Tíminn - 24.08.1978, Síða 17

Tíminn - 24.08.1978, Síða 17
Fimmtudagur 24. ágúst 1978 17 Sveinbjörn Rafnsson fil. dr.: Þáttur í íslensku sjálfstæði Greinar Margrétar Herm- annsdóttur um stöBu islenskrar fornleifafræði (Þjv. 22/6, Mbl. 23/6 og Þjv. 19/7 s.l.) hafa vakiö talsverBaathygli enda eráhugi á þessari grein mikill hjá alþýBu manna á Islandi. Greinar Árna Björnssonar hafa siðan fært umræBuna inn á sviB þjóBfræBa meira en grein Margrétar gaf tilefni til. Eftir skrif Margrétar er alveg ljóst þeim sem fylgst hafa meðmálum aB vinnubrögB stjórnar ÞjóðhátiBarsjóBs hafa . ekki veriB upp á marga fiska viB úthlutun úr sjóBnum og islensk fornleifafræBi fengiB þar eftir- minnilega á baukinn. Eins og fram hefur komiB i skrifum þjóBfræBinga (Ingu Dóru Björnsdóttur og Agústs Georgssonar) vegna „próf- hroka”-upphlaups Arna Björns- sonar verBur að taka tillit til há- skólamenntunar þegar rætt er um ákveBin verkefni og ákveBna einstaklinga i tiltekinni fræBigrein. Skjóta máþvi innað enginn minnist á prófhroka þeg- ar karfist er tilskilinna prófa til að fólk geti starfaB sem tré- smiBir, læknar, bakarar, prest- ar o.s.frv. En hér er komiB aB ákveðnum kjarna þess máls sem Margrét hefur flutt: gerðir ÞjóBhátiBarsjóðs bera vott um fullkomna litilsvirBingu á menntun og starfsreynslu. Hlutur þjóBminjavarBar i þessu máli er einkennilegur hvort sem hann hefur haft undir höndum gögn um verkefni Mar- grétar Hermannsdóttur eöa ekki. Um sögn hans um umsókn Vestmannaeyjabæjar oe Mar- grétar til Þjóöhátiöari iðs er hvorki sæmandi embættismanni né visindamanni. Þvi miður er þetta ekki i fyrsta skipti sem þjóðminjavörður talar af lltils- virBingu um islenska fornleifa- fræöinga og störf þeirra. íslensk fornleifa- fræði í kreppu Arið 1971 hófust fornleifa- rannsóknir i Reykjavik. Voru þær rannsóknir geröar undir yfirstjórn útlendinga aB áeggj- an þjóðminjavaröar. Féllu i þessu sambandi þau orö þjóö- minjavarðar að ekki gætu islenskir fornleifafræBingar framkvæmt svo flókna rann- sókn. Mun Reykjavikurborg hafa ráðið Utlendingana I góBri trú á yfirlýsingar þjóöminja- varöar og með fyrirgreiðslu hans og greitt þeim kaup eftir erlendum launatöxtum. tslenskir fornleifafræöingar (þ.e. sem hafa fornleifafræði og þjóðlegrí reisn Fáein orð um íslenska fomleifaíræði og stöðu hennar sem aðalgrein i fíl. kand.-prófi eða meira) voru þá reyndar ekki á hverju strái. Þjóöminja- verði var þó kunnugt um aö vor- ið 1968 lauk ég fil. kand.-prófi meB fornleifafræBi sem aðai- grein. Vissi hann einnig aö ég bætti við nám mitt i fornleifa- fræði með sérstöku tilliti til fornleifafræði miðalda en þaö hentar vitanlega vel islenskum aðstæðum. Haföi ég þá einnig i hyggju að halda' enn áfram námi i fornleifafræBi og ljúka doktorsgráðu í þeirri grein, en þar sem áhugi á vel menntuðum islenskum fornleifafræðingum virtist ekki mikill i Þjóöminja- safni sneri ég mér aö öðru. Nú eftir á blasir þaö viö að máls- meöferö þjóðminjavaröar hefur ekki orðiö þróun islenskrar fornleifafræði til framdráttar. Fornleifafræði