Tíminn - 24.08.1978, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 24. ágúst 1978
í dag
Fimmtudagur 24. ágplíst 1978
- ■■■■...... ■ \
Lögregla og slökkviliö
____________________________
Reykjavik: Lögreglan
simi 11166, slökk viliöiö og
sjúkrabifreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar j
Vatnsveitubilanir sími 86577.'
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt. borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi f sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
llitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-'
manna 27311.
Heilsugæzla j
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk
vikuna 18. til 24. ágúst er i
Borgar Apóteki og Reykjavik-
ur Apóteki. Það apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Ilaf narbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til.
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tíl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 tíl 17.
Kópavogs Ap&tek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Ferðalög
-
Föstud. 25/8 kl. 20.
Hvanngil - Emstur -
Skaftártunga, hringferð að
fjallabaki fararstj. Þorleifur
Guðmundsson.
Aðalbláberjaferð til
Húsavikur 1.—-3. sept.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6a simi 14606.
Gtivist.
Miðvikudagur 24. ágúst kl. 08.
Þórsmörk. Hægt að dvelja
milli ferða.
Sumarleyfisferð 31. ág. — 3.
sept.
Noröur fyrir Hofsjökul. Ekið
til Hveravalla, siðan norður
fyrir Hofsjökul um Laugafell i
Nýjadal. Suður Sprengisand.
Gist i sæluhúsum.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, simar 19533 — 11798.
Feröafélag tslands.
Sumarleyfisferð 31. ágúst — 3.
sept.
Norður fyrir Hofsjökul. Ekið
til Hveravalla, siðan norður
fyrir Hofsjökul um Laugafell i
Nýjadal. Suður Sprengisand.
Gist i sæluhúsum.
Föstudagur 25. ágúst kl. 20
1. Landmannalaugar —■
Eldgjá.
2. Þórsmörk.
3. Hveravellir—Kerlingar-
fjöll, siöasta helgarferðin á
Kjöl.
4. Langivatnsdalur. Ekið um
Hvalfjörö og Borgarfjörö.
Gott berjaland i dalnum.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son.
Allar nánari upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunni,
simar 19533 — 11798.
Þýskaland — Sviss göngu-
‘ ferðir við Bodenvatn. ódýrar
gistingar. Fararstj. Haraldur
Jóhannsson. Siðustu forvöð að
skrá sig I þessa ferð. Tak-
markaður hópur — útivist.
* -----— i
Minningarkort
- Z
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guö-,
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
- holti 32. Sirni 225CLl Gróu,
„ Guðjónsdóttur, Háaleiusbráút
47. Simi 31339. Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi
82959 og Bókabúð Hliðar,
Miklubraut 68.
MinningáikorT Styrktarfélags
vangefinna fást I bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjartíar,
Hafnarstræti og I skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum í sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina í giró.
Menningar- og minningar-
sjóður kvenna
Minningaspjöld fást I Bókabúð
Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 4-6,
Bókaverzluninni Snerru,
Þverholti, Mosfellssveit og á
skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstöðum viðTúngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-
18-56.
* 7 .
Minningarkort Barnásnítala-
éjóðs Hringsins fásí' á’Výftir-
töldum stöðum:
Bókaverzlun S^p'æbjarnar^
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð
Glæsibæjar, Bókabúð Ólivérs
Steins, Hafnarfir.ði. Verzl.
Geysi, Aðalstræti. Þorsteins-
búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh.
Norðfjörð hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Verzl. 0. Elling-
sen, Grandagarði. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6.
'Háaleitisapóteki. Garðs-
apóteki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstöðu-
konu. Geðdeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut.
Apóteki Kópavogs v/Hamra- *
.borg 11.
'Minningarkort liknarsjóðs
Aslaugar K.P. Maack i Kópa-
vogi fást hjá eftírtöldum aðil-
um : Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10. Verzl.
Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl.
Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og
ritfangaverzl. Veda, Hamra-
4torg 5. Pósthúsið Kópavogi,
Digranesvegi 9. Guðriði
Arnadóttur, Kársnesbraut 55,
simi 40612. Guðrúnu Emils, ■
Brúarósi, simi 40268. Sigriði
Gisladóttur, Kópavogsbraut
45, simi 41286. og Helgu
Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25,
Reykjav. simi 14139.
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavlk. Reykjavikur
Apóteki Austurstræti 16,
Garðs Apoteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjar Apoteki,
Melhaga 20-22. Kjötborg H/f.
Búðargerði 10. Bókaversl. I
Grimsbæ við Bústaöaveg.
Bókabúðin Alfheimum 6.
Skrifstofa Sjálfsbjargar,
Hátúni 12. Hafnarfirði. Bóka-
búð Olivers Steins, Strandgötu
31 og Valtýr Guðmundssyni,
öldugötu 9. Kópavogur. Póst-
húsið. Mosfellssveit. Bókav.
Snorra Þverholti.
r Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiöholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsdrstekk 1, simi 74130 og (
Grétari. Hannessyni Skriðu-J
stekk 3, simi 74381.
Minningarkort Barna-
spitalasjóös Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzl. Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9. Bókabúö Glæsi-
bæjar, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir,
Aöalstr. Þorsteinsbúö,
Snorrabraut. Versl. Jóhannes-
ar Norðfjörð, Laugaveg og
Hverfisgötu. O. Ellingsen,
Grandagarði. Lyfjabúð Breiö-
holts. Háaleitis Apotek.Vestur-
bæjar Apótek. Apótek Kópa-
vogs. Landspitalanum hjá
forstöðukonu. Geðdeild
Barnaspitalans við Dalbraut.
2839. Krossgáta
Lárétt
1) Viöburður 6) Stök 8) Sekt
10) Lærdómur 12) Mynt 13)
Guð 14) Sár 16) Gljúfur 17)
Óhreinki 19) Kvöldi.
Lóðrétt
2) Nem 3) Sex 4) Fljót 5) llát
7) Fjárhiröir 9) Fugl 11) Púki
15) Biltegund 16) Kjaftur 18)
Eins.
> x > ■
y q
- wrm "
U ÍT] IV
W. toj 1
Ráðning á gátu No. 2838
Lárétt
1) Ritum 6) Lás 8) Kám 10)
Akk 12) Ra 13) La 14) Óra 16)
Hóf 17) Una 19) Brokk
Lóðrétt
2) Dm 3) Tá 4) USA5) Skróp 7)
Akafi 9) Aar 11) Kló 15) Aur
16) Hak 18) No.
Hall Caine:
| I ÞRIDJA QG FJÓRDA LID |
Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi
Clousedale sjálfur, mælti annar, og allur hópurinn veltist um i
hlátri.
Lost var blásiö og lestin rann fyrir eimi að stöðvarstéttinni. Eg
lenti I sama klefa sem námamennirnir, og feröin inn I námaland-
ið hófst. Nú var dagurinn að renna upp yfir snæþakta dalina.
Innan skamms höfðum vér f jöllin að baki oss og bar oss óöfluga
að mýrafláka þeim, sem flestir námarnir voru I . Morgunskiman
jókst óðum og eg sá viðaráhöldin við námaopin og reykinnog log-
ann, sem iagði upp frá lágum og litlum skorsteinum á bræðslu-
kofunum. Með hverri farinni röst varð snjórinn þynnri og jörðin
rauð og svört af ösku og gjalti, þar sem hún var auð.
— Þér nefnduð áðan Georg gamla Clousedale, mælti ég. —
Hvað er um hann?
— Hann er dauöur, svöruðu námamennirnir.
— En hver var hann?
— Eigandinn að háifum námunum I Cleator.
— Var hann I ætt við jungfrú Closedale á Clousedalegarði,
spurði ég enn.
— Við Lucy? spurðu margir i einu.
— Nú, jæja, við Lucy þá?
— Gamli Clousedale þorstláti var afi Lucy.
Athygli min var vakin, þótt á óþægilegan hátt væri. Eg sagði
með nokkurri gremju: — Það er liklega réttast að eg segi yður
það undir eins, að jungfrú Clousedale er vinkona min og eg er á
leöinni að heimsækja hana i Clousedalegarði.
Mennirnir ski ldu þegar, hvað eg fór, og tóku að afsaka sig með
einurð og hreinskilni: — Vér berum allir lotningu fyrir jungfrú
Lucy, sagði einn þeirra. — Enginn kann neitt misjafnt að segja
um hana, sagði annar. — Hún veitir oss atvinnu og enginn hefir
neitt að henni að finna, sagði hinn þriðji.
Eftir þetta var ekki mælt orö frá munni, fyr en komiö var rétt
að þorpinu. Eg hafði þá komið auga á þaö fyrir nokkru, þar sem
heiðin var hæst og var það hulið reykjarmekki allþykkum. Nú
brunaði iestin framhjá húsi einu, sem var töluvert stærra en hin
húsin. Þá benti einn námamaðurinn út um giuggann og mælti: —
Þetta er Clousedalegaröur. Eg spratt upp og fór út að gluggan-
um. Verkamaðurinn hafði bent á mikinn og ferhyrndan húsabæ.
Varð hann með nýrri gerð og fremur sviplaus. Um hann utan var
garður alimikill og voru þar mörg tré og s'tór, en öll voru þau nú
blaðlaus. Sólin var komin upp og glitraði á döggina, sem lá á
heiluþakinu og á fiötinni fyrir framan húsið. Það var farið að
rjúka og sá ég að gluggatjaid var undið upp i einum stað. Þetta
var þá heimili Lucy. Rétt þar sem ekið var inn á garðinn var
þyrping af smáhýsum og gekk veitingahúsið næst járnbrautar-
stöðinni. Lestin fór svo nærri þvi að eg gat lesið nafnið „Clouse-
dalegildaskáli”.
Nú ókum vér upp til stöðvarinnar. Litaðist eg um og vildi sjá,
hvort enginn væri þar til þess að fagna mér. Þetta var háifri
stundu fyrir dagmál og var kalt um morguninn. Þó var eg ekki
vonlaus um það með sjálfum mér, aö Lucy mundi koma sjálf að
sækja niig. Eg hafði að minsta kosti búist við að frú Hiil mundi
vera komin. En þetta urðu vonbrigði og eg sá hvoruga. Ekki var
þar heidur neinn vagn né nokkur maður, sem verið gæti vagn-
stjóri eða þjónustumaður. Þegar námamennirnir voru farnir,
var enginn maður á vagnstéttinni nema eg og járnbrautarstarfs-
menn. Eg kaiiaði á einn burðarmanninn.
— Er hér nokkur til þess aö bera farangurinn minn upp I
Clousedalegarð? spurði ég.
— Þér eruð ef til vill maðurinn, sem þær búast við, svaraöi
hann og tók bréf úr vasa sinum.
Bréfiö var til „herra Robert Harcourt”, en ekki var hönd Lucy
á þvi. Eg reif það upp og sá að það var frá frú Hill, dagsett
sunnudaginn 23. desember kl. 9 á náttmálum.
„Góði herra Harcourt, þvi miður varð Lucy skyndilega veik og
þykir mér sárt að verða að flytja yöur þá frétt. En læknirinn
segir, að hun verði endilega að hafa fulla ró I tvo daga enn þá.
Hún er ekki i neinni hættu og þurfið þér þvi eigi aö vera kviða-
fullur. Þó neyðist ég til, þótt mér sé það ógeðfellt, að biðja yöur
um að koma ekki á Clousedalegarð fyr en ég geri yður aðvart.
Ég hef gert mig svo djarfa að biðja um herbergi handa yöur I
„Hveitikorninu” niðri i þorpinu. Vona ég að yður lfði þar vel,
—- Ég á ekki krónu, en eigum við
að semja? Ég fer heim og spyr
mömmu hvort þú megir borða hjá
okkur i hádeginu?
DENNI
DÆMALAUSI
j