Tíminn - 03.06.1978, Síða 1

Tíminn - 03.06.1978, Síða 1
Laugardagur 3. júní 1978 115. tölublað — 62. árgangur íslendingaþættir fylgja blaðinu i dag Slðumúla 15 • Pósthólf 370 * Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Borgarráð: Jón G. Tómas- son stýrði fundi GEK — Fyrsti fundur nýskipaös borgarráös var haldinn i gær. Aö sögn Kristjáns Bcnediktssonar sera sætiá i ráöinu var fundurinn rólegur og málefnalegur. Ekki var kosinn formaöur ráös- ins aöþessu sinni en Jóni G. Tóm- assyni skrifstofustjóra Reykja- vikurborgar faliö aö stjórna fundi og fórst honum þaö vei úr hendi svo notuö séu orð Kristjáns Bene- diktssonar. Jón G. Tómasson gegnir nd störfum borgarstjóra i fjarveru Gunnlaugs Péturssonar borgar- ritara, sem er erlendis. Nú fer I hönd aöalbyggingartfmi landsmanna. Krakkarnir f Breiöholtinu hafa augsýnilega bæöi fengiö lóö og lán til byggingarfram kvæmda, og nú er bara aö taka hamar I hönd, bretta upp ermarnar og hefja framkvæmdir hiö fyrsta. TOGARINN DAGNÝ SELDUR í DAG — til Raufar- og Pórshafnar KEJ — Skuttogarinn Dagný Sl frá Siglufirði veröur væntanlega seldur Raufarhafnar- og Þórs- hafnarhrcppum i dag er haft eftir Stefáni Valgeirssyni aiþingis- manni i Degi á Akureyri i gær. Samningaviöræöur þessa efnis hafa staöiö nokkuö lengi, og m.a. hefur sjávarútvegsráöuneytiö fallizt á aö heimila togaranum þorskveiðar veröi hann geröur Ut frá þessum kauptúnum, en þorsk- veiðileyfi togarans var aö öörum kosti útrunniö hér viö land. pagný verður væntanlega seld á 300 milljónir króna og mun hún landa afla til jafns á Þórshöfn og Raufarhöfn, sem verulega mun treysta hráefnisöflun frystihús- anna á þessum stöðum. Eins og kunnugt er af fréttum hefur út- gerðá togaranum Fonti frá Þórs- höfn gengiö treglega, og Raufar- hafnartogarinn Rauöinúpur er um þessar mundir i viögerö eftir strandið i april. Dagný SI er tæpar 400 brúttó- rúmlestir aö stærð. Skipiö var smiðað i Hollandi árið l%6 og hef- ur verið i eigu Togskips hf. á Siglufirði. Fréttir af heimsmeistarakeppn- inni i Argentinu eru á bls. 14 og 15 Akureyri: „Allt útlit fyrir samkomulag’ ’ — sömu samstarfsflokkar og áður Kás — „Stjórn og fulltrúaráð Framsóknarfélagsins hér sam- þykkti að óska eftir viðræðum á breiðum grundvelli við sömu samstarfsaðila ogvið unnum meö á siðasta kjörtimabili um sam- starf i bæjarmálefnum,” sagöi Siguröur óli Brynjólfsson bæjar- fulltrúi Framsóknarflokksins á Akureyri. „1 framhaldi af þvi rituðum viö þeim bréf sem þeir svöruðu ját- andi þ.e. Alþýðuflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Alþýöubandalagið. Sama dag þann 31. mai hófust viðræður Siguröur Óli Brynjólfsson. milli þessara flokka og standa ' þær enn yfir. „Allt útlit er þvi fyrir að sam- komulag náist og eru það ein- ungis smáatriöi sem eftir er aö ganga frá. Þannig aðþetta horfir vel.” Næsta þriðjudag kl. 16 verður fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir kosningar og verður þá væntan- lega búið að ganga frá samkomu- lagi milli aðila. Að sögn Sigurðar, verður sömu meginlinum fylgt og við sam- komulagiö eftir siðustu kosning- ar. Eftir kosningar Fylkingar riðlast og stokkað upp á nýtt Nú að kosningum lokn- Blaðamenn Timans um eru hinir nýkjörnu hringdu í gær á ýmsa fulltrúar stjórnmála- helztu staði og fengu fiokkanna í bæjar og efsta mann B listans á sveitarstjórnir teknir að hverjum stað til að skýra ræða saman um tilhögun frá hver tíðindi væru orð- mála á kjörtimabilinu. in, eða ella hvert straum- Víða situr alit við hið ar sýndust liggja í við- sama, en hér og þar hafa ræðunum. Þótt ekki tæk- fylkingar riðlazt eða ist að hafa tal af öllum breytzt mjög verulega, þeim sem til stóð að svo stokka þarf upp á ný, spjalla við, varð okkur en slíkt kostar lengri og nokkuð ágengt og má lesa skemmri viðræður, sem svörin á síðum 3 og 5 í orðið geta f lóknar á sum- blaðinu í dag. um stöðum. Listahátíð hefst í dag Á blaðsiðu 10 og 20 er sagt frá ýmsu, sem flutt verður á Listahátið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.