Tíminn - 21.03.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 21.03.1978, Qupperneq 11
Þriðjudagur 21. marz 1978 11 stóð — setti glæsilegt N or ður landamet í lyftingum Lyftingamaöurinn sterki Gústaf Agnarsson stóö heldur betur við loforð sitt, sem hann gaf fyrir Meistaramót islands í lyftingum, sem fór fram í Laugardalshöllinni um helgina. Gústaf sagði fyrir keppnina, að hann ætlaði sér að setja nýtt Norðurlandamet í snörun. Þessi keppn- isglaði lyftingamaður stóð við það — hann snaraði 155 kg og bætti þar með Norðurlandametið um 2kg i 100 kg flokknum. Að sjálfsögöuer þetta einnig glæsilegt tslandsmet. Gústaf setti einnig íslandsmet i sam- anlögðu — lyfti samtals 342,5kg, þar sem hann jafn- hattaði 187,5 kg. Ég er mjög ánægður með þetta, þótt ég hefði vel getað gert betur, sagði Gústaf eftir að hann hafði sett Norðurlandametið. Gústaf sagði að kuldi i keppn- is- og æfingasal hefði komið i veg fyrir að hann snaraði 160 kg- Akurey ringurinn Freyr Aðalsteinssonsetti tslandsmet i snörun i millivigt — lyfti 115 kg i aukalyftu. Hann jafnhatt- aði 125 kg og varð meistari — lyfti samanlagt 240 kg. Þorvaldur B. Rögnvaldsson úr KR varð tslandsmeistari i 56 kg flokknum — snaraði 65 kg, jafnhattaði 80 kg og sam- anlagt 145 kg. Ilaraldur Ólafsson frá Akureyri varð meistari i f jað- urvikt, setti þrjú unglingamet — lyfti samanlagt 185 kg. (snaraði 80 — jafnhattaði 105! Kári Elisson úr Armanni varð meistari i léttvikt — lyfti samanlagt 220 kg (100 - 120) Már Vilhjálmsson úr Ármanni varð meistari i létt- þungavikt — samanlagt 260 kg (120— 140). Birgir Þór Borgþórsson og ólafur Sigurgeirsson háðu harða keppni i milliþungavigt. Þeir lyftu jafnt i samanlögðu — 272,5 kg, en Birgi var dæmdur sigur, þar sem hann viktaðist 1,5 kg léttari heldur en Ólafur, áður en keppnin hófst. Birgir snaraði 115 kg, en Ólafur 120 kg. Birgir jafnhatt- aði 157,5 kg, en Ólafur 152,5. Eins og sést á þessu, var keppni þeirra geysilega hörð og spennandi. Gamla kempan óskar Sigur- pálsson, sem keppti fyrir Vestmannaeyjar, varð sigur- vegari i þyngstá flokknum — snaraði 130 kg. og jafnhattaði siðan 180 kg, sem er saman- lagt 310 kg. —SOS. GÚSTAF AGNARSSON...........t.h., sést hér ásamt hinum efnilega lyftingamanni KR-inga, Birgi Þór Borgþórssyni, sem vann sigur yfir ólafi Sigurgeirssyni i milliþungavigt, eftir harða og tvfsýna keppni. (Timamynd Róbert) JÓHÁNNES EÐVALDSSON..............var I sviðsljósinu á Hampden Park. — og átti þrumuskot í stöng, en það dugði Celtic ekki gegn Rangers á Hampden Park Jóhannes Eðvaldsson skoraði gott mark með skalla og átti einnig þrumuskot i stöng, þegar Celticog Glasgow Rangers mættust í úrslitaleik skozka deildarbikarsins á Hampden Park — fyrir fullu húsi áhorfenda, eða 100.000 manns. Þetta framlag Jóhannesar dugði Celtic þó ekki til sigurs, því að Rangers náði að knýja fram sigur 2:1 í framleng- ingu. Leikur „erkifjendanna” frá Glasgow var mjög jafn framan af, en leikmenn Celtics virtust vera ivið skarpari. En það var Rangerssem tók forystuna á 36. minútu leiksins, er McLean átti góða sendingu fyrir mark Celtic, og Dave Cooperþrumaði knettin- um upp i þaknetið af stuttu færi. 1 seinni hálfleik var það Celtic sem var mun meira með knöttinn, og reyndu leikmenn allt sem þeir gátu til að jafna metin. En Rang- ers varðist vel og virtist sem þetta eina mark myndi duga þeim. En þegar fimm minútur voru til leiksloka var sendur hár knötturinn i vitateig Rangers, og þar var til staðar Jóhannes Eð- valdsson, og skallaði hann knött- inn i mark við mikinn fögnuð áhangenda Celtic. Ekki voru skoruð fleiri mörk i venjulegum leiktima, og var þvi framlengt um 2x15 minútur. Það voru ekki eftir nema tvær minútur af seinni hálfleik framlengingarinnar þeg- ar Rangers skoraði sigurmarkið, og var Smith þar að verki eftir að Latchford — i marki Celtic — hafði slegið knöttinn beint til hans úr sendingu frá Alex Miller. Celt- ic liðið hefur misst af mögu- leikanum á sigri i þremur helztu keppnunum i Skotlandi, og verður liðið ekki meðal þátttakenda i Evrópukeppni á næsta keppnis- timabili i fyrsta sinn i 19 ár. Ó.O. Jóhannes skoraði gott mark með skalla illa fjárri « ® — þegar Standard • Liege lék gegn • FC Brugge • Asgeir Sigurvinsson var illa 0 fjarri góðu gamni, þegar Stand- ard Liege niætti FC Brugge i ® belgisku 1. deildarkeppninni i • knattspyrnu. Ásgeir gat ekki ^ leikið með Standard Liege, sem átti mun meira i leiknum, þar ® sem hann var i leikbanni. Fé- • lagar hans máttu þola tap (0:1) 0 i Brugge og sáu þeir um að skora sigurmark FC Brugge — •skoruðu sjálfmark. • Staða efstu liðanna i Belgiu er • nú þessi: FC Brugge .. 28 19 6 3 63 : 37 44 Standard L ..28 16 7 5 55:28 39 • Anderlecht ..28 16 6 6 49:23 38 • Dankersen • sigraði... Axel Axelsson var tekinn úr 0umferð þegar Dankersen mætti Reinhausen I v-þýzku „Bundes- '“'ligunni” í handknattleik. Þrátt • fyrir það skoraði hann 4 mörk 0Og Dankersen sigraði 20:19 á útivelli. Ólafur H. Jónsson skor- ® aði 3 mörk. ® Göppingen — lið Gunnars • Einarssonar, tapaði 15:21 fyrir ^Huttenberg og Hannover — sem ' er Iið Einars Magnússonar. Það íJer svo gott sem fallið, — tapaði • 14:16 fyrir Milbertshoven.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.