Tíminn - 24.08.1978, Side 18
18
Fimmtudagur 24. ágúst 1978
Iðntæknistofnun
íslands Nordtest
Fræðslufundur um prófanir á málmsuðu
verður haldinn i fundarsal Hótel Esju,
fimmtudaginn 7. sept. kl. 9-16.
Eftirtaldir fyrirlestrar verða haldnir:
1. S.A. Lund, Svejsecentralen, Dan-
mörku:
Gæðaprófanir á málmsuðu.
Samanburður á röntgen- og hljóðbylgju-
tækjum.
Gæðakröfur.
2. J. Sillanpáá, VTT, Finnlandi:
Staðlar.
Kröfur um hæfni prófunarmanna.
3. S. Junghem, STK, Sviþjóð:
Prófanir á hitaveitum og raforkuverum.
(Vatn, gufa, kjarnorka).
4. Walter, Veritas, Noregi:
Gæðaprófanir á skipum og mannvirkj-
um i sjó,
þ.á.m. oliuborpöllum.
Þeir sem áhuga hafa á að sækja fundinn,
tilkynni þátttöku til Iðntæknistofnunar
íslands, simi 8-54-00, i siðasta lagi þann 4.
september. Þátttökugjald kr. 7.500.
NÝKOMNIR VARAHLUTIR í:
Land Rover árg. 65
Chevro/et Nova - '67
Saab - '68
HH/mann Hunter - '70
Wi//y's - '54
Vo/kswagen 1600 - '69
BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97
Söluskattur
Hér með úrskurðast lögtak fyrir van-
greiddum söluskatti 2. ársfjórðungs 1978
svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri
timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópa-
vogskaupstað.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu-
rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem
eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt 2.
ársfjórðungs 1978 eða vegna eldri tima-
bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn-
um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa
Bæjarfógetinn i Kópavogi
23. ágúst 1978.
Skagfirðingar
Sauðárkróksbúar
Enn er unnt að bæta við nemendum i
framhaldsdeildir Gagnfræðaskólans.
Heimavist er á staðnum.
Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræða-
skólans i sima 95-5219.
Skólanefndin á Sauðárkróki
CHURCHILLs
a diffcrcnt
setofjaws.
Hryllingsóp.eran
Vegna fjölda áskorana verB-
ur þessi vinsæla rokkópera
sýnd I nokkra daga en platan
meB músik úr myndinni hef-
ur veriB ofarlega á vin-
sældarlistanum hér á landi
aB undanförnu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
isíi &■
‘3 16-444
NJÖSNIR
9
I
LENZKUR^ harrison
_r„T1í DOMINIQUE
TEXTI3 boschero
Hörkuspennandi og viB-
burBarik Cinemascope-lit-
mynd.
ISLENSKUR TEXTI
BönnuB innan 14 ára
Endursýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.
*3 1-89-36
Víkingasveitin
Æsispennandi ný litmynd úr
siBari heimsstyrjöld, byggB
á sönnum viöburöi i baráttu
viB veldi Hitlers.
ABalhlutverk: Richard
Harrisson, Pilar Velasques,
Antonio Casas.
BönnuB innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ROBERT IOUIS STEVENSON'S
Ukssuk
Island
TECHNICOLOR® .
—-----------\
Gulleyjan
Hin skemmtilega Disney-
mynd byggB á sjóræningja-
sögunni frægu eftir Robert
Louis Stevenson
Nýtt eintak meB Islenskum
texta.
Bobby Driscoll, Robert
Newton.
BönnuB innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
O 19 OOO
Systurnar
Spennandi og magnþrungin
litmynd meB Margot Kidder,
Jennifer Sait.
Leikstjóri: Brian De Palma.
ISLENSKUR TEXTI
BönnuB innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
salur i
Spennandi og vel gerB lit-
mynd.
ISLENSKUR TEXTI.
BönnuB innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,
9,05 og 11,05
Hörkuspennandi Panavision
litmynd
Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
BLEftSON WINTERS
Sómakarl
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i litum.
Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Á valdi eiturlyfa
Ahrifamikil og vel leikin ný
bandarisk kvikmynd i litum.
ABalhlutverk: Philip M.
Thomas, Irene Cara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"lonabíó
3 3-11-82
Kolbrjálaöir kórfélag-
ar
The Choirboys
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta
og djarfasta samansafni af
fylliröftum sem sést hefur á
hvita tjaldinu.
Myndin er byggö á metsölu-
bók Joseph Wambaugh’s
„The Choirboys”.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aöalleikarar: Don Stroud,
Burt Young, Randy Quaid.
BönnuB börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30.
SOPHiq RICHqRD
LOREn BURTOn
BRIEFENCOUNTER
Skammvinnar ástir
Brief Encounter
Ahrifamikil mynd og vel
leikin. Sagan eftir Noel
Coward.
Aöalhlutverk: Sophia Loren
Richard Burton
Myndin er gerö af Carlo
Ponti og Cecil Clark.
Leikstjóri: Alan Bridges
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*S 3-20-75
Bíllinn
Ný æsispennandi mynd frá
Universal.
ÍSLENSKUR TEXTI
Aöalhlutverk: James Brolin,
Kathleen Lloyd og John
Marley.
Leikstjóri: Elliot Silverstein.
BönnuB börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Til sölu
Land Rover, diesel,
árg. 1973, ekinn 107 km.
Upplýsingar gefur
Gunnar Sæmundsson,
simi (95)1149.