Tíminn - 18.11.1978, Side 1
Laugardagur 18. nóvember
1978. 257. tölublað
62. árgangur
Jónas Guömundsson I
„Llfsháska” Sjá bls. 11
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
íslend-
ingarnir
fluttir
heim eins
fljótt og
kostur er
örn Johnson, forstjéri Flug-
leiöa, haföi I gær samband viö
Katrinu Fjeldsted lækni, sem er i
Colombo á vegum Flugleiöa til aö
fylgjast meö liöan þeirra sem þar
slösuöust. Var hún þá biiin aö
skoöa þá sem slösuöust. Er ekk-
ert þeirra i lifshættu.
Ein flugfreyjan, Kristln Krist-
leifsdóttir, hlaut aöeins minni
háttar skrámur og býr á hóteli.
Hin f jögur eru á sjúkrahilsi. Voru
þau fyrst lögö inn á almennings-
sjúkrahiís i nágrenni flugvallar-
ins, en voru i gær flutt á mjög full-
komiö sjúkrahús inni I borginni,
þar sem aöstaöa er eins góö og á
veröur kosiö. Jónina Sigmars-
dóttir er litiö slösuö og mun ekki
þurfa á sjúkrahúsvist aö halda,
sama er aö segja um Þuriöi Vil-
hjálmsdóttur. Oddný Björgúlfs-
dóttir er mjaömagrindarbrotin,
og voru teknar fullkomnari
myndir á sjúkrahúsinu þar sem
Islendingarnir eru núna og kom i
ljós aö þar er engin alvara á gerö
og góöar vonir um aö hún nái sér
aö fullu. Harald Snæhólm er
skaddaöur i baki og var veriö aö
rannsaka meiösli hans nánar i
gær.
Unniö er aö þvi aö fólkiö veröi
sentheim til Islands eins fljótt og
kostur er á.
Visitölu-
nefnd
skilaði
greinar-
gerð í gær
Allir fulltrúar lögðu
fram bókun
Málið nú i höndum
ríkisstjórnarinnar
Kás — 1 gærkveldi barst ólafi
Jóhannessyni greinargerö frá
Visitölunefndinni, þar sem
gerö er grein fyrir störfum
hennar hingaö til, og eins
stööu þess máls sem hún hefur
fjallaö um. Ekki er um álit
nefndarinnar aö ræöa, en meö
greinargeröinni fylgja drög
Jóns Sigurössonar, formanns
nefndarinnar, aö áliti hennar,
og sérbókanir sem aöilar i
nefndinni lögöu fram.
Fulltrúar ASt, BSRB og
FFSI lögöu fram sameigin-
lega bókun, þar sem lögö er á
hersla á þaö aö störf nefndar-
innar eigiekki aö miöast viö 1.
desember-vandamáliö, heldur
visitölumálin i heild, og þá i
vlöara samhengi. Fulltrúar
Frh. á 13. siöu
Æ
Gjaldeyrístekjur
minnka um 1%
fyrir hver 10 þús tonn sem þorskafli minnkar
Kjartan Jóhannsson
Kás — „Þaö er ekki nema eölilegt
og sjálfsagt, aö mikil umræöa fari
fram um nýtingu fiskistofnanna
og verndunaraögeröir, svo mikiö
sem I húfi er”, sagöi Kjartan
Rannsókn
flugslyssins
— á Sri Lanka að hefjast
I samræmi viö öryggisreglur forstööumaöur
Flugleiöa hefur félagiö skipaö
slysarannsóknanefnd vegna
flugslyssins er var viö
Katunyake-flugvöll i Colombo á
Sri Lanka s.l. miövikudags-
kvöld.
Formaöur er Leifur Magnús-
son framkvæmdastjóri flug-
rekstrar- og tæknisviös, aörir
nefndarmenn eru þessir:
Grétar Br. Kristjánsson,
flugstöövar-
deildar, Halldór Guömundsson,
forstööumaöur tæknideildar,
Jóhannes óskarsson, deildar-
stjóri i flugdeild, Jón óttarr
Ólafsson, fulltrúi i flugdeild,
Guölaugur Helgason, flugstjóri
og eftirlitsflugmaöur á DC-8
þotum félagsins og, ólafur Agn-
ar Jónasson, yfirflugvélstjóri á
DC-8 þotum félagsins.
Frh. á 13. siöu
Jóhannsson, sjávarútvegsráö-
herra þegar hann ávarpaöi aöal-
fund LtC I gær.
„1 þessu sambandi er ekki úr
vegi aö rifja þaö upp, aö um 75%
af gjaldeyristekjum þjóöarinnar
eru fiskafuröir og þar af eru um
helmingur þorskafuröir. Þetta
þýöir aö um fjórar krónur af
hverjum tiu sem inn i landiö
koma eru fyrir þorsk. Fyrir hver
10 þús. tonn sem þorskveiöar eru
minnkaöar lækka þannig gjald-
eyristekjur um rúmlega 1%. Þar
meö er þó ekki öll sagan sögö”,
sagöi Kjartan”, þvi samdráttur
mundi bitna sérstaklega á tekjum
af afkomu i einni tiltekinni
atvinnugrein og hjá tiltekinni
starfsstétt, nefnilega á sjávarút-
vegi og hjá sjómönnum. Af þessu
má ráöa hiö efnahagslega mikil-
vægi þess, aö leita fanga I öörum
fiskistofnum, sem ekki eru
ofnýttir. Samkvæmt seinustu
skýrslum Hafrannsóknastofnun-
arinnar má t.d. ,auka afla af
karfa, ufsa, kola og kolmunna.
Efnahagslegaséöer mikilvægt aö
þetta svigrúm sé nýtt. Jafnframt
er svo augljóst aö aörar þjóöir
kunna aö gera tilkall til veiöa af
þessum fisktegundum, ef þær eru
vannýttar. Viö val á leiöum til
aflatakmörkunar á þorski hlýtur
þvi þetta sjónarmiö aö veröa
mjögrikt. Églit reyndar svo á, aö
þær aögeröir sem til hefur veriö
gripiö á seinustu árum hafi haft
þennan tilgang, þótt árangur hafi
ekki oröiö nema takmarkaöur”,
sagöi Kjartan aö lokum.
Félag Islenskra
iðnrekenda:
íslensks
iðnaðar
um 75%
— af þvi sem hún
er I nágranna-
löndum okkar
HEI — „Þær kannanir sem
geröar voru á iöngreinum i 18
iöngreinanefndum viö inn-
gönguna i EFTA, bentu til
þess aö framleiöslustig is-
lensks iönaöar væru um 50%
af þvf sem þaö var i helstu
samkeppnislöndum okkar”,
segir I greinargerö meö til-
lögum F.l.I. um frestun tolla-
lækkana og mikilvægustu iön-
þróunaraögeröir.
Sföan segir: ,,A þeim 9 árum
sem liöin eru af aölögunartim-
anum hefur veriö gert veru-
legt átak, þannig aö i dag er
taliö aö framleiönistaöa is-
lensks iönaöar sé um 75% af
þvi sem framleiöni er I ná-
grannalöndum okkar og sam-
keppnislöndum”.
Þá segir, aö þaö sem eftir sé
aö vinna I framleiöslumálum
veröiaö nást á næstu árum, en
óhættsé aöslá þvi föstu, aö þvi
veröi ekki lokiö fyrir 1. jan.
1980, eins og gert hafi veriö
ráöfyrir viö inngöngu i EFTA
og samningsgerö viö EBE. Sé
þvi ekki um annaö aö ræöa en
aö fá framlengdan aölögunar-
tima aö þessum markaös-
bandalögum og siöan aö gjör-
nýta þann tima meööllum til-
tækum ráöum til eflingar
samkeppnisstööu islenskra
iönfyrirtækja.
um
Færeyinga sagt upp
— vegna breyttra forsenda, sagði Kjartan Jóhannsson,
sjávarútvegsráðherra, á aðalfundi LÍU
Kás — Kjartan Jóhannsson,
sjávarútvegsráöherra ávarpaöi
aöalfund Llú, sem lauk á Hótel
Esju i gær. Geröi hann m.a. aö
umræöuefni loönuveiöar hér viö
land. En nú hafa fiskifræöingar
lagt til aö loönuveiöar hér viö
land veröi takmarkaöar. Kjartan
sagöi:
„Afköst loönuflotans og mót-
tökumöguleikar verksmiöjanna
hafá aukist jafnt og þétt á undan-
förnum árum. Þannig hefur þró-
arrými aukist úr um 150 þúsund-
um tonna áriö 1977 i um 210 þús-
und tonn eöa um 40%. Vinnsluaf-
köst hafa lika aukist verulega eöa
nálægt 15% á þessum tima. Þessi
aukning er aöallega á Noröur- og
Austurlandi. Buröargeta loönu-
flotans hefur ennfremur aukist
um 30-40%. Varlega áætlaö má
teija, aö meöalafli á á timaein-
ingu hafi aukist um 25-30% frá
vetrarvertiö 1977, þó aö bátarnir
þurfi aö sigla eitthvaö lengra til
aö losna viö aflann.
1 sambandi viö takmarkanir á
loönuafla okka sjálfra hlýtur aö
koma til umfjöllunar sá afli, sem
útlendingar hafa núheimild til aö
veiöa i fiskveiöilandhelgi okkar.
Eg tel aö fyllsta ástæöa sé til
þess aö segja þessum samningum
upp eöaláta veraaö endurnýja þá
I óbreyttri mynd, eftir þvi hvort
viö á og þá meö tilliti til þess aö
draga úr þessum veiöum. Ég
minni t.d. á, aö.þegar samningar
voru geröir viö Færeyinga um
loönuveiöar, þá var þaö gert viö
þær aöstæöur, aö af nógu væri aö
taka, en þær aöstæöur hafa breyst
og þvi eldci þessar forsendur fyrir
loönuveiöum Færeyinga hér”,