Tíminn - 07.10.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.10.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. október 1978 15 oooooooo Sundsambandiö á Liverpool í fremstu — stefnir að ellefta meistaratitlinum Nú þegar átta umferðum er lokið I ensku deildakeppninni þykir sýnt hvaða lið munu verða i verðlaunasætunum á vori kom- anda. Liverpool hefur þegar tekið forystu og byrjun liðsins á keppnistimabilinu er hin besta i sögu félagsins. Everton er sem stendur i öðru sæti, og félagiö virðist liklegt til afreka i vetur undir stjórn hins ötula og eitilharöa Gordon Lee. Everton hefur tekiö aleerum stakkaskiptum siöan hann tók viö framkvæmdastjórninni en hins ber lika að gæta, aö hann hefur keypt heil ósköp af leikmönnum. Meistarar Forest eru aö taka viö sér eftir hálf slaka byrjun. Sigur þeirra yfir Oxford i deilda- bikarnum i vikunni 5:0 sýnir þaö best aö Forest er aö ná sér á strik og þeir eru til alls liklegir 1 vetur. önnur lið, sem til greina koma sem meistarar eru t.d. West Bromwich.en liö þeirra er mjög röð sterkt um þessar mundir og Ron Atkinsson hefur tekiö upp þráöinn þar sem Giles skildi viö. Coventry hefur þótt sókndjarft lið, en vörnin hefur ekki gert meira en aö hafa undan, þannig að varla blanda þeir sér af alvöru ibaráttuna um titilinn. Man. City byrjaöi timabiliö mjög illa — framlinumennirnir ekki á skot- skónum, en upp á siökastiö hefur liöinu gengiö vel og gæti hæglega hreppt meistaratitilinn meö smá heppni. Ársenalþótti lofa góðu i fyrra — meö Liam Brady sem primus motor, en liöiö hefur ekki náð sér á strik I vetur og veröur tæpast á meöal þriggja efstu liöanna. Leeds batt miklar vonir viö Jock Stein og upphaf timabilsins lofaöi góöu, en slöan fór aö siga á ógæfuhliðina og nú er Stein farinn aftur til Skotlands til aö taka viö landsliöinu þannig að allt er á huldu um framtið félagsins. —SSv— Jón Sigurðsson KR sést hér f baráttu við Kristján Ágústsson úr Val Spennandi leik- ir í körfunni um helgina — stefnir í aukaúrslit í Reykjavíkurmótinu Reykjavikurmótinu i körfubolta lýkur um helgina. Aðþvlljúki er víst ekki alveg rétt, en sam- kvæmt leikjaskránni eru siðustu leikirnir á sunnudag. Aftur á móti er öruggt að leika verður aukaleik um Reykjavlkurmeist- aratitilinn, þvi sýnt er aö fleiri en eitt lið verða I efsta sæti. Mótiö hefur hingað til verið ákaflega spennandi og flestir leikjanna hafa veriö mjög fjör- ugir. Fyrsti leikurinn á sunnu- dag veröur á milli 1S og Fram. Framarar hafa komiö mjög skemmtilega á óvart I Reykja- vikurmótinu og hafa hlotið 6 stig iáleikjum. tS hefur 4 stig I jafn- mörgum leikjum — en IS tapaði mjög óvænt fyrir Armenningum 111:115 eftir framlengdan leik s.l. sunnudag ogþað setti strik i reikninginn. Hins vegar munu Stúdentar hafa kært leikinn á þeirri forsendu aö Armenningar hafi notað ólöglegan leikmann úr 3. flokki. Liklegast er aö Stúdentar vinni kæruna og eru þeir þá með 6 stig eins og Fram. Annaö hvort þeirra liöa leikur þvi úrslitaleik mótsins. A eftir leik 1S og Fram kemur leikur KR og Valsmanna. Bæöi liöin hafa einnig sex stig þannig aö sigurvegarinn úr þeim leik leikur til úrslita i Réykjavikur- mótinu viö sigurvegarann úr leik ÍS og Fram. KR-ingar leika hugsanlega án svertingjans John Hudson, en hann var rek- inn af leikvelli gegn Fram um siðustu helgi eins og frægt er orðið að endemum. Verði hann ekki með veröa Valsmenn aö teljast sigurstranglegri. Siðasti leikurinn er siöan á milli Armanns og ÍR og munu þessi liö greinilega berjast um botnsætiö í mótinu. IR-ingar hafa ekki náð sér á strik, en Ar- menningum viröist hafa vaxið ásmegin meö hverjum leik, þannig aö þeir eru liklegir til stórræða i vetur. Þaö er þvi öruggt aö þaö verður hart barist og mikiö öskraö I leikjunum á sunnudag og ástæöa er til að benda fólki á aö leggja leiö sina I Iþróttahús Hagaskóla á sunnu- daginn og sjá skemmtilega keppni og öruggt er að fólk fær nóg fyrir peningana. -SSv- Þessar tvær myndir sýna sigurmark Borussia Monchengladbach yfir Liverpool i undanúrslitum Evrópubikarsins I fyrra. Rainer Bonhof skorar glæsilega sigurmark ’GIadbach’ 2:1 á slðustu minútunni. Liverpool vann slðari leikinn örugglega 3:0. hvínandi kúpunni „Þú fyrir sundið og sundið fyrir þig” er slagorð í fjáröflunarherferð sundmanna Sundsamband tslands hefur ákveðiö að efla til heilmikillar fjáröflunar og gengst í þvi skyni fyrir happdrætti einu heljar- miklu. Sundsambandiö hefur átt i miklum vandræðum undanfarin ár og kröggur þess eru orðnar slikar aö tekjur sambandsins nægja ekki einu sinni fyrir vöxt- unum af skuldunum. Þess vegna var ákveöiö aö reyna aö rétta fjárhaginn viö meö happdrætti og vonast sundmenn til aö þaö geti oröið sambandinu lyftistöng. Skuldir sambandsins eru nú um 7- 8 milljónir en tekjur þess eru 8- 900 þúsund árlega. Það gefur þvi auga leið aö Sundsambandið leggst hreinlega niöur ef fram fer sem horfir. Happdrættisvinningarnir eru mjög veglegir og verði miöanna er mjög i hóf stillt. Fyrsti vinn- ingurinn er bifreiö af geröinni Lada sport, en aörir vinningar eru sjónvarpstæki, hljómburöar- tæki, Irlandsferö fyrir tvo og hillusamstæöa. Miöinn kostar aö- eins kr. 500 sem er afar vægt á þessum siöustu og verstu timum, þannig aö fólk ætti aö sjá sóma sinn i að reyna aö bjarga Sund- sambandinu frá algerri glötun. Happdrættisbifreiöin er til sýnis á horni Bankastrætis og Lækjargötu og eru miöar sam- bandsins seldir úr henni svo og á fleiri stööum. Sundsambandiö hefur sent fjöl- mörgum fyrirtækjum happ- drættismiða i þeirri von aö menn leggi þeim liö i þessari fjáröflun, sem vissulega bjargar samband- inu frá útrýmingu ef vel tekst til. —SSv—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.