Tíminn - 24.08.1978, Síða 20

Tíminn - 24.08.1978, Síða 20
Sýrð eik er sígild eign RCiÖCiil TRÉSMIÐJAN MEIDUR \ SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Fimmtudagur 24. ágúst 1978 183. tölublað — 62. árgangur sími 29800, (5 linur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Samnorræn verðkönnun á innfluttum vörum: Islenskir innf lytj endur gera óhagstæð kaup MÓL — „Islenskir innflytjendur viröast gera miklu óhagstæöari innkaup en innflytjendur á hinum Norðurlandaþjóöunum og skerum við okkur alveg úr, þar sem innkaupsverð okkar er áberandi hæst”, segir i greinar- gerö Georgs ólafssonar, verð- lagsstjóra, um samnorræna verö- könnun á innfluttum vörum, en niöurstöður hennar voru kynntar blaöamönnum i gær. 1 greinargeröinni kemur fram, aö samkomulag hafi orðið milli landanna um aö birta ekki opin- berlega niöurstööur könnunar- innar um einstakar vörutegundir. Vegna þess er einungis hægt aö gefa hugmynd um heildarniður- stööur könnunarinnar meö þvi aö bera saman meöaltalsútkomu á innkaupsverði hverrar þjóðar, og er þaö Sviþjóð, sem kemur út meðlægst meöaltalsverö. Meöal- talsverö Dana og Norömanna er 3,6% hærriog Finna4,7%, Islend- ingar skera sig hins vegar algjör- lega úr þvi innkaup Islendinga eru að meðaltali 21-27% óhag- stæðari en innkaup hinna Noröur- landaþjóðanna. 1 greinargeröinni fjallar Georg siöan um orsakir þessará óhag- stæöu innkaupa. Þar segir hann m.a.: Ugglaust má finna fleirieneina skýringu á þessu máli, en sú skýring, sem þó virðist nærtækust er, aö hið stranga og litt sveigjan- lega verölagskerfi, sem viö búum við, hafi i ýmsum tilvikum haldið álagningu áinnflutningisvo lágri, aö innflytjendur hafi af ráðnum hug gert óhagkvæm innkaup, tekiö óeölilega há umboðslaun erlendis og/eöa flutt inn i gegnum óþarfa milliöliöi. Ýmsir kostnaöarliöir, sem Islendingar kunna aö greiöa vegna sérstööu sinnar geta á engan hátt vegið þungt i þessu dæmi. Ég er sist aö mæla þessum vinnubrögöum inn- flytjenda bót, en hins vegar veröur ekki gengiö fram hjá þvi, íititiii iij> Gifurleg loðnuveiði — undanfarna sólarhringa A meðfylgjandi mynd sést þegar veriövaraöianda loönuúr Hrafni Sveinbjarnarsyni i Sundahöfn I gær. Mjög góö loönuveiði hefur veriö undanfarna sólarhringa og er taliö aö tvo sföustu daga hafi veiöst um 30 þúsund tonn. Loðnu- veiöi hefur nú veriö stöövuö i bili vegna þess aö verksmiðjur hafa ekki haft undan viö aö bræöa. Loönumiöin eru nú norövestur af tsafjaröardjúpi og hafa 50 til 60 af bestu fiskiskipum landsmanna verið aö veiöum aö undanförnu. Heiidarloönuaflinn á þessari sumarvertlö er nú oröinn um 100 þúsund iestir. Timamynd Róbert að álagning á innfluttri vöru hér- lendis er mjög lág og þvi er ekki óvarlegtaðálita, aö innflytjendur hafi bætt sér hana upp eins og aö framan greinir. Sé þetta rétt virö- ist sem lækkun á álagningu inn- fluttra vara hafi verið mætt af hálfu innflytjenda meö þvi aö hækka hiö erlenda innkaupsverö og ná sinum hlut þannig, en þaö hefur hins vegar I reynd I för meö sér þveröfug áhrif viö þaö, sem stjórnvöld stefndu aö, þ.e. vöru- verö hefur ekki lækkaö, heldur þvert á móti hækkaö, þar sem ofan á hiö hækkaöa erlenda inn- kaupsverð bætast tollar, vöru- gjöld, o.fl., sem allt er reiknaö i hundraðstölu. Nú kann einhver aö segja, er ekki lausnin á þessu vandamáli sú ein að gefa innflutningsverö- lagninu