á Islandi hlýtur öðrum þræði að vera þjóðleg fræðigrein, þess vegna eiga fornleifarannsóknir á Islandi að lúta stjórn Islendinga. Þetta er eitt af mörgum atriðum sem skýrir þá kreppu sem Islensk fornleifafræði er nú stödd i. Mér þykir rétt að benda á að nú starfar ekki sérmenntaður fornleifafræðingur við Þjóð- minjasafn utan þjóðminjavarð- ar sjálfs. Ekki hefur verið nein staða handa fornleifafræðingi sem stunda ætti eingöngu forn- leifarannsóknir og fornleifa- vörslu og sinna þeim málum einvörðungu. Slikt er þó mikil nauðsyn og hefur verið þaö um árabil. Er nú svo komið að augljóst er að hér er a.m.k. 3-4 manna verk sem sinnt er aö óverulegu leyti. Aftur og aftur heyrist i fjölmiðlum um forn- leifafundi, beina, vopna og bygginga viða um landið sem Þjóðminjasafn sinnir ekki heldur lætur sér nægja a ð láta i ljós einhverja kjánalega afsök- un eða jafnvel útúrsnúning. Hættuleg er sú braut sem farin hefur verið að hálflært og með öllu ólært fólk I fornleifafi'æði hefur verið látið annast forn- leifarannsóknir og jafnvel hlotið hvatningu til þess að ganga i skrokk á islenskum fornleifum. Á sama tima er þaö ekki einu sinni orðaö viö þá sem kunnáttu og þekkingu hafa að taka að sér rannsóknir fornleifa á Islandi. Rannsóknii; eru hafnar hér og þar án þess að haft sé ákveðið markmið eða leitaö sé svara við ákveönum vandamálum á sama tima og fornleifum sem liggja undir skemmdum er ekki sinnt. Sveinbjörn Rafnsson Lögín úrelt áður en þau voru sett Nú frétti ég af skrifi Arna’ Björnssonar um þessi mál (þjv. 4. ágúst s.l.) að Þjóðminjalögin séu nú i endurskoöun. Væntan- lega er það tint til til svars á gagnrýni Margrétar Her- mannsdóttur á núgildandi lög sem eru frá 1969 en hvaö varðar fornminjavöslu og vernd eru þau nær óbreytt gömlu lögin frá 1907. Ég tek heilshugar undir gagnrýni Margrétar á lögin frá 1969, þau voruúrelt áður en þau voru sett og kemur fram i þeim furöulegt hugsunarleysi gagn- vart fornminjum þessa lands. Ekkert mið virðist vera tekið af lögum um fornminjavernd og friðun i nágrannalöndunum. Engin ákvæöi um allsherjar- friðun fornleifa á Islandi eru i lögunum. Hjakkað er i fari fornrar lénslöggjafar um þing- lýsingu kvaða i lönd manna þeg- ar um friðun er að ræða og þar sem lögin komast næst nútim- anum i þessum efnum er það I ákvæðum um einhvers konar „menntaö einveldi”: „Forn- leifar, sem þjóðminjavörður telur ástæðu til að friða, skulu skráðar á fornminjaskrá.” Onn- ur eins fornaldarlöggjöf er ekki sæmandi lýðveldinu. Ef Þjóð- minjalögin eiga aö risa undir nafni verður að breyta þeim. Oft hef ég á árunum eftir að ég kom heim frá námi erlendis (frá 1974) fært það i tal við kunningja mina og stéttarbræö- ur, þ.