Tíminn - 06.04.1978, Qupperneq 12

Tíminn - 06.04.1978, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 6. april 1978. Minningarkort í dag Fimmtudagur 6. april 1978 Miuningarkort Menningar- og minningarsjóös kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Rraga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. V iðkomus taðir Lögregla. og slökkvilið Heilsugæzla Slysavarðstofan: SÍmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki ' næst i heimiiislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. marz til 6. april er i Vesturbæjar apóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. lö til 17. ‘ Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- vdaga er ldcaö. ^ Bilanatilkynningar j Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. , Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Féiagsiíf j bókabílanna Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Fyrirlestur i MÍRsalnum á fimmtudag kl. 20.30. Fimmtudaginn 6. april spjall- ar Ólafur Ag. Ornólfsson loft- skeytamaður um Siberiu fyrr og nú, einnig verður sýnd kvikmynd. Ollum er heimill aðgangur. MIR. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 Skemmtikvöld i umsjá hagnefndar. ÆT. Kökubasar að Laugavegi 42, 3. hæð, allan daginn á fimmtu- dag. Ananda Marga. Myndakvöld i Lindarbæ mið- vikudaginn 5. april kl. 20.30. Pétur Þorleifsson og Þor- steinn Bjarnar sýna. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt i hléinu. — Ferðafélag Islands. Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif- stofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. Safnaöarfélag Asprestakalls heldur fund næstkomandi sunnudag að lokinni guðsþjón- ustu sem hefst kl. 14 að Norð- urbrún 1. Unglingakór syngur undir stjórn Aagot Óskars- dóttur, Hinrik Bjarnason framkvæmdarstjóri Æsku- lýðsráös talar og sýnir lit- sk»ggamyndir. Kaffidrykkja. Happdrætti. Dregið var i Happdrætti 4 stigs Velskóla Islands. Eftirtalin númér hlutu vinn- ing: 1. vinningur nr. 6154 2. vinningur nr. 1551 3. vinningur Nr. 11031 4. vinningur nr. 3088 5. vinningur nr. 10717 6. vinningur nr. 10394 7. vinningur nr. 362 8. vinningur nr. 1198 9. vinningur nr. 2182 10. vinningur nr. 1782 11. vinningur nr. 6120. Upplýsingar gefnar i sima 44304 — 22732 Og 30865 kl. 17 - 19. Reykjavik 5. april 1978. Friösteinn Vigfússon. Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiðholt Breiðhqltskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miövikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Versl. viö Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 3.00—4.00. þriðjud. kl. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. Leikendur i Delerium búbónis á sviöinu i Brún. Delerium búbónis í Borgarfirdi Ungmennafélagið Islendingur i Borgarfirði hefur undanfarið sýnt gamanleikinn Delerium búbónis eftir Jónas og Jón Múla Arpasyni i félagsheimilinu i Brún i Bæjar- sveit. Leikurinnhefurþegar verið sýndur sex sinnum við hinar ágætustu undirtektir áhorfenda. Leikstjóri er Jón Júlíusson og leikmynd er eftir Vigni Jóhanns- son. Söngvana æfði Ólafur Guðmundsson og annast hann undirleik með hljómsveit sinni. Með helztu hlutverk fara þau Snorri Hjálmarsson, Gisli Karls- son og Sigriður Héðinsdóttir, en alls eru leikendur niu. Starfssvæði ungmennafélags- ins tslendings er Andakilshrepp- ur og Skorradalshreppur. Félag- ar þess eru um 90, og má segja að þriðjungur félagsmanna hafi lagt leiksýningunni lið á einn eða annan hátt. I janúar siðastliðnum efndi ungmennafélagið til leik- listarnámskeiðs sem Jón Július- son stýrði, og er leiklistaráhugi á félagssvæðinu mikill. r ! David Graham Phillips: 3 169 SUSANNA LENOX ^ Jón Helgason með löngu millibili: — Ég vildi helzt, að þú bæðir um sjúkravagn handa mér. En klófesti læknarnir mig einu sinni, slepp ég ekki frá þeim aftur. Ég er búinn að fá berkla. Þessu er öliu senn iokið. Súsanna mælti ekki orð frá vörum. Hún orði