Tíminn - 18.10.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.10.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 18. oktdber 1978 19 flokksstarfid London Samband ungra framsdknarmanna gengst fyrir hópferð til London dagana 27/11-3/12 ’78. Hótel Y er huggulegt nýlegt hótel meö flestum þegindum og mjög vel staösett I hjarta Lundúna. S.U.F.arar og annaO Framsóknarfólk látiö skrá ykkur sem fyrst, þvi siðast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9- 17 S.U.F. Ferðahappdrætti Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna Dregið hefur verið i Ferðahappdrætti Fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik. Eftirtalin nr. komu upp: 1-5 Ferðir til Irlands verömæti 126.000,- nr:28392 11278 49935 55245 59078 6-35 Ferðir til Costa Del Sol verðmæti 122.900 20061, 41203, 26413, 54708, 19301, 7219, 42905, 44850, 62852, 45902, 4762, 55200, 60755, 19868, 32001, 27572, 31001, 9498, 17744, 33054, 33715, 55684, 58599, 16496, 65217, 13520, 30591, 41544, 60698, 20816. 36-40 Ferðir til Júgóslaviu verðmæti 116.400 27252, 6944, 61654, 25525, 17448 < /////. ftðSftYV W Miðvikudagur 18.október 7.00 VeOurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Mwgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi:Tónleikar. ' 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Alf Linder leikur á orgel Prelúdiu og fúgu I dis-moll op. 56 eftir Utto Olsson og Prelúdiu og fúgu i C-dúr eftir Emil Sjögren. 10.45 tþróttir fyrir fatlaöa i Reykjavik Gisli Helgason tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. i við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen Inga Huld Hákonardóttir les (3). 15.30 Miðdegistónleikar: Kjell Bækkelund leikur Pianósón- ötu op. 91 eftir Christian Sinding. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.00 Litli barnatiminn: GisB Asgeirsson sér um timann. 17.20 Sagan: „Erfingi Patr- icks” eftir K. M. Peyton Silja Aöalsteinsd. les (11) 17.40 Barnalög 17.50 tþróttir fyrir fatiaða i Reykjavik: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Skólakór Garðabæjar syngur f Háteigskirkju Söngstj: Guðfinna Dóra ólafsdóttir. Jónina GisJa- dóttir leikur á pianó. 20.00 A niunda timanum Guð- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 „Rjúkandi spegill” smá- saga eftir VVQliam Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigú þýöingu. 21.20 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssal: Einleikari: Jónas Sen. Stjórn andi: Páll P. Pálsson. Planókonsert nr. 2 I c-moll op 18 eftir Sergej Rakhmanin- off. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace Valdimar Lárusson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 DjassþátturUmsjón: Jón Múli Arnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ■' w sjonvarp Miðvikudagur 18. október 18.00 Kvakk-kvakk ítölsk klippimynd. 18.05 Flemming og samkomu- lagiðDönskmynd. Þriðji og siðasti hluti. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald (Nordvision — Danska sjón- varpið) 18.20 Ævintýri i Tivoli Litlum trúði fylgt um Tivollgarðinn í Kaupmannahöfn. Siðari hluti. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.35 Frumskógur apanna 1 frumskógum Afriku uppi I 2-3000 metra hæð yfir sjávarmáli er mikiö af öp- um og þar lifa einnig meirg- ar aðrardýrategundir. Þýð- andi og þulur Jón. O. Ed- wald. (Nordvision —Norska sjónvarpið) 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi Framtið farþegaflugs Tengsl sólar og jarðar.Um- sjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.00 Dýrin mín stór og smá Tólftí þáttur. Æfingin skapar meistarann. Efni ellefta þáttar: Tristan kem- ur heim að loknu prófi I dýralæknaskólanum. Hann vill sem minnst segja um árangurinn en James kemst að þvi að honum hefur ekki gengið sem best. Ungur bóndi verður fyrir þvl óláni aö kýrnar hans fá smitandi fósturlát. James tekur þetta mjögnærrisér.Þaö kemur i ljós aö meira er i Carmody spunnið en ætlað var en nú er dvöl hans hjá Siegfried á enda. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.50 Grænland- Biskup og bóndi Siðari hluti fræðslu- myndar sem gerð er sam- eiginlega af danska norska og Islenska sjdnvarpinu. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. Aður á dagskrá 1. september 1976. (Nordvision) 22.30 Dagskráriok 41-50 Ferðir til Irlands verðmæti 84.500 15000, 9709, 26873, 13, 25115, 15918, J8585, 40641, 46338, 38007. (Birtist án ábyrgðar) Félagsgjöld Vinsamlegast muniö að greiða heimsenda glróseðía fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins,- Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutíma. Stjórn FUF I Reykjavik. Reykjaneskjördæmi Fundur verður I Fulltrúaráöi Kjördæmasambandsins fimmtu- daginn 19. okt. kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu Keflavik. Fundarefni: Skipulag og starfshættir Framsóknarflokksins. Formenn flokksfélaga fulltrúaráða og miöstjórnarmenn mæti. Stjórn K.F.R. Árnesingar — Selfyssingar Steingrlmur Hermannsson, dómsmála- og landbúnaðarráö- herra, verður frummælandi á almennum fundi um stjórnmála- viöhorfiö, sem haldinn verður aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðju- daginn 24. október kl. 21.00 Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarfélag Hveragerðis FUF Arnessýslu Framsóknarfélag Arnessýslu Njarðvíkur Framsóknarfélag Njarövikur heldur félagsfund, laugardaginn 21. október kl. 14 I Framsóknarhúsinu, Keflavik. Ólafur I. Hannesson bæjarfulltrúi mætir á fundinn og ræðir bæjarmálefni. Félagar mætiö vel og stundvlslega. Stjórnin Grundarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn I Grundarfiröi laugardaginn 21. október kl. 14.00 I matsal hraö- frystihússins. Stjórnir félaganna ar NATO geta farið fleiri árásar- ferðir á dag en vélar and- stæðingsins. Þannig mundi árásarferðir NATO geta orðiö jafn margar fyrstu tvær vikur striðsins og Sovétrlkjanna þrátt fyrir mun á vélafjölda i byrjun. Vélar þær sem Sovétrikin tóku að framleiða 1970 voru betri en vélar NATO fyrir um það bil ári. En nú koma nýjar vélar til sög- unnar vestra.sem munu jafna bil- ið nema Rússar taki til pyngjunn- ar og efni I enn stærra stökk fram á við. Sé á allt litið virðist sem Vesturveldin mundu eiga fullt i fangi að eiga við Sovétrikin i lofti i styrjöld en ættu samt að geta haldið sinum hlut. Ekki er jafn vlst að hið sama verði sagt um liösaflann á jörðu niðri. Varsjárbandalagsrikin hafa i liði sinu i Evrópu 11 menn á móti hverjum átta mönnum Vestur- veldanna. Hafa austanmenn lagt allt kapp á aö auka hraöa og slag- kraft þessa liðs. Mest áhersla hefurverið lögð á þróun hinna nýju T-64 skriðdreka og að koma þeim nýjustu T-72 fram i dags- ljósið. En allir eiga þessir skriðdrekar undir högg aö sækja, þar sem eru nýjar skriðdreka- varnir NATO. Meira máli en þessir skriðdrekar skipta þó hinir nýju BMP brynvagnar, sem stöðugt fer fjölgandi en sem fyrr getur,eru þeir um leiö notaöir til liösflutninga og til sóknar meö byssum slnum. Eru þá ótaldir liprir fallbyssuvagnar sjálfknún- ir. Til þess að mæta þessu hafa Bandarikin bætt við tveimur þungvopnuöum deildum I Evrópu og er vist að amk. önnur verður staðsett I Norður-Þýskalandi. Þá eru Bretar að tina saman nokkur þúsund manna lið. Þá er NATO enn að reyna að spara sér tima meö þvl aðfæra varalið og annan liðsauka frá Bretlandi og Banda- rikjunum.Urslitatímabilið mundi nema u.þ.b. tveimur vikum en á þeim tíma munu Varsjárbanda- lagsrikin best njóta yfirburða i iiðsafla. (Sjá mynd 9). Stórkostlegust framför á sl. fjórum árum, hefur verið hin mikla aukning NATO á vopnum til varnar skriödrekaárás. A árunum 1977 og 1978 munu um það bil 47 þúsund slik vopn hafa bætst við þau 193 þúsund sem fyrir voru. Breska fótgönguliðið i Þýska- landi mun senn fá Milan skriðdrekaeyðingareldflaugina og aðrar breskar deildir eru tekn- ar að fá I hendur Lynx-þyrlur sem bera munu ameriskar Hughes Tow eldflaugar en þær reyndust áhrifamiklar 1973 I Viet Nam. Bandarikin geyma nú um það bil 230 af 336 Cobra-Tow þyrlum sin- um I Þýskalandi og A-10 flugvélin sem notuð er gegn skriödrckum er þegar fyrir hendi á breskum flugvöllum. Þýskaland og Frakk- land eiga i smlðum flugskeytið Hot, en þvi svipar til Tow og er notað I þyrlum. Orrusta á landa- mærum þýsku rikjanna mundi verða stríð bryntóla og varnar- búnaðar. Eftir áralangar vanga- veltur um yfirburði Varsjárrikj- anna i skriödrekum sýnist nú sem varnarvopnin hafi jafnað bilið. ístuttu máli: A hinu mikilvæga sviði kjarnorkubúnaðar virðast Sovétríkin hafa náð Vestur- veldunum á siöastliönum fjórum árum og hafa farið fram úr þeim á sumum sviðum. Snemma árs 1980 munu þau veröa fær um að eyða öllum flugskeytum Banda- rikjanna á landi i einni árás (og mun það ef til vill eiga viö um Vesturveldin líka). Veröi raunin sú að Sovétríkin hafi þarna náð yfirburðum á sviði kjarnorkuvopna er þaö atriöi sem veltur á llfi og dauða. I Evrópu litur svo út sem fyrstu merki séu að koma i ljós um að mál þar séu aösnúast við. Vesturveldin kunna aö hafa náð því upp sem virst hefur yfirburöir andstæðingsins I lofti. A jöröu niðri kunna eyðingarvopn gegn skriödrekum aö hafa myndað vægi móti skriðdrekafjölda Varsjárbanda- lagsrikjanna. Hvað fótgönguliðs- afla snertir sýnist sem þar komi mest upp á að geta flutt liösauka til vigstöðvanna i sem mestum flýti. Segja má aö enn rlki jafnvægi. Feiknalegur kostnaður Rússa vegna varnarmála á þessu tima- bili gefur nokkra stund til að draga andann léttar. Vopn, sem þegar hefur verið variö fé til og eru i smlðum birtast eitt af öðru. Þó mun 18 mánaöa átak NATO nú ekki duga til þess að það endur- heimtí þann styrk, sem það hefur glatað I makindum undanfarinna ára. (Þýttúr The Economist) Kynningarfyrirlestur um Innhverfa ihugun verður haldinn að Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu). kl. 20,30 i kvöld. Tæknin er einföld huglæg aöferð sem veitir hug og lfkama hvild, losar streitu og eykur orku Allir velkomnir Maharishi Mahesh Yogi jslenska íhugunarfélagið — Simi 1-66-62.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.