Tíminn - 13.10.1978, Qupperneq 21
Föstudagur 13. október 1978
21
^ IMYKOMNAR
austumskar kápur
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
Laugavegi 66 2. hæð Simi 25980
verkfœri & járnvörur h.f.
DALSHRAUNI 5, HAFNARFIRDI SIMI 53332
emcDStan
Litla fjölhæfa trésmiöavélin
Hjólsög 8” blaö, bandsög útsög-
unarsög stingsög sandpappirs-
belti og diskur
Fáanlegir fylgihlutir
Fræsari, rennibekkur,
hulsubor, smergel o.fl.
Einnig 8” afréttari og 2”
þvkktarhefill.
Yfir 1300 véiar
i notkun á
islandi.
Til sölu
— stela senunni
í Lundúnum
★ Who komnir
á iista
í Nýju Jórvík
DATSUN Pik'Up rauður árgerð 1977 i góðu
standi.
Palllengd 255 cm. breidd 143 cm.
Tfminn
Siðumúla 15. Simi 83600.
Núer rétti timinn til
að senda okkur
hjólbarða til
sólningar
Eigum fyrirlinnianji
th’star stæniir
hjtilharda
sólutiu uy
nýju
Mjög
gott
verð
Fljót og góð
þjónusta
POSTSENDUM UM LAND ALLT
GUMME
VINNU
STOFAN
H?
Skiphott 3*:
105 REYKJAVÍK
simi 31055
Hjólbaxðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Sunnlendingar - bændur og
byggingamenn
Höfum fyrirliggjandi töluvert magn af
timbri i ýmsum stærðum á hagstæðu
verði. Heflum og sögum timbrið sam-
kvæmt óskum yðar,yður að kostnaðar-
lausu.
Komið eða hringið og við veitum allar
nánari upplýsingar.
Byggingafélagið Dynjandi s.f.
Gagnheiði 11. Selfossi.
Simi 99-1826 og 99-1349.
London
(i)
2
(3)
(23)
63
(-)
(7)
(4)
(5)
Music Week
^ Þeir tróna nú I efsta sætinu i
Óöali — Eric Stewart og
Graham Gouldtnan
aöalsprauturnar f 10 cc meö lag
sitt „Dreadlock Holiday”.
Þaö veröur ekki annaö sagt en
aö listinn i Lundúnum sé meö
athyglisveröara mótiþessa vik-
una, þrátt fyrir það aö Jón og
Olfvia hafi ekki látið toppinn
eftir. Boney M taka mikiö stökk
um 19. sæti og komast i fjóröa
sæti listans meö „Rasputin” þá
er ekki siður athyglisvert að
ELO fara beint i sjöunda sæti
miö lagið „Sweet talkin
YVoman” en þeir Jeff Lynne og
félagar hafa nýveriösent frá sér
nýja plötu.
New York listinn er lítiö
spennandi sem svo oft áöur en
vissulega vekur athygli að Tra-
volta og Olivia eru að hrökklast
út af lista með lagið sem nú er á
toppnum f Lundúnum. Þá eru
Who komnir á lista eftir langa
fjarveru með titillagiö af nýju
plötunni sinni.
A Óðali hanga 10 c.c. enn i
efsta sæti með „Hundleiðilegt
Sumarfri” og „Love is in the
air” fylgir fast á hæla þess.
Sylvester diskóstjarna er i
þriðja sæti en annars eru
breytingar litlar á þessum
Reykjavikurlista.
—ESE
Summer Nights......John Travolta og Olivia Newton-John
Love don’t live here anymore.............Rose Rovce
Lucky Stars...........................Dean Friedman
Rasputin ...................................Boney M
Grease..................................Frankie Valli
I can’t stop loving you.....................LeoSayer
Sweet talkin'Woman........... Eletric Light Orchestra
You make me feel (Mighty Real) ............Sylvester
Dreadlock Holiday............................10 c.c.
Kiss vou ali over..............................Exile
New York — Billboard
1 (1) Kiss you ali over..................... ...Exiie
2 (5) Hot child in the City..................NickGilder
3 (4) Reminiscing.......................Little River Band
4 (2) Oogie Oogie Oogie...................TasteOfHoney
5 (8) Youneededme...........................Anne Murray
6 (9) Whenever I call you „friend”........Kenny Loggins
7 (7) Don’t look back............................Boston
8 (3) Summer Nights John Travolta og Olivia Newton-John
9 (11) Right down the line................Gerry Rafferty
10 (12) Whoareyou....................................Who
Reykjavík — Óðal
1 (1) Dreadlock Holiday.............................10 cc
2 (2) Love is in the air.................John Pau! Young
3 (8) You make me feel (mighty real)............Sylvester
4 (3) Boogie oogie, oogie.................A taste of Honey
5 (7) Bestof both worlds...................Robert Paimer
6 (13) Got a feeling.........................PatrickJuvet
7 (6) Stuff like that........................Quincy Jones
8 (9) You and I..............................Rick James
9 (4) Three times a lady.....................Commodores
10 (5) One for you, one for me...................La Bionda
Hljómplata vikunnar f Óöali valin af Tony B. er að þessu sinni
Change of Hearts — Eric Carmen.
a#
Boney M.
og EL0