Tíminn - 11.11.1977, Side 24

Tíminn - 11.11.1977, Side 24
/■----------------------- jFöstudagur 11. nóvember 1977. - - - - *• 18-300 Auglýsingadeild' Tímans. r EbWMi t ijH Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR CmU 1 TRÉSMIDJAN MEIDUR U W/ \ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 8682 V J 2 Dauðadæmd sem veiðivötn: ötn lenda í nýj- um farvegi Blöndu Austurbakki • * - ■' ■ fes feyJ"'" Friömundarvatns vestara, sem er eitt vatnanna á Auðkúluheiöi. og Veiöimálastofnunar i tveimur þessara vatna, austara Friö- mundarvatni og Þrlstiklu. Aö sögn Hákons Aöalsteinssonar vatnalíffræðings beindust rann- sóknirnar aöallega aö stærö bleikjustofnsins, fæöuvali bleikj- unnar og lifsskilyrðum helztu fæðudýra bleikjunnar. Nú I sum- ar var Hákon viö frekari rann- sókniriaustara Friömundarvatni viö aö fylla upp f þá liöi rannsókn- arinnar i heild sem voru óljósir. Næsta sumar er fyrirhugað aö halda áfram viö merkingar á fiskistofnunum íþessum vötnum, en aö ööru leyti er rannsóknum lokiö. Ekki er þess langt aö biöa aö niöurstööur rannsóknarinnar liggi fyrir og á grundvelli þeirra má gera sér hugmyndir um á hvern hátt hugsanlegt tjón veröur bætt. Ef miðaöer viö ákveöna tilhög- un á virkjuninni eru samkvæmt könnun náttúrugripasafnsins á Akureyri, engin sérstök svæöi sem hafa eitthvert sérstakt nátt- úruverndargildi sem munu rask- ast viö virkjunina. Þaö sem taliö er hafa náttúruverndargildi eru fyrirbrigöi, sem ekki finnast ann- ars staöar á landinu, og vötn svipuð þeim sem rannsökuö voru, er aö finna annars staðar á Auö- kúluheiði. Þessi vötn eru mjög grunn meö miklum hágróöri. Vötnin lenda eins og áöur sagöi i nýjum farvegi Blöndu, en áin mun auka umsetningu vatnsins mjög verulega og bera meö sér jökulgrugg sem dregur úr ljósi og vaxtarskilyröum gróöurs. Þaö er taliö fullvíst aö þau verði ekki lengur veiöivötn. Dómsmálaráðuneytið: Ástæðulaust að hafa afskipti af formála Schútz áþReykjavik Siðast- liðinn mánudag óskaði Jón Oddsson hæstarétt- arlögmaður eftir þvi við dómsmálaráðuneytið, að sett yrði lögbann á bók þýzka rannsóknar- lögreglumannsins Karl Schiitz sem út kemur i islenzkri þýðingu fyrir GV-Reykjavik — Þegar tekin veröur endanleg ákvöröun um hvort hafnar verði virkjunar- framkvæmdir f Biöndu verður að taka með i reikninginn hversu miklu tjóni landeigendur verði fyrirog hvernigberi aö meta þaö. Vatnaliffræðirannsóknir eru einn liður i þessu mati, en þrjú vötn á Auðkúluheiði, austara Friðmun- darvatn, Þristikla og Gilsvatn blandast saman viö nýjan farveg Biöndu, ef farið veröur í virkjun- arframkvæmdir samkvæmt síð- ustu virkjunartillögu Orkustofn- unar. Ariö 1975 hófust viötækar vatnarannsóknir Orkustofnunar Kristján Benediktsson meö ferskar hugmyndir, sem veigur getur veriö i. Sveitarstjórnarráðstefna Framsóknarmanna: Mðrg brýn málefni rædd og reifuð — Sveitarstjórnarráöstefna okkar Framsóknarmanna sem hefst á Hótel Esju Ikvöld, er ekki nein nýiunda — hún er hin þriðja sinnar tegundar, sagði Kristján Benadiktsson borgarráðsmaöur i Reykjavik er Timinn ræddi við hann I gær. Ég geri mér beztu vonir um að hún verði f jölsótt, og veit raunar, að þangað koma sveitarstjórnarmenn úr öllum kjördæmum landsins og fleiri á- hugamenn um þau mál sem þar verða helzt rædd. — Markmiöiö meö svona ráö- stefnum eraö gefa þeim, sem þær sækja kost á aö kynnast, skiptast áskoöunum og móta stefnu I mik- ilvægum málum, sagöir Kristján ennfremur. Ég nefni hér til dæm- is málefni aldraös fólks sem brýnt er aö sinnt veröi á sóma- samlegan hátt og vaxandi erfiö- leika sem eru á vegi ungs fólks i húsnæöismálum. Húsaverö er si- hækkandi vegna vaxandi dýrtiöar og byggingarkostnaöur kominn upp úr öllu valdi. Þá er ekki sizt aö geta atvinnu- mála og afskipta sveitarstjórna af þeim. Þar mun koma til um- ræöu á hvaöa hátt heppilegast sé aö þeim afskiptum sé hagaö, og