Tíminn - 31.01.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 31. janúar 1978.
17
skáldsögu, „Dalen Port-
land”, eftir Kjartan Flög-
stad og flytur inngangsorö
um höfundinn.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Handknattleikur Lands-
leikur Islendinga og Spán-
verja i heimsmeistara-
keppninni.
21.10 Kosningar i vor (L)
Umræðuþáttur i beinni út-
sendingu. Forystumenn
stjórnmálaflokkanna sitja
fyrir svörum. Umsjónar-’
maður Kári Jónasson
fréttamaður.
22.10 Sautján svipmyndir að
vori Sovéskur njósna-
myndaflokkur. 11. og næst-
sfðasti þáttur. jjfm tiunda
þáttar: Ket og Helmut flýja
inn i kjallara i rústum
Berlinar, eftir að Helmut
skaut Rolf til bana. gn
Muller yfirmaður Gestapó,
kemstáslóð þeirra og þegar
Helmut sér, að þau eru um-
kringd, snýr hann til varnar
og fellur fyrir byssukúlu.
Ket tekst að fela sig i neðan-
jarðargöngum, meðan leit-
að er i nágrenni barna-
heimiiisins. Stierlitz, sem
kominn er i vörslu Gestapo,
vegna þess að fingraför
hans fundust á tösku með
rússneskum senditækjum,
tekst að sannfæra Muller
um, að hann hafi borið tösk-
una yfir götu fyrir konu,
sem bjargaðist i rústunum.
Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
23.15 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 31. janúar 1978
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inrii, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
Kvöld — nætur og helgidaga-
varzla .apóteka i Reykjavik
vikuna 27. janúar til 2. febrúar
er i Laug'avegs Apóteki og
Holts Apóteki. Það apótek sem
fyrr er ne.fnt, annast eitt
vörzlu á sunnua'.ögum, helgi-
dögum og almennom fridög-
um.
"Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl.
19-20.
14-17 og
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Siglingar
Skipafréttirfrá Skipadeild SIS
Jökulfellfer i dag frá Gauta-
borg til Cuxhaven og Hull.
Disarfell losar i Þorlákshöfn.
Fer þaðan til Reykjavikur.
Helgafellfór i gær frá Larvik
til Reykjavikur. Mælifelllosar
i Reykjavik. Fer þaðan til
Borgarness. Skaftafell fór 28.
þ.m. frá Reykjavik til Glouc-
ester og Halifax. Hvassafell
fór 28. þ.m. frá Reykjavik til
Rotterdam og Antwerpen.
Stapafell fór i morgun frá
Reykjavik til Vestmannaeyja.
Litlafeilfór i gær frá Hafnar-
firði til Akureyrar. Nautic
Frigg fór i gærkvöldi frá
Gunness til Rotterdam, Paal
fer væntanlega i dag frá
Reykjavik til Svendborgar og
Liibeck.
Félagslíf
Frá N áttú rulæ kna féla gi
Reykjavikur
Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 2. febrúar kl.
20,30 i matstofunni að Lauga-
vegi 20b. Venjuleg aðal-
fundarstörf, lagabreytingar,
önnur mál.
Kvenfélag Hreyfils: Fundur i
kvöld þriðjudaginn 31. jan. kl.
20,30 i Hreyfilshúsinu. Frú
Ingibjörg Dalberg snyrti-
fræðingur kemur á fundinn.
Mætið vel og stundvislega.
krossgáta dagsins
B
Lárétt
1) Rakkann 6) Mál 7) Sverta
9) Mann 11) Bor 12) Eins 13)
Fugl 15) Æða 16) Tré 18) Tón-
verk.
Lóðrétt
1) Kaupstaður 2) Brúkun 3)
Titill 4) Fag 5) Fossar 8) Strák'
10) Skelfing 14) Sáta 15)
Skepnu 17) Stafrófsröð.
Ráðning á gátu No. 2692.
Lárétt
I) Indland 6) Óin 7) Net 9) Sjö
II) Af 12) Of 13) Nag 15) Aru
16) Óms 18) Möndull.
Lóðrétt
1) Innanum 2) Dót 3) LI 4) Ans
5) Djöfull 8) Efa 10) Jór 14)
Gón 15) Asu 17) MD.
Árshátið Rangæingafélagsins
verður haldin i Domus Medica
föstudaginn 3.febrúar og hefst
með borðhaldi kl. 19.00.
Heiðursgestir verða hjónin i
Hávarðarkoti Guðbjartur
Guðjónsson og Halldóra
Magnúsdóttir. Allir Rang-
æingar eru velkomnirmeð
gesti sina meöan húsrúm leyf-
ir. Stjórnin.
Vatnsveitubilanir simi 86577. ,
Símabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Lögregla og slökkvilið
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubiianir kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
sirr-i 51166, slökkvilið simi
51i00, sjúkraöifreið simi 51100.
Keflavík
Blaðbera vantar.
Upplýsingar i sima 1373.
+
Árni Július Einarsson
frá Þóroddsstöðum i Ölfusi
lézt i Danmörku 27. janúar 1978.
Systkini hins látna.
Jón Jónsson
frá Vestri-Loftstöðum,
Austurvegi 30, Seifossi
andaðist 27. janúar.
Systkini og vandamenn.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim.sem sýndu okkur
samúð ojg vináttu við.fráfall bróður okkar og mágs
Jóns li. Aðalbjarnarsonar
Urðarstig lla, Reykjavík.
Sigrún Aðaibjarnardóttir,
Ingólfur Aðalbjarnarson,
Þórdís Aöaibjörnsdóttir,
Jón Pálmason,
Kristján Theodórsson.
Innilegt þakklæti færum viö öllum þeim sem vottuðu okk-
ur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar og
tengdaföður
Jóhannesar Jónssonar
Giljalandi
Börn og tengdabörn.
íEtSliLi
Auglýsingadeild Tímans
ski-doo
frá BOMDARDIER
Stærsti vélsleðaframleiðandi i heimi.
40 hestafla sleðar með stillanlegri fjöðrun
eftir þyngd og snjólagi.
Innifalið i verði mælar og rafstartari.
Liklega bezti sleðinn.
Nokkrir sleðar til afgreiðslu af lager strax.
Einnig örfáir aftanisleðar.
Gísli Jónsson & Co hf
Sundaborg — Klettagöröum 11 — Sími 86644
Akranes
Laust er til umsóknar, hálft starf gjalda-
bókara á Bæjarskrifstofunni á Akranesi.
Vinnutimi verður 2-3 heilir dagar i senn.
Umsóknarfrestur er ákveðinn til lO.febr.
n.k.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Akranesi 30. janúar 1978
Bæjarritari.