Tíminn - 18.10.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.10.1978, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. oktdber 1978 MHilUHHUHií , * a « tt''ttf ií tt tl itf .tf tl "sl :t| 'r. \ ^''''—'vá'íjSriíMitm\Wmy ['»!• •■iliB "!l !iíi!l IBTST ,m>m w»m«i »■ ■■ friciiií"r •m » Flataskóli 20 ára Flataskdli i Garöabæ (áöur Barnaskóli Garðahrepps) er 20 ára i dag, en kennsla i honum hófst haustið 1958. Börn I Garöa- hreppi sóttu áður skóla til Hafnarfjarðar, Reykjavfkur og víðar, eftir að gamli skólinn á Garðaholti (hluti af núverandi samkomuhúsi) var lagöur niður. Byggingaframkvæmdir við hinn nýja skóla I Silfurtiini hófust 17. ágúst 1956,Umsjón með bygg- ingu skólans hafði Guðmann Magntisson hreppstjóri, Dysjum. Nemendaf jöldi i skólanum fyrsta árið var 137. Þá voru hreppsbtiar tæp fjórtán hundruð. Siðan hefur fólki i Garöabæ fjölg- að mikið og nemendum i barna- skólanum aö sama skapi. Ibtiar eru nti á 5. þtisund og nemendur 737. Fjölmennasti árgangurinn er 12 ára og eru nti i 6. bekk 144 nemendur f 6 bekkjadeildum. Ár- ið 1977 var stofnaö titibti i safnaðarheimili kirkjunnar. Sækja, þann skóla (Hofstaða- skóla) börná aldrinum 6-9 ára tir hinum hraövaxandi nýju byggöa- hverfum, austan Vifilsstaöavegar og noröan Reykjanesbrautar (Silfurttini). Fyrsta árið störfuðu aðeins fjórir fastir kennarar, en nti starfa alls 65 manns við skólana báða. Skólinn hefur yfir að ráða full- nægjandi htisnæði miðað við nti- verandi nemendaf jölda og er all- vel btiinn tækjum og húsbúnaöi. Kenndar eru allar námsgreinar nýju gunnnskólalaganna. I slrtl- anum er skólasafn með um 18 þtis. bindi bóka. Nemendur njóta hjálparkennslu og sálfræöiþjón- ustu. Við skólann starfa tveir barnakórar. Skólastjóri frá upphafi hefur veriöVilbergur Jtiliussonog yfir- kennarar eru: Hallgrimur Sæmundsson og Guðrún Guðjóns- dóttir. Aukaálagningarseðlar á leiðinni: Skattskrár lagðar fram á föstudag Kás — I dag fá hinir fyrstu senda til sin álagningarseöla vegna þeirrar aukaálagn- ingar, sem kveöiö er á um i bráðarbirgðalögum rikis- stjórnarinnar, frá 8. septem- ber sl. til að standa undir kostnaði af niöurgreiöslu vöruverös. A mánudag voru sendir I póst allir álagningarseðlar til skattgreiðenda, sem ekkierui Reykjavikur og Reykjanes- skattumdæmum. I gær voru sendir út álagningarseðlar i Reykjavik, og I dag verða vel- flestir álagningarseðlar send- ir tit I Reykjanesumdæmi. Þvi má fastiega búast viö, aðlangflestir veröi búnirað fá tilkynningu um sina aukaá- lagningu á föstudag, en þá verða lagðar fram skattskrár, vegna aukaálagningarinnar, i öllum skattumdæmum lands- ins. Vilj a friða Breiðaf j örð Melrakkaey, Hrisey og Flatey að hluta þegar veriö friðlýstar og svæðið allt sett á náttúruminjaskrá og norræna votlendisskrá SJ — Náttúruverndarsamtök Vesturlands og vestfirsku náttúruverndarsamtökinefndu til almenns fundar f Dalabúð Búðar- dal sl. laugardag um nátttiru- vernd og friðun Breiðafjarðar og var þar samþykkt tillaga um nauðsyn þess að kannaðir verði möguleikar á friðlýsingu Breiða- fjarðarsvæðisins með sérstakri löggjöf eða með öðrum hætti. — Gróöur fugla- og sjávarlif er fjöl- breytt og auðugt við Breiöafjörö Skýrsla um starf- semi Viðlagasjóðs — heildarveltan rúmir sjö milljarðar Kás — Nýlega hefur verið gefin tit skýrsla um starfsemi Við- iagasjóðs sem framkvæmda- stjóri sjóðsins, Bragi Björnsson hefur tekið saman. Að uppsetningu og formi er skýrsl- an skýringar við þá reikninga sem reikningslok sjóðsins eru miðuð við. Tekur skýrslan bæði til Vestmannaeyjagossins svo og til snjóflóösins i Neskaup- stað. Heildarniðurstöður rekstrar reiknings eru rúmir sjö mill- jarðar. Þar af renna aðeins um sjötiu milljónir til Noröfjaröar- deildarinnar. Helstu tekjur sjóðsins voru af söluskatti eöa tæpur þrir og hálfur milljaröur. Framlög frá Noröurlöndum námu um einum og hálfum mill- jarði. 1 bætur þ.e. tekjubætur, eignabætur o.fl., greiddi sjóöur- inn rúman þrjá og hálfan mili- jarö. Vaxtagjöld sjóðsins urðu rúmar átta hundruð milijónir. Tekjur umfram gjöld uröu um átta hundruðog sextán milljón- og þar er mikiö af land- og titsel, að þvf er segir i greinargerö frá Náttúruverndarráöi um þetta mál. t Breiöafjaröareyjum hefur um aldir tfðkast sérstæður hlunnindabúskapur og þar þróast sérstakir siðir og venjur, sem hafa mikiö menningarsögulegt gildi. Nokkur ásókn kaupstaðarbtia hefur veriö i að kaupa jaröir eða jarðarparta 1 eyjunum, þótt flestir jaröeig- endurhafi boriö gæfu til að stand- ast þá ásókn. Þetta fyrirbrigöi er þekkt tir „skerjagöröum” Skandinaviu, sem eru samsvar- andi Breiöáfjaröareyjum. Viöast hefur þar veriö gripiö til sér- stakra verndarráöstafana gagn- vart þvi, enda eru þessir eyja- klasar taldir hafa mikið nátttiru- fræðilegt og menningarsögulegt gildi. Viröist því einsætt, segja nátttiruverndarmenn að stefnt verði aö þvi á næstu árum, að sett verði sérstök lög til verndar Breiðafjaröareyjum, svipað og áður hefur veriö gert i Mývatns- sveit og hefur þar reynst hin þarf- asta ráðstöfun án þess þó aö hindra á nokkurn hátt hina hefð- bundnu atvinnuvegi og þróun nýrra atvinnugreina. Þess má geta að Breiðafjörður hefur veriö settur á nátttiru- minjaskrá og norræna votlendis- skrá þar sem hann er talinn eitt af mikilvægustu strandsvæðum landsins sem einnig hefur al- þjóðlega þýðingu fyrir viðhald Flatey fuglastofna. Þá hafa tvær eyjar verið friðlýstar sérstaklega og hluti af þeirri þriðju. (Melrakka- ey, Hrisey, Flatey aö hluta). Fundinn i Dalabúð setti Lára G. Oddsdóttir formaöur Vest- firskra nátttiruverndarsamtaka en þvi næst ávarpaði Eyþór Einarsson formaður Náttúru- verndarráðs fundarmenn. Á fundinum voru flutt fjögur er- indi: Arnþór Garðarsson prófessor ræddi um lifriki Breiðafjarðar og nefndi ýmsar tölur um stofn- stærðirhinna ýmsu dýrategunda sem eiga heimkynni sin eöa við- komustaði viö Breiðafjörð svo og fjölbreytni i fjörugróöri og dýra- lifi sem þar er að finna. Næstur talaði Eysteinn Gíslason bóndi i Skáleyjum um áhrif búsetu á vistkerfið og nefndi ýmis atriði varðandi þá hættu sem af mann- inum gæti stafað. Þá tók til máls Guðmundur P. Ólafsson lif- fræðingur tir Flatey og ræddi um manninn og umhverfið. Guð- mundur sýndi myndiraf mannlif- inu i Flatey og kvikmynd um selaveiöar. Siðastur framsögu- manna var Arni Reynisson fram- kvæmdastjóri Náttúruverndar- ráös en hann talaöi um friöunar- löggjöf og framkvæmd hennar, þar á meöal lög þau sem nú eru i gildi um verndun Mývatns og Laxár. Að loknum framsöguerindum hófust almennar umræður og tóku fjölmargir til máls. Þaö kom fram hjá ræðumönnum fundarins að besta verndun svæðisins væri Framhald á bls. 8 Nú getur ekkert nema kraítaverk bjargaö Kortsnoj Þegar 32. einvigisskákin fór I bið eftir 42 leiki siðdegis I gær var ekki annað sýnna en aösigurinn blasti við heimsmeistaranum. Hann hefur tvö samstæð fripeðá drottningarvæng, auk þess sem kóngsstaða áskorandans er við- sjárverö. Skákin hófst á svokallaðri Pirc vörn, sem snemma tefldist yfir i Benóní byrjun. Karpov hafði frumkvæðið allan timann og þeg- ar Kortsnoj lenti i alvarlegu timahraki náði heimsmeistarinn afgerandi yfirburðum. 32. einvigisskákin Hvftt: A. Karpov Svart: V. Kortsnoj Pirc vörn 1. e4-d6 (Það er næsta undarlegt að Kortsnoj skuli velja þessa byrjun ú þessari mikilvægu skifk. Hún gefur hvitum yfirleitt þægilegt frumkvæði og i 18. skákinni, þar sem Kortsnoj beitti þessari vörn reið hann ekki feitum hesti frá byrjuninni, þótt hann slyppi með skrekkinn að lokum). 2. d4-Rf6 3. Rc3-g6 4. Rf3-Bg7 5. Be2-0-0 6. 0-0-C5 (Óvenjulegur leikur i þessari stöðu. I 18. skákinni lék Kortsnoj hér 6. -Bg4, sem er vafalitið betra). 7. d5! - (Beinir skákinni inn I hagstætt af- brigði af Benóni byrjun). 7. - Ra6 8. Bf4-Rc7 9. a4-b6 10. Hel-Bb7 (Til greina kom einnig 10.-Ba6). 11. Bc4-Rh5 12. Bg5-Rf6 (Skrýtið!) 13. Dd3-a6 14. Hadl-Hb8 (Linurnar hafa skýrst. Hvltur teflir til sóknar á miðboröi og kóngsvæng, en svartur leitar mótspils á drottningarvæng). 15. h3-Rd7 16. De3-Ba8 17. Bh6 (Karpov hefur eðlilega meiri á- huga á að losna við svarta kóngs- biskupinn en að hindra b5). 17. -b5 18. Bxg7-Kxg7 19. Bf 1-Rf6 20. axb5-axb5 21. Re2-Bb7 22. Rg3-Ha8 23. C3-Ha4 24. Bd3-Da8 (Þegar hér var komið sögu var timi Kortsnojs oröinn naumur. Hann átti aðeins 18 mintitur eftir á 16 leiki, en Karpov átti 61 minútu eftir). 25. e5! (Nti opnast staöan hvltum i hag). 25. -- dxe5 26. Dxe5-Rcxd5 27. Bxb5-Ha7 28. Rh4-Bc8 29. Bd2 (Hvitur gat auðvitað unniö peö með 29. c4, en Karpov liggur ekk- ert á, svartur getur hvort eð er ekki valdað peðiö á c5). 29. - Be6 30. c4-Rb4 31. Dxc5-Db8 32. Bfl-Hc8 33. Dg5-Kh8 34. Hd2-Rc6 (Nú átti Kortsnoj aðeins tvær mintitureftir og tefldi þvi hreina hraðskák). 35. Dh6-Hg8 36. Rf3-Df8 37. De3-Kg7 38. Rg5-Bd7 39. b4-Da8 40. b5-Ra5 41. b6 (Biöstaöan. Kortsnoj lék hér biö- leik, en þaö viröist nokkuö sama hverju hann leikur, staðan er gjörtöpuð. Flestir munu þeirrar skoðunar, að Kortsnoj gefist upp án þess að tefla, en hver veit, Karpov hefúr verið ansi drjtigur viö að glutra vinningsstöðunum I þessu einvígi. Þessari stöðu er þó varla hægt að leika niður. Jón Þ. Þór.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.