Tíminn - 13.10.1978, Side 24
Sýrð eik er
sígild eign
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
Föstudagur 13. október 1978 — 227. tölublað —62. árgangur
Skipholti 19, n
sími 29800, (5 Imur)
!N
/
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Vaxtamálin:
Ekkl rætt um nýjan
verðbótabátt vaxta
heldur um breytt greiðslufyrírkomulag lána
Anna Mof fo
kemur til
íslands
ATA— Söngkonan
heimsfræga, Anna
Moffo, mun halda
tvenna tónleika á
tslandi i þessum
mánuði.
Anna kemur hingaö til lands á
vegum Fullbright-nefndarinnar
á Islandi, i samvinnu viö
Háskóla Islands. Tilefniö er 20
ára afmæli Fullbright-stofn-
unarinnar.
Sópransöngkonan Anna Moffo
fæddist I Filadelfiu i Bandarikj-
unum, en foreldrar hennar voru
italskir. Hún stundaöi söngnám,
meöal annars á ttaliu, og hlaut
Fulbright-styrk til þess náms.
Hún hefur sungiö óperur viö
Metropolitan-óperuna i
New-York, i San Fransiskó,
Chicago, La Scala i Milanó, Vin,
BUdapest, Stokkhólmi, Berlin
og Munchen. Sem konsert-
söngvari hefur hún komiö fram
um öll Bandarlkinog Evrópu. A
ttallu haföi hUn fastan sjón-
varpsþátt og hefur oft komiö
fram i sjónvarpi vestanhafs.
. Framhald á bls. 23. >
Kás — „Við erum aö ræða
vissar hugmyndir sem
Seðlabankinn hefur sett
fram um breytingar á
reglum um greiðslufyrir-
komulag lána", sagði Jón-
as Haralz Landsbanka-
stjóri í samtali við Tímann
i gær, þegar hann var
spurður að því hvað væri á
döfinni í vaxtamálum. En í
fyrradag héldu banka-
stjórar með sér fund, þar
sem þau mál voru m.a.
rædd.
Sagöi Jónas að ekki væri rætt
um nýjan verðbótaþátt vaxta i
þessu sambandi. Verðbótaþáttur-
ínn sem ákveðinn hefði verið á ár
inu 1977 kæmi til með aö gilda
áfram. Hins vegar hefði honum
ekki verið fylgt nægilega eftir.
Þannig hefði bil raunvaxta og
gildandi vaxta raunverulega
farið vaxandi, frekar en aö
standa i staö. Meö öörum orðum
þá heföi verbótaþátturinn ekki
hækkaö nógu mikið undanfarið.
Þaö sem nú væri rætt um væri
breytingar á reglum um greiðslu-
fyrirkomulag, til þess að létta
greiðslubyrðina af lánum, vegna
tiltölulegra hárra vaxta, eins og
t.d. af vaxtaaukalánunum. En
greiðslubyröin af þeim lánum
sérstaklega á fyrsta hluta láns-
timabilsins, væri afar erfiö.
„Uppi eru ýmsar hugmyndir til
að breyta þessum greiösluferli,
þannig að hann verði ekki eins
iþyngjandi fyrir lántakandann.
Seölabankinn hefur sett fram
ákveðnar hugmyndir sem viö
höfum siðan svaraö meö öðrum
tillögum. Viö teljum mjög brýnt
að einhver siik breyting verði
framkvæmd, en að sama skapi
skipti það ákaflega miklu máli að
hún sé gerð á þann hátt, aö
útkoman verði tiltölulega einföld
og skiljanleg”, sagöi Jónas.
Vísitalan kyndir veröbólgubálið
Breskur blaöamaöur lýsir efnahagsástandinu á íslandi
Fréttaritari breska blaösins
Financial Times, William Dull-
force, var nýlega á ferö hér á
landi, og skrifaði m.a. grein um
efnahagsástandið á tslandi.
Grein hans um það efni birtist I
blaðinu sl. þriðjudag, 10. okt.
Þar lýsir hann hinni höröu verö-
bólgu, sem rlkt hefur undan-
farin ár, fjórum gengisfell-
ingum og fljótandi gengi, sem
átt hefur þátt I að Iækka gengið
enn meira. Telur Dullforce, að
verðbóigan hafi átt megin þátt I
aö rlkisstjórn Geirs Haligrims-
sonar féll i kosningúnum. Hann
telur, að streita og spenna hafi
komiö I kjölfar sifelldrar verö-
bólgu og einstaklingar og sam-
tök keppist við að ná I lánsfé I
bönkum og sjóðum.
Dullforce segir, aö þrátt
fyrir veröbólguna sé efnahags-
ástandiö alls ekki slæmt' og
þjóöarframleiöslan hafi aukist
um 3,8 af hundraði á sl. ári, og
muniaukastum tvoaf hundraöi
i ár. Þar eö Islendingar hafa
öölast full yfirráö yfir 200 mllna
fiskveiöalögsögu þá sé efnahag
landsins borgiö, og þar viö
bætist að fiskverö sé hagstætt.
Viðskiptahallinn sé lika þaö
litill, aö augljóst sé, að islend-
ingar hafi ekki Bfaö um efni
fram, eins og sumar Noröur-
landaþjóðanna.__________________
Visitölukerfiö er helsti verö-
bóguhvatinn. Samband verö-
hækkana og launahækkana
hefur kynt undir veröbólguna
nær sjálfkrafa.
Greinarhöfundur rekur siöan
hvernig veröbólgan slapp meö
öllu úr böndunum á siöari hluta
árs 1977, og hvernig verkalýös-
félögin snerust öndverö viö
tilraunum rikisstjórnarinnar til
aö hamla gegn veröbólgunni á
sl. vetri meö þvi, aö fyrirskipa
aö einungis hluti veröbóta yröi
greiddur I samræmi við vistölu.
Þá segir frá störfum veröbólgu-
nefndar, og hvernig veröjöfn-
unarsjóöur fiskiðnaðarins var
notaöur til aö styöja uppbygg-
ingu fiskiflotans og frystihús-
anna.
Þá er gerö grein fyrir efna-
hagsráöstöfunum rikisstjórnar-
innar, frestun á stóriöjufram-
kvæmdum og minnkandi fjár-
festingu. Loks er sagt frá óskum
íslenskra iönrekenda um aö
frestað veröi tollalækkunum á
iönaöarvörum frá Efnahags-
bandalagsrlkjunum og EFTA.
Lokið skal niöurfellingu á
tollum innan EFTA 1. janúar
1980, en iönrekendur telja, aö
rikisstjórnin hafi ekki gert nóg
til aö mæta samkeppni frá
Noröurlöndunum og rikjunum á
meginlandiEvrópu_______
franska
sendi-
ráðinu
ATA — t gær kom upp eldur i
húsi franska sendiráðsins viö
Skálholtsstig. Slökkviliðinu var
tilkynnt um eldinn klukkan
13:30. Mikill reykur var I húsinu
en eldurinn var aöallega i einu
herbergi, eldhúsinu, sem er á 1.
hæö.
Það tókst fljótlega aö siökkva
eldinn, en húsið, sem er stórt
timburhús, mun hafa skemmst
nokkuð og þa aðallega af reyk.
Mynd: Róbert
17 ára "
piltur hrap
aði til bana
ATA—Um ldukkan 1.30 i fyrri-
nótt hrapaði 17 ára gamall
piltur til bana I húsi við Austur-
stræti i Reykjavflí.
Hann var staddur uppi á þaki
húss, sem er við hliöina á
Nýja biói er hann féll niður um
þakglugga og lenti á steingólfi,
þremur metrum neöar. Tveir
félagar hans voru meö honum
og tilkynntu þeir lögreglunni um
slysið.
Pilturinn var þegar fluttur á
sjúkrahús en lést þar skömmu
siöar. l