einnig veröa rædd afskipti rikis- Banaslys í um- ferðinni í gær áþ-ReykjavIk Enn eitt banaslysið varð I umferðinni I gær. 78 ára gamall maður, Hermann Kristjánsson til heimilis aö Hvassaleiti 87, lézt eftiraö bifreiö var ekiö á hann. Bifrciö Her- manns hafði bilaö á Háaleitis- braut, og Morrisbifreiö sem ók austur Miklubraut, en beygði slð- an suður Háaleitisbrautina ók á Hermann, þar sem hann stóð fyr- ir aftan bifreið slna. ökumaöur Morrisbifreiöarinn- ar kvaöst hafa blindazt af sól, og einnig mun hann hafa taliö aö bif- reiö Hermanns, auk annarrar sem stóö fyrir framan hana, hafi veriö á ferö. Hermann lézt skömmu eftir aö hann haföi veriö fluttur á slysavaröstofuna. valdsins af þeim málum og fjall- aö um byggöasjóö og þátt þann, sem hann og fleiri opinberir sjóö- ir hafa átt og eiga i uppbyggingu atvinnulifs I byggöum landsins og hversu langt skynsamlegt sé aö ganga i þeirri fyrirgreiöslu. — Aö sjálfsögöu mun fleira bera á góma, sagöi Kristján þótt ég reki þaö ekki frekar, auk þess sem ég vænti þess aö sveitar- stjórnarmenn utan af landi komi Byggiiig einangrunar deildar hafin [ Litla-Hraun áþ-Reykjavik — Hafnar eru framkvæmdir viö nýja einangr- unardeild á Litla-Hrauni. Húsið, sem veröur tengt viö aöalbygg- inguna með gangi verður 375 fermetrar að stærð og rúmir eittþúsund rúmmetrar. Deildin á að rúma tiu fanga, og veröur henni skipt I tvær álmur. Rúm er fyrir sex fanga I annarri cn fjóra i hinni. í nýja húsnæöinu er einnig fyrirhugaö að innrétta sjúkrastofu fyrir tvo fanga. Stefnt er að þvi að taka hluta bvggingarinnar I notkun fyrir árslok 1978. —. Tilkoma þessa húss á I fyrsta lagi aö gera þaö kleift aö láta erfiöa fanga dyeljast út af fvrirsig og i öðrulagi eiga klef- arnir aö geta þjónaö sama til- gangi og gömlu einangrunar- klefarnir á Litla-Hrauni. Þeir eru notaöir ef framin hafa ver iö agabrot á vinnuhælin.u .en .nú verandi einangrunarklefar eru læplega forsvaranlegir, sagöi Eiríkur Tómasson aðstoðar- maður dómsmálaráðherra. — Við vonumst eftir að þegar nýi hlutinn er kominn I gagnið þá geti rekstur sjálfs hælisins gengið mun betur en til þessa. Eftir að harðsviraðir brota- menn hafa komið fram i dags- ljósið, þá hefur öll gæzla orðiö erfiðari. Að mati fangavarða og annarra sem hafa fjallað um þessi mál, hefur vantað mjög deild af þessu tagi. Nýja byggingin er þannig hönnuð að ekki þarf að hafa marga fangaverði til að annast gæzlu. Rekstrarkostnaður verð- ur þvi ekki ýkja hár, enda verð- ur t.d. allur matur fenginn úr gamla eldhúsinu. Núna eru um það bil þrjátiu fangar á Litla-Hrauni. Hins vegar geta rúmlega fjörutiu fangar dvaliö á vinnuhælinu hverju sinni. En margir sitja i gæzluvarðhaldi I Reykjavik og biða dóms, og ef- laust eiga nokkrir dóm yfir höföi Litla-Hraun sér. Vinnuhælið var fullnýtt á timabili en um nokkurt skeið hefur nokkuö vantaö upp á aö svo væri. • v* Þegarbygging einangrunardeildarinnar er lokiö, á lifið á vinnuhæl- inu að verða mun bærilegra fyrir stóran hluta fanganna. — Tima- mynd: GE. jólin. Schútz skrifaði sér- stakan formála fyrir is- lenzku útgáfunni og taldi Jón, að þar væri vegið að skjólstæðingi hans, Sævari Ciesielski. 1 bréfi dómsmálaráðuneytisins segir m.a.: „Umrædd bók, sem fyrirhugað mun vera að komi út innan tiðar... er þýöing á þýzkri bók sem fjallar um sakamál sem rannsakað var og dæmt i Vest- ur-Þýzkalandi fyrir nokkrum ár- um... I þeirri bók er aö sjálfsögöu ekki fjallað um hiö islenzka saka- mál, en tilmæli yðar munu bein- ast að ætluðum formála hins þýzka rannsóknarlögreglumanns fyrir bókinni”. Þá segir i bréfinu, að ráðuneyt- iðhafi kynnt sér hinn fyrirhugaða formála og telji ekki aö sé vikið að sakborningum islenzkum, né viðhafðar fullyrðingar um sekt tiltekinna aðila. Þvi sé ekki á- stæða til að stjórnvöld hafi nein afskipti af málinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.