Tíminn - 13.10.1978, Page 12
12
Föstudagur 13. október 1978
13
Þeir náðu ekki Nixon
svo þeir tóku mig”
. sem bankaræningi. viö
Patricíaidei mílúennar. og nd I Pleasan-
réttarhold Kaiifnrnl»
ton fangelsl 1
Pleasanton alrikisfangelsið er 40 milum fyrir
austan San Francisco. Þar eru 350 afbrotamenn
og konur, allt frá fjöldamoröingjum til skattsvik-
ara. Þetta er fyrirmyndarstofnun, engir fang-
elsisveggir, en 20 feta há girðing með gaddavir
minnir á umhverfi á bóndabýli.
Rauöklædd stúlka er aö reita
arfa úr blómabeöi. Þaö er Lyn-
ette Fromme, sem er í lifstlöar-
fangelsi fyrir aö hafa ognaö
Ford fyrrum forseta meö byssu.
Sandra Good úr Manson-hópn-
um er önnur af „fræga fólkinu”
I Pleasanton. Hún spókar sig i
bol meö áþrykktu nafni og mynd
moröingja Sharon Tate.
Patricia Hearst er grannvaxin
og aöeins 153 sm á hæö, þar sem
hún gengur i gegnum sam-
komusal fangelsisins i iþrótta-
skóm og golftreyju. Um öxl ber
hún stóra gula tösku meö bréf-
um, er hún hefur fengiö þennan
daginn, 250 aö tölu. Vinur henn-
ar hefur teiknaö dapurlegt and-
lit á töskuna.
,,Ég held mig frá þessu fólki”,
segir hún og kinkar kolli I áttina
til ungfrú Fromme, sem er önn-
um kafin viö garöræktina.
„Þetta er samansafn af vitleys
ingjum. Þaö kemur saman
hrópar: —Drepum og höldum
lifi. Siöan snýr þaö sér aö þvi aö
bjarga kaliforníska rauöviönum
frá þvl aö deyja út”.
Particia Hearst lýsir reynslu
sinni hjá symblónesiska frelsis-
hernum sem „fáránlegri og eins
og úr bók eftir Kafka. Ég útiloka
þaö. Ég hugsa ekki um þaö og
hef ekki gaman af aö tala um
þaö. Þetta var algjör árás á
réttindi mln”.
„Þaö er erfitt aö trúa þvi aö
hægt sé aö ræna manni, loka
mann inn I skáp, misþyrma
manni og nauöga. Fara siöan
meö mann I banka og segja
manni aö ef þú rænir hann ekki
þá verðiröu drepin. Og slöan aö
vera dregin fyrir alrfkisdóm-
stól. Þaö er grátt gaman”.
Hún hefur létst um 6 1/2 kg
siöan hún fór aftur I fangelsi I
mai sl. Fyrst vann hún viö
hreingerningar og byrjaöi kl.
6.30 á morgnana. Nú er hún
kokkur og brytjar niöur 25 kg af
kjöti og eldar I 120 litra pottum.
Hún fær 3.600 kr I kaup á mán-
uöi.
Starfsdagurinn er rofinn til aö
taka manntal, en eftir kvöld-
mat, — svlnakjöt og ananas
þennan daginn — þurrkar hún af
boröunum og er venjulega kom-
in i rúmiö kl’ 11.
Fangarnir klæöast eigin föt-
um og hafa lykil aö klefa slnum.
Fjögur sjónvarpstæki eru ætluö
150 konum I álmu Patriciu
Hearst og „þær stærstu og
frekustu ráöa á hvaöa dagskrár
er horft”.
0g Vill fá að vera ein
Henni fellur vinnan ekki illa,
en er óánægö meö hve lltiö fang-
arnir geta veriö einir og aö þeir
skuli ekki fá aö afla sér starfs-
menntunar I fangelsinu.
„Hingaö koma hópar fólks,
sumir aö ég held frá háskólum,
ganga um og tala um hvaö allt
sé gott hér. En konurnar þola
þaö ekki. Hér er ekkert einka-
lif”. Hún segir aö fangelsis-
bókasafniö hafi oröiö aö vikja
fyrir snyrtinámskeiöi. „1 gær-
kvöldi var mér neitaö um aö-
gang aö lagabókasafninu. Safn-
vöröurinn hleypti mér inn siö-
asta hálftlmann”. Hún glott-
ir aftur: ,,Ég notaöi þannhálf-
f AMiardÝT mannræningja
•* <.- 4-öinr að verio s _\)irst tiefur við
’i6taB?’sem
*W * 4t fanga’rts®101
tiana
tlma til aö skrifa formlega
kvörtun”.