ekki að lita á hann, þvi að hún vildi ekki láta hann sjá meöaumkunina og óttann, sem speglaðist I augnaráði hennar. — Þeir finna auðvitað einhvern læknisdóm, sem ræður niöurlög- um berklaveikinnar, hélt hann áfram. — En þaö verður ekki fyrr en ég er dauöur. Þannig er min hamingja. Annars sé ég ekki, hvers vegna ég ætti aö vilja lifa lengur — og raunar langar mig ekki tii þess — Attu meira whiský? Hún náði I fiöskuna og gaf honum það, sem eftir var af whiskýinu — stórt glas fullt. Hann settist upp og dreypti á þvi. Hann ætlaöi að treina það sem lengst. Nú tók hann eftir langri bókahiliu við vegg- inn, rétt hjá rúminu, og hrúgu af bókum og timaritum á orðinu. —Þú lest eins og fyrri daginn, sagði hann svo. — Ennþá meira, sagöi hún. — Þannig get ég gleymt sjálfri mér. — Nú lest þú auðvitað það, sem þig langar til að lesa — en ekki það, sem þú varst vön að lesa, til þess að Drumley skyldi halda, að þú værir gáfuð og menntuð. — nei — ég les einmitt sams konar bækur og áður, svaraði hún og iét þessa röngu og niörandi athugasemd eins og vind um eyrun þjóta. — Ég kæri mig ekki um ruslbækur. — Þegar ég hugsa mig betur um þá mun það rétt vera, að þú hafir alltaf borið gott skynbragð á bækur. En eins og allir sjúklingar var hann með hugann allan við sjálfan sig og hélt, að allir aörir hlytu að vilja vita sem mest um hann. Hann talaöi um sjálfan sig i sifellu, eins og þeim, sem verið hafa óláns- samir, hættir jafnan til að gera. Hann talaði um ranglætið, sem hann hafði veriö beittur, og hvernig vinir hans höfðu brugðizt. Sú- sönnu var ekkert nýnæmi að heyra sögur um ólán, og hún var vön að lesa þær niður i kjölinn. Með hliösjón af þeim skilningi, er hún hafði öðlazt á skapgerö hans siðan þau slitu samvistum, veittist henni auðvelt aðskilja, að hann blekkti sjálfan sig, reyndi að færa allt sér til afsökunar. En eftir allt, sem hún hafði lifaö, eftir allt, sem hún hafði uppgötvaö um misbresti mannanna, ekki sizt sjálfrar sln, þá sótti hún engan tii saka, dæmdi engan. En þessi ályktun olli þvi, að henni flaug I hug, hvort ekki kynni að vera, að hann færi einnig vili- ur vegar um sjúkleik sinn. —Hvers vegna heldurðu, að þú sért berklaveikur? spurði hún. — Ég var skoðaöur I fátækraheimilinu á dögunum. Mig var búið að gruna það I marga mánuði. Þeir sögðu, að það væri rétt. — En læknunum skjátlast oftast. Ég myndi ekki gefast upp, þótt ég væri I þinum sporum. — Helduröu, að ég gæfist upp, ef ég hefði eitthvað til þess að lifa fyrir? — Ég var að hugsa um þetta áðan — þegar þú svafst. — Ég er búinn að vera. Þaö þarf ekki um þaö aö spyrja. — Það er ég lika, sagði hún. — Og úr þvi að við höfum engu aö tapa og engum vonum að glata, þá ætti það ekki að geta versnaö, þó að við reyndum að kióra eitthvað i bakkann .... Við höfum bæði kafað til botns. Við getum ekki sokkið dýpra. Hún laut fram á og hvessti á hann alvarleg augun og mælti: —Roderick —hvers vegna ekki að reyna — i sameiningu? Hann lokaði augunum. — Ég er hrædd um, að ég geti ekki orðið þér að miklu liði, hélt hún áfram. — En þú getur hjálpaö mér. Og með þvi að hjálpa mér, hjálparöu sjálfum þér. Ég get ekki komizt áfram ein. Ég hef reynt það. Það er snöggi bletturinn á mér. Ég held, að ég sé ein af þessum konum, sem ekki eru nógu harðgeðja eða treysta sjálfum sér ekki nógu vei til þess að gera það, sem þær verða að gera. Ef ég hefði einhvern til þess að ýta undir mig, gegndi öðru máli. Ef til vill öölast ég nógan styrk eða hvaö það nú er — þegar ég er oröin roskin. En þá held ég, að það sé oröið of seint. Viltu hjálpa mér, Roderick? - Þú hefur svo oft hjálpað mér siöan viö hittumst fyrst - Hættu þessu,sagði hann. Ég sveik þig. Ég sneri reyndar á mér oklann, en ég heföi samt getað komið. - Það gildir einu, svaraöi hún. - Þú hefir gert þúsund sinnum meira en þér bar skylda til. „Fljótt. Hvarer lokið á poppkorn pottinn?” DENNi DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.