Tíminn - 24.08.1978, Síða 15

Tíminn - 24.08.1978, Síða 15
Fimmtudagur 24. ágúst 1978 15 Blikarnir mættu hressir til leiks eftirhléog á 49. min. varöi Rúnar vel hörkuskot frá Sigurjóni Rannverssyni. Þróttarar bættu svo fjórða markinu við á 63. min. þegar Þorvaldur skoraði gull- fallegt mark með skalla eftir vel tekið horn Ágústs Haukssonar. Stórsígur Þróttar yfir Blikum... — sigruðu 4:1 I gærkvöldi Þróttarar fengu tvö dýrmæt stig i fallbaráttunni er þeir heim- sóttu Blikana i Kópavoginn. Aldrei fór á milli mála hvort liðið var sterkara og þegar upp var staðið var 4:1 sigur Þróttar stað- reynd. Þróttarar börðust vel og voru vel að sigrinum komnir og leiki þeir þá tvo leiki sem þeir eiga eftir á svipaðan hátt og þennan þurfa þeir ekki að hafa áhyggjur af fallbaráttunni. Þróttararnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og sóttu nokkuö stift að marki Breiðabliks enda höfðu þeir sterkan vind i bakið. Fyrsta mark leiksins kom á 16. min. Þorvaldur I Þorvaldsson tók aukaspyrnu á hægri vængnum og gaf vel fyrir markið, þar sem Jó- hann Hreiðarsson fékk nógan tima til að skalla boltann i boga yfir Svein markvörð sem var kol- vitlaust staðsettur og i hornið fjær. Þróttarar juku muninn á 25. min þegar Guðmundur Gislason bakvörður ætlaði að gefa boltann inn i teiginn af ca 55 m. færi. Guð- mundur spyrnti knettinum og hljóp svo i vörnina og sá þvi ekki þegar boltinn datt niður i teignum noppaði yfir Svein markvörð sem var allt of framarlega og i mark- ið. Sannarlega ódýrt mark. Á 35. min. braust Þorvaldur Þorvalds- son skemmtilega i gegn og skoraði þriöja mark Þróttar með hörkuskoti sem Sveinn átti ekki möguleika á að verja. Minútu siðar var Sveinn enn allt of framarlega en skalli Þorgeirs Þorgeirssonar fór rétt yfir mark- ið. Blikarnir náðu að svara einu sinni og skoraði Ólafur Friðriksson markið á 82. min og varð það ein- kennandi fyrir leik Breiðabliks. Boltinn rétt hafði það að rúlla yfir linuna og i markið. Bestir Þróttara i gær voru þeir Þorvaldur 1 Þorvaldsson, Halldór Arason og Jðhann Hreiðarsson. Einnig átti Úlfur ágætan leik. Páll ólafsson var eins og veð- hlaupahestur og sá hvorki til hægri né vinstri og gaf boltann sárasjaldan. Enginn Blikanna vakti athygli nema Sigurjón Rannversson og svo Sveinn Skúlason fyrir slaka frammi- stöðu. Maður leiksins: Þorvaldur t. Þorvaldsson Þrótti. (SSv— „Gömlu ljónin” greiddu Fram rothögg — Steinar og Ólafur Júliusson sáu um sigur Keflvikinga — 3:1 á Laugardalsvellinum i gærkvöldi Keflavik greiddi Fram rothögg i byrjun leiks liðanna á Laugar- dalsvellinum, þegar Keflvikingar skoruðu tvö mörk á sömu minút- unni. Það voru „gömlu Ijónin" i Keflavikurliðinu, þeir Steinar Jó- hannsson og Ólafur Júliusson, sem skourðu mörkin, eftir að varnarmenn Fram höfðu sofnað á verðinum. Þaö með var grunnur- inn lagður að góðum sigri Kefl- vfkinga — 3:1. Steinar skoraði 1:0 á 14.mínútu með góðu skoti af stuttu færi, eftir hornspyrnu. Siðan skoraði Ólafur með viðstöðulausu skoti, eftir aö Einar Asbjörn Ólafsson hafði gefið góða sendingu fyrir mark Framara. Keflvikingar voru ekki af baki LITILSVIRÐING 1 gær kom fram einkennilegur hugsunarháttur forráðamanna 1. deildarliðs Vals og Akranes I knattspyrnu, þegar þeir buðu fþrótta- frcttamönnum til kvöldverðar kl. 7. Það er að sjálfsögðu ekkert við þaö að athuga, að þeir gæfu fþróttafréttamönnum „mat i gogginn” en aftur á móti var það einkennilegur tfmi sem þeir völdu til þess, þvi að þeir vissu að tveir leikir færu fram á sama tima i 1. deildar- keppninni — I Kópavogi og Reykjavik. Þarna sýndu forráðamenn Vals og Akraness þeim 1. deildarliðum sem voru að leika f gær- kvöldi mikla litilsvirðingu. Að eðlilegri ástæðu gátu fréttamenn Timans ekki mætt i kvöldmáltlöina og þvi geta þeir ekki sagt frá þvl hvað Valsmenn og Skagamenn höfðu fram að færa við matarborðið. —SOS dottnir, því að Steinar bætti þriðja markinu við á 32. mfn. — hann komst þá