á m. þjóðminjavörð, að hér á landi veröi umsvifalaust aö hefja fornminjaskráningu. Umfangsmikil fornminjaskrán- ing fer fram i öllum nágranna- löndum okkar, þar eru forn- minjar skráðar á kort i stórum mælikvarða eftir staðkönnun, loftmyndum og mælingum, fornminjum lýst og reynt aö gera grein fyrir þvi sem sýni- legter á yfirborði jarðar. Mikill árangur hefur oröið af þessari skráningusem er I tengslum við friðun fronminjanna en varpar að sjálfsögðu nýju ljósi á sögu og fortið landsbyggðarinnar. Hér á landi hefur fornminja- skráning i tengslum viö friðun verið litil eftir daga Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Bar ég upp fyrirspurnum þetta mál á aöalfundi I Fornleifafélaginu 1974 (sbr. Arbók Fornleifafél. 1975, bls 153). Nú er svo komið að vinda verður bráöan bug aö þvi að fornminjaskráning hefj- ist og það myndarlega, þvi aö íslendingar eru hér áratugum á eftir nágrannaþjóöunum. Vitan- lega verður aö taka mið af reynslu annarra þjóöa i þessu efni, fyrirhyggjuleysi og klastur vankunnandi manna geturorðið til tjóns og þegar skaðinn kemur á daginn hittir prófhrokageipiö hrópendurna aftur. Geigvænlegur bjánaskapur Mér þykir rétt að drepa á rök- semdafærslu sem ég hef heyrt um einhvers konar forgangs- röðun i söfnun og rannsókn menningarminja þjóðarinnar. Hugmyndir um forgangsröðun I þessum efnum lýsa þó helst vanþekkingu málsvara sinna. Röksemdafærslan gengur út á það að ekki þurfi mikið að huga að jaröföstum fornminjum þjóöarinnar, þær hafi geymst I jörðu um aldir og muni ekki saka þótt þær liggi lengur. Oðru máli gegni um fræðin á vörum þjóöarinnar, verkkunnáttu hennar og forn uppistandandi hibýli: fræðin týnist, verkhættir hverfi og hús hrörni og því sé ekki seinna vænna að safna og viðhalda þessum hlutum. Þegar þessi röksemdafærsla er skoð- uð sést glöggt hve grunnhyggn- isleg hún er. Jaröfastar forn- minjar þjóöarinnar hafa ekki legiðóhrærðar.Ég vil leyfa mér að halda þvi fram aö þeim hafi verið eytt jafnvel hundruðum saman hér á landi á þessari öld. Og að þeirri eyðingu haldi á- fram. Hver er ástæðan til þess? Hún er að sumu leyti hin sama og sú sem veldur þvi að forn fræði týnast, verkhættir hverfa og að gömul hús eru rifin. Ljár og reka eru ekki lengur aðal- jarðvinnslutækin, i staö þeirra eru komin tæki eins og dráttar- vélar, margra tonna jarðýtur og skurögröfur sem engu eira, ekki frekar fornleifum en landslagi og náttúrufari. Túnasléttun og jaröyrkjuframkvæmdir ýmis konar með stórvirkjum tækjum er mikill bölvaldur Islenskra fornleifa. Eyðileggingin er ofan i kaupið sjaldnast af ráðnum hug, oftast eru það smáblettir i löndum manna sem fornleifarn- ar standa á og ekkert munar um aö láta þá i friöi ef einhver minnti á þá. Fólk heföi þá meira að segja ánægju af þessum blettum. Röksemdafærslan um að fornleifamar megi eiga sig eða sé ekki eins hætt og öðrum minjum þjóðarinnar er geig- væniegur bjánaskapur. Auövit- að ber að vernda þær og rann- saka ekki slðuren aörar minjar. Fomminjastofnim er nauðsyn Sem endahnút á þetta greinarkorn mitt vil ég leggja fram nokkrar hugmyndir til umræðu og Ihugunar um fram- tið islenskrar fornleifafræöi og fornminjavörslu. I Þjóðminja- safni starfa nú deildir og stofn- anir sem sinna afmörkuöum fræðasviðum. Eölilegt væri að stofnuö yröi sérstök fornminja- stofnun eöa deild sem sinnti fornminjaskráningu og vernd. Nauðsynlegt