Tíminn - 24.12.1977, Qupperneq 8

Tíminn - 24.12.1977, Qupperneq 8
8 Jólablað 1977 meft þessu fólki, og það gat ekki notiö nema aö takmörkuöu leyti. En gott er til þess aö hugsa, aö mannkostir og hæfileikar þessa fólks kunna aö finnast meö af- komendum þess sem eiga auö- veldara meö aö láta óskir sinar rætast. Segja má, aö þessifélags- starfsemi hafi skiliö eftir sig litil ummerki. En þrátt fyrir þaö hef- ur hún veriö þessu fólki gleöi- gjafi, þroskaauki og lifsfylling. Og slik verömæti veröa aldrei metin sem vert er. Likur eru til aö eftir 1912 hafi dofnaö yfir starfsemi ungmenna- félagsins, þó aö vera kunni aö þaö hafiblaktaöá skari eitthvaö leng- ur, þó aö ekki sjáist þaö bókaö. önnur félagsstarfsemi var þá komin til sögunnar og kann aö hafa leyst ungmennafélgiö af hólmi, aö einhverju leyti, og má þartilnefna lestrarfélag og kven- félag. Vist er aö þessi félög stóöu aö sumarskemmtunum og fund- um aö vetri til. En tæplega hafa þó þessi félög getaö komiö full- komlega I staö ungmennafélags- starfseminnar, enda fann fólkiö aöþaö mátti ekki án hennar vera. Nýtt fólk byrjar nýtt starf Eftir aö ungmennafélagsstarfiö haföi legiö i dvala I átta eöa tíu ár, var loks hafizt handa aö nýju. Veturinn 1922-23, var Snæbjöm Einarsson ráöinn farkennari i sveitinni. Hann mun manna mest hafa gengizt fyrir þvi aö ung- mennafélagiö yröi endurvakiö. Þann 28. janúar, 1923, var haldinn aö Svalbaröi stofnfundur aö nýju ungmennafélagi i Þistilfiröi. Snæbjörn Einarsson setti fund- inn, og skipaöi fundarstjóra Kjartan Ólafsson, en ritara Þór- disi Kristjánsdóttur. Snæbjörn haföi þá samiö félagslög í 20 greinum, og voru þau samþykkt meö smávegis breytingum. Hann mun einnig hafa samiö ályktun um tilgang félagsins. Þar er fyrirhugaö aö halda málfundi til aö þjálfa ungt fólk i aö tala i ræöuformi, einnig aö vinna aö iþróttaiökun og hlutast til um kennslu i þeim greinum. Þá er ráögert aö gefa út handskrifaö blaö, og aö siöustu, aö styrkja góö málefni, eftir þvi sem til fellst og geta leyfir. Þó aö ljóslega komi fram, aö Snæbjörn hafi haft hér forgöngu, mun ungt fólk i sveit- inni þegar hafa veitt honum góö- Laxárdal 1963. an stuöning og veriö fúst til fram- kvæmda, enda eru skráöir 40 félagsmenn á þessum fyrsta fundi, og fara nöfn þeirra hér á eftir: Aöalbjöm Arngrimsson Alfheiöur Vigfúsdóttir Björg Gestsdóttir Enar Pálsson Friörik Sveinbjörnsson Helga Þórarinsdóttir Hjálmar Kristjánsson Iöunn Jónsdóttir Halldór Einarsson Jóhanna Sigfúsdóttir Kjartan Ólafsson Kristján Vigfússon Jósef Vigfússon Maria Sigfúsdóttir Pétur Björnsson Snæbjörn Einarsson Þóra ólafsdóttir Þorsteinn Gestsson Þorbjörg Þórarinsdóttir Sigvaldi Halldórsson AgUst Pálsson Arni Pálsson Björn Sigíússon Friöný Þórarinsdóttir Guömundur Einarsson Halldór Þórarinsson Hrólfur Friöriksson Ingvar Einarsson Járnbrá Einarsdóttir Jóhann Jónsson Kristin Þorvaldsdóttir Kristdór Vigfússon Lára Pálsdóttir Páll Kristjánsson Sigmundur Gestsson Sigfús Helgason Þorbjörg Gestsdóttir Þórdi's Kristjánsdóttir Þorsteinn Stefánsson Þórarinn Ólafsson. Fljótlega bættust i hópinn eftir- taldir félagar: Arni Kristjánsson Arnbjörg Kristjánsdóttir Þórarinn Kristjánsson akje óskar öllum landsmönnum HAPPDRÆTTI DAS gleðilegra jóla Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS Ófeigur Ólafsson Þorlákur Stefánsson Þorsteinn Þórarinsson Maria Jósiasardóttir Einar Kristjánsson Þyri Pálsdóttir Þórhildur Kristinsdóttir Kristján Halldórsson Þorbjörg Halldórsdóttir Eins og sjá má af félagatalinu, hafa oröið mikil kynslóöaskipti á þessum 16 árum sem liöin eru frá stofnun ungmennafélagsins, og þaö eruaöeins 5 nöfn eldri félaga, sem þarna koma fram. Þessu nýja félagi var gefiö nafniö, AJturelding. Fyrstu stjórn þess skipuöu Snæbjörn Einarsson, form., Kjartan Ólafsson, gjaldk., og Þórdis Kristjánsdóttir, ritari. Þegar á fyrsta fundi var ákveðið aö gefa út blaö, og var þaö nefnt Ketill, eftir hinu eldra. Ekki var þvi