Tíminn - 07.10.1978, Side 19

Tíminn - 07.10.1978, Side 19
Laugardagur 7. október 1978 flokksstarfið Kópavogur Aöalfundur Freyju, félags f ramsóknarkvenna f Kópavogi , veröur haldinn fimmtudaginn 12. október n.k. kl. 20.30. aö Neöstutröö 4. Stjórnin. Happdrætti Fulltrúaráðsins í Reykjavík Dregiö hefur verið i happdrætti Fulltriiarráðs Framsóknarfé- laganna i Reykjavik og hafa vinningar veriö innsiglaðir. Vin- samlegast geriö skil á heimsendum miöum sem fyrst. Hringiö I happdrættiö i sima 24480. Reykjavík Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund á Hótel Esju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Frummælandi verður Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra. Stjórn F.R. „Oprör fra midten,/ Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á aö setja á laggirnar les- hring þar sem bókin „Oprör fra midten” veröi tekin til umfjöll- unar. Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt i starfi leshringsins til- kynm þátttóku I sima 24480. F IJ F Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiðiö þau á skrifstofu félagsins,- Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Almennur stjórnmálafundur á Selfossi Framsóknarfélag Arnessýslu heldur almennan stjórn- málafund á Selfossi fimmtudaginn 19. október kl. 21.00. Frummælandi veröur Steingrimur Hermannsson ráö- herra. Hádegisfundur SUF Fyrsti hádegisfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Heklu þriðjudaginn 10.10. og hefst kl. 2.00. Frummælandi á fundinum veröur Georg Ólafsson, verölagsstjóri, sem gerir grein fyrir embætti verölagsstjóra og skýrir frá nýgerðri könnun sem gerö var á vegum embættisins á innflutningi. SUF. V_________________________________ Pólitískar O sagt um, hvernig á aö móta stefnu Framsóknarflokksins. Eiginlega ekkert annað en þaö sem hér aö framan er nefnt,að flokkurinn skilgreini betur sin stóru orð. Ég er sammála Markilsi um það aö finna megi „öfgalaust, gáfaö og velviljaö fólk” I flest- um flokkum. En það er eldci kjarni málsins. Ekki þarf td. aö efast um, að miklu fleira slikt fólk var i sósialdemókrata- flokknum þýzka áriö 1930 en i nazistaflokknum. Spurningin er ekki, hvort slikt fólk finnst i flokki heldur hvort það kemur til meö aö ráða ferðinni. Ég tel Framsóknarflokkinn i þessu til- liti hafa verið afar heppinn„ef litiö er til æöstu ráöamanna 'hans. Én sé litiö á ýmsa aöra semveriöhafa i lykilstööum, þá verður alls ekki þaö sama sagt. Ætla ég mér þó alls ekki aö fara aö nefna nein nöfn. Þaö óorö sem stjórnmál hafa oft fengiö á sig i lýöræðisþjóðfélögum, stafar einmitt af þvi að ófyrir- leitnir og óvandaðir menn hafa þar komizt til áhrifa. Ef flokks- starf er veikt, er jafnvel hugsanlegt aö klikur nokkurra ófyrirleitinna manna, sem standa saman og vinna mark- visst geti lagt heila stjórnmála- flokka undir sig. Slikt hefur vissulega oft gerzt. Markús A. Einarsson tel ég vissulega i hópi hinna „öfga- lausu, gáfuðu og velviljuðu” og óska honum góðs gengis i Framsóknarflokknum. Aðeins vil ég benda honum á, aö áöur en hann fer að skjóta þarf hann að finna sér skotmark. '•M' 19 hljóðvarp Laugardagur 7.október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsutagi: Tónleikar. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 öskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum við aö gera: Valgeröur Jónsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot Olafur Geirs- son stjónar þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Hænsnabú”, smásaga eftir Gustav Wied Halldór S. Stefánsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les. 17.20 Tónhorniö: Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efst á spaugi Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur Jónatansson sjá um þáttinn. Meö þeim koma fram: Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláksson. 20.00 Sinfónia nr. 21c-moll op. 17 eftir Tsjaikovski Fil- harmoniuhljámsveitin i Vi'narborg leikur: Lorin Maazel stjl. 20.30 „Sól úti, sól inni” Annar þáttur Jónasar Guömunds* sonar rithöfundar frá ferö suöur um Evrópu. 21.00 Tólf valsar eftir Franz Schubert Vladimir Ashken- azy leiur á pianó. , 21.10 „Dæmisaga um dauö- ann” eftir Elias Mar.Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.45 Gleöistund Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Dam Daniel Glad. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 7.október 16.30 Alþýöufræösla um efna- hagsmál 1 dag og fimm næstu laugardaga veröa endursýndir fræösluþættir um efnahagsmál sem hag- fræðingarnir Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson geröu fyrir Sjónvarpiö og frumsýndir voru i vor. Fyrsti þáttur. Hvaö er veröbólga? Aður á dagskrá 16. mai sl. 17.00 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir Fimm á ferðlagi Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse Frægöarferill Minnu Nord- strom Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Mannfred Mann Tón- listarþáttur með Manfred Mann og hljómsveitinni Earth Band. 21.30 Bak viö dyr vitis Banda- risk sjónvarpskvikmynd. Aöalhlutverk Alan Arkin. Frank Dole tekur að hegöa sér undarlega eftir lát fööur si'ns. Hann er handtekinn fyrir sérkennilegt athæfi i kirkjugarði og er komiö fyrir á hæli fyrir geösjúka afbrotamenn. Þýðandi Kristmann Eiösson. Myndin er ekki viö hæfi barna. 23.45 DagskrárVok Landsfyrirtæki O landsfýrirtækis og sem tilgreind eru i samstarfsyfirlýsingu rikis- stjórnarflokkanna, þ.e. Lands- virkjun, Laxárvirkjun og Raf- magnsveitur rikisins. I nefndinni eiga sæti: Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri. Helgi Bergs, bankastjóri, Jakob Björnsson, orkumálastjóri, dr. Jóhannes Nordal, stjórnarfor- maöur Landsvirkjunar, Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri rikisins, Magnús E. Guöjónsson framkvæmdastjóri Sambands islenskra sveitarfélaga, Tryggvi Sigurbjarnarson, rafmagnsverk- fræðingur, Valur Arnþórsson, stjórnarformaöur Laxárvirkjun- ar. Formaöur nefndarinnar verður Tryggvi Sigurbjarnarson og Helgi Bergs varaformaður. Páll Flygenring ráöuneytis- stjóri mun og starfa meö nefnd- inni. Er vetni Q ingi, t.d. til Evrópu, en þar kemur eldsneyti til meö aö skorta i fram- tiöinni. Vetni fyrir loönubræöslur — Geturöu i lokin nefnt nokkur dæmi þar sem viö getum þegar fariöað nota vetni sem eldsneyti? — Sementsverksmiðjan og loðnubræöslurnar eru verksmiðj- ur sem allt eins gætu brennt vetni i staö þess mikla magns af oliu sem þær nota. Eina breytingin sem þyrfti aö gera væri að skipta um brennara. Vel mætti hugsa sér að viö þessar verksmiðjur yrðu byggðar hæfilega stórar vetnisverksmiöjur ásamt vetnis- geymum. Mætti þá nota ódýrt afgangsrafmagn til aö framleiða vetni sem ef til vill yrði ekki dýr- ara en olia. Þannig mætti fljót- lega draga úr oliuinnflutningi. Mér hefur veriö tjáö af sérfræö- ingum aö bilar sem ganga fyrir bensíni geti án nokkurra breyt- inga gengiö fyrir blöndu af t.d. 90% bensini og 10% metanóli. Meö þvi aö breyta blöndungnum gætu þeir svo gengið á hreinu metanóli. Hér mætti kanna þann möguleika að framleiða vetni úr afgangsrafmagni og nota þaö siö- an til að búa til metanól. Þvi mætti blanda út i bensinið og draga þannig verulega úr bensin- innflutningi. Þetta eru að visu enn aðeins hugmyndir. Þær ætti þó að minu viti aö athuga nánar, þvi þær gætu orðiö fyrsta skrefið i þá átt að draga úr innflutningi á bensini og oliu. Bönnuð @ ákvæöi um visitölubindingu launa verið i samningum sl. 20 ár. Snemma á sjötta áratugnum voru þó ákvæði um endurskoðun samninga vegna verðhækkunar en þeim ákvæöum var aldrei beitt. 1 nýgerðum kjarasamning- um (mars 1978) eru raunar einnig sams konar ákvæöi um endur- skoöun, ef verðhækkun fer yfir ákveöið mark á árinu 1978 i heild, en ekki er um beina uppfærslu kguplags I kjölfar hækkunar verðlagsvisitölu. I Noregi hefur i meginatriðum verið mörkuð sú stefna að við- halda kaupmætti launa, einkum þeirra lægstlaunuöu, með þvi að samningar eru endurskoðaðir með tilliti bæði til verðlagsþró- unar, þar sem verðhækkanir eru bættar en jafnframt er tekiö tillit til þess launaskriðs, sem orðið hefur á samningstimanum. Þetta var tilfellið þegar könnun Þjóð- hagsstofnunar var gerð, en siðan hafa verið gefin út bráðabirgöa- lög, sem takmarka enn meira visitölubindingu launa, allt fram til ársloka 1979. 1 Bretlandi hafa engin ákvæði um visitölubindingu launa veriö i samningum frá árinu 1974. Þar hafa kjarasamningar fyrir félög innan vébanda alþýðusambands- ins jafnan farið fram með beinni þátttöku rikisvaldsins. Ný ákvæði q rekstrarkostnaö svipað og aðrir aöilar fá nú”. „Málið er langt frá þvi aö vera einfalt”, sagði Steingrimur,” og þaö gegnir allt ööru máli um af- urðir bænda en afurðirsjávarút- vegsins. Hjá landbúnaðinum er slátraö einu sinni á ári. I s jávar- útvegi er þetta smátt og smátt aö koma inn, og veltan þvi hraö- ari. Þessi samstarfshópur veröur skipaöur fulltrúum bænda, hlut- aðeigandi banka, og sölusam- tökum”, sagöi Steingrimur. „Geri ég ráö fyrir aö hann skili áliti sinu fyrir 20. nóvember þ.e. áöur en afuröalán veröa endan- lega afgreidd. Þannig ættu ný ákvæöi aö koma til fram- kvæmda strax i haust.” Skýrlng O pr.kg., en á þorski (miöaö viö óslægöan fisk) kr. 71/36 eöa 3.59% hærra en á sild. (Ath: ttt- flutningsfjöld, sem I rauninni eru hluti fiskverösins, eru i hvorugu tilfellinu meötalin. Aftur á móti eru greiðslur til stofnfjársjóös fiskiskipa meö- aldar i báöum tilfellum). 2. 1 Danmörku var meöalverö á fersksild sama ár D.kr. 2/76 pr.kg. (isl.kr. 91/38) og á óslægöum þorski D.kr. 3/64 (isl.kr. 120/52) eöa 31.89% hærra en á sild. 3. t Hollandi var meöalverö á fersksild árið 1977 H.fl. 0/92 pr.kg. (isl.kr. 74/61) og á óslægöum þorski H.fl. 1/86 (Isl.kr. 150/85) eöa 102.18% hærra en á fersksíld. 4. A austurströnd Kanada var á s.l. ári hæst greitt fyrir fersk- sildina á Nýfundnalandi eba 5 kanadisk cent pr.lbs. (isl.kr. 20/63 pr.kg.). A sama ári var greitt þar fyrir óslægðan tog- araþorsk 12 1/2 cent (isl.kr. 51/59 pr.kg.) eöa 150% hærra verö en fyrir fersksildina. I öllum framangreindum tölum er meðalgengi ársins 1977 lagt til grundvallar. Nú er... ^ og aöalskjálftasvæöiö 1896 var i Landi, Efri-Holtum, Skeiöum, Flóa og Olfusi. — Tilgangur okkar almanna- varnamanna meö skýrslunni er fyrst og fremst sá aö benda á hvaö hægt er aö gera til aö draga úr tjóniogslysum, ekki aö hræöa liftóruna úr fólki. Menn ættu aö átta sig á þvi aö þeir búa á jarö- skjálftasvæði og eiga aö haga sér eftir þvi. Þaö eru nokkur fyrir- byggjandi atriöi sem hægt er aö taka tillit til. Til dæmis bygging- ar. Hér erekkibyggt eftir neinum stöðluöum byggingarkvóta og hús sem byggö eru á Suöurlandi eru yfirleitt ekkert sterkbyggöari en hús sem byggð eru I Reykjavik þó skjálftahætta sé þar mun meiri. 0 1 Timanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.