einn inn fyrir vörn Fram og renndi knettinum örugg- lega fram hjá Guðmundi Baldurssyni, markverði Fram — 56. mark Steinars i 1. deildar- keppni varð staðreynd. Framarar mættu ákveðnir til leiks í siöari hálfleik og sóttu stift að marki Keflvikinga, en eins og fyrridaginn voru þeir ekki á skot- skónum. Þeir náðu aðeins að nýta eitt af fjölmörgum marktækifær- um sinum — það var Guömundur Steinsson, sem það gerði — skoraði með góöu skoti af 18 m færi. Leikur liöanna var frekar slakur, en þó komu fyrir skemmtilegir kaflar hjá báöum liðum. MAÐUR LEIKSINS: Óskar Færseth (Keflavik). —SOS /^PÉTUR ORMSLEV....sést hér' sækja að marki Keflvikinga I gærkvöldi. (Tfmamvnd Róbert) Gömlu félagarnir I erfiðir Gordon McQueen reyndist Leeds erfiður i gær og skoraöi eitt marka Man. Utd. — þegar United lagöi Leeds að velli 3:2 I annarri deild kom mest á óvart stórsigur West Ham yfir Newcastle 3:0 á útivelli. Greini- legt' að West Ham stefna beinustu leið i 1. deildina að vori. Gordon McQueen og Joe Jordan voru fyrrverandi félögum sfnum erfiður ljár i þúfu þegar þeir áttu stóran þátt i sigri Manchester United yfir Lecds á Elland Road I gærkvöldi. McQueen skoraði fyrst mark leiksins með skalla og siðan lagði Jordan mark upp fyrir Sammy Mcllroy sem skoraði, 2:0. Leeds tókst að jafna leikinn með mörkum frá Paul Hart og Frank Gray, en litli Skotinn Lou Macari átti siðasta orðið i leiknum þegar hann skoraði sigurmarkið átta minútum fyrir leikslok. Tottenham fékk heldur betur skelli leiknum gegn Aston Villa. Allan Evansskoraði eina markið i fyrri hálfleiknum og Villa leiddi 1:0 i leikhléi. Aston Villa bætti svo þremur mörkum við i siðari hálf- leik og gerði þar með vonir Tottenham um sigur, að engu. John Gregory, Brian Little og Gay Sheldon skoruðu fyrir Villa, en Glenn Hoddle svaraði fyrir Tottenham. —SSv- 1. deild: Leeds-Man.Utd...............2:3 Tottenham-Aston Villa ..... 1:4 2. deild: Leicester-Sheff. Utd........0:1 Newcastle-West Ham..........0:3 Stoke-Cardiff...............2:0 3. deild: Chester-Walsall.............2:1 Oxford-Shrewsbury ..........0:1 » 4.deild: Bradford-Hereford ..........2:1 Crewe-Barnsley .............0:2 Northampton-Hertlepool .... 1:1 Reading-Rochdale............2:0 Wigan-Grimsby ..............0:3 Þá má geta þess að Celtic vann góðan sigur — 3:0 yfir Dundee á útivelli i skosku deildarbikar- keppninni. Engin heimsmet Það vakti mesta athygli á heimsmeistaramótinu f sundi i Berlin að ckkert heimsmet var sctt og var þó keppt i sex grein- um. I 400 m skriösundi karla sigraði Soyétmaðurinn Vladimir Salninkov á 3:51.94 min annar varð Jeff Float (USA) á 3:53,42 og þriðji William Forrester (USA) á 3:53.97. Tracy Caulkins, bandariska stúlkan sem hefur þegar nælt sér i gull og silfur sigraði með ótrúleg- um yfirburðum i 400 m fjórsundi kvenna — synti á 4:40.83. önnur varð a-þýska stúlkan Ulrike Tau- ber á 4:47,52 og þriðja Petra Schneider einnig A-Þýskalandi á 4:48,56. Jesse Vassallo (USA) sigraði i 200 m baksundi — synti á 2:02,16. Annar varð Gary Hurring Nýja Sjálandi á 2:03,71 og þriðji Zoltan Verratzo Ungverjalandi á 2:03,90. I 200 m bringusundi karla sigraði Nick Nevid (USA) á 2:18,37. Annar varð Arsen Miskarov Sovétrikjunum á 2:18,42 og þriðji Walter Kusch V- Þýskalandi á 2:20,16. t 100 m flugsundi kvenna sigraði bandariska stúlkan Mary- Joan Pennington á 1:00,20. önnur — á HM í gærkvöldi varð Andrea Pollack A-Þýska- landi á 1:00,26 og þriðja Nancy Quirk frá Kanada á 1:01,82. Síðasta greinin var svo 200 m flugsund karla. Þar sigraði Mike Bruner Bandarikjunum á 1:59,38, annar varð Steven Gregg landi hans á 1:59,80 og þriðji varð A- Þjóðverjinn Roger Pyttel á 2:01,33 min. —SSv— Útimótið í handbolta i gærkvöldi voru leiknir þrir leikir á islandsmótinu i hand- bolta utanhúss. Vikingur sigraði Fylki 33:17, Valur vann KR 18:11 og Framarar unnu IiK með 23:18. óbh/-SSv-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.