Tíminn - 30.09.1978, Blaðsíða 11
timvm
Laugardagur 30. september 1978
Margir hinna
útvöldu fá
V
aldrei Nóbels-
verðlaun...
\W ^
v‘>,2 •
Nú líður að því að Nóbelsverðlaunum í ýmsum
greinum verði úthlutað. I Stokkhólmi koma saman
þeir sem ákveða hverjir skuli hljóta lárviðarkransa í
þetta sinn fyrir afrek i læknisfræði, eðlisfræði, efna-
f ræði.hagfræði og bókmenntum. I Osló verður ákveðið
hverjir hafi unnið fyrir verðlaununum fyrir að stuðla
að friði.
ræða aö þeir, sem hljóta þessi
eftirsóttu verðlaun hafi unnið
merk og þörf störf. Hins vegar
eru Nóbelsverðlaunin einungis
veitt fyrir afrek á þröngu sviði
visinda. Þau eru veitt fyrir
læknisfræði (lífeölisfræði), efna-
fræði, eðlisfræði, bókmenntir og
nú i nokkur ár fyrir hagfræöi.
Friðarverölaunin eru sér á
parti. Stærðfræðingar, stjörnu-
fræðingar, jaröfræðingar,
geimvísindamenn og fjölmargir
Úthlutun Nóbelsverðlaunanna
er ár hvert mikill viöburður,
enda verið að benda á þá sem
fram úr skara. Þeir hljóta með
réttu eöa röngu mikla aug-
lýsingu og verk þeirra eru
a.m.k. i fyrstu metin meira en
verk annarra.
En fá allir þeir verðugustu
Nóbelsverðlaunin? Og er vist aö
allir, sem þau hljóta séu óum-
deilanlega fremstir á sinu
sviði? Varla þarf um það að
X
aðrir geta ekki fengiö Nóbels-
verðlaun nema unnt sé aö tosa
þeim einhvern veginn i einhvern
hinna ákveðnu dilka. Sem dæmi
um það má nefna að fyrir fimm
árum fengu þrir menn Nóbels-
verölaunini læknisfræðifyrir at-
huganir sinar á atferli dýra. All-
ir eru þeir frábærir visinda-
menn sem opnað hafa ný svið i
náttúrufræöi og mannfræði, en
ákvæðin um úthlutunina útiloka
reyndar flesta náttúrufræðinga,
nema verk þeirra séu talin
snerta læknisfræöina,eins og er
um rannsóknir Lorens, von
Frisch og Tinbergen, sem verö-
launaöir voru fyrir atferlisrann-
sóknir sinar.
Vikuritið Time skýrir frá þvi
^ \
Harriet Zuckerman
að bandariskur félagsfræöingur
Harriet Zuckerman að nafni
hafi athugað hverjir hafi ekki
fengið Nóbelsverðlaunin á þess-
ari öld. Niðurstööur hennar eru i
októberhefti American
Scientist. Þar kemur margt
fróðlegt fram. Arið 1905 var fellt
aö veitarússneska efnafræðingn
um Mendeleev verðlaunin.enda
þótt hann hafi flestum lagt
meira að mörkum til efna-
fræðinnar með þvi að raða
frumefnunum. En helsta verk
hans birtist 1869, og taldi út-
hlutunarnefndin að i reglunum
væri talað um „nýlegar
uppgötvanir” og þvi kæmi þessi
snjalli Rússi ekki til greina.
1944 sýndi bandariski visinda-
maðurinn O.T. Avery fram á að
DNA bæri erfðagenin milli kyn-
slóða. (Jthlutunarnefndin dró
niðurstöður hans i efa og hann
fékk ekki verðlaunin. Siðar var
viðurkennt að þetta hefðu verið
mikil mistök.
Zuckerman telur að einungis
fáir af þeim,sem verðlaun eigi
skilið fái þau. Ein af
ástæðunum er hinn sivaxandi
fjöldi fyrsta flokks visinda-
manna og bætt aðstaða til rann-
sókna viða um heim.
Þá hefur þess gætt.að verð-
launin eru veitt fyrir hagnýtar
rannsóknir fremur en nýstár-
legar kenningar. Vafasamt er
hvort Darwin hefði þótt hæfur til
verölauna fyrir rit sitt um Upp-
runa tegundanna og þegar Al-
bert Einstein fékk verðlaunin
1921 var það fyrir tæknilegan
árangur verka hans á sviði raf-
tæknifræði t.d. tengd sjónvarps-
myndavélum og hljóðupptöku-
tækja.
En það var eins og Lamarck
sagði: „Vandinn er ekki að gera
uppgötvanir, heldur að fá menn
til að skilja að merkileg upp-
götvun hafi verið gerð.” H.ól
berklavamadagurinn, sunnudag toklóber
Merkja- og blaðasala til ágóða fyrir starf sem styður sjúka til sjálfs
bjargar, starfsemina að Reykjalundi og Múlalundi.
Sölubörn óskast kl. 10 árdegis, sunnudag. Góð sölulaun. Foreldrar
hvetjið börnin til að leggja góðu málefni lið.
Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði.
Vinningur er litsjónvarpstæki.
Merkin kosta 200 kr. og blaðið Reykjalundur 300 kr.
Afgreiðslustaðir í Reykjavík og nágrenni:
S.Í.B.S., Suðurgötu 10, s. 22150
Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi
Melaskóli
Grettisgata 26, sími 13665
Hlíðaskóli
Hrísateigur 43, sími 32777
Austurbrún 25, sími 32570
Gnoðarvogur 78, sími 32015
Sólheimar 32, sími 34620
Álftamýrarskóli
Hvassaleitisskóli
Breiðagerðisskóli
Langagerði 94, sími 32568
Skriðustekkur 11, sími 74384
Árbæjarskóli
Fellaskóli
Kópavogur:
Langabrekka 10, sími 41034
Hrauntunga 11, sími 40958
Vallargerði 29, sími 41095
Garðabær:
Flataskóli
Hafnarfjörður:
Lækjarkinn 14
Reykjavíkurvegur 34
Þúfubarð 11
I.augardagur 30. september 1978
11
Kristínn Ágúst Friðfinnsson
skrifar frá London:
Eitt af þvi, sem sett hefur s vip
sinn á sögu Bretlandseyja siö-
ustu 2000 árin, er innflutningur
fólks frá hinum ýmsu svæðum
heimsins. Of langt mál væri að
rekja þá sögu hér, en minna má
á dæmi úr sögu þessarar aldar,
innflutning Gyðinga og Pólverja
á timum Hitlers og eftir siðari
heimsstyrjöld.
Það sem £ó er öllu markverð-
ara i samtiðarsögunni er stöö-
ugur innflutningur ibúa landa
breska heimsveldisins. Astæð-
urnar fyrir þeim innflutningi
eru m.a. hærri lifsgæöakröfur,
betri laun en viðkomandi höföu
átt að venjast heima fyrir, svo
eitthvaðsé nefnt. A hinn bóginn
hafa þeir einnig tekið við störf-
um, sem Bretar hafa ekki verið
svo spenntir fyrir, m.a. vegna
launa.
Það vandamál, sem blasir við
i dag, er að innflutningur ibúa
landa breska heimsveldisins
hefur vaxið mjög siðustu fjögur
árin, eða frá 1974. A sama tima
hefur atvinnulausu fólki fjölgað
úr 599.200 i 1.609.000, fjölda
fyrirtækja hefur verið lokað,
gildi pundsins fallið um 45% og
svo mætti lengi telja. Þaö er þvi
ekki að undra, þó að margir
spyrji sjálfa sig hvort eðlilegt
geti talist að heimilaður sé svo
aukinn innflutningur fólks á
sama tima og lifskjörum hefur
hrakaö, svó og atvinnuleysi
aukist gifurlega. Til eru raunar
þeir, sem vilja kenna svo aukn-
um innflutningi fólks um öll
vandamál Bretaveldis. Rök
þeir ra ná þó vart langt þvi stað-
reyndin er sú, að fleiri hafa yfir-
gefið landið en nemur fjölda
innflytjenda.
En hver er þá fjöldi innflytj-
enda? Um heildarfjölda er erfitt
að ákvarða vegna þess m.a. að
ekki eru allir á eitt sáttir um
hvar setja skuli mörkin. Um
fjölda innflytjenda siðustu ára
leikur þó enginn vafi. Arið 1961
var fjöldi innflytjenda um
136.000. Arið 1962 voru sett lög til
að stemma stigu við innflutningi
fólks. Lög þessi gerðu ráð fýrir
þvi að leyfa innflutning fólks i
landið i samræmi við fjölda
lausra starfa með nokkrum
undantekningum þó. Arið 1971
voru sett enn ný lög sem gengu
nokkuð lengra en lögin frá ’62,
og árið 1973 var innflutningur
kominn niður i 32.000 i staö
136.000 áriö 1961. Akvörðun tek-
in af rikisstjórninni 1974 olli
nýrri öldu innflytjenda. Meðal-
fjöldi innflytjenda árin 1974-’77
hefur þvi verið 49.000 á ári á
móti 32.000 árið 1973.
Vandamál innflytjenda
Vandamál innflytjenda eru
margs konar. Atvinnumögu-
leikar eru litlir og stéttaskipting
fyrir hendi, sem skipar innflytj-
endum i flestum tilvikum
neðarlega i þeim tröppugangi.
Barnafjöldi innflytjendafjöl-
skyldna er yfirleitt meiri en
gengur og gerist i Bretlandi,
auk þess sem menningarbak-
grunnur og siðir eru aðrir.
Skólaganga barna innflytjenda
reynist oft þrándur i götu, og
svo mætti lengir telja. Ég átti
tal við barnakennara, Nigel
Paine M.A., um vandamál inn-
flytjendabarna i skólum. Paine
hafði m.a. þetta að segja:
Vandamál innflytjendabarna
eru margs konar. Þó eru tungu-
málavandamál vitaskuld mest
áberandi. Ég kenndi bekk þar
sem 80% barnanna voru inn-
flytjendur. Börnin voru komin
viðs vegar að og gátu vart gert
sig skiljanleg hvert viö annað i
kefrislustofunni, hvaðþá annars
staðar. Oft er virðing kennara
ekki nægilega mikil fyrir inn-
flytjendabörnum. Þeim, eins og
raunar fleirum
Vandamál innfiytjendabarna
eru margs konar. Þó eru
tungumálavandamál vitaskuld
mest áberandi. Ég kenndi bekk
þar sem 80% barnanna voru
innflytjendur. Börnin vorukom-
in viðs vegar að og gátu vart
gert sig skiljanleg hvert viö
Kristinn Agúst
annað i kennslustofunni, hvaö
þá annars staöar. Oft er virðing
kennara ekki nægilega mikil
fyrir innflytjendabörnum.
Þeim, eins ograunar fleirum, er
gjarnt að skipa þessum börnum
ásérstakan bás. Þessa tilhneig-
ingu þekkjum viö frá fleiri svið-
um, konur i einum bás, gamaU
fólk i öðrum o.s.frv.
En hvað tekur viö þegar þessi
börn hverfa úr skóla? Paine
haföi m.a. þetta að segja: Oftá
tiðum geta þau ekki séð hvaö
þjóöfélagiö vill fyrir þau gera.
Þá er þeim og oft vandi á hönd-
um að finna sér störf. Þegar
þannig er ástatt verða þau oft
andfélagsleg.
Varðandi önnur vandamál
sem snerta innflytjendur hafði
Paine þetta að segja: Innflytj-
endafjölskyldureru oftast barn-
fleiri en fjölskyldur innfæddra.
Þá eru stórir hlutar sumra
hverfa i London byggðir inn-
flytjendum svo til eingöngu.
Ekki má heldur gleyma þvi aö
margir biða eftir þvi aö flytjast
inn i iandið. Ef hjón fá leyfi til
að flytjast inn i landiö, fá einnig
foreldrar þeirra sjálfkrafa leyfi
til að flytjast meö þeim. Þetta
geturþýttað t.d. hjónmeð fimm
börn geta fjölgaö ibúum
Bretlands um ellefu á einum
degi. Menningar- og trúarbak-
grunnur þessa fólks er gjörólik-
ur. Allt þetta veldur þvi að sam-
lögun er haldið við af báðum aö-
ilum, innflytjendum og þeim
sem fyrir eru ilandinu. Einu má
þó ekki gleyma, þvi að jafnvel
þó að tölur sýni hærri meðal-
fjölda innflytjenda siðustu fjög-
ur ár en árin á undan, fer nú
innflytjenda siðustu fjögur ár en
árin á undan, fer nú innflytjend-
um aftur fækkandi.
Svo mörg voru orö barna-
kennarans. En senn dregur til
kosninga i Bretlandi og um
vandamál innflytjenda verður
vafalaust deilt. Skoöanamunur
tveggja stærstu stjórnmála-
flokkanna, Verkamannaflokks-
Framhald á bls. 19.
Emmess
ístertur
Nú getur þú valið um 6 tegundir:
EMMESS ÍSTEKTUR, 6,9 og 12 manna.
EMMESS KAFFITERrUR með kmnsaköku-
botnum, 6 og 12 manna.
EMMESS RÚUJJTEKTU, 6 manna.
®Emm m
ess LbJ
3.52