Tíminn - 30.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.09.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 30. september 1978 Wmvm á víðavangi Akaflega hljóta tslendingar aö hafa eignast góöa rlkisstjórn aö þessu sinni, þótt fæöing hennar hafi veriö erfiö.-En fljót- lega kom i Ijós aö gamla orö- takiö „Allir vildu Lilju kveöiö hafa” á einstaklega vel viö I sambandi viö núverandi rfkis- stjórn. Auövitað myndaði ég stjórnina/ sagði Lúðvik. Lúövik Jósepsson, varö fyrstur til aö eigna sér hana og lýstiyfir „Auövitaö myndaöi ég stjórnina”. Þjóöviljinn tók aö sjálfsögöu undir þetta og sagöi m.a. i Ieiöara 2. sept: „Það sem geröist var einfald- lega þaö aö forystumenn Alþýöuflokks og Framsóknar- flokks viöurkenndu þaö, aö leiöir Lúöviks Jósepssonar út úr efnahagsvandanum væru færar og skynsamlegar. Undir forystu Lúöviks komust stjórnar- myndunarviðræöurnar á fáum dögum mjög nálægt endapunkti. Þaö sem siðar bættist viö var fyrst og fremst frágangur og endanlegt oröalag á samkomulagi flokkanna um aögeröir! ólafur Jóhannesson kaus aö halda verkinu áfram þar sem l.úövik neyddist til aö láta þráinn niöur falla. Og þaö var sterkur þráöur aö taka I”. Lúövik Jósepsson sagöi sföan sjálfur i viötali i Þjóðviljanum: „Þaö er augljóst mál aö engin rikisstjórn, þó aö hún fáist viö aö teysa stórmál, starfar á þann veg aö hún geri ekkert annaö. Aö sjálfsögöu mun rikisstjórnin fjalla um öll þau málefni sem þurfa úrlausnar viö og leysa þarf i hverju ráöuneyti. Viö Alþýöubandalagsmenn tökum þátt í lausn þessara mála eftir þvi sem um þau hefur veriö samið”. Þá höfum viö skoöun Lúövíks og Alþýöubandalagsins á málinu, þeir eru mjög ánægöir, enda hlýtur stjórn sem Lúövfk Jósepsson myndaöi nær ein- samall aö fylgja stefnu Alþýöu- bandalagsins aö miklu leyti og vera þvf aö skapi. Margt úr samþykktum Flokksþings Framsóknar. Ekki var Ölafur Jóhannesson alvcg sammála þessari yfir- lýsingu Lúöviks og taldi aö ýmislegt heföi veriö eftir þegar Lúövik hætti. En þaö er ekki aöalatriöiö, heldur þaö aö ólafur er lika nokkuö ánægöur meö stjórnina, og telur aö I stjórnarsáttmálanum sé margt sem kannast megi viö úr stefnu Framsóknarflokksins. M.a. segir hann svo f viötali viö Timann nýlega: „i siðustu lotunni varö aö vinna meö æöi miklum hraöa (merkilegt úr þvi Lúövik haföi lokiö verkinu). Get- ur þvi vel verið aö sitthvaö heföi haft gott af betri íhugunar- tima. Þó er þaö nú svo, aö ég hygg, aö ef menn fletta stjórnarsáttmálanum, finni þeir margt i honum sem er i sam- ræmi við samþykktir siðasta Flokksþings Framsóknar”. Einmitt úrræði Alþýðu- flokksins sem móta stefnuna. Og enn flciri vilja eigna sér undrabarniö. Gunnlaugur Stefánsson, alþingismaöur, skrifaði grein i Alþýöublaöiö um þátt Alþýðuflokksins i sam- starfinu. Þar segir svo: „Hvort sem okkur Alþýöu- flokksmönnum Hkar betur eöa verr þá eru þaö einmitt úrræöi gjörbreyttrar efnahagsstefnu Alþýöuflokksins sem móta stefnu rikisstjórnarinnar eins og hún birtist I samstarfsyfir- lýsingunni. Þegar litiö er á samstarfsyfirlýsinguna kem- ur I ljós aö þar er aö finna mörg veigamikil umbótabaráttumál Alþýöu- flokksins. Þaö er ekki hægt aö búast viö kraftaverka- árangri þótt ný rikisstjórn komist á laggirnar. En meö þolinmæði, þrotlausu starfi og einbeittum vilja, og meö gjör- breytta stefnu Alþýöuflokksins aö leiðarljósi, trúi ég þvf aö hægt veröi aö ná góöum árangri”. Af ummælum þessara þriggja þingmanna um stefnu nú- verandi stjórnar, hlýtur aö mega ráöa þaö, aö tslendingum hafi varla I annan tima hlotnast samhentari rikisstjórn þriggja flokka og ætti þaö vissulega aö spá góöu um úrræöi hennar, aö i fiestu er farið eftir stefnu allra flokkanna, sem aö henni standa. Stefnunni stolið frá ihaldinu. Þaö er þvi engin furöa þótt Mogginn láti öllum illum látum síöan stjórnin var mynduö og reyni aö ala á úlfúö og sundur- þykkju, en það gagnar varla meira en aö sletta vatni á gæs þegar svona samhent stjórn á I hlut. Skvetti þeir bara eins og þeir vilja, við vitum aö þaö er tóm öfundsýki, því hafa ekki einmitt ungir Sjálfstæöismenn margsagt þaö aö Alþýöu- flokkurinn hafi stoliö stefnunni frá Sjálfstæðisflokknum og þess vegna sigraö svo glæsilega I kosningunum? HEI ----------------------^ Halldór E. Sigurðsson: Athugasemd vegna skrifa um Hofteig á Jökuldal Aö gefnu tilefni, vegna skrifa Bja rgar Karlsdóttur og Gunnars Karlssonar um ábúöarsamning varöandi Hof- teig I og II á Jökuldal, vil ég taka eftirfarandi fram Eftir aö hafa kynnst erindi þeirra systkina, sem þau ráku f.h. föður sins, Karls Gunnars- sonar, var sú ákvörðun tekin að ganga frá byggingarbréfi viö Karl, þar sem jarðirnar væru sameinaðar og ekkert undan þeim tekið án samkomulags viö ábúanda. Sr. Gisla Brynjólfs- syni, deildarstjóra, var faliö aö gera byggingarbréf i samræmi við það. Þaö er á misskilningi byggt, aö sr. Gisli hafi sett I bygg- ingarbréfið ákvæöi andstætt minum fyrirmælum, enda hefði ég ekki undirritaö byggingar- bréfiö, ef ég heföi litiö svo á. Get ég bætt þvl við, þó það snerti ekki þetta mál beinlinis, að hvorki frá hans hendi né annarra starfsmanna i ráðu- neytum þeim, sem ég veitti for- stööu i s.l. 7 ár, var farið aö öörum fyrirmælum en þeim sem ég gaf. Ég vil staðfesta það, aö land- búnaðarráðuneytiö getur ekki leigt öðrum hluta jarðarinnar V^Hofteigs, eins og segir i bygg- ingarbréfinu, „ án nánara sam- komulags við ábúanda”, þar sem ég lit svo á að orðin sam- þykki og samkomulag hafi sömu merkingu I þvi tilviki sem hér um ræöir. Aö minum dómi voru frekari útskýringar á þvi óþarfar, enda hef ég leitað álits lögfróðramannaá þvi.hvort sá skilningur minn sé ekki réttur, og hefur það veriö þeirra skoö- un, að full trygging fælist i þessu orðalagi fyrir ábúandann um full yfirráö hans yfir jörðinni. Reykjavik, 29. sept. 1978. # Nokkrir félagsmanna Junior Chamber Vik I Reykjavfk. Þórhiidur Gunnarsdóttir, forseti félagsins, er Ifremri röö fyrir miöju. A eftír bolta kemur barn SS — Stressiö og hraöinn I þjóöfé- laginu eiga sinn þátt f hinum tiöu umferöarslysum hér á landi”, sagöi Þórhildur Gunnarsdóttir, forseti Junior Chamber, — Vfk, á fundi meö blaöamönnum, er fé- lagiö efndi til fyrir skömmu. Tilefni fundarins var kynning á herferð, er JC-Vik gengst fyrir 1 dag og á morgun, til að efla öryggi barna i umferðinni. 20.000 limmiðum meö slagoröinu „A eftir bolta kemur barn” verður þá dreift um allt land og til þess ætlast að bifreiðaeigendur setji þá á bila sina. Heimsþing J.C.-hreyfingar- innar samþykkir hverju sinni að taka fyrir ákveðið verkefni og beinir þvi til aðildarfélaga um allan heim að þau sinni þvi á ein- hvern þann hátt, sem viö getur átt á hverju félagssvæöi. Kjörorð al- þjóðahreyfingarinnar fyrir næstu tvö árin er „Tækifæri fyrir börn” og er valið með tilliti til „Ars barnsins” hjá Sameinuðu þjóð- unum. A siðasta Landsþingi J.C. Is- land var ávo valið kjörorð fyrir Island, sem er „Eflum öryggi æskunnar”. Undir það falla þrenns konar verkefni, sem byggðarlagsnefndir i hverju J.C.félagi á iandinu geta valiö úr, „Barnið og umferðin”, „Barniö og hætturnar heima fyrir” og „Barnið og umhverfið”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.