er þó aö slik stofii- un sé meira en frumstæð söfnunarstofnun, túlkun og rannsókn fornleifa verður einn- ig aö vera þar á dagskrá með útgáfu greina og rannsóknarit- gerða til þess að koma til móts við lifandi áhuga fólksins i land- inu á fortið sinni og minjum. Alþingi, ráðherrar og ráö- uneyti verða að skilja að það er þörf og krafa fólksins i landinu að minjum um forfeöurna og sögu þjóöarinnar sé áinnt, þær séuvarðveittar.rannsakaðar og niðurstöður rannsókna gefnar út. Hér er um að ræöa þátt i islensku sjálfstæði og þjóðlegri reisn sem getur orðið til mikils góðs bæði visindalega og upp- eldislega. Skilningur og áhugi á sögu lar.ds og þjóðar er nútima Islendingum ekki aðeins ánægja heldur einnig þörf. Reykjavik, 23. ágúst 1978 Efnismikið og fjölbreytt hefti af Samviimuimi Samvinnan, 5. hefti 1978, er komin út, og flytur aö vanda fjöl- breytilegt efni, en mikið af efninu er frá aðalfundi Sambandsins 1978. Forystugreinin heitir aö þessu sinni Atvinnulýðræði og frumkvæði samvinnumanna. Næst er kveðjuræða Eysteins Jónssonar, fyrrum ráðherra og stjórnarformanns Sambandsins, sem hann flutti á seinasta aðal- fundi, en eins og kunnugt er þá baðst Eysteinn nú undan endur- kjöri í stjórn Sambandsins eftir að hafa setiö þar frá 1944, þar af sem varaformaður frá 1946 og formaður frá 1975. Þá erbirtræða Finns Kristjánssonar, kaup- félagsstjóra á Húsavik, varafor- manns Sambandsstjórnar, sem hann flutti á aðalfundinum, en þar mæltihann fyrir tillögu varð- andi kennslu i samvinnufræðum við Haákóla Islands. Sagt er frá tiu ára áætlun um verslunarþjón- ustu samvinnufélaganna, en það mál var tekið til umfjöllunar á aðalfundinum, og haföi Erlendur Einarsson, forstjórT Sarnbáhds’- ins, framsögu-I málinu. Benedikt Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Guttormsson segir frá stofnun Kaupfélags Stöðfiröinga, og nefnist grein hans Trúin á mátt samtakanna. Margt annað efni er I þessu nýja hefti Samvinnunnar. Björn J. Blöndal rithöfundur á þar tvær svipmyndir, sem heita Fugl og fiskur, frásögn er eftir Jóhann Hjaltason, sem hann nefnir Undir Axarfjalli, birt er smásaga eftir Thomas Krag, og nefnist hún Skarfurinn, kvæði er eftir Pál Helgason, sem hann nefnir Sam- vinnuljéö, og fylgja þvi nótur, — lag eftir Pál H. Jónsson. Siöast en ekki sist er svo þess aö geta, aö Andrés Kristjánsson skrifar ágæta grein um nýjustu skáld- sögu Guömundar Hagalins, Hamingjan er ekki alltaf ótukt. Margarmyndirerui þessu nýja hefti Samvinnunnar, þar á meðal frá vináttuviku norrænna sam- vinnustarfsmanna, sem haldin var hér á landi nú i sumar. Hörður ásamt syni sinum á sýningunni. Tlmamynd: Tryggvi. SJ — A laugardag opnaöi Hörður Ingólfsson sýningu á 36 oliu- og vatnslitamyndum að Hallveigar- stöðum við Túngötu. Hörður er myndlista- og iþróttakennari, en hefur jafnframt lagt stund á myndlist. Þetta er fyrsta einka- sýning hans. Sýning Harðar Ingólfssonar verður opin til 27. ágúst kl. 16-22 virka daga og kl. 14-22 um helgar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.