kosinn ritstjóri, en þriggja manna nefnd kosin á hverjum fundi til aö sjá um næsta blaö. Einnig var kosin þriggja manna nefnd til aö annast umræöuefni á næsta fundi. Starfsemin fór rösk- lega á staö og fyrsta áriö eru haldnir átta fundir, en á næstu fjórum árum aðeins tiu fundir samtals. Blaöiö kom reglulega út fyrsta áriö og siöan óreglulega. Þaö er horfiö meö öllu, og senni- lega hefur mest af þvi glatzt i eldsvoöa, þar sem brann kofort, sem Snæbjörn Einarsson átti, og með þvi bréf hans öll og skrif, sem þá voru til. Fundargeröir gerast nú nokkru ýtarlegri en var I gamla daga en eru þó aðeins geröar fyrir sam- tiöina en siöur fyrir forvitna eftir- komendur, þvi aö enn er margt látiö óskráö. Ýmislegt má þó lesa milli linanna. Enn eru menn sein- teknir. Aeinum fundi er þvi hafnaö aö hafa samvinnu viö öx- firöinga eða Langnesinga um sumarskemmtun og á öörum fundi afþakkaö aö hafa samvinnu viö Keldhverfinga um aö stofna Iþróttasamband innan sýslunnar. Einnig er fellt aö taka þátt i hátiöahöldum meö S. þingeying- um sumariö 1930. (Siöar var þó stofnaö iþróttasamband meö Ox- firðingum og Keldhverfingum, en öðru hvoru megin viö áramótin 1937-38 var þvi breytt I Ung- menna- og Iþróttasamband N. Þing meö þátttöku Núpsveitunga og Sléttunga.) Ekki eru menn stórhuga i framkvæmdum aö þvi er viröist, enda voru þetta kreppuár og litlir möguleikar til aö ná saman fjármagni sem að gagni kæmi. A fundi 1926 flytur Kristdór Vigfússon tillögu um aö félagiö gangist fyrir þvi aö stækka þinghúsiö sem fyrir löngu var oröiö of litið og háöi þaö félagsstarfinu. Ýmsir vildu þá aö félagiö ræktaöi fyrst tún til að afla tekna I framtiöinni og væri þaö látiö sitja fyrir. Ekki bera þó bókanir meö sér aö neitt hafi oröiö Ur framkvæmdum i þvi efni og enn gegndi þetta litla en raun- ar þokkalega hús sinu hlutverki um árabil, þó aö fundir væru stundum haldnir annarsstaöar t.d. I Laxárdal og Flögu. Eftir fundargeröabók aö dæma hafa margir góðir fundir veriö haldnir á árunum 1923-1927 og þeir veriö með llku sniöi og á fyrstu árunum. Margvisleg um- ræðuefni koma fram á þessum fundum sem hentug byrjendum I ræðumennsku t.d. „Sveitalif og kaupstaöalif,” (framsögumaöur var Björg Gestsdóttir). „Hvort er betra aö vera vinnumaöur eöa kaupamaöur.” (Sigfús Helga- son). „Hvaö eigum viö ungling-' arnir aö gera hin löngu vetrar- kvöld” (Kjartan ólafsson), og „Hvaö er börnunum fyrir bestu,” (Gunnár Kristjánsson). önnur umræðuefni eru viöurhlutameiri t.d. ,,A hvern hátt eflum viö best hag þjóðfélagsins?” (Agúst Páls- son) ,,Hvað er islensku þjóöinni fyrir bestu?” (Einar Pálsson) „Er hver sinnar gæfu smiöur?” (Snæbjörn Einarsson) „Kaupum viö gleöina nokkurntima of dýru veröi?” (ÞorsteinnÞórarinsson). Afengismál koma inn i um- ræöurnar og er þaö raunar furöu- legt svo fjarlægt vandamál sem það var i þessu félagsstarfi. A fundi 1923 er rætt um lög félagsins og þá flytur Þorsteinn Þórarinsson svo hljóðandi tillög um lagagrein: „Enginn maöur sem er i félaginu má neyta áfengis veröi hann uppvis að þvi er hann rækur úr þvi.” Þessi til- laga var felld. Onnur tillaga kom fram og var samþykkt svo hljóö- andi: „Enginn félagsmaöur má koma ölvaöur inn á fund.” Hér var þó sannarlega sleginn var- nagli aö gjörsamlega ástæöu- lausu, þvi aö vinneysla var óþekkt fyrirbæri meöalungs fólks i sveitinni og mátti teljast til undantekninga meöal eldri manna og sizt af öllu heföi nokkr- um komiö til hugar aö hafa vin umhöndá ungmennafélagsfundi. Hin þvingaða stétt segir sina meiningu A einum fundi hefur Helga Þórarinsdóttir framsögu og um- ræðuefniö er: „Því er fifl aö fátt er kennt.” Umræöur snúast aö einhverju leyti um þaö hvort megi sin meira I lifinu meöfæddir hæfileikar eöa uppeldi. Engin ályktun var samin en einhver rödd kom fram sem sagöi aö svo liti út sem Þistlar tryöu meira á meöfædda eiginleika en uppeldiö. Guöjón Einarsson Arni Pálsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.