Patricia Hearst kvartar um
aö þröngt sé á herbergi hennar.
Á bókahillu eru rit um sagn-
fræöi og goöafræöi. A huröinni
er opnanlegt gægjugat og úr
glugganum er útsýni yfir auöa
skála og brúna akra, sem hallar
I átt aö San Francisco flóa.
A veggspjaldi eru festar upp
setningar eins og „Ekki gefast
upp” og „Haltu út”. A bol sem
Anna systir hennar gaf henni
stendur „Þú þarft ekki aö biöj-
ast fyrirgefningar á þvi aö þér
hafi veriö rænt”. Hún klæddist
honum þegar yfirmenn
fangleismála komu I heimsókn.
„Þeir voru allir ein augu aö
sjá mig, en þegar þeir sáu bol-
inn lá viö aö þau ranghvolfdust I
þeim”.
Les og vinnur
Hún bætir viö: „Ég er á
bréfanámskeiöi I sögu Gyöinga-
þjóöarinnar I Vestur Evrópu”.
„Ég les I herberginu minu
eftir vinnu. Ekki er leyft aö fara
út eftir miönætti. Jú, fólk strýk-
ur héöan. En flestir fara I leyfi
og koma einfaldlega ekki aftur.
Jú, ýmsir fanganna veitast aö
öörum föngum, en ég ætla ekki
aö fjölyröa meira um þaö.
„Ég lifi fyrir heimsóknardag-
ana. Þaö er allt annaö Iif aö hafa
fjölskylduna hér. Tveir slmar
eru I fangelsinu. Ef maöur
kemst aö þá getur maöur hringt
ef sá sem hringt er i borgar.
Iþróttir eru llka iökaðar —
handbolti — en ég er ekki meö I
honum”.
Nýlega heimsóttu fulltrúar
kvennasamtaka (National
Organisation for Women)
Patriciu Hearst. „Ég er illa aö
mér um kvennamál, en ég vildi
gjarnan kynnast þeim betur”.
„Þaö eru ýmsir hér, sem þú
átt ekki von á. Snjallt fólk, sem
sennilega er hér fyrir kókafn-
smygl og þess háttar. Lika
króatiskir hryöjuverkamenn
innan um smáafbrotamenn,
sem eru aö sitja af sér tveggja
mánaöa dóm. Þaö er svo þeir
sjái hvaö blöur þeirra ef þeir
lenda I einhverju verra.
Patricia Hearst lýsir læknis-
þjónustunni i fangelsinu, sem
„hræöilegri”. Hún lýsir þvi meö
undrun hvernig fangi var fyrst
talinn meö magakveisu, slöan
botnlangabólgu og eignaöist
slöan barn I lyftu sjúkrahússins.
Geölæknir starfar viö fangels-
iö. „Eftir aö hafa hitt 12 geö-
lækna og 5 sálfræöinga, kemur .
mér ekki til hugar aö koma ná-
lægt honum. Hópmeöferö er
lausnarorö þeirra. Ég fæ eyöu-
blöö til aðútfylla og krossa alls
staöar viðfyrsta svariö og skila
þeim aftur”.
Hún er búin aö ver 18 mánuöi I
fangelsi og á 5 1/2 ár eftir. „Þaö
er satt sem þeir segja um auö-
æfi. Þvi meira sem þú átt af
þeim þvl verr er komiö fram viö
þig. Þessvegna hef ég fullorön-
ast fyrr en ella”.
Mildari afstaða
Afstaða almennings til hennar
er aö mildast. Nýlega kom I ljós
I skoöanakönnun aö nærri helm-
ingur Kalifornlubúa voru þeirr-
ar skoöunar aö sleppa ætti henni
eöa náöa hana. Charles Bates
fyrrum starfsmaöur alrlkislög-
reglunnar, sem stjórnaöi leit-
inni aö Patriciu Hearst, hefur
krafist lausnar fyrir hana.