frjálsa. Ég hef verið þeirrar skoðunar, aö viö eölilegar aðstæður geti frjáls verömyndun átt fullan rétt á sér a.m.k. i ákveönum greinum, en ég er ekki viss um, að frjáls verömyndun geti upprætt þá óheilbrigðu starfs hætti, sem þarna hafa verið viö- hafðir. Ég hef ástæöu til aö ætla, aö þóttfullt álagningarfrelsi væri hérheima mundigæta tregöu hjá innflytjendum á því að lækka hið of háa erlenda innkaupsverö. Viö skulum einnig gera okkur grein fyrir þvi, aö hér geta jafnframt gripið inn I gjaldeyrismál og skattamál, og er ég þvi þeirrar skoöunar, að þessi mál verði ekki aö fullu lagfærö nema meö at- beina stjórnvalda. Loks nóg vatn í Hólminum 27. júli s.l. var ný aðveituæö Vatnsveitu Stykkishólms tekin formlega I notkun. Við þaö tæki- færi flutti varaoddviti Finnur Jónsson ávarp, en verkstjóri hreppsins Högni Bæringsson opnaði aö þvi loknu fyrir rennsli inn á dreifikerfiö. 1 ávarpi Finns Jónssonar kom fram að Stykkis- hólmsbúar hafa lengi búiö við vatnsskort en meö þessari fram- kvæmd væri þar endir bundinn á og vitnaði til orða eins af starfs- mönnum hreppsins, aö nú væri „Þrjátiuárastriðinu” I vatnsveitu Stykkishólms lokið. 1 hófi sem hreppsnefnd Stykkis- hólms hélt starfsmönnum, rakti sveitarstjóri, Sturla Böðvarsson sögu vatnsöflunar-framkvæmda frá upphafi en telja má aö þær hafi hafist 1911, þegar brunnar voru grafnir til vatnstöku. Sá áfangi sem nú er lokið við er lögn 280mm plastpipa er liggur frá lindum I Svelgsárhrauninu aö vatnsgeymi og er 13km löng. Verkstjóri Stykkishólmshrepps Högni Bæringsson, opnar fyrir vatniö inn á dreifikerfiö. Flutningsgeta aöveituæöarinnar án dælingar og er áætlað aö þaö er nú um 120 tonn á klukkustund fullnægi vatnsþörfinni næstu árin. Hæstu daggjöld sjúkrahúsa kr. 36.500.00 Daggjaldakerfið senn i endurskoðun ásamt öðrum þáttum sjúkrahúsarekstursins SJ — Daggjöld á sjúkrahúsum sveitarfélaga, fávitastofnunum og dvaiarheimilum aidraöra eru nú lægst kr. 4.100 og hæst 36.500. Rikissjúkrahúsin hafa ekki veriö rekin meö daggjöld- um um tæplega tveggja ára skeiö en niöurstaöa er ekki komin af þvi hvernig sú tilraun hefur gefist. Aö sögn Jóns Ingi- marssonar skrifstofust jóra i heilbrigöisráöuneytinu hefur áætlun, sem gerö var I upphafi þessa árs fyrir rikisspitaiana ekki brostiö meira en eölilegt má teljast vegna breytinga á verölagi. Hæst eru daggjöld á Borgar- spitalanum I Fossvogi kr. 36.500 næst koma sjúkrahúsið á Akur- eyri og St. Jósepsspitali meö kr. 29.000 daggjöld. Lægstu dag- gjöldin kr. 4.100, eru á dag- vistunarstofnunum fatlaöra, aldraðra og fávita. Daggjaldakerfi þaö sem hér hefur tiökast um langt skeiö telja nú flestir úrelt. Göngu- deildir sjúkrahúsa veita nú i mörgum greinum jafngóöa þjónustu á miklu ódýrari hátt en sjúkradeildir. Mikilvægi göngu- deilda gæti enn aukist og eru þess dæmi aö þar séu jafnvel gerðar minniháttar skuröað- gerðir. Daggjöld koma ekki fyrir þá sjúklinga sem sækja göngu- deildir sjúkrahúsa og er þvi ekki að undra þótt daggjöld á hvern legusjúkling á þeim sjúkrahús- um þar sem göngudeildir eru starfræktar séu hærri en á öörum sjúkrahúsum. Að undanfornu hefur veriö unniö undirbúningsstarf i heil- brigðis og tryggingaráðuneyt- inu i þvi skyni að auka sparnað i rekstri heilbrigðisstofnana. Matthias Bjarnason ráöherra FYamhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.