Tíminn - 24.08.1978, Side 19

Tíminn - 24.08.1978, Side 19
Fimmtudagur 24. ágúst 1978 19 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing Sambands Ungra framsóknarmanna veröur haldið aö Bifröst i Borgarfirði dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl. 14.00. Auk fastra dagskrárliða á þinginu verður starfað i fjölmörgum umræðuhópum. Þegar hafa verið ákveðnir eftirtaldir hópar. a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaðarframleiðsl- unnar. Umræðustjóri: Guðni Agústsson. b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla. Umræöustjóri: Pétur Björnsson. c. Niður með verðbólguna. Umræðustjóri: Halldór Asgrfmsson. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. Um- ræðustjóri: Haukur Ingibergsson. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæðamat. Umræðu- stjóri: f. Samvinnuhugsjónin. Umræðustjóri: Dagbjört Höskuldsdóttir. g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýðsfélög. Um- ræðustjóri: Arnþrúður Karlsdóttir. h. Breytingar á stjórnkerfinu. Umræðustjóri: Eirikur Tómasson. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. Umræðustjóri: Jón Sveinsson. j. Nútima fjölmiðlun. Umræðustjóri: Magnús Ólafsson (Rvik). k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Fram- sóknarflokksins. Umræðustjóri: Gyifi Kristinsson. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi S.U.F. Umræðu- stjóri: Sérstaklega skal minnt á umfangsmiklar tillögur að laga- breytingum sem lagðar verða fyrir þingið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst og eigi siðar en 3. september. Hittumst að Bifröst S.U.F. FUF í Reykjavfk — Félagsgjöld Vinsamlegast munið að greiða heimsenda giróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Héraðsmót Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið i Miðgarði laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst siðar. Stjórnm Félagsfundur FUF í Reykjavík FUF Reykjavik heldur félagsfund þriðjudaginn 29. ágúst 1978 kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Dagskrá: 1. Næsta SUF þing. 2. Val fulltrúa FUF i Reykjavik á SUF þing. 3. önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið dagana 26.-27. ágúst i Reykjanesskóla við ísa- fjarðardjúp. Flokksfélög eru hvött til að kjósa sem fyrst fulltrúa á þingið. Stjórn kjördæmissambandsins. Sumarhátíð Hin árlega sumarhátið FUF i Arnessýslu verður haldin laugardaginn 26. ágúst i Arnesi og hefst hún kl. 21. Dagskrá: Jón Sigurðsson ritstjóri flytur ávarp. Elisabet Erlingsdóttir syngur nokkur lög. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Stjórnin. F.U.F. Kópavogi FUF Kópavogi heldur fund i Framsóknarhúsinu I Kópavogi að Neðstutröð 4 mánudaginn 28 þ.m. kl. 8.30. Kosnir verða fulltrúar á SUF þingið. Félagar mætum öll stund- vislega. Stjórn FUF Kópavogi. hljóðvarp Fimmtudagur 24. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt Iög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bilinn” eftir Anne Cath. — Vestly (13). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Viösjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður stjórn- ar þættinum. 10.45 Berjatinsla: Guðrún Hæstu sagði I Mbl. á dögunum aö nú væri komið að þvi að fela ákveðnum aðilum að vinna að tillögugerð sem á að leiða til aukins sparnaðar i sjúkrahúsa- rekstrinum bæði hvað manna- hald snertir og fjölda deilda. Ætlunin er að taka gjaldakerfið til endurskoðunar ásamt öðrum þáttum. Að sögn Jóns Ingimars- sonar hefur enn ekki verið af- ráðið i ráðuneytinu hverjum verður falin áðurnefnd tillögu- gerð þótt vissulega séu komnar fram ákveðnar hugmyndir þar um. í viðtali viö Mbl. sagði Matt- hias Bjarnason m.a. um þessi mál: „Mér er ljóst að það næst ekki teljandi árangur á þessu sviði nema með góðu samstarfi og samvinnu við alla þá sem hér & _ _ S h I PAUTGt RB RIKI5INS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 29. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eft- irtaldar hafnir: Isafjörð, (Bolungarvik um ísafjörð), Akureyri, Húsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörö- Eystri, Seyðisfjörð, Mjóa- fjörð, Neskaupstað, Eskifjörð, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka: alla virka daga nema laugar- dag til 28. þ.m. M.s.Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 29. þ.m., til Breiðafjarða- hafna. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugar- dag til 28. þ.m. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn l. sept. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð, (Tálknafjörð og Bildu- dalsj um Patreksfjörð) Þing- eyri, Isafjörð, (Flateyri, Súandafjörð og Bolungarvik um Isafjörð), Siglufjörð, Akureyri og Norðurfjörð. Móttaka: alla virka daga nema laugar- dag til 31. þ.m. Guölaugsdóttir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Paul Crossley leikur á pianó Prelúdiu, ariu og finale eftir César Franck/ Dvo- rák-kvartettinn o.fl. leika Strengjasextett i A-dúr op. 48 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan : „Brasiliufararnir” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (11). 15.30 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfónlu nr. 2 eftir William Walton, André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. eiga hlut að máli en það hlýtur aðvera keppikefli allra ábyrgra manna í þjóðfélaginu að fara eins vel með fjármuni og hægt er, vera opnir fyrir breytingum á þvi sem talið er að miður fari og þó þær breytingar séu geröar, þá er hvorki verið að ráðast á einn eða annan. Það er aðeins verið að framfylgja 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.00 Leikrit: „Allir þeir, sem við fallier búið” eftir Samu- el Beckett Þýöandi og leik- stjóri: Arni Ibsen. Persónur og leikendur: Frú Rooney, kona á áttræöisaldri: Guð- rún Þ. Stephensen. Rooney, eiginmaöur hennar.blindur: Þorsteinn 0. Stephensen. Tyler fyrrv. veöbréfasali: Arni Tryggvason. Fröken Fitt, kona á fertugsaldri: Bríet Héöinsdóttir. Barrei stöðvarstjóri: Flosi ólafs- son. Slocum forstjóri veð- hlaupabrautar: Baldvin Halldórsson. Aðrir leikend- ur: Karl Guðmundsson, Jón Gunnarsson, Guömundur Klemenzson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. 21.20 Samleikur i útvarpssal: Kammerdjasskvin tettinn leikur ,,A Valhúsahæð”, tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 21.35 Staldrað viðá Suðurnesj- um, — sjötti þáttur frá Grindavik Jónas Jónasson ræðir viö heimamenn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Áfangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. þeirri skyldu að þeim sem ráða þjóðfélaginu hverju sinni og þeim sem starfa við hinar ýmsu stofnanir, ber skylda til þess að sýna samfélaginu og skatt- borgurunum, að það er allt gert til þess að minnka kostnaöinn án þess að draga úr þjónustu við þá, sem eru sjúkir og þurfa um- önnunar við.” Frá Menntaskólanum á Akureyri Tómas Ingi Olrich endurráðinn konrektor Tómas Ingi Olrich Maitre es Lettres hefur verið endurráðinn konrektor (aðstoöarskólameist- ari) við Menntaskólann á Akur- eyri frá 1. september 1978 að telja. Tómas Ingi hefur gegnt starfi konrektors siðan haustiö 1973, en samkvæmt reglugerð skal auglýsa starf aöstoðarskóla- meistara á fimm ára fresti. Þá hefur Sigmundur Rafn Einarsson matreiðslumaöur verið ráðinn bryti að Mötuneyti Menntaskólans á Akureyri frá 1. september 1978 aö telja, en i vor hætti Elinbjörg Þorsteinsdóttir starfi matselju við skólann og Arni Friðgeirsson starfi bryta (ráðsmanns). Arni Friðgeirsson gegnir áfram störfum gjaldkera Menntaskólans á Akureyri. +-------------------------------- Elskuleg tviburasystir min Sigriður Guðrún Jónsdóttir Akurgerði 17 lézt i gær, 22. ágúst. Fyrir hönd fjarstaddra systra, Guðrún Jónsdóttir. Móðir okkar Arnbjörg Jónsdóttir Einholti Biskupstungum verður jarðsett frá Skálholtskirkju laugardaginn 26. ágúst kl. 2 e.h. Börnin Elskuleg dóttir min, eiginkona og móðiir Helga Finnsdóttir, frá Eskiholti, Svalbarði 3, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 2 e.h. Þeir, sem vildu minnast hennar, láti liknarstofnanir njóta þess. Finnur Sveinsson, Jón Már Þorvaldsson, Finnur Logi Jóhannsson, Þorvaldur Ingi Jónsson, Helgi Már Jónsson, Jóhanna Marin Jónsdóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.