Michael Tobin bankastjóri
bankans sem simbóneslski
frelsisherinn rændi.er einn af
höröustu stuöningsmönnum
hennar. Nefnd vinnur einnig aö
þvl aö fá hana lausa og formað-
ur hennar er prestur úr bisk-
upakirkjunni.
Baráttan fyrir dómstólunum
til aö fá hana náöaöa heldur
áfram. Hún er aö reyna aö
sanna aö réttarhöldin hafi veriö
óréttlát vegna áróöurs gegn
henni, ólöglega geröra segul-
bandsupptaka og þess aö hún
hafi ekki haft nógu góöan verj-
anda. Hún hefur sótt um náöun
beint til Carters forseta.
Nú hefur hún fengiö nýjan
lögfræöing og nýja ástæöu til aö
langa til aö vera frjáls: 32 ára
gamlan lögreglumann frá San
Francisco, Bernhard Shaw, sem
hún ætlar aö giftast. Hjónaleys-
in kynntust er Bernard Shaw
var fenginn til aö gæta Patriciu
þegar hún var heima I leyfi, en
hann hefur unniö svart belti
fyrir karate, japanska gllmu.
Ótrúlega hlý
„Mér finnst hún ótrúlega hlý
manneskja, alls ekki eins og ég
haföi gert mér I hugarlund”,
segir hann. „Viö vorum mikiö
saman og uröum nánir vinir. Ef
viö göngum I hjónaband, vil ég
helst aö þaö veröi I kirkju, en ef
viö veröum aö giftast I fangels-
inu þá veröur svo aö vera”.
1 fangelsinu ræöir Patricia
Hearst aldrei um þann tlma,
sem hún dvaldist meö simbión-
esiska frelsishernum. En vinir
hennar segja aö hún geti oröiö
annars hugar viö aö heyra lag I
útvarpinu eöa finna ákveöna
lykt. Hún les öll bréf sem hún
fær. „Næstum öll eru vinsam-
leg. Auövitaö vilja sumir aöeins
greina frá eigin vandamálum,
en þaö gerir mér ekkert til. Þó
fékk ég eitt bréf um daginn þar
sem stóö, aö bréfritari heföi
samúö meö f jölskyldu minni en
ekki mér. Þaö særöi mig. For-
eldrum mlnum þykir vænt um
mig og eru stolt af mér”.
„Réttarhöldin og dómurinn
yfir mér voru viöbrögö viö
Watergatemálinu. Refsing
Nixons var smámunir. Þjóöin
trúöi þvi aö hann heföi sloppiö
vegna auös og valda. Þeir náöu
ekki Nixon og næsta manneskja
var Patricia Hearst”.
Þunglyndi sækir einkum á
hana á kvöldin. „Þá slaka ég á,
mig langar til aö sofa, en
hugsanir leita á. Ég reyni aö
fara eitthvaö burt i huganum.
Þessi staöur er mér ekkert, alls
ekkert”. Endursag'tSJ
Vísitölubinding kaup-
gjalds í nokkrum
nágrannalöndum
Niöurstöður atbug-
unar sem Þjóðhags-
stofnun hefur látið
gera. M.a. kemur I
ljós að visitölu-
binding kaupgjalds
Sl. laugardag birtist i blaðinu frétt um það hvern-
ig visitölubindingu kaupgjalds væri háttað i nokkr-
um nágrannalöndum okkar. Sú frétt var byggð á
könnun sem Þjóðhagsstofnun hafði látið gera fyrr i
sumar. Er nú ætlunin að birta niðurstöður könnun-
arinnar i heild.
Hafa veröur þó I huga, aö nú
hafa verið sett bráöarbirgöalög I
Noregi sem kveöa á um frystingu
verölags og kaupgjalds I landinu.
Þannig eru þær upplýsingar sem
um Noreg fjalla aö mestu úreltar.
Engu aö siöur gefa þær góöar
hugmyndir um þaö hvaöa megin-
stefnu hefur veriö fylgt I þessum
efnum, þar I landi.
