til ársins 1959 hafi kjósendum verib heimilt aö gera allar þær breytingar á kjörlista, sem þeir vildu, og höföu allar breytingar full vægi. Væri ekki umhugsunarvert hvort ekki ætti aö taka upp þá gömlu góöu reglu aö nýju? Sfðastur tal- aöi Lúðvík Jó- sefsson (Abl) og mælti á móti frum- varpinu. Sagðist hann telja að meg- inhluti kjósenda heföi ekki tök á aðþekkjaalla frambjóöendur, og reglur eins og frumvarpiö geröi ráð fýrir yrðuaöeinstil aö hleypa af stað öflugri klikustarfsemi með það fyrir augum aö ráöa úr- slitum kosninga. Þá taldi hann þetta frumvarp gera ráö fyrir flóknara kerfi en fyrir er og slikt væri ekki til aö auka lýöræðiö. Sagði Lúðvik að réttast væri aö halda sig við gömlu reglurnar og hafa kosningafyrirkom ulagiö eins einfalt og unnt er. U tanríkisráðherra svarar fyrirspurn um íslenzka aðalverktaka Einar Agústsson utanrikisráö- herra (F) svaraði i gær fyrir- spurn frá Lúðvik Jósefssyni (Abl) um islenzka aðalverktaka. Fyrir- spurnin var I átta liðum eins og hér grcinir: 1. Hverjir eru eignaraðilar Is- lenzkra aðalverktaka? 2. Hver varð heildarvelta ls- lenzkra aöalverktaka s.l. tvö ár, hvort árið um sig? 3. Hver hafa verið aðalverkefni tslenzkra aðalverktaka s.l. tvö ár? 4. Hversu margir eru starfsmenn fyrirtækisins? 5. Hversu háum upphæðum hafa launagreiðslur fyrirtækisins numið siðustu tvö árin? 6. Hver varð, hagnaður Islenzkra aðalverktaka s.l. tvö ár? 7. Hafa Islenzkir aðalverktakar samið s.l. þrjú ár um verk á Keflavikurflugvelli i erlendum gjaldeyri? Sé svo, hvað hefur félagið hagnazt á gengisbreyt- ingum? 8. Njóta Islenzkir aðalverktakar hlunninda i sambandi við inn- flutningsgjöld af vinnuvélum?” Svaraði utanrikisráðherra hverjum lið út af fyrir sig og fer svar hans hér á eftir: „1. Eignaraðilar Islenzkra aðal- verktaka sf. eru: Sameinaðir verktakar hf., 50%, Reginn hf., 25% og Rikissjóður lslands, 25% — Félagið Islenzkir aðal- árið 1976 kr. 142.537.046. 7. Allir verksamningar Isl. aðal- verktaka sf. eru i bandarikja- dollurum. 1 samningum þeirra er ákvæði um endurskoðun samningsupphæðar á þriggja mánaða fresti ef gengi hefur breytzt um 1 prósent, eða meira, til hækkunar eða lækk- unar, á þvi timabili. Ef gengis- breyjing nemur 10%, eða meira i einu, skal samningsupphæð endurskoðuð miðuð við þann dag, sem slik breyting á sér stað. Félagið hagnast þvi ekki á gengisbreytingum. 8. ísl. aðalverktakar sf. greiða ekki aöflutningsgjöld af vinnu- vélum, sem notaðar eru við varnarliðsframkvæmdir. Sála varnarliöseigna tekur við og sér um sölu á öllum vinnuvél- um og tækjum, sem hætt er að nota”. alþingi Einar Agústsson verktakar sf. var stofnað árið 1954 fyrir tilstuðlan þáverandi rikisstjórnar i þeim tilgangi að það tæki að sér framkvæmdir fyrir varnarliðið i stað þeirra erlendu verktaka, sem þá störfuðu hér. — Sameinaðir verktakar hf. og Reginn hf. höfðu þá starfað sem undir- verktakar við þessar fram- kvæmdir hjá hinum erlendu verktökum um nokkurt skeið. 2. Heildarvelta Islenzkra aöal- verktaka sf. árið 1975 var kr. 1.359.024.583. og árið 1976 kr. 2.429.145.786. 3. Aðalverkefni lslenzkra aðal- verktaka sf. sl. tvö ár hafa ver- ið: Malbikun ílugbrauta, upp- setning öryggisbúnaðar flug- brauta, endurbygging á þaki aöal-flugskýlis, verkstæöis- bygginga, Ibúðarhúsabygging- ar, Ingning dreifikerfis fyrir lokað sjónvarp o.fl. 4 Starfsmenn félagsins eru nú 526, en voru rúml. 600 s.l. sum- ar. 5. Launagreiðslur fyrirtækisins vegna verkframkvæmda árið 1975 voru samtals kr. 553.462.599 og árið 1976 kr. 1,159.288.679. 6. Rekstrarhagnaður félagsins áriö 1975 var kr. 23.906.167 og * Olafur Jóhannesson: Má ekki spara fé til slysavarna í umferðinni Viö megum ekki spara fé eöa fyrirhöfn til aö draga úr ófögn- uöi umferöarslysanna, sem er meö mesta móti á þessu ári, sagöi óiafur Jóhannesson dómsmálaráöherra (F) á Alþingi á miövikudag þegar hann mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingu á umferöar- lögum. Sagöi ólafur aö leita þyrfti allra ráöa til aö draga úr slysatiöninni og til aö bæta úr brýnni fjárþörf tii umferöar- slysavarna væri i frumvarpinu lagt tilaö hluti (11/2 prósent) af iðgjaldatekjum vegna lögboö- innar ábyrgöartryggingar öku- tækja, þ.e. brúttóiögjöld aö frá- dregnum afslætti (bónus), skuli renna til Umferöarráös I þessu skyni”. Ólafur minnti á aö verkefni Umferðarráös væru mörg og margvisleg á sviöi umferðar- fræðslu, en þaö hafi ekki getaö sinnt þeim öllum nema aö tak- mörkuöu leyti vegna fjárskorts. ,,Hitt er hins vegar óumdeilan- legt, aö þau' verkefni, sem Umferöarráö hefur getaö sinnt fram til þcssa, hafa stuölaö aö Ólafur Jóhannesson bættri umferöarmenningu og átt sinn þátt i aö draga úr slys- um I umferöinni og vekja veg- farendur til umhugsunar um umferðar- og öryggismál og þann mikla vanda, sem á þessu sviöi er viö aö striða”.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.