Tíminn - 11.11.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 11.11.1977, Qupperneq 19
minifi&j Föstudagur 11. nóvember 1977 19 Munið Ijósa- stillingu 1977 Bflatún hf. Sigtúni 3 Sími 27760 Reykjavík Þar veitum við (innandyra, sem utan) alhliða hjólbaróaþjónustu. Seljum allar tegundir af hjólbörðum frá ATLAS og YOKOHAMA Framkvæmum allskonar hjólbarðaviðgerðir. Höfum tekið í notkun mjög nákvæma rafeindastýrða hjólastillingavél („ballansering") Verið velkomin og reynið þjónustuna. Véladeild HJOLBARÐAR Sambandsins >5? iWEwaSawoo TANDBERG VINNUR Á GÆÐUM. Spuröu um TANDBERG áöur en þú kaupir litsjónvarp þeir vita hvaö þeir vilja sem velja TANDBERG 3. skemmt' un Sjálfs- bjargar „Fornar dyggðir og nýjar” fjár- öflunarskemmtun vegna bygg- ingar Sjáifsbjargarhússins viö Hátún 12, veröur haldin i þriöja sinn föstudag 11. nóv. kl. 23.30 i Háskólabiói. Eins og mörgum er kunnugt, héldu leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur tvær fjáröflunar- skemmtanir i siðustu viku, til styrktar byggingu Sjálfsbjargar- hússins i Reykjavik, en leikkon- urnar Guðrún Asmundsdóttir og Sigriður Hagalin, hafa. staðið fyrir framkvæmd þeirra. Báðar skemmtanirnar voru haldnar fyrir fullu húsi og komust færri að en vildu. Nú hafa leikararnir ákveðið að flytja „Fornar dyggðir og nýjar” i þriðja sinn i Háskólabiói n.k. föstudag 11. nóv. kl. 23.30. Að- göngumiðar verða seldir i Há- skólabiói og jafnframt á skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, simi 29133. Allur ágóði rennur til bygging- ar Sjálfsbjargarhússins við Há- tún, en þar er verið aö innrétta ibúðir fyrir fatlaða og byggja sundlaug. Kynningar- og skemm tikvöld AUSTURR í KIS-FAR A í Þórscafé sunnudaginn 13. nóvember - Húsið opnað kl. 19 hefst kl. 20. — Þrjár utanlandsferðir iverðlaun. MATSEÐILL: Kjötseyði L’Empereur (Con- sommé L’Empereur) og Vinarsneiðar (Escalope Viennoise). Verð kr. 2.500 (innifalið eitt bingó-spjald) Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 1-4 i sima 2-33-33. Galdrakarlar leika Vinarvalsa. Þjóðdansafélag Reykjavikur sýnir dansa. Sýnd kvikmynd frá Austurriki. Grétar Hjaltason og Guðmundur Guð- mundsson skemmta með eftirhermum o.fl. Munið að taka með ykkur ljósmyndir og glærur! Upplýsingar i simum 2-44-80 og 7-15-99. Fulltrúaráð framsóknarfé/aganna i Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.