Danmörk
Almenn ákvæöi um veröbætur á
laun hafa veriö I gildi I Danmörku
allt frá árinu 1946 og hafa
megindrættirnir jafnan veriö hin-
ir sömu Allt fram til miös
aprllmánaöar slöasta árs var
meginreglan sú, aö hver þriggja
stiga hækkun sérstakrar
kaupgjaldsvfsitölu (sem ekki tek-
ur tillit til óbeinna skatta og
niöurgreiöslna) leiddi til greiöslu
veröbóta, er námu jafnri krónu-
l.ölu á öll þau laun, sem vísitölu-
ákvæöin náöu til og voru veröbæt-
ur jafnan greiddar tvisvar á ári.
Þar sem ekki tókust samningar
milli danska alþýðusambandsins
og vinnuveitenda fyrri hluta árs-
ins 1977, voru tillögur sáttasemj-
ara geröar aö lögum og gilda I tvö
ár. Lögin fela I sér þá veigamiklu
breytingu frá fyrri ákvæöum
þessa efnis, aö launþegar fá ein-
ungis greiddar veröbætur fyrir
fyrstu 3 stigin, sem kaupgjalds-
vlsitalan hækkar hverju sinni, I
janúar og júll ár hvert. Veröbæt-
ur umfram fyrstu 3 stigin eru
greiddar af rlkinu og „frystar”
um sinn á llfeyrissjóösreikningi
hvers launþega. Þetta ákvæöi fel-
ur I sér, aö veröbætur á laun
nema mest um 4-5% á ári.
Svíþjóð
1 Sviþjóö hafa engin formleg
ákvæöi um vlsitölubindingu launa
I samningum veriö I gildi I 20 ár.
Snemma á sjötta áratugnum voru
þó ákvæöi um endurskoöun
samninga vegna veröhækkunar
en þeim ákvæöum var aldrei
beitt. 1 nýgeröum kjarasamning-
um (marz 1978) eru raunar einnig
sams konar ákvæöi um endur-
skoöun, ef veröhækkun fer yfir
ákveöiö mark á árinu 1978 i heild,
en ekki er um beina uppfærslu
kauplags I kjölfar hækkunar
verölagsvisitölu.
Noregur
Viö gerö almennra kjarasamn-
inga I Noregi voru 1976, sém
skyldu gilda I tvö ár, var kveöiö á
um endurskoöun kaupgjalds-
akvæöa á miöju samningstlma-
bilinu meö tilliti til stööu þjóöar-
búsins og þeirrar verö- og
kaupgjaldsþróunar, sem oröiö
heföi. Þessi endurskoöunar-
ákvæöi eru nýmæli viö gerö
kjarasamninga I Noregi og meö
þeim er horfiö frá heföbundinni
vlsitölubindingu launa, sem haföi
veriö viö lýöi meö ýmsum hætti
um all langt skeiö. Þar sem ekki
náöist samkomulag milli aöila
vinnumarkaösins um þessa
endurskoöun á fyrstu mánuöum
þessa árs, var meö bráöabirgöa-
lögum I april ákveöiö aö visa deil-
unni til geröardóms. 1 þeim dóm-
um, sem falliö hafa til þessa dags,
er I meginatriöum mörkuö sú
stefna, aö viöhalda kaupmætti
launa, einkum þeirra lægstlaun-
uöu, meö þvl aö samningar eru
endurskoðaöir meö tilliti bæöi til
verölagsþróunar, þar sem
veröhækkanir eru bættar en jafn-
framt er tekiö tillit til þess launa-
skriös, sem oröiö hefur á samn-
ingstlmanum. Hér er þvi um aö
ræöa aö viöhalda kaupmætti
launa neöar en kauptaxta.
Finnland
Vlsitölubinding launa I
Finnlandi er bönnuö meö lögum,
en I samningum eru þó ákvæöi
um endurskoöun launaliöarins á
ákveönum tlmum I ljósi þeirrar
verölagsþróunar, sem veröur á
samningstlmabilinu.
Bretland
Vlsitölubindingu launa var
fyrst beitt I Bretlandi á þriöja
áratug þessarar aldar og náöi til
mjög fárra atvinnugreina. Siöan
hefur verötrygging launa i
einhverri mynd verið viö lýöi en I
mjög mismunandi mæli og hefur
raunar veriö um aö ræöa vísitölu-
bindingu á öll laun, enda gerö
kjarasamninga meö nokkuö öör-
um hætti en tiökast hér á landi. 1
upphafi áttunda áratugarins var I
nokkrum atvinnugreinum samiö
um hækkun launa beinlinis vegna
er bönnuð
I Finnlandi og
^V.Þýskaiandi j
áætlaörar hækkunar verölags á
samningstlmanum (vlsitölubind-
ind fyrirfram), en verölagshækk-
un umfram áætlun skyldi bætt
eftir á. Breska alþýöusambandiö
setti jafnframt fram kröfu um
fullar verölagsbætur á laun,
þegar veröhækkanir færu fram
yfir ákveöin mörk (sbr. „rauöu
strikin”, nema hvaö I Bretlandi
skyldu laun hækka um sömu
upphæö fyrir hvert prósentustig
umfram þessi mörk) og voru
ákvæöi af þessu tagi I gildi um
eins árs skeiö til ársloka 1974. Frá
þeim tlma hafa engin ákvæöi um
visitölubindingu launa veriö I
gildi og gerö kjarasamninga fyrir
félög innan vébanda alþýöusam-
bandsins jafnan fariö fram meö
beinni þátttöku rlkisvaldsins
Vestur-Þýskaiand
Sjálfvirk tengsl kaupgjalds og
verölags og raunar hvers kyns
önnur visitölubinding hefúr I
reynd veriö bönnuö meö lögum I
Vestur-Þýskalandi allt frá árinu
1948. Viö gerö kjarasamninga til
langs tlma, þ.e. til nokkurra ára I
senn, hafa hins vegar — I tak-
mörkuðu mæli þó — veriö ákvæöi
um endurskoöun kaupgjalds-
ákvæöa samninga, ef verölag á
tilteknu tlmabili hækkar umfram
eitthvert fyrirfram ákveöiö
mark. Almennasti hátturinn viö
gerö kjarasamninga er þó sá, aö
samiö er til styttri tlma I senn án
nokkurra ákvæöa um verötrygg-
ingu launa á samningstlmanum.
Hraðsmíðað hús
Vegfarendur um Slöumúlann
hafa séö sér til nokkurrar furöu
aö á bilastæöi og gangbraut viö
eitt húsiö hefur aö undanförnu
veriö unniö aö byggingu timbur-
húss.
Viö athugun fékkst upplýst aö Jón
Hannesson húsasmiöur byggir
þetta hús fyrir Orkuvirki en þaö
fyrirtæki mun annast raflagnir aö
Grundartanga, og ætlar húsiö
sem bækistöö fyrir teikningar og
annaö varöandi starfsemina á
Grundartanga. Jón mun hafa
fengiö leyfi lögreglustjóra til aö
smiöa húsiö á staðnum, enda
verkiö fljótunnið og tók aöeins
eina og hálfa viku aö Ijúka smlö-
inni. Húsiö er um 34 ferm. klætt
vatnsheldum krossviö einangraö
meö gosull I hólf og gólf og klætt
aö innan meö spónaplötum,
engir milliveggir, aöeins Htil for-
stofa. 1 húsinu eru hvorki raf- né
vatnslagnir.
Verö hússins er um 2,5 - 3 millj.
(Ný nefnd fjallar um...
Gjaldskrár opinberra aðila
Viöskiptaráöherra hefur skipaö
þriggja manna nefnd til aö
fjalla um gjaldskrár opinberra
aöila.
t nefndinni eiga sæti Guö-
mundur Ágústsson, hagfræö-
ingu, formaöur nefndarinnar,
\úig
Finnur Torfi Stefánsson, al-
þingismaöur og GIsli Arnason,
deildarstjóri.
Nefndin gerir tiilögur um
gjaldskrárbreytingar, en
endanlegar ákvaröanir eru
teknar af rlkisstjórninni I heild.
S egulstál
Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum.
Stærð 8x9x3 sentimetrar.
Gotttil að,,f iska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötn-
um, gjám, svelg, tönkum. Líka til að halda verk-
færum og smiðahlutum.
Sendum í póstkröfu.
^ÖyFdaEfigJtUjO3 cJcð)!n)©@©iri) <Ss ©© reykjavik, iceland
VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14680 - 21480 — POB 605 — TEIEX: 